Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Qupperneq 8
8 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR1993 Uflönd Greiöslukjör við alira hæfi: ""fff-1 Umbobsmenn um allt land! SKIPHOLT119 SÍMI29800 Börn fundu 24 áragamatt flöskuskeyti Norsk systkini fundu uin helg- ina danskt flöskuskeyti sem hafði veriö á rekx í nær 24 ár. Því var kastað í sjóinn við Álaborg í maí árið 1969 og kom að landi í Skien viö Óslófjörðinn. Nokkur ílöskuskeyti voru send umrætt vor og í þeim öllum var flnnendum heitið í verðlaun ferð á opnunarhátíð jarðganga undir Linxaflörðinn síðar um árið. Staðiö verður við loforðið. Systkinin Signý, 13 ára, ogEirík- ur, 11 ára, fá nú ferð til Álaborgar þótt hátíðinni sé því miður löngu lokiö. Jölasveinninner Kirovsk Rússneska jólasveininum, eða Afa frosta eins og hann hefur heitiö þar undanfarna áratugi, hefur verið boöið aö flytja til bæjarins Kirovsk á Kólaskaga. Þar á hann aö fá alla aðstöðu til aö undirbúa jólin. Kirovsk er smábær sunnan Múrmansk. Þar ætla ferðafröm- uðir að koma upp skíðasvæði og laða að erlenda ferðamenn. Koma jólasveinsins á aö auka irægð bæjarins á Vesturiöndum þótt Rússamir í Kirovsk þurfi að keppa við jólasveinafrömuði í Finnlandi, Noregi,_ Grænlandi, Kanada, Alaska og íslandi. CharKon Heston berklæðiá vopnin Bandaríski leikarinn Charlton Heston segir að afvopna beri alla stríðsherra í Sómalíu til að stööva manndráp í landinu. Heston er í Sómalíu til að vekja athygh á ástandinu þar. Þóttu orð hans koma úr höröustu átt því hann hefur tii þessa verið fylgis- maður ótakmarkaðrar vopna- eignar í heimalandi sínu. Heston er nær 68 ára og var á árum áður ein frægasta stjarna hvíta tjaldsins. Hann lék ósjaldan vopnuð hörkutól. NTB og Reuter Tveir tíu ára strákar ákærðir fyrir morðið á James Bulger: Morðið framið við húsdyrnar - mæðumar drykkjusjúkar og feðumir löngu famir að heiman Myndin af morðingjum James Bulger dugði á endanum til að koma upp um þá. Lengi vel óttaðist lögreglan að hún væri of óskýr til að nokkurt gagn væri að henni. Nágrannar drengjanna þekktu þá af myndinni enda könnuðust margir við þessa tvo félaga á flækingi um götur Liverpool. Símamynd Reuter Lögreglan í Liverpool hefur upp- lýst að James litli Bulger var myrtur nánast við húsdymar heima hjá morðingjunum. Rúmir hundrað metrar eru frá þeim stað þar sem lík- ið fannst og heim til annars morð- ingjans. Eftir atvikum er ljóst að drengirnir tveir, sem ákærðir eru fyrir morðið, héldu með James heim á leið eftir að þeir rændu honum og misþyrmdu við Strand verslunarmiðstöðina í Li- verpool fyrir ellefu dögum. James varð þar viðskila við móður sína. Lögreglan er viss um að hún hafi fundið morðingjana og hefur ákæran á hendur þeim síst oröið til að draga úr óhugnaðinum sem fylgir þessu umtalaðasta morðmáh um langt ára- bil á Bretlandseyjum. Lengi vel var því trúað að morð- ingjamir væru eldri og vitni höfðu borið að þeir væru unghngar um 15 ára aldur. Nú er ljóst að tveir tíu ára drengir hafa myrt tveggja ára bam. Bretar spyrja sig hvemig það geti gerst. Upplýst er að báðir drengimir hafa ahst upp við ömurlegar aðstæður. Mæöur þeira hafa átt við drykkju- vandamál að stríöa og feður beggja eru farnir að heiman, annar fyrir mörgum ámm. Hinir grunuðu era vinir og hafa alið nær allan sinn aldur á götunni. Enginn veit enn hvað þeim gekk til með því að ræna smábami og myrða það. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa gert aðra tilraun til ræna barni, fyrr sama dag. Augljóst er því að tilviljun ein hefur ekki ráöið ráninu og morðinu. Réttarhald í máh drengjanna hefst fyrir unghngdómstóli í dag. Þeir eiga yfir höfði sér ævhanga vistun á stofn- un. Þeir verða þó ekki dæmdir nema takist að sanna að þeim hafi verið ljósar afleiðingar gerða sinna. Reuter Elsta kona í heimi llSáraog hættaðreykja Jeanne Calment, elsta kona í heiini, hélt upp á 118. afmæiisdag sinn í gær. Hundrað ára gömul hjólaði hún um í Arles, heimabæ sínum í Frakklandi, en nú hefur henni hrakað verulega. Heymin er farin og sömuieiðis gónin að mestu. Hún sítur í hjólastól en húmorinn hefur ekki bmgðist henni enn. Hún sagöíst búast við að deyja brosandi. Langlífið þakkaði hún brosinu. Jeanne hætti að reykja í fyrra og hún er einnig hætt aö fá sér eitt gias af púrtvíni á dag. Þeim sið héit hún lengi. Hún lútti hol- lenska málarann Vincent yan Gogh í Arles veturinn 1888 til 1889 og sagðí að hann hefði verið snar- brjálaöur. Flugránilokið: Farþegarsann- færðirumað „Allir um borð sannfærðust um aö hann myndi sprengja véhna í loft upp,“ sagði einn farþeganna i rússnesku farþegaþotunni sem rænt var í innanlandsflugi um helgina. Ræninginn, sem er Azeri, gafst upp í Svfþjóð í gær en hann hafði ætlaö sértil Bandaríkjanna og fá sér vinnu þar. Eftir langt samn- ingaþóf við sænsku iögregluna lagði hann niður vopn og gaf sig brosandi henni á vald. Líklegt er aö Sviar framselji ham tfl Russlands enda slíkt venja þegar um flugrán er að ræða. Eiginkona og sonur vora með í för. Öskubuskaog systurnarúr umferð Ákveðið er að hætta fyrst um siim ferðum með svifnökkvum mihi Kaupmannahafnar og Máhneyjar eftir aö brot kom á einn þeirra, Öskubusku II, á föstudag. Undanfarin ár hafa svifnökkv- ar veriö í hraðferðum yfir Eyrar- sundið. Nú óttast menn að jæssir farkostir séu ekki nægilega ör- uggir og faha því ferðimar niður þar th annaö verður ákveðið. Lamborghini ítaiski bílasmiöurínn Permccio Lamborghini er látinn, 76 ára að aldri. Hann var um árabh i hópi fremstu hönnuöa sportbíla í lieimi en hóf feriiinn ungur við dráttavélasmíði. Hann sncri sér að bílunum árið 1963 og var næstu árin í fremstu röð, kcppti þá m.a. við Enzo Ferr- ari. Fyrst eftir að bílar hans náðu frægð vom þeir notaöir í flöimörg- um kvikmyndum og þóttu þá tera af öðrum farartækjum hvað varð- ar glæsileik. Fyrir ftmm árum seidi Lamborghini verksmiðju SÍna. Reuter, TT og Rltzau Áfimmtahundr- aðbjargaðaf íbúðarpalli Björgunarmönnum tókst í gær að bjarga 434 mönnum af íbúðarpahi sem slitnaði upp í ofsaveðri um helg- ina á olíuvinnslusvæðinu í Norð- ursjó. Pallurinn er enn á reki og eru nokkrir tugir manna um borð og reyna að hafa stjóm á honum. Veður hefur lægt og er ekki lengur óttast að stórslys verði. Pallurinn er á reki úti fyrir Aberdeen. Meirihluti Bandaríkja- mannastyður Clinton Ný skoðanakönnun í Bandaríkjun- um sýnir að um 60% landsmanna styðja stefnu Bihs Clinton forseta í efnahagsmálum. Clinton hefur boðað verulegar hækkanir á sköttum og niðurskurð í ríkisflármálum. Aðeins 26% aðspurðra lýstu sig andvíga stefnu Chntons og verður þaö að teljast góður árangur hjá for- setanum. Hann hefur síöustu daga ferðast um Bandaríkin og kynnt áformsín. Reuter YOKO YCT-2102 er 21" sjónvarpstæki er meö flötum skjá, þráölausri fjarstýringu, 90 stööva minni. textavarpi, aögeröastýi kerfa móttöku fyrir Pal, SECAM og MTSC. Verö aöeins 45.900,- kr. eða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.