Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. 43 ðv Fjölmiðlar varpsins voru haldin á laugar- dagskvöldið í beinni utsendingu úr Sjónvarpssal. Tíu lög komu til greina og valið v ar eitt lag til þess að keppa fyrir íslands hönd á ír- landi í vor. Steinn Ánnaim Magnússon var kynnir kvöldsins og fórst honum það vel úr hendi, hann var að vísu ögn hátíðlegri en við eigum aö venjast Mikiö var að vanda lagt í keppnina og hefur það réttilega verið gagnrýnt af mörgum. Einn- ig hafa margir látið þau orð falla að lögin tiu væru leiðinleg. Und- irritaðri fannst sum hver vera það en öimur höfðu alia vega eitt- hvaö til síns ágætis. Ég er náttúr- lega enginn lagasérfræðingur heldur aðeins eins og hver annar hlustandi og mér leyfist að segja að ég heyrði ekkert snilldarverk þetta kvöld. Hvað varðar sigurlagið, Þá veistu svarið eftir Jón KJell Selje- seth, þá var ílutningur þess með ágætum, enda Ingibjörg Stefáns- dóttir söngkona yfir meðallagi. Lagið var aftur á móti ósköp dauflegt og stóð ekkert upp úr. Það kannski dugir til að vinna sextánda sætið. Það jákvæða við keppnina er að ungiun tónlistar- mönnum var gefið tækifæri á að spreyta sig. ; Inniá milli laga var fluttur svo- kallaður skemmtilcikþáttur sem var i sjálfu sér mjög skemmtilega tekinn. Myndatökur og samsetn- ing öll var meö ágætum enda hafði Óskar Jónasson yfirmnsjón meö því. Það þarf þó eitthvað meira en þetta til þess að skemmta mér. Eva Magnúsdóttir Andlát Bjarnveig Þorgerður Sveinsdóttir, Reykhólum, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 17. febrú- ar. Birna Elíasdóttir lést í Landspítalan- um föstudaginn 19. febrúar. Hákon Svanur Magnússon, Stífluseli 6, lést 19. febrúar á Grensásdeild Borgarspítalans. Vilhjálmur Árnason frá Burstafelli, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja föstudaginn 19. fe- brúar. Guðbjörg María Guðmundsdóttir, Einholti 9, Reykjavík, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aö morgni 19. febrúar. Anna Sigriður Jóhannesdóttir frá Patreksfirði, Álíheimum 22, Reykja- vík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 18. febrúar sl. Jaröarfarir Þórður Þórðarson, Kríuhólum 2, lést 4. febrúar sl. Jarðarförin hefur farið fram. Jón Tryggvi Sveinbjörnsson, Háaleit- isbraut 24, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, 22. febrúar, kl. 15. Guðlaug J. S. Ágústsdóttir, Hring- braut 69, Hafnarfirði, andaðist í Víf- ilsstaðaspítala aðfaranótt 9. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Jóhann ögmundsson, Dvalarheimil- inu Hlíð, Akureyri, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 23. febrúar kl. 13.30. Ólafur E. Guðmundsson húsgagna- smiður frá Mosvöllum í Önundar- firði verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Andrés Ottósson, sem lést laugar- daginn 13. febrúar, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Sæunn J. Friðjónsdóttir, Flókagötu 60, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju í dag, 22. febrúar, kl. 15. Þetta er reikingurinn frá hjónabandsráðgafanum okkar.. .6000 kr. fyrir viðtalstíma og 50.000.00 fyrir skemmdirnar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvibð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 19. febr. til 25. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítáli: Aila daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júll og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 22. febrúar: 2 lík rekurá Skaga. __________Spakmæli_____________ Munaður: hvaðeina sem við höfum ánægju af en ekki efni á að veita okkur. SeattleTimes. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-funmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyruiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eftir erilsaman dag skaltu slaka á heima í rólegheitum. Smáhlé er það eina rétta eftir eriiða törn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að lyfta þér upp og gleyma hefðbundnum störfum. Ákveð- in persóna er mjög hjálpleg og sýnir þér mikinn skilning. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveðin verkefni, sem þú tekur óbeint þátt í, geta verið mjög ábatasöm. Það er mikilvægt að halda sambandi við fólk með sömu áhugamál og þú. Nautið (20. apríl-20. maí): Samvinna við aðra auðvelda þér hlutina. Hikaðu ekki við að fá aðstoð varðandi vandamál sem þú skilur ekki. Taktu þátt í félags- lífinu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það rikir mikill skilningur og velvild miEi náinna persóna. Dagur- inn gæti því orðið mjög ánægjulegur. Skoðanaskipti eru af hinu góða. Krabbinn (22. júni-22. júií): Ný vinátta er auðmótanleg og því skaltu halda þig í félagslifmu eins og þú getur. Ákveðin persóna gæti haft mikil áhrif á þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú átt rólegan dag fyrir höndum og skalt því nýta hann til skipu- lags fram í tímann. Þú nýtur þín í fámenni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Meyjur ættu að vera kraftmiklar því þær njóta samkeppni. Dagur- inn líður hratt og það má búast við óvæntum breytingum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hjálplegar upplýsingar koma að notum á óvæntan hátt. Umræður eru af hinu góða og þvf skaltu vera góður hlustandi. Nú er rétti timinn til að gera félagslegar áætlanir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): íhugaðu og framkvæmdu þaö sem þér fmnst skemmtilegt ffekar en hefðbundin verk. Þú þaift að vera viljasterkur. Það kemur þér til góða þegar upp er staðið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gæti veriö nauðsynlegt að taka ákvörðun varðandi fjölskyld- una. Reyndu að forðast að gagnrýna það sem þú þekkir ekki. Steingeitin (22. des.-19. janj: Þú ert einn um að hafa mikið að gera og því skaltu ekki láta aðra trufla þig. Reyndu að slaka á þegar tækifæri gefst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.