Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. Mánudagur 22. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegö og ástriöur (85:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aö ráöa? (21:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpsonfjölskyldan (2:24) (The Simpsons). 21.05 Landslelkur í handbolta island - Pólland. Bein útsending frá seinni hálfleik í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. Stjóm útsending- ar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.40 Litróf í þættinum verður litið inn í Þjóðleikhúsið, fylgst með undir- búningi sýningar á leikritinu Dans- að á haustvöku og hamaganginum að tjaldabaki hjá leikurum í Stræt- inu. Rætt verður við Guðjón Ped- ersen sem leikstýrir báðum verkun- um. Þá verður rætt við Tolla Mort- hens um trúbadúra, rifjaðar upp ritdeilur sem urðu um texta þeirra fyrir rúmum áratug og þeir Harald- ur Reynisson, Jón Hallur Stefáns- son og dúettinn Súkkat taka lagið. Umsjónarmenn eru Arthúr Björg- vin Bollason og Valgerður Matthí- asdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. 22.10 Katrín prinsossa (3:4) (Young Catherina). Breskur framhalds- myndaflokkur um Katrinu miklu af Rússlandi. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 Ellefufréttlr og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkiö. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eirlkur Jónsson. 20.30 Matreiöslumeistarinn. Þorberg- ur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari handknattleiks og matreiðslu- meistari, verður gestur Sigurðar L Hall í kvöld. Umsjón. Sigurður L Hall. Stjórn upptöku. María Mar- íuádóttir. Stöð 2 1993. 21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomet- hing). 21.50 Engill eöa óvættur (Dark Angel). Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir spennusögunni Uncle Silas eftir Sheridan le Fani. 22.45 Smásögur Kurts Vonnegut (Vonnegut's Welcome to the Monkey House). Leikinn myndaflokkur sem er byggður á smásögum eftir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er gerður eftir sögunni The Foster Portfolio og segir frá manni sem á óvenjulega ástkonu. (4.7) 23.15 Vankaö vitnl (The Stranger). Þetta er hörkuspennandi mynd um unga stúlku sem lendir I skelfilegu bllslysi. Hún vaknar upp á spítala og man ekki neitt úr fortíð sinni, ekki einu sinni nafnið sitt. Aðal- hlutverk. Bonnie Bedelia, Peter Riegert og Barry Primus. Leik- stjóri. Adolfo Aristarain. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpslelkhúas- Ins, „Þvl mlflur skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletc- her. Útvarpsleikgerö og leikstjórn: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis I dag: Myndlist á mánudegi og fréttir ut- an úr heimi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt- ir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan,„AnnafráStóru- borg“ eftir Jón Trausta. Ragn- heiður Steindórsdóttir les, lokalest- ur. (17) 14.30 „M]6g var tarsæl fyrrl öld I helml. Um latinuþýðingar á sið- skiptaöld (1550-1750). Meðal annars fjallað um þýöingar Stefáns Ólafssonar og Bjama Gissurarson- ar. Fyrsti þáttur af fjórum um Is- lenskar Ijóöaþýðingar úr latlnu. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00, 15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á tónlistarkvöldi. Tónlist eftir yngsta son Johanns Sebastians Bachs, Johann Christian Bach, sem fékk viðumefnið „Lundúna” Bach. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fróttlr. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Fréttlrfráfréttastofubarnanna. 16.50 Létt lög af plötum og dlskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Aður útvarpað i hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grlmssonar. Árni Björnsson les. (36) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Sva- varl Gests. (Endurtekinn þáttur.) knattleiksliöiö m,et- ir í kvöld Pólveijura í Laugardalshöli og bein útsending Sjón- varpsins frá síðari hálfleik hefst klukk- an 21.05. Leikurinn er merkilegur fyrir þær sakir að þjálfari Pól- verja er Bogdan Kowalc2yk, forveri Þorbergs í starfi, en hann er nú að byggja upp nýtt landslið Pólveija. Pól- verjar hafa lækkað stöðugt á heímslistamun síðasta áratug eftir glæsta frammi- stöðu á áttunda áratugnum og í upphafi þess níunda. Hið unga lið Póllands get- ur tapað stórt fyrir ilðum af svipuöum styrkleika og Forverl Þorbergs Aðalsteinssonar, Bogdan, byggir nú upp pólskt landslið. síðan unniö óvænta sigra. Liðin mætast aftur i Laug- ardaishöll á þriðjudags- kvöld og verður siðari hálf- leíkur einnig sýndur í Sjón- varpinu. Samúel Öm Erlingsson lýsir leiknum í kvöld og út- sendingu stjórnar Gunn- laugur Þór Pálsson. 18.30 Um daglnn og veglnn. Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri Náms- flokka Reykjavíkur, talar. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnlr. 19.35 „Þvi mlður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Sjötti þáttur af tlu. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónllst á 20. öld. Ung Islensk tón- skáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00, fram- hald 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólltiska hornið. (Einnig útvarp- að I Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passlusálma. Helga Bachmann les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Samfélaglð I nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpad á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstaflr. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttaytirlil og veður. 12.20 Hédeglsfréttlr. 12.45 Hvítlr mifar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Asdls Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Slminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur I þeinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Slminn er 91 -68 60 90. 18.40 Héraðsfréttablöðln. Fréttaritarar Útvarps líta I blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldlréttlr. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jénsdéttur. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntðnar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntönar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttlr trá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður leikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttlr eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi I íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðlnsson. Eins og aðrir góðir dagskrárgerðarmenn Bylgj- unnar er Agúst á Akureyri og leik- ur þægilega og góða tónlist við vinnuna I eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjðð. Að þessu sinni verður þættinum útvarpað frá Akureyri og þá er aldrei að vita hvað þeir Sigur- steinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson taka sér fyrir hendur. 17.00 Siödegisfréttir frá Iréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þ]óð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfið. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liöir á mánudögum. Frétt- irkl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist fráfyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tlu klukkan tlu á slnum stað. 23.00 Kvöldsögur. Halliö ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið I 67 11 11. 0.00 Næturvaktln. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Slðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 LHIð og tllveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Slödeglsfréttlr. 19.00 Kvölddagskrá I umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð I Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks. 20.45 Pastor Rlchard Parlnchlef pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Famlly. Dr. James Dobson (fræösluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FmÝíW) AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar- innar.Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.30 Valdis Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fróttlr. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónllstartvenna dagslns. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árnl Magnússon ásamt Steinarl Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umlerðarútvarp. 17.25 Málefnl dagslns teklð fyrlr i belnnl útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Glslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árnl Magnússon. Endurtekinn jjáttur. SóCin jm 100.6 12.00 Arnar Albertsson. f 5.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daðl. 20.00 Slgurður Svelnsson. 22.00 Stefán Slgurðsson. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.10 Rúnar og Grétar. 14.00 Rúnar Róbertsson. f 6.00 Siðdegl á Suðurnesjum. f 9.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Hlöðuloftlð.Sveitasöngvaþáttur I umsjá Láru Yngvadóttur. 22.00 Jóhannes Högnason Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundssonhress að vanda. EUROSPORT ★ , ,★ 12.30 Euroscores Magazlne. 13.00 Tennls. 18.00 Nordlc Skling. 19.00 International Boxlng. 20.00 Eurolun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.00 Nordlc Skllng. 23.30 Eurospori News. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. f 3.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave H to Beaver. f 5.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E StreeL 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Parker Lewls Can’t Lose. 20.30 Lonesome Dove. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 24.00 Dagskrárlok. SCRECNSPORT 11.30 Körfuboltl Bundesligan. 13.30 Monster Trucks. 14.00 Go. 15.00 ATP/IBM Tennls Tour 1993. f 6.00 GllleHe Spori pakklnn. 17.00 Top Match Football. 18.30 NHL Ishokký. 20.30 Pro Box USA. 21.30 Evrópuboltlnn. 22.30 Volvó Evróputúr. 23.30 PBA Kellan. 00.30 French lco Raclng Trophy. Sjónvarpið kl. 21.40: Litróf % I þættmum verður litið inn í Þjóðleikhúsið, fylgst með undirbúningi sýningar á leikritinu Dansað á haust- vöku eftir írska skáldið Brian Friel og kíkt að tjalda- baki þjá leikurum í Stræt- inu eftir Jim Cartwright. Rætt verður við Guðjón Pedersen sem leikstýrir báðum verkunum. Þá verð- ur fjallað um íslenska trúbadúra. Spjallað verður við Tofla Morthens um far- andsöngvara áttunda ára- tugarins auk þess sem trúbadúramir Jón Hallur Stefánsson, Haraldur Reyn- isson og Gunnar og Hafþór í Súkkati flytja nokkur frumsamin lög. Einnig verð- ur tæpt á nokkrum forvitni- legum uppákomum í dag- bókinni. Umsjónaimenn I Litrófi verður m.a. rætt við Guðjón Pedersen sem leik- stýrir verkunum Dansað ó haustvöku og Strætinu. Litrófs eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matt- híasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Odds- son. Rás 1 kl. 14.30: Mjög var farsæl fyrri old 1 heimi Á mánudag hefst á rás 1 þýðenda, sem íjaflað veröur fjögurra þátta röð um ís- um, eru Stefán Ólafsson, lenskar þýðingar á ljóðum Magnús Stephensen, Jónas helstu ljóðskálda á klass- Haflgrímsson og Helgi Hálf- iskri latínu, svo sera Hóras- danarson. Latínuþýðingar ar, Virgfls og Vóvídas. Mörg þessara manna er að finna afhöfuðskáldumíslendinga víðs vegæ í ljóðasöfnum frá 17, öld fram til okkar þeirra en þeim hefur ekki daga hafa þýtt Ij óð af latínu verið safnað skipulega sam- enda var latína helsta an fyrr en nú. Umsjón hefur kennslugrein í skólum á Bjarki Bjamason og lesari fyrri tíð og snar þáttur í með honum er Helga E. menningarlíflnu. Meðal Jónsdóttir. Fljótlega eftir að Maud kemur til hrörlegs hefðarseturs frænda síns gerast hrollvekjandi atburðir sem fá hana til að endurskoða álit sitt á honum. Stöð2 kl. 21.50: Engill eða óvættur Seinni hluti framhalds- myndarinnar Engils eða óvættar verður sýn’dur á mánudagskvöld. Myndin er gerð eftir metsölubók Sheridan le Fanu, Uncle Sil- as. Jane Lapotaire leikur Maud, viökvæma og fallega unga konu. Frændi hennar er skipaður forráðamaður en ekki fjárhaldsmaður hennar eftir að auðugur fað- ir hennar fellur frá. Peter O’Toole er í hlutverki Silas- ar, sem á að baki ákaflega vafasama fortíð. Silas var eitt sinn bendlaður við morð en Maud hefur tröllatrú á frænda sínum og flytur óhrædd heim til hans, jafn- vel þótt hún viti að ef hún skyldi falla frá fyrir 21 árs aldur þá renni allur arfur- inn í vasa Silasar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.