Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 29
41 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. ■I- Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSE) Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Frumsýning fimmtud. 25/2,2. sýn. sun. 28/2,3. sýn. fim. 4/3,4. sýn. fös. 5/3,5. sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. Fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, lau. 6/3, uppselt, fim. 11/3, fáein sæti laus, fös. 12/3, uppselt, fim. 18/3, uppselt, fim. 18/3, uppselt, fös. 19/3, fös. 26/3. H AFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun.7/3, lau.13/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 28/2 kl. 14.00, uppselt, mið. 3/3 kl. 17.00, ennþá sæti laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 14/3, örfá sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, sun. 21/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 25/2, uppselt, lau. 26/2, uppselt, sun. 27/2, uppselt, mið. 3/3, uppselt, fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppseit, mið. 17/3, fös. 19/3, sun.21/3. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðsiukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góöa skemmtun. Tilkyxiningar Samtök gegn astma og ofnæmi Helgi Guðbjörnsson læknir, sérfræðing- ur í atvinnusjúkdómum, ræðir um at- vinnuastma, snertiofnæmi og húsasótt og svarar fyrirspumum á ffæðslufundi Samtaka gegn astma og ofnæmi í kvöld, mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð. Allir eru velkomnir á fundinn, kaffiveitingar. Leiðrétting í grein um Menningarverölaun DV á laugardaginn þar sem greint var frá tilnefningum í byggingarlist var rangt fariö með nafn þess arktitekts sem hannaði Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins viö Austurstræti. Hann heitir Pálmar Kristmundsson. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 27.febr. kl. 14.00, uppselt, sun. 28. febr. kl. 14.00, uppselt, mið. 3. mars kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 6. mars k. 14.00, fáein sæti laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 13. mars kl. 14.00, fáeln sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, lau. 20. mars kl. 14.00, fá- ein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur ettir Willy Russell. Fim. 25. febr. fáein sæti laus, fös. 16. feb., lau. 27. febr., örfá sæti laus, fös. 5. mars, lau. 6. mars. TARTUFFE eftir Moliére. Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Lltlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Frumsýningfimmtudaginn 11. mars. - GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Mióasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. III ÍSLENSKA ÓPERAN óardafsfur-stjnjan eftir Emmerich Kálmán. 3. SÝNING: Föstudaginn 26. febrúarkl. 20.00. 4. SÝNING: Laugardaginn 27. febrúar kl. 20.00. HÚSVÖRDURINN þrl. 23/2, mlð. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Mánudag 22/2 kl. 20.00. Föstudag 26/2 kl. 20.00. Laugardag 27/2. Sunnudag 28/2. Miðapantanir i sima 21971. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Þriðjudaginn 23. febrúar verður hið háifsmánaðarlega rabb um rannsóknir og kvennafræði á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum viö Háskóla ís- lands. Þar mun Margrét Richter við- skiptafræðingur kynna rannsóknir sínar á konum sem eiga einkafyrirtæki á ís- landi. Margrét lauk kandídatsprófi í við- skiptafræði frá Háskóla íslands á síðasta ári og fjallaði lokaritgerð hennar um konur í einkarekstri. Að venju fer rabbið fram í stofu 202 í Odda, kl. 12-13. Allir eru velkomnir. Öskudagur framundan Á öskudag er viðtekin venja að böm og unglingar klæðist furðufótum og máli sig í framan. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur mun standa fyrir skemmtun á Lækjartorgi á öskudag frá kl. 11.30-14. Skrúðgönmgur verða famar frá Austur- bæjarskóla og Vesturbæjarskóla niður á Lækjartorg kl. 11 um morguninn. Frá kl. 11.30 verður svo sviðsvagn borgarinnar ásamt hluta af hljóðkeríi borgarinnar staðsettur á torginu. Þar fá skemmti- kraftar ffamtíðarinnar af ungu kynslóð- inni tækifæri til að koma fram. Óll böm og unglingar, sem vilja koma fram með skemmtiatriði, söng, dans, töffabrögö, eftirhermur, hljómsveitir, sprell, hafið samband við skrifstofu íþrótta- og tóm- stundaráðs sími 622215 og látið skrá ykk- ur. Verðlaun verða gefm fyrri besta skemmtiatriðið og friimlegustu búning- ana. í lok skemmtunarinnar verður „kötturinn sleginn úr tunnunni". Samtök kaupmanna við Laugaveg hafa ákveðið að taka vel á móti bömum sem koma í heimsókn í búðimar á þessum degi. Kvenfélag Hreyfils heldur bingó þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20 í Hreyfilssalnum. Takið með ykkur gesti. Kaífiveitingar. Safnaðarstaif Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 10-12 og 13-16. Bústaðakirkja: Fundur 10-12 ára baraa þriðjudag kl. 17. Dómkirkjan: Mömmiunorgunn þriöju- dag í safnaðarheimilinu, Lækjargötu '12a, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æsku- lýðsfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur þriðjudag kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma í dag kl. 18. Fyrirbænaguðs- þjónusta þriöjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar- heimili kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12. Örvun þroska 2-3 ára bama. Sólrún Ól- afsdóttir fóstra. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Fréttir Blönduós: Verktaki frá Skagaströnd byggir brimvamargarðinn - verkiö hefst nú í vfkunni meö grjótnámi ÞóthaHur Ásmundssan, DV, NorðurL vestra: „Framkvæmdir við undirbúning gerðar brimvamargarðs á Blönduósi hefjast í þessari viku ef veður leyfir. Þá verður hafið grjótnám við bæinn Enni sem er rétt við Blönduós. Ýtt verður ofan af námunni, síðan sprengt og grjótið flokkað. Einnig þarf að leggja veg að námunni og þá verður einnig fljótlega farið aö sprengja og flokka í námu við Upp- sali í Sveinsstaðahreppi,“ segir verk- takinn Viggó Brynjólfsson á Skaga- strönd. Áætlað er að 100 þúsund rúmmetr- ar af gijóti þurfi í hafnargarðinn og má verkið taka tvö sumur. Á því að verða lokið haustið 1994. Kjarninn, sem er 40% magnsins, verður tekinn úr námunni við Enni en grjótið í ytra byrðið úr Uppsala-námunni. Þessi fyrirhugaða framkvæmd hef- ur verið umdeild. Viggó jánkaði því að það væri skemmtileg tilviijun að verktaki frá Skagaströnd hefði feng- ið verkið eftir alla þá umræðu sem á undan er gengin. „Menn deila ekki um þetta lengur enda framkvæmdin ákveðin og það er þó gott að heimamenn njóta góðs af verkinu. Ég verð að fá hðsstyrk frá Blönduósi og sveitunum í kring,“ sagði Viggó. Tilboö hans var talsvert undir kostnaðaráætlun, tæpar 115 millj. króna en í útboði var gert ráð fyrir 180 milljónum. Öskuball í Kaplakrika Að venju heldur Uonsklúbburinn Kaldá öskuball í samvinnu viö Æskulýðsráð Hafnarfjaröar. Að þessu sinni veröur öll dagskráin innandyra í Kaplakrika. Fyrst verour köttunnn sleginn ur tunnunnl, allir geta látið mála sig í framan og hijóm- sveitin Fjörkálfar sér um aö ailir skemmti sér vel. íslandsbanki gefur verö- laun fyrir þrjá skemmtilegustu búning- ana. Húsið opnað kl. 13.30. HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslensku Ópemnni. Leikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. 5. sýning: Þriðjud. 23. feb. kl. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Miðasalan cr opin frá kl. 15-19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. FRÁSVÍÞJÓÐ í KOLAPORTIÐ Verð í Kolaportinu 27. febrúar og 6. mars í bás 81 með skartgripi og alls konar dót. Jóna Bjarkan wk% ú HÁR-LITASPRAY ____arastofan Klapparstíg Sími 12725. ^ Húsverndarsjóður Reykjavíkur I apríl veröur úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til við- gerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt varðveislugildi af sögulegum eða byggingarsögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýs- ingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætl- un, teikningar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1993 og skal umsókn- um, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, kom- ið á skrifstofu garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. febrúar 1993 kl. 13.30 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof- unni milli kl. 15.00 og 18.00 miðvikudaginn 24. febr. og fimmtudaginn 25. febr. nk. ★ ★★ ÞAÐ VERÐUR EITTHVAÐG0TTMEÐ KAFFINU ★★★ MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.