Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 20
,32 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, « 2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfstykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu 61, Hf. Opið kl. 14-48 mán. fös., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga. Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- viðgerðir, mótorstillingar, dempara- skipti og aðrar almennar viðgerðir á fólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Tæki til verslunarreksturs. Til sölu eru eftirfarandi tæki og húsgögn til skrif- stofu- og verslunarreksturs. Af- greiðsluborð með kæli (kjötborð), kæliskápar, búðarhillur, vogir (fyrir allt að 100 kg), skrifborðsstólar og laus skilrúm fyrir skrifstofur. Uppl. gefur Finnur í síma 685029. Hagkaup. Mjög gamalt og óvenjulegt ameriskt sófasett sem er stór,3ja sæta sófi og stóll, kr. 120.000. ítalskt sófaborð, kr. 15.000. 2 hornborð m/glerplötum, 2.500 pr. stk. 2ja sæta sófi og stóll úr bæsaðri furu m/lausum púðum, 20.000. Uppl. í s. 91-17315 í dag og næstu daga. Lítið notuð Pioneer Karoketæki m/öllu, tilvalið fyrir sniðugan einstakling, sem vill skapa sér atvinnu, eða skemmtistaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9488. Fyrirhyggja getur borgað sig. Verkfæri, bílaaukahl., garðáhöld, vinnufatn., hestavörur, heimilistæki o.m.fl. á frábæru verði. Allt á einum stað í vörulista Harald Nyborg. Hringið og pantið lista. ísl. póstversl., s. 654408. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. íslenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Jenni, Grensásvegi 7. Bolludagur. Soðnar kjötbollur með hvítkáli, smjöri og jarðeplum, vandlátir velja sósu að eigin vali, verð 450 kr. • Heldur skulum við ofmeta en vanmeta hvert annað. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Ópið kl. 9-19 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prþfílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. 25% febrúarafsláttur á alhliða hár- snyrtingu fyrir dömur, herra og börn. Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Uppl. og pantanir í s. 91-612269. ATH. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. Billjarðborð - kerruvagn. Til sölu 7 fete Riley billjarðborð, einnig Emmalj- unga kerruvagn, 4 ára. Upplýsingar í síma 91-667288. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110. Dr. Miiller speglaperu-ljósabekkir til sölu og nýtt Trim form-tæki. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-9479. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9 18 og 9 16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Farsimi og tölva. Panasonic bíla- og farsími til sölu, með öllu, einnig Macintosh SE tölva. Gott verð. Uppl. í síma 91-71725 allan daginn. Fataskápur og 90 cm hurðir + karmar. Einnig ónotaður 1 m, vefstóll. Upplýsingar í símum 91-74786 og 813017. Fischer-skíði, skór og stafir, Electrolux frystiskápur, Triciti ísskápur (lítill) og einnig mikið magn af verkfærum. Uppl. í síma 92-12824. Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2 'A 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. ITT 20" litasjónvarp, kr. 17.000, Sanyo videotæki með longplay og Pal, NTSC, kr. 23.000. Hvorutveggja í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-688482 e.kl. 19. Klósett, vaskur á fæti með blöndunar- tækjum, baðker með blöndunartækj- um og pottofnar með Danfoss. Uppl. í síma 91-686457. • Lift-Boy bilskúrsopnarar frá USA* m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Meiri háttar eldbakaðar pitsur, og þær kosta minna! Þú sækir og sparar eða færð hana senda og sparar. Bónusbak- an, Kleifarseli 18, s. 91-870120. Norskt Ijóst hjónarúm, til sölu, með ljós- um, útvarpi og stoppuðum göflum, einnig leðurjakki, dragt og kápa. Uppl. í s. 32802 næstu daga og kvöld. Nýtt, ótrúlegt tilboð: Eldbakaðar 16" pitsur með 3 áleggsteg. á aðeins 990. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Frí heimsendingarþj. Opið 17-23.30 Electrolux þvottavél, verð 18.000. og Toyota Tercel, árgerð 1986, 5 dyra, 4WD, til sölu. Upplýsingar í síma 91-674073.___________________________ Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Sjóðvél (peningakassi), lítið notaður, Omron 80, með 64 minnum, til sölu, í toppstandi, mjög lágt verð, 25 þ. Uppl. gefur Sigurpáll í vs. 12725/hs. 71669. Sky afruglari til sölu ásamt korti, einnig Pace gervihnattamóttakari með inn- byggðum afruglara. Upplýsingar í síma 91-616414 e.kl. 19. Til sölu nýtt Trim Form tæki, verð 250.000 krónur staðgreitt, mjög gott atvinnutækifæri. Hafið samb. v/DV í síma 632700. H-9514. Til sölu sjónvarp, myndbandstæki, barnavagn, ryksuga og ljósmyndavél ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-626638 e.kl. 20. Blátt gólfteppi frá Alafoss til sölu. Stærð 3x4 metrar. Verð 7000 kr. Upplýsingar í síma 91-32251. Eldhúsinnrétting ásamt eldavél og vaski. Verð: tilboð. Uppl. í síma 91-46989 frá kl. 18 til 20. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Smávörulager til sölu. Góður í kola- portið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9522. Til sölu Car-o-liner réttingabekkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9468. Oska eftir kaupa sambyggða trésmiða- vél. Uppl. í síma 97-11473 eða 985- 34294. Vatnsrúm af stærstu gerð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24836. MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. ■ Oskast keypt Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafinvír). Ættir Austfirðinga. Óska eftir að kaupa allar bækurnar Ættir Austfirðinga ásamt nafnaskrá. Sími 33771 á kvöldin og um helgar en 687633 á vinnutíma. Eldavélarkubbur eða undirborðsofn og helluborð óskast til kaups. Uppl. í síma 92-12053 eftir kl. 16. Óska eftir isskáp 59x144 cm, þvottavél, afruglara og videoi. Uppl. í síma 91-76904 milli kl. 20 og 22.______ Teikniborð og stóll óskast keypt. Uppl. í síma 93-11964 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa Ijósaborð. Uppl. gefur Rakel í síma 91-73781 e.kl. 17. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Ódýrt, ódýrt. Ný sending af efnum og blúndum, ótrúlegt verð. 'Verslunin Pétur Pan og Wanda, Borgartúni 22, sími 624711. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. Ódýrir náttkjólar. Elízubúðin, Skipholti 5, sími 91-26250. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. Oska eftir að kaupa upphlut. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9509. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SlMI 91-687222. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfiim plönin hrein aö morgni. Pantiö tímanlega. Tökum allt .múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804. Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stiflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ Kreditkortaþjónusta ' (D 641183 - 985-29230 HaUgrímur T. Jónasson pípulagningam. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. RAFLAGNAÞJONUSTA Almennar raflagnir, nýlagnir og end- urnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, símalagnir og allar viðgerðir. Hagstætt verð. EGGERT ÓLAFSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Símar 91 -666054 og 671470 CD STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUIN ★ ir -jlbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARINABORUIN ★ Borum aliar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI iir. • S 45505 Bflasfmi: 985-27016 > Boðsími: 984-50270 Loftpressa - múrbrot Páíl, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. ALMENN DYRASIMA- OG RAELAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- y næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. S/J? Fljót og góð þjónusta. QJÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. ^1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baökerum og niöurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr W,C, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985*27780.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.