Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 199 Afmæli TXM Ragnar Júlíusson Ragnar Júlíusson, forstööumaöur kennslumáladeildar Reykjavíkur, til heimils að Skaftahlíð 5, Reykja- vík, er sextugur í dag. Starfsferill Ragnar fæddist á Grund í Eyja- flrði. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1952, kennarprófi frá KÍ1954 cand. phil.-prófi og hluta B.A.-prófs fráHÍ 1954. Ragnar var kennari við Lang- holtsskóla 1954-56, við Réttarholts- skóla 1956-59, yfirkennari við Voga- skóla 1959-64, skólastjóri við Voga- skóla 1964 og við Álftamýrarskóla 1964-91. Þá var hann yfirverkstjóri Vinnumálaskóla Reykjavíkurborg- ar sumrin 1959-64 og skólastjóri hans 1965-.74. Ragnar er forstöðu- maður kennslumáladefidar Skóla- skrifstofu Reykjavíkurborgar frá 1991 Ragnar var varaformaður Bama- verndamefndar Reykjavíkur 1970-74, varaformaður Leikvalla- nefndar Reykjavíkur 1970-76, vara- þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1971-74, borgarfulltrúi í Reykjavík 1974-78 og 1982-86, í Fræðsluráði Reykjavíkur 1974-91 og formaður þess 1974-78 og 1985-91, formaður Skólamálaráðs Reykja- víkurborgar 1986-91, formaður stjórnar Borgarbókasafns 1975-78, í Veiði- og fiskiræktarráði 1975-83, formaður Veiði- og fiskiræktarráðs 1975-78 og 1982-83, í Útgerðarráði BÚR1974-85 og formaður þess 1975- 78 og 1982-85, formaður Granda hf. 1985-88, í stjórn Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar hf. 1976- 88, formaður skólanefndar Fjölbrautaskólans í Breiðholti frá 1989, í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla frá 1989, formaður Landsmálafélagsins Varðar 1973-76 og hefur setið í ýmsum nefndum um fræðslu- og skólamál. Fjölskylda Ragnar kvæntist 20.6.1990, Svan- hildi Björgvinsdóttur, f. 15.11.1936, sérkennara við Selásskóla. Hún er dóttir Björgvins Jónssonar skip- stjóra og Guðrúnar Þorleifsdóttur húsmóður. Stjúpdætur Ragnars em Yrsa Hörn Helgadóttir, f. 11.6.1968, nemi i Fósturskóla íslands, og Ylfa Mist Helgadóttir, f. 31.3.1974, nemi. Fyrri kona Ragnars er Jóna I. Guðmundsdóttir, f. 4.3.1934, for- stöðumaður. Börn Ragnars og Jónu eru Guð- mundur Ragnarsson, f. 14.6.1956, rafeindavirkjameistari í Reykjavík, kvæntur Jónínu Guðrúnu Jónsdótt- ur viöskiptafræðingi og eiga þau einn son; Jórann Ragnarsdóttir, f. 28.6.1957, arkitekt í Stuttgart, gift Arno Lederer, prófessor í arkitektúr og eiga þau þrjá syni; Magnús Ragn- arsson, f. 16.5.1963, leikari, kvæntur Lauren Hanser ballettdansmær; Steinunn Ragnarsdóttir, f. 29.7.1967, nemi, í sambýh meö Halldóri Þ. Birgissyni hdl.; Ragna Jóna Ragn- arsdóttir, f. 6.6.1969, nemi og á hún eina dóttur. Foreldrar Ragnars: Júlíus Ingi- marsson, f. 10.1.1903, d. 30.4.1978, búfræðingur og bifreiðastjóri á Ak- ureyri, og Jórunn Guðmundsdóttir, f. 13.11.1904, húsmóðir. Ætt Júlíus var bróðir Sigrúnar Ingi- bjargar, móður Jörgens Ingimars verkfræðings og Bryndísar Stein- þórsdóttur, kennara við FB. Júlíus var sonur Ingimars, b. á Syðra- Espihóh, Hahgrímssonar, og Sigur- bjargar Jónsdóttur. Systir Jórunnar var Jónína, móðir dr. Guðmundar Björnssonar augn- læknis. Jórann er dóttir Guðmund- ar, b. í Urriðakoti, Jónssonar, b. þar, Þorvarðarsonar. Móðir Guð- mundar var Jórann, systir Magnús- ar á Litlalandi, langafa Ellerts B. Schram ritstjóra og Páls Magnús- sonar sjónvarpsstjóra. Jórunn var dóttir Magnúsar, b. á Hrauni, bróð- ur Jórunnar, langömmu Salvarar, móður Hannesar Hólmsteins, og langömmu Steindórs bílakóngs, afa Geirs Haarde þingflokksformanns. Ragnar Júlíusson. Magnús var sonur Magnúsar, hreppstjóra í Grindavík, Beinteins- sonar, b. þar, Ingimundarsonar, b. á Hólum, Bergssonar, ættfóður Bergsættarinnar, Sturlaugssonar. Móðir Dagbjarts var Sigurbjörg, systir Sigríðar, langömmu Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eim- skips. Önnur systir Sigurbjargar var Ingveldur, langamma Páls Jens- sonar prófessors og Helenu Eyjólfs- dóttur söngkonu. Sigurbjörg var dóttir Jóns, ættfoður Setbergsættar- innar, Guðmundssonar. Ragnar er að heiman á afmæhs- daginn. Júlíus Agnarsson Júlíus Agnarsson, Skólastræti 1, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Júhus fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1975. Júlíus var við nám og tónhstar- störf í Kaupmannahöfn á árunum 1976-81. Hann starfaði með hljóm- sveitinni Stuðmönnum á áranum 1981-87, stofnaði Stúdíó eitt 1987 og hefur starfrækt það síðan. Fjölskylda Kona Júhusar er Viihelmína Kristinsdóttir, f. 18.10.1959, hús- móðir og háskólanemi. Hún er dótt- ir Kristins Vilhelmssonar tónhst- armanns, og Önnu Ármannsdóttur verslunarmanns. Synir Júhusar og Vilhelmínu era Eiríkur Kristinn, f. 17.5.1983; Agn- ar Már, f. 10.7.1986; Björn Ármann, f. 14.12.1938. Systkini Júlíusar era Guðrún, f. 2.6.1941, læknir í Reykjavík, gift Helga Valdimarssyni, lækni og pró- fessor við HÍ, og eiga þau þrjú börn; Hans, f. 29.5.1945, fuhtrúi hjá Könnun hf., kvæntur Kristjönu Kristjánsdóttur skólastjóra og eiga þau tvö börn; Elín, f. 25.5.1947, auglýsingastjóri Hans Petersen, gift Þóröi Skúlasyni, starfsmanni hjá Hans Petersen og eiga tvö böm. Foreldrar Júlíusar: Agnar Guð- mundsson, f. 6.3.1914, skipstjóri og fyrrv. framkvæmdastjóri, og kona hans, Birna Petersen, f. 2.12.1917, d. 27.11.1969, húsmóðir. vOlAÐ RAFGEYMAR 618401 SILKIPRENTUN VIÐ FRAMLEIÐUM FÉLAGSFÁNA BORÐFÁNA ÚTIFÁNA ÍÞRÓTTAFÁNAJ TAUMERKI OG LÍMMERKI lílll ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 S: 91-19909 Ætt Agnar er sonur Júlíusar Guð- mundssonar, stórkaupmanns í Reykjavík, sem var sonur Stefáns, verslunarstjóra í Djúpavogi, bróð- ur Stefaníu, ömmu Páls Stefáns- son, auglýsingastjóra DV. Stefán var sonur Guðmundar, hreppstjóra áTorfastööum, Stefánssonar, bróð- ur Svanborgar, langömmu Hah- dórs, fóður Kristínar, formanns Ferðamálaráðs. Móðir Júlíusar var Andrea Nielsdóttir Weywadt, verslunarstjóra á Djúpavogi, og konu hans, Sophie Mortensdóttur Tvede, land- og bæjarfógeta í Reykjavík. Móðir Agnars var Ehn Magnús- dóttir Stephensens landshöföingja, Magnússonar Stephensen, sýslu- manns í Vatnsdal, Stefánssonar Stephensens, amtmanns á Hvítár- völlum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey, Stefánssonar, ættfööur Stephensensættarinnar. Móðir Elínar var Ehn Jónasdóttir Thorst- ensen, sýslumanns í Eskifirði, Jónssonar landlæknis, Þorsteins- sonar. Móðir Jónasar var Ehn Stephensen, systir Magnúsar í Vatnsdal. Móðir Ehnar Thorsteins- en var Þórdís Pálsdóttir Melsteðs, amtmanns í Stykkishólmi, og Önnu Stefánsdóttur, amtmanns á Möðru- völlum, Þórarinssonar, ættföður Thorarensenanna, Jónssonar. Bima var dóttir Hans Petersen, kaupmanns í Reykjavik, sonar Adolfs Petersen, verslunarmanns í Keflavík, ogkonu hans, Maríu, systur Mettu Kristínar, móður Ól- afs, prófasts í Hjaröarholti, afa Ól- afs Ólafssonar landlæknis og Ólafs Bjömssonar prófessors, og langafa Þorsteins heimspekings, Vilmund- ar ráðherra og Þorvalds prófessors Gylfasona. María var dóttir Ólafs, hreppstjóra í Hafnarfirði, Þor- valdssonar. Móðir Birnu var Guðrún Jóns- dóttir, b. á Brún, Hannessonar af Guölaugsstaðaætt, bróður Guö- mundar læknaprófessors og Páls á Guðlaugsstöðum, föður Bjöms, al- þingismanns á Löngumýri. Páh var afi Páls Péturssonar þingflokks- formanns og Más sýslumanns, og langafi Hannesar Hólmsteins Giss- urarsonar dósents. Móðir Guðrún- ar var Sigurbjörg, hálfsystir Þor- gríms, afa Valborgar skólastjóra, móður Stefáns heimspekings, Val- borgar lögfræðings og Sigríðar sendiherra Snævarr. 1 Júlíus Agnarsson. Til hamingju með daginn 22. febrúar Hellubraut 7, Hafnarfirði. Helgi HaUgrímsson, Glaðheimum 18, Reykiavík. Klemens Jónsson, Ólafsvegi 7, Ólafsfirði. Kristinn Karl Jónsson, Barónsstig 49, Reykjavík. Vatdimar Vaídimarsson, Strandseljum, Ögurhreppi. 50 ára Þórarinn Smári Steingrimsson, Strandgötu 72, Neskaupstaö. Jón Þórir Óskarsson, Stóragerði 21, Hvoisvelli. Kari Guðmundsson, Þórufelli 10, Reykjavík. Guðbjörg Bjarnadóttir, Kársnesbraut 17, Kópavogi. Vilborg Strange, Hringbraut 81, Keflavík. Aðalsteina Sumarliðádóttir, Skálholti 17, Ólafsvík. 40 ára ara Gunnar Kristjánsson, Norðurvangi 6, Hafnarflrði, Friðbjörg Ragnarsdóttir, Hjörtur Hans Koisöe, Austurbergi 30, Reykjavik. Lilja Björk Tómasdóttir, Fomhaga, Aðaldælahreppi. Guömundur Hafsteinsson, ijósvallagötu 8, Reykjavík. Július AgnarssOn, Skólastræti 1, Reykjavlk. Andlát Finnbogi G. Kjeld Finnbogi G. Kjeld forstjóri, Hjaröar- haga 17, Reykjavík, lést í Reykjavík 8.2. eftir skamma sjúkdómslegu. Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag, mánudaginn 22.2. kl. 13.30. Starfsferill Finnbogi Guðmundur fæddist í Reykjavík 25.10.1938 en ólst upp í Innri-Njarðvík. Hann var háseti á toguram og flutningaskipum 1955-61, lauk fiskimannaprófi 1959 og farmannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1961. Finnbogi var stýrimaður 1961-72, stofnaði skipafélagiö Víkur hf. í Rey kj avík 1969 og var lengst af for- stjóri og stjórnarformaður þess. Hann var forstjóri og stjómarfor- maður Saltsölunnar hf. frá 1978, stjómarformaður Pólárlax hf. frá stofnun 1980 og Fiskeldis hf. frá stofnun 1987. Fjölskylda Finnbogikvæntist 10.11.1962, Önnu Jónu Þórðardóttur, f. 14.5. 1939, hjúkrunarfræðingi. Húner dóttir Þórðar Sigurbjörnssonar, deildarstjóri í Tollgæslunni í Reykjavík, og konu hans, Ragnhhd- ar Einarsdóttur húsmóðir. Böm Finnboga og Önnu em Ragn- hhdur, f. 24.10.1965, húsmóðir í Reykjavík; Þórður, f. 10.6.1967, d. 23.6.1967; Jóna Guðrún, f. 13.12. 1969, húsmóðir í Reykjavík; Þóra Elísabet, f. 18.6.1971, nemi; Þórður, f. 26.9.1972, vélstjóranemi; Jens Ein- ar, f. 27.2.1976, menntaskólanemi; Jóhanna, f. 25.7.1979, nemi; Gunnar Guttormur, f. 3.4.1982, nemi. Systkini Finnboga em María, f. 2.3.1932, skólastjóri, búsett í Reykja- vik; Hanna, f. 16.12.1933, mennta- skólakennari; Kristbjörg, f. 18.6. 1935, leikkona; Matthías, f. 19.12. 1936, læknir í Reykjavík; Kristjana Hanna, f. 17.7.1944, d. 2.10.1984, húsmóðir og skriftofumaður í Kefla- vík. Foreldrar Finnboga voru Jens Sofus Kjeld, f. 1908, d. 1980, smiöur í Innri-Njarðvik, og kona hans, Jóna Guðrún Finnbogadóttir, f. 1911, hús- móðir, en dvelur nú á Hrafnistu. Ætt Jens var sonur Matthíasar Eldu- vík, útvegsb. í Funningsbotni á Austurey í Færeyjum, og konu hans, Jóhönnu Elduvík, f. Johanns- en. Jóna Guörún var dóttir Finnboga Þórðar, útvegsb. í Tjamarkoti í Innri-Njarðvík, bróður Guömundar, afa Hauks Helgasonar, aðstoðarrit- stjóra DV. Finnbogi var sonur Guð- mundar, b. í Tjamarkoti, Gíslason- ar. Móðir Guðmundar var Guðrún Jónsdóttir, b. í Grímsfjósum í Bjamasonar, og konu hans, Guð- rúnar Helgadóttur, b. í Brattsholti Sigurðssonar, bróður Jóns, afa Jóns forseta. Finnbogi G. Kjeld. Móðir Jónu var Þorkelína, systir Margrétar, móöur Jóns M. Guðjóns- sonar, fyrrv. prests á Akranesi. Þor- kelína var dóttir, Jóns b. í Hópi í Grindavík, bróður Tómasar, afa Guðlaugs Þorvaldssonar ríkissátta- seny ara. Móðir Þorkelínu var Guö- rún Guðbrandsdóttir á Vestri-Geld- ingalæk á Rangárvöhum, Jónsson- ar, b. á Gaddastöðum á Rangárvöll- um, Sveinssonar. Móðir Guðrúnar var Elín Jónsdóttir frá Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal. Móðir Elínar var Valgerður, langamma Jóns Helga- sonar, prófessors og skálds í Kaup- mannahöfn. Valgerður var dóttir Sigurðar, b, í Steig í Mýrdal, Árna- sonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.