Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Daihatsu Tilboö óskast. Daihatsu Charade CX ’88 ekinn 62 þús., klesstur að framan, .skipti + peningar koma til greina. Uppl. í síma 91-653589 eftir hádegi. Daihatsu Charmant '82 til sölu. Uppl. í síma 91-52714. Fiat Uno 55S '85 til sölu, 5 dyra, ekinn 94 þús. km, sk. ’94. Kr. 50 þ. út og 50 þ. á mán., á kr. 125.000, eða kr. 90.000 stgr. S. 91-679540 og 44370 e.kl. 18. Ford Escort XR3i '86, þýskur, ek. 80 þús., hvítur, m/topplúgu, spoiler. Fall- egur bíll. Verð 500 þús. Skipti á ód. koma til gr. eða skuldabréf. S. 72918. Ford Fiesta, árg. '87, til sölu, fæst á hálfvirði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-682857. (JJ) Honda Honda Civic, 3 dyra, ’83, til sölu. Ekinn 148 þús. km, skoðaður ’92. Er í þokka- legu standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-51079 e.kl. 20, Kristján. 3 Lada Endurbyggð Lada Sport, árg. '81, vél 2000 Fiat, bein innspýting, vökva- stýri, brettaútvíkkanir og 30" dekk, endurbyggð 1992, litur flöskugrænn. Uppl. í síma 91-619067 e.kl. 18. Lada Sport 1600, 5 gira, '86, til sölu. Nýskoðaður ’93, ekinn 90.000 km, upp- tekin vél. Verð 160.000 staðgr. Upplýs- ingar í síma 91-42660. Lada sport 4x4, '87, 5 gíra m/léttstýri, ekin 57 þús., 2 dekkjagangar, ný kúpl- ing, vélin nýyfirfarin, verðhugmynd 220 þ. Sk. á ód. bíl ath. S. 15203. Mazda vinnubíll til sölu. Mazda 323, árg. ’85 1300 sendibíll, verð 180 þús. stgr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-642899 e.kl. 18. Mitsubishi Mitsubishi Galant GLX, árg. '85, 4 dyra, 5 gíra, rafmagn í rúðum, vetrar- og sumardekk fylgja. Góður bíll. Uppl. í símum 98-75865 og 985-39190. Nissan / Datsun Nissan Primera ’91 til sölu. Sjálfsk., útv./segulb., vetrar/sumard. Sk. á ód. koma til greina. Einnig 4 gíra Wamer Borg T10, gírkassi. S. 91-42705. Ódýr. Nissan Micra March '89, ekinn 72 þús, verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-78577. 0 Renault Bílllnn bíður i upphituöum bílskúr. Renault 11, árg. ’85, ek. 98 þús., ný dekk, sjálfsk., 5 dyra, fallegur milli- stærðarbíll. Stgrverð 250.000. S. 50615. Subaru Vel með tarin Toyota Corolla littb. '88, ljósblá, sjálfsk., samlæsing, ekin 72 þ„ sumard. fylgja. Gott stgrverð í boði en skipti á ódýrari ath. S. 683535. VOLVO Volvo Til sölu Volvo 245GL, station, árg. ’82, í góðu standi, sjálfskiptur með vökva- stýri. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-30139 e.kl. 18. ■ Fombílar Tilboð óskast í Rambler Marling, árgerð 1966, 2ja dyra, hardtop, allur original. Upplýsingar í síma 91-641420 eða eftir kl. 20 í síma 91-44731. ■ Jeppar Lada Sport með Ford V6 vél, C4 sjálf- skipting. Dana 20 millikassi, mikið breytt en ekki kláruð. Sjón er sögu ríkari. Einnig Lada Sport til niðurrifs. Sími 641420 frá kl. 8 til 19. Toyota Hilux Xcab ’91, upphækkaður, 33" dekk, álfelgur, plasthús á palli, lækkuð drifhlutf., dráttarbeisli, grill- grind o.fl., ek. aðeins 19 þ. km. Verð 1.600.000. S. 91-641720 og 985-24982. Range Rover (arabi) ’82, 4 dyra, bein- skiptur, álfelgur, ekinn 154 þús. Mjög góður bíll. Verð aðeins 499 þús. eða 420 þús. stgr. S. 625515 og 654745. Suzuki '84, upphækkaður, með Volvo B20 vél og gírkassa, skoðaður. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni, sími 674949. Til sölu Toyota Hilux, árg. '90, upp- hækkaður, 33" dekk, með húsi. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-616890 og símboði 984-54043. MMC pickup L-200, 4x4, disil, árg. ’86, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-72596 og 985-39092. Til sölu Bronco, árgerð 72, á 35" dekkjum, lítur þokkalega út, verð 100 þús. stgr. Uppl. f síma 91-79323 e.kl. 16. Tilboð óskast i Suzuki Fox '82, skoðaður '93, með bilaðri vél. Upplýsingar í síma 91-72150 e.kl. 17.__________________ Toyota double cab '82, til sölu, 2 dyra með ónýtri vél, skipti möguleg á dýr- ari. Uppl. í síma 91-43339. Til sölu Scout 74, mjög ódýr. Uppl. í síma 92-11033 eða 985-20152. ■ Húsnæði í boði 2 herb. einstaklingsibúð, 40 m", á 1. hæð við miðbæinn á rólegum stað. Leiga á mán. 33.000 og trygging 66.000 (lagt á bók), ekki þvottahús. Laus strax. Uppl. í s. 628803 á skrifstofutíma. 5 herb. ibúö með bílskýli í Hörgshlíð í Rvík til leigu frá mánaðamótum til 1. júlí ’93, e.t.v. til 1. sept. Sanngjörn leiga. Tilboð óskast send til DV fyrir 24. feb., merkt „Hörgshlíð 9519“. 2 herbergja nýleg ibúð i Árbæ til leigu fyrir reyklausan einstakling eða par. Leiga 33 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-72111 e.kl. 19. 2-3 herbergja ibúð í gamla bænum í Hafnarfirði til leigu í nokkra mánuði. Nánari upplýsingar eftir kl. 18 í síma 91-653676. Til sölu Subaru station ’83, 4WD. Skoðaður út árið, ný dekk. Góður bíll. Verð 95.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-74346. Subaru 1800 station, árg. '82, númerslaus, verð 17 þús. Upplýsingar í síma 91-651274. Subaru station, 4x4, ’83, ekinn 130 þús. km, góður bíll. Verð 170.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-43683. M. Suzuki Til sölu Suzuki Alto, árg. '83, ekin 74 þús. km., skoðaður ’93. Gott farar- tæki, verð 50 þús. Verður að seljast, er á leið úr landi. S. 31051/32380. Toyota Toyota Touring 4x4 GLi '91, lítur vel út, möguleiki á að taka góðan bíl upp í á 300-400 þ., t.d Toyotu Tercel eða Lodu st. S. 91-46851/95-35878 e.kl. 18. Einbýli í Kópavogi til leigu, 140 m1. Laus frá 1. apríl. Áhugasamir leggi inn upplýsingar til DV, fyrir 5. mars, merkt „C 9505“. Einstakiingsherbergi við Miklubraut til leigu, með aðgangi að snyrtingu, eld- húsi og sjónvarpi. Upplýsingar í síma 91-24634. Hafnarfjöröur. Rúmgott herbergi með salemis- og eldunaraðstöðu, sérinn- gangur. Upplýsingar í síma 91-650206 eftir kl. 19. Litil einstakllngsibúð i Norðurmýri til sölu (1,8 millj.) eða leigu (25 þús.), helst ungum manni/konu. Uppl. í símum 91-22275 og 27100. 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 25.- febrúar, merkt „Breiðholt 9512“. 4 herbergja ibúð til leigu í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „A 9508“. Einstaklingsibúð. Til leigu er 40 m- ein- staklingsíbúð á Högunum frá 1. mars. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-20787. Húsnæði fyrir búslóðir tii leigu. Upphitað. Upplýsingar í símum 91-74712 og 671600. Snyrtileg 5 herbergja íbúð í Seljahverfi til leigu. Uppl. í síma 91-12573 í kvöld og næstu kvöld. Anna. Til leigu 2ja herbergja ibúð, ca 48 m2, leiga 35.000 á mánuði með sameign. Uppl. í síma 91-73929 eftir kl. 20. Tit leigu 30 m2 herbergi með sérsnyrt- ingu í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676587. ■ Húsnseði óskast Herbergi óskast, helst með eldunarað- stöðu. Æskileg staðsetning austurbær eða vesturbær, helst ekki Afbæjar- eða Breiðholtshverfi. Öruggar greiðsl- ur. Meðmæli ef óskað er. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-9478. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9492. Einstaklings- eða studioíbúð óskast til leigu frá miðjum mars. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við DV í síma 632700. H-9511. Fuilorðin hjón óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-650260. Hafnarfjörður. 3ja herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Öruggar greiðslur, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-43750 e.kl. 16. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð til leigu, helst miðsvæðis í borginni. Erum barnlaus, reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 91-812404. 4 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í Hafnarfirði eða Gárðabæ á leigu strax. Uppl. í síma 91-53432 e.kl. 16. Einstaður faðir með eitt barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð í Seljahverfi strax. Uppl. í síma 91-78627. Óskum eftir 3 herb. ibúð miðsvæðis. Uppl. í vs. 91-620135 frá kl. 9-18 eða hs. 91-39093 eftir kl. 19. Hulda. ■ Atvinnuhúsnæói í nýrri og glæsilegri 200 m2 teiknistofu arkitekta er nú laust ca 40 m2 rými til leigu fyrir aðila í hönnunarstörfum eða þá sem vilja deila notalegu hús- næði með hressu fólki. Ýmis sameigin- leg aðstaða til afnota, s.s. kaffistofa, fúndarherb., telefax og ljósritunarvél. Uppl. í símum 91-677735 og 91-677737. Vantar 100-200 m2 atvinnuhúsnæði á leigu í Rvík. Snyrtiaðstaða, eldhúsað- staða og góð lofthæð æskileg en ekki nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9504. -------------------1_______________ 26 m2 bilskúr til leigu í lengri eða skemmri tíma, á sama stað til sölu Daihatsu Charade, árg. ’82, sem þarfh- ast viðgerðar, selst ódýrt. Sími 10780. Götuhæð i Laugarneshverfi. Til leigu ca 70 m2 húsnæði fyrir versl- un eða þjónustu. Laust. Bílastæði. Uppl. í síma 91-17482 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði til leigu, alls um 800 m2. Mætti skipta í smærri einingar, til dæmis 80 m2, 240 m2 og 360 m2. S. 686522 og 686870 á skrifstofutíma. Til leigu eru ca 130 m2 á jarðhæð. Hentar vel ti! hvers kyns sölu- og skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 91-627720. Tvö rúmgóð samliggjandi skrifstofu- herbergi á 2. hæð í Borgartúni í Rvík til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-10069 á daginn og 668241 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu ca 40 m2 húsnæði undir rekstur snyrtistofu. Uppl. í síma 91-27157 á kvöldin. ■ Atvinna í boðí Atvinnumöguleikar erlendis til lengri eða skemmri tíma (t.d. sumarvinna). Listi og uppl. um yfir 200 fyrirtæki og atvinnumiðlanir um heim allan. Verð kr. 1.650 + póstkröfugjald. Hafið samband við DV í s. 632700. H-9510. Kaupmanna hom verðlauna í Áskriftarferðagetraun Dv^ÚG og Flugleiða er stjörnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Lífsgleði, danskur "húmor", frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir. Vertu með. Áskriftarferðagctraun DV og Flugleiða. Heill heimur í áskrift. FLUGLEIDIRi Tntustur hlenskurferðafélagi * Au pair i London. Nú gefst þér tæki- færi til að komast til London sem au pair ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Sala til einstaklinga. Óskum eftir sölumönnum í fullt starf á % með kauptryggingu og sölumönnum í aukavinnu á %. Afsláttarklúbburinn, sími 91-628558. Óskum að ráða reglusaman starfskraft eldri en 25 ára til 70% starfa við pökk- un og almenn störf í litlu matvælafyr- irtæki. Reyklaus vinnustaður. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9517. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hress og lifandi veitingastaður óskar eftir fólki í þjónustustörf, ekki yngri en 20. Bæði hluta- og fullt starf. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9506. Vanan stýrimann vantar til afleysinga á línuskipi sem gert er út frá Vest- fjörðum. Upplýsingar í símum 94-7700 og 985-22364. Óska eftir sölufólki i Rvík og á lands- byggðinni í heimakynningar. Um er að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940. Vanir pitsugerðarmenn óskast. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-9502. Óskum eftir að ráða sölufólk í auglýs- ingasölu strax. Upplýsingar í síma 91-687900 ■ Atvinna óskast 30 ára fjölskyldufaðir með fiskeldis- og búfræðimenntun og mikla reynslu af garðyrkjustörfum, óskar eftir starfi. Er vanur að vinna sjálfstætt. Flest kemur til greina. Sími 91-611604. Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópavogs hefur hæfa starfsmenn á skrá. Reynið þjónustuna, sími 45700. 25 ára konu bráðvantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-29213. 37 ára, duglegur og stundvis fjölskyldu- maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40999. Kona óskar eftir vinnu allan daginn, er alvön verslunarstörfum, einnig kæmu til greina þrif. Uppl. í síma 91-74809. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. Tek að mér vikuleg þrif í heimahúsum, 2-4 tímar, er vandvirk og áreiðanleg. Uppl. í síma 91-678918. Tek að mér þrif i heimahúsum og sam- eignum, er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 91-628267. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri manneskju til að passa tvær systur, 3ja og 4ra ára, eftir samkomulagi á kvöldin, þarf helst að búa í Hlíðunum. S. 91-27309 e.kl. 19. Óska eftir manneskjum til að gæta 1 árs gamals barns og sinna léttum heimilisstörfum eftir hádegi alla daga. Uppl. í síma 91-622158. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Vantar hressa(r) konur og eða menn til að selja í sinni heimabyggð tölvuljós- myndir, það er vinnsla frá ljósmynd- um, tölvu unnar og prentaðar út á lita- leyser prentara o.fl. Mjög seljanleg vara. Góð söluprósenta. Þær (Þeir) sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samb. við Tölvuljósmyndir í síma 96-11132, milli kl. 20 og 22, alla virka daga og milli kl. 13 og 18 um helgar. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. ■ Emkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virkn daga. Einhleypingar 30 og eitthvað ára. Stofh- um vinahóp sem hefur þessi áhuga- mál: að lifa lífinu lifandi, líkamsrækt, að þroska sjálfan sig, að vera jákvæð- ur, að reykja ekki. Hittumst sem fyrst. Áhugasamir leggi inn nafh og síma til DV, merkt „Betra líf 9520“. 32 ára karlmann langar til að kynnast konu á aldrinum 20-30 ára, er fjár- hagsl. sjálfstæður, í fastri vinnu. 100% trúnaður. Áhugasamar sendi svar með uppl. til DV, m. „Áhugi-9456“. Halló, þið hressu, einhleypu konur, 30-40 ára, sem hafið gaman af að vera til. Leggið inn svar með nafhi og síma- númeri hjá DV, m. „Lottó 123 - 9518“. Ungur maður, fjárhagslega sjálfstæð- ur, óskar eftir kynnum við konu með vinskap í huga. Svar sendist í pósth. 8462, 128 Rvk., m. „Vinskapur ’93“. ■ Kennsla-námskeiö Hraðlestrarnámskeið. Með auknum leshraða og bættri námstækni marg- faldar þú námsafköst. Örugg tækni. Námskeið hefjast í lok febrúar. Upp- lýsingar og skráning í síma 91-651557. Námskeið í svæðameðferð fyrir byrjendur. Áframhaldandi framhalds- námskeið. Upplýsingar og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla- götu 26, s. 91-21850 og 91-624745. Námskeið i andlitsnuddi. Punktanudd og slökunarnudd. 100% ilmolíur not- aðar. Afsl. fyrir hópa. Uppl. og innrit- un hjá Þórgunnu í s. 21850 og 624745. Námskeið i vatnslitamálun, akrýlmálun, olíumálun o.fl. byrjar í mars. Uppl. og innritun í síma 91-674535 milli kl. 18 og 22. Tónlistarkennsla. Orgel, píanó og hljómborð. Innritun í síma 91-654180, milli kl. 17 og 19, daglega. Tónsmiðjan Hafharfirði. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Er í Reykjavik. Les í skrift, svara spurningum um fortíð og framtíð, persónulýsingar. Upplýsingar og tímapantair í síma 91-642899. Ertu að spá i framtíðina? Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Athl Hólmbræður hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Tónlist við öll tækifæri. Kirkjuleg tón- list, kvöldverðar- og veislutónlist, orgel, píanó, hljómborð. Tökum hljómborðið með eftir þörfum. Tónsmiðjan Hafnarfirði, sími 654180 milli kl. 17 og 19. Tríó '88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Veröbréf Lifeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafh og síma inn á DV, merkt „L-9063“. ■ Framtalsaöstoð Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta á sanngjömu verði. Visa/Euro. Bókhaldsstofan Alex, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702, fax 685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.