Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 36
Frjálst,óháö dagblað MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. „Við munum afhenda bæjar- stjóra undirskriftir 5.300 manna klukkan þijú í dag,“ sagði Kristján Bersi Ólafsson, skóiameistari í Flensborg, og einn talsmanna fé- firði. síðustu þijár helgar og dagana þar á milii safnað um 5.300 undirskrift- um þar sem skorað er á bæjaryfir- völd í Hafnarfirði að fyrirhuguö bygging í miðbæ Hafnarfjarðar falli að umhverfi og verði ekki hærri en þau hús sem fyrir eru. „Við munum skoða þetta vel en ég get ekki sagt til um hvort þetta muni hafa áhrif á endanlegt útlit hússins. Þaö er enn í hönnun og það eru takmörk fyrir hverju er. hægt að breyta. Það era ekki bæjar- yfirvöld sem eru að byggja heldur einkaaöilar,“ sagði Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarsljóri í Hafnarfirði. Hann sagði að á sið- ustu 50 til 60 árum hefði verið rifist um eitthvað um tíu byggingar í miðbæ Hafnaríjarðar. „Þaö virðist frekar vera regla en undantekning að rifist sé um byggingar i míðbæn- um,“ sagði Guðmundur Árni. Krisiján Bersi sagði að það gætu í mesta lagi verið um 100 af þeim sem skrifuöu undir sem væru ekki kosningabærir Hafnfirðingar, en samtals væru þeir tæp ellefu þús- und, þannig að helmingm- þeirra hefur skrífað undir, „Þetta er í raun meira því við náðum ekki til allra. Okkur virðist sem 70 til 80 prósent þeirra sem við náðum til hafi skrifað undir,“ sagði Kristján Guðmundur Árni sagðist ekki taka þessar undirskriftir sem harða aðgerð gegn bæjaryfirvöld- um þar sem húsinu er ekki mót- mælt heldur aöeins hæð þess. Hann sagði ekkert liggja á að endurskoða hæðina þó svo að framkvæmdír væru að hefjast þar sem byrjað yrði á grunninum. -sme Hæsta þorsk- verðið „ íEvrópuer á íslandi „Hæsta verðið á þorski í Evrópu í dag er á íslandi. Þaö var tími til kom- inn. En það er lækkandi verð á öllum fiski, það er búið að vera þannig frá í haust og á jafnvel ennþá eftir að lækka. Þetta er aðallega út af þorsk- inrnn sem kemur úr Barentshafinu þó að Friðrik og þeir vilji ekki viður- kenna það. Þetta er allt á niðurleið og er ekkert nýtt. Ég veit ekki betur en að siglingar á England séu bók- staflega dottnar niður en á Þýska- land er enn verið að fara með karf- ann. Við hljótum að eiga eftir að fara j^r neðar og þetta verði okkur erfið- ara,“ sagði Gísh Jón Hermannsson, framkvæmdastjóri Ögurvíkur, við DV í morgun, aðspurður um horfur á fiskmörkuðum erlendis þar sem verð hefúr lækkað mjög. Aðspurður um aðgerðir EB og inn- flutningshöft á fiskmarkaði í þeim löndum sagði Gísh. „Nei, ég held þeir geri það ekki. Þeir styrkja bara sína menn. Svo eigum við að keppa við þá með því að lagðir séu á okkur skattar - það á að búa til og setja á okkur þróunarsjóð. Helstefna Krata heldur þetta, að við getum borgað , allt sukkið þeirra undanfarin ár með þessu.“ -ÓTT Stal kókdósum fyrir 12 þúsund Um hádegisbilið í gær braut þjófur upp kóksjálfsaia við Hafnarstræti 20 og stal kókdósum að verðmæti um 12 þúsund krónur. Hann náðist ekki. Þá var lögreglu tilkynnt um inn- brot í mannlausa íbúð á Laugavegin- um. Þar höíðu þjófamir meðal ann- ars á brott með sér sjónvarpstæki og hijómflutningstæki. -ból Stal hluta inn- búsins Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Þegar íbúðareigandi nokkur á Ak- ureyri sofnaöi ölvunarsvefni í íbúð sinni á laugardagsmorgun tók drykkjufélagi hans á brott með sér eitt og annað lauslegt úr íbúðinni. Hann hafði m.a. á brott með sér sjónvarpstæki, hljómflutningstæki og síma og þegar íbúðareigandinn vaknaði síðdegis í gær var hann fijót- m- að leggja saman tvo og tvo og fékk út að „góssið" væri í höndum drykkjufélagans sem reyndist vera. Reyndu að söluturna Þrír unghngar, tveir strákar og ein stúlka, voru í gær tekin höndum þar sem þau voru að reyna að selja þýfi úr innbrotum í sölutuma. Eldri pilturinn, sem er 17 ára, hefur ítrekað komið við sögu lögreglu fyrir margvísleg brot, síðast fyrir að stela lyfjatösku frá lækni. Hinn drengur- inn og stúlkan em 15 og 14 ára. Sjoppueigandi lét lögreglu vita þeg- ar unglingamir buðu honum góssið til sölu. í bíl þeirra fannst mikið af þýfi, svo sem vindhngalengjur og útvarpstæki. -ból Stal peninga- kassa frá hóteli Lögreglan handtók í gær mann sem hafði stohð peningakassa frá Hótel Mar í Brautarholti. Árvökul kona í Skipholtinu hringdi í lögregluna um miðjan dag og til- kynnti að einhver gmnsamlegur maður væri að bauka við peninga- kassa í bakgarðinum. Þegar lögregl- an kom á vettvang var maðurinn að reyna að opna peningakassann. Það getur verið spennandi að fylgjast með atkvæðagreiðslunni í Söngvakeppni Sjónvarsins. Þær Ingibjörg Stefáns- Hann var það nýbúinn að stela kass- dóttlr, sem söng sigurlagið, og Anna Mjöll Ólafsdóttir, sem söng iagið sem varð í 2. sæti, fylgjast hér með atkvæða- anum að eigandinn hafði ekki enn greiðslunni á laugardagskvöldið. Sjá ennfremur bls. 4. DV-myndGVA uppgötvað þjófnaðinn. -ból Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. r-iT-i-'j1-111 j J -v jj LOKI Þeim fjölgar Hafnarfjarð- arbröndurunum! Veöriðámorgun: Hvassviðri og skúrir I Á morgun verður suðvestanátt á landinu, allhvöss suðaustan- og austanlands en hægari annars staðar. Skúrir sunnan- og austan- lands en slydduél vestanlands. Veðrið í dag er á bls. 46 . - Flexello Vagn- og húsgagnahjól M*líÞuls&n Suðuriandsbraut 10. S. 686489.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.