Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Viðgerðir Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br. klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. Vönibílar Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Innfl. sænskir vörubílar, góð verð. Scania P92IC ’85, 6x2, lítið ekinn, ástand, sem nýr - Scania 140 húddari, góður bíll, skoðaður ’93 - krani 7 t/m. Urval af varahlutum í vörubíla. Vörubilar til sölu. M. Benz 5248 ’91, 4 öxla, 8x4, ek. 62 þús. km, sem nýr. Vélavagnar, 3 öxla, loftpúðar, nýir. Flatvagnar í góðu standi, 1. 12,2 og 12,6, gámalyfta f. 20 feta sjógáma. Frí- mann í s. 678333,688711 og 985-32300. Bilabónus hf., vörubílaverkst., Vestur- vör 27, s. 641105. Innfl. notaðir vöru- bílar, vinnuvélar og varahl. í vörubíla, mikið úrval. Plastbretti, skyggni, nýj- ir bremsukútar o.fl. á mjög lágu verði. Eigendur framdrifsbifreiða. 4x4 6x6. Höfum á lager varahluti í framdrif á MAN og Benz. ZF-varahlutir. Hrað- pantanir, viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f, tækjasala, s. 91-672520. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vimuvélar Notaðar vinnuvélar til söiu. •Traktorsgröfur: Cat 428 ’87 ’90, Cat 438 ’89 ’93, JCB 3CX ’83 og Case 580 ’78-’90. •Beltagröfur: Cat 225 ’80 '89, Fiat Allis FE20HD ’88. •Hjólaskóflur: Cat 966 ’71-’89. •Jarðýtur: Cat D5B ’82, Cat D6C ’71. Ásamt fleiri tækjum. Uppl. hjá sölu- mönnum Heklu hf., sími 91-695500. Tveggja öxla smávéla- og valtaraflutn- ingavagn til sölu, einnig Miller rafsuða og rafstöð, varahlutir í Fergu- son iðnaðartraktor og vörubílsgrind- ur í heyvagna. S. 618155 eða 985-25172. Jarðýtur, Caterpillar D8N og Caterpiilar D7H, árg. '88, lítið eknar. Nýir véla- vagnar, 3 öxla, loftpúða. Frímann í símum 678333, 688711 og 985-32300. SendibOar Mercedes Benz 608 D árg. '82 til sölu, háþekja, blár, burðargeta 3 tonn, vörurými 14 m2. Með gjaldmæli, tal- stöð, akstursleyfi á stöð og hlutabréfi. Tveir dekkjagangar, útvarp/segul- band, mjög mikið uppgerður af Ræsi. hf. og Varma hf., m.a nýryðbættur og nýsprautaður. Keyrður 12 þ. km, á vél, allar nótur fylgja, gott lán fylgir til 3 ára, öll skipti og skuldabréf ath. Bílasími ásamt númeri og CB talstöð getur einnig selst með. Sjá myndaaug- lýsingu aftar í DV. Án efa besta eintak sinnar tegundar og árgerðar á landinu. Uppl. í síma 91-16240. Geymið auglýsinguna. Mitsubishi L-300, árg. 1982, til sölu, verð kr. 120.000. Faco hf., Laugavegi 89, sími 613008. Tilboð óskant i MMC L 300 '91, einnig Neutec talstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9473. Lyflarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara, bæði nýja og notaða. •Árvík hf., Armúla 1, s. 687222. BT staflari til sölu. Lyftigeta 1200 kíló, lyftihæð 3,30 m, uppgerður, einnig notaður snúningur fyrir 3-4 t lyftara. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, s. 676644. Nýir og notaðlr rafm,- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. Nýkomin ökuljós Nissan Sunny '86-'89 Mazda 323 '86-'89 Verð kr. 7900, "E-merkt GSvarahlutir Hamarshöfða 1 -simi 676744 MODESTY BLAISE ~T HaT Það heldur hannll T ■ COPYRlGHTir 1967 EDGAR RICE BURROUGHS. INC All Rights Restrved Tarzan Hvemig stendur á þvi að þú býður mér aldrei upp á drykk? Hvernig stendur á þvi að þú borgar aldrei tvófalt fyrir þig? Móri Mig langar I tesopa og ristai ’ brauð, ástin minl Ertu búin að gleyma þvl að ég gaf þér hádegismat fyrir klukkutíma?! ------ m^JL 'Ég efast um að ég gleymi ^því nokkurn tima! En ég er búin að .fyrirgefa þér þaðl! 925 (g) NAS/Distr. BULLS ------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.