Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR1993 Penmgamarkaður INNLÁNSVEXT- IR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisj.óbundnar 1-1,25 Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn. 1-1,25 Búnaðarb. VI8IT0LUB. R6IKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,5-5 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 íslandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,25 Islandsb. 8ÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,5-1,9 Islandsb. £ 3,75-4,5 islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALÁN l.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10.75-11 Landsb. Drittarwextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajanúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala I febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig VEROBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.526 6.646 Einingabréf 2 3.556 3.574 Einingabréf 3 4.264 4.342 Skammtímabréf 2,205 2,205 Kjarabréf 4,501 4,640 Markbréf 2,404 2,478 Tekjubréf 1,569 1,617 Skyndibréf 1,905 1,905 Sjóðsbréf 1 3,194 3,210 Sjóðsbréf 2 1,965 1,985 Sjóðsbréf 3 2,197 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,353 1,361 Vaxtarbréf 2,2509 Valbréf 2,1099 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf 7 1121 1155 Sjóðsbréf 10 1176 Glitnisbréf Islandsbréf 1,381 1,407 Fjórðungsbréf 1,155 1,171 Þingbréf 1,396 1,415 Öndvegisbréf 1,382 1,401 Sýslubréf 1,328 1,347 Reiöubréf 1,353 1,353 Launabréf 1,026 1,041 Heimsbréf 1,203 1,239 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Veröbréfaþingi islands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,25 4,25 4,50 Flugleiðir 1,20 1,22 1,30 Grandi hf. 1,90 1,90 2,19 Isiandsbanki hf. 1,32 1,11 1,32 OI(s 1,90 1,80 2,00 Hlutabréfasj.VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1.07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiðjan 1,38 1,15 1,40 Hlutabréfasjóö. 1,25 1,25 1,33 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,55 2,70 Skagstreridingurhf. 3,00 3,00 3,50 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,30 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 Eignfél. Verslb. 1,35 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafnar- 1,10 firöi. Haförnin 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar Isl. útvarpsfél. Köflun hf. Ollufélagiö hf. Samskip hf. Sameinaðir verktakar hf. Slldarv., Neskaup. Sjóvá-Almennarhf. Skeljungurhf. Softis hf. Tollvörug. hf. Tryggingarmiöstöðin hf. Tæknival hf. Tölvusamskipti hf. Útgerðarfélag Ak. Útgeröarfélagið Eldey hf. bróunarfélag Islands hf. 2,50 2,50 1,95 2,00 2,10 4,80 4,80 4,95 1,12 0,98 6,38 5,85 7,20 3,10 3,00 4,35 4,20 4,00 4,20 4,50 7,00 1,43 1,30 1,43 4,80 0,40 4,00 3,50 3,50 3,45 3,60 1,30 1,40 Fréttir Herjólfsdeilan enn í hnút: Gæti komið til uppsagna í dag - menn búnir að fá nóg af stjómarformanninum, segir formaður Jötuns „Ef ekkert gerist í dag veröum við að segja upp fólki því við höfum ekki lengur efni á að halda því á kaupi meöan skipið er stopp,“ segir Grímur Gíslason, stjómarformaður útgerðar Herjólfs. Fundur var með undirmönnum um borð á laugardag en á fimmtudag lá fyrir samþykki allra stéttarfélaga nema Sjómannafélagsins Jötuns um að reyna að finna heiidarlausn á samningamálum um borð að sögn Gríms. Grímur sagði að enn væri þó möguleiki á því að Jötunn tæki þátt í heildarsamningum. Annar fundur með undirmönnum var boðaður um hádegi í dag. Grímur sagði að ef ekk- ert skýrðist á þeim fundi sæi hann ekki annað en grípa yrði til upp- sagna. 11 starfsmenn um borð í Herj- ólfi eru í Jötni. „Ég tei nú í fyrsta lagi að þessi deila eigi ekki eftir að leysast meðan þeir tala bara við þá sem ekki eru í vinnudeilunni. Menn viröast ekki gera sér grein fyrir að það eru stýri- menn sem eru í verkfalli. Það er búin að hggja fyrir hótun frá stjóm- arformanninum allan tímann um að segja fólki upp. Það er alvarlegt þeg- ar maður í ábyrgðarstöðu eins og hann lætur svona út úr sér. Ég tel hann vera búinn að fara ipjög fijáls- lega með umboð sitt og ég held að menn séu að fá sig fullsadda af hon- um. Hann er með tæplega tveggja milljarða apparat í höndunum sem Heijólfur er og að láta skipiö hggja bundið við bryggju vikum saman, það er ekki stjórnkænska," segir El- ías Bjömsson, formaður Sjómanna- félagsins Jötims. Elías sagði að það kæmi auövitað ekki til greina að stéttarfélag eins og Jötunn fari að semja um launaiækk- un eins og forráðamenn Herjólfs vildu. Hann sagði eina hugmyndina þá að fjölga dagvinnutímum úr átta í tíu. -Ari Vélsleðaslys í Kerlingarfjöllum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann I Kerlingarfjöll á laugardagskvöld. Maðurinn hafði fallið fram af hengju á vélsleða og ofan í 20 metra djúpt gil. Aðstæður til björgunar voru erfiðar því á slysstað var snjómugga og þurfti flugmaðurinn að fljúga eftir leiðsögn stýrimanns sem las af hitamyndavél. Ekki tókst að komast til manns- ins nema úr lofti og þurfti þvi að síga niður og hífa hinn slasaða upp úr gilinu. Við það þyrlaðist mikið af snjó upp sem gerði flugmönnum erfitt fyrir. Komið var með hinn slasaða að Borgarspítala þremur tímum síðar eða rétt fyrir tíu. DV-mynd Sveinn Lítið gengur að markaðssetja Keflavlkurflugvöll: Erfitt að berjast við tréhesta - segir formaður Félags hrossabænda „Embættismenn utanríkisráöu- neytisins geta,ekki látið sér nægja að gefa yfirlýsingar um mál, sem í rauninni er stjómvaldsaðgerð, í blaðaviötah og hvergi annars staðar. Það er að segja mál þar sem einka- samningi ríkisins við annaö fyrir- tæki er breytt. Þröstur Ólafsson, að- stoðarmaður ráðherra, kemur upp um alvarlega lögleysu; að stjómvöld geri einkasamning við fyrirtæki úti í bæ sem hvergi er birtur og hvergi hefur reglugerðarígildi eða neitt sem hægt er að byggja á. Hann segir nefnhega í DV sl. þriðjudag að ákvæði um einkaleyfi hafi aðeins verið í samningi við Flugleiðir og honum hafi nú verið breytt og ekki þurfi að breyta reglugerðum eða lög- um til þess. Þetta er hreint með ólík- indum,“ segir Hahdór Gunnarsson, formaður Félags hrossabænda og áhugamaður um fragtflug um Kefla- víkurflugvöh. Utanríkisráðuneytið hefur lýst því yfir að einkaleyfi Flug- leiða th fragtafgreiðslu sé numið úr ghdi. Þröstur Ólafsson sagði í DV á þriðjudag að engin skhyrði væm fyr- ir fragtafgreiðslu nú. Menn þyrftu aðeins rekstrarleyfi. „Við erum að biðja um að vita ná- kvæmlega hvaða skhyrði þurfi að uppfyha th þess að flugfélag geti fengið afgreiðslu frá öðrum aöha eða haft möguleika á aö afgreiða sig sjálft. Við hjá íslensku flugþjón- ustunni höfum ekkert getað svarað þeim flugfélögum sem haft hafa við okkur samband og spurt um skhyrði fyrir fragtafgreiðslu hér. Það er eng- ar upplýsingar að fá,“ segir Halldór. Halldór segir að lengi hafi verið beðið um að vöruflutningaflug beri lægri lendingargjöld en það sé for- senda fyrir því að hægt sé að keppa við velli eins og Prestvík þar sem Cargolux millhendir sjötíu sinnum á ári. Það væm gífurlega miklir hags- munir að fá millhendingar stórra flugfélaga hingað. Stjómvöld geri hins vegar ekkert. „Þessi mál era búin aö vera í deigl- unni í þijú ár. Það er fáránlegt að þurfa að beijast í svona sjálfsögðum hlutum sem ráðuneytið á í raun að hafa forystu um. Það er erfitt að beij- ast við tréhesta ár eftir ár,“ segir Hahdór. -Ari Sandkom sama Þeirvoruá fundi a Akur- eyrisamadag- inn íyrir skömmuos: nánasiásama tímadagsins, Benedikt Dav- íðsson.forseti ASf.ogJón Baldvin, formaður Alþýðuflokksins. Þeir voru ekki margir sem heyrðu mál þeúxa beggja, enda e.t. v. eins gott. Þótt þeir væra báðir að ræða samamáliðog rifia uppefhahagsað- gerðir og verkalýðsmál fi'á haust- manuöum og frám til dagsins ídag var ckki hægt að merkja aö þeir væru að ræða sama málið, svo ólíkt lýstu þeir atburðarásinni. Óneitanlega hefðiverið skeimnthegra aðleiðaþá saman í riðræður og láta þá „slást" dálítið. Þeireraekki margir.ef nokkm. fyrir ;:::!;iílán:ÞofMéÍhi';::t Einarsson, fyrrum íþrotta- fulltrúa, setn leggjaþaðfyrir sigaðlýsavið- ureignum í .þjóðaríþróttinni" glimu. Það er ekki erfltt að skflja að memi hættl sér ekki út í þá sálma, a.m.k. ekki ef menn hafa glfmulýsingar Þorsteins sem viðmiðun ogleiðarljós fyrir hina emu róttu lýsingu á glímunum. Þor- steinsagði Ld. íumflöllun sinnium 81. skjaidarglimu Ármanns um eina vtðureignina: „Hann vai'óragm- að sækja. Hann fléttaði saman hné- hnykk og klofbragði. Náði langt. Þeir stóðu vel að glimu í uppbaft en Jón steig fljótt langt aflur öðrum feti og beitti hné í kvið. Jón náöí að lokum góðu bragðí, sem var ristarbragð tek- ið í ffamhaldi af hárri lausarojöðm." Gott kaup í jóíasveinabæ NorðuráAkur- eyrierumenn aðveliafyrir sérþeirri hug- myndaðfara aðmarkaðs- setjabæton semjóla- sveinabæ" og _ crckkiaðefa að morgum t.d. llúsavíkinguin Fmnsi þetta hugmynd við hæfi. Málið hefur verið raett í stofnunum bæjarins og eitt og annað tengist þessari hug- mynd sem miðar að þvf fyrst og fremst að efla atvinnulíf bæjarins. Rætt er um stofrun hlutafélags og áætlað að rekstrarkostnaður fyrsta árið verði um 12 milljónir. Þar vekur athygh að laun framkvæmdastjóra eiga að nema 4 milljónuro króna og þá er ekk i erfitt að reikna að mánaö- arlaunin eígi að verða um 333 þúsund á mánuði eða 7~8 laun atvinnuleys- ingja. Það má því fastlega búast við að margir hafi áhuga á að komast í sæti ,jólasveinabæjarstjóra“. Alveg yndislegt Þaðvarengton „Súsönnusöng- hannesSigur- jónsson.Vikur- blaðsritsöóriá Húsavík,bafði uppieftirfrum- sýninguLeikfé- ___________ lagsHúsavíkur á „Ronju Ræningjadótiur" á dögun- um, enda ekki venja á þeim bænum, sem kunnugt er. Gárungamir hafá enda haft á orði að Jóhannesi teiðist aldrei f leikhúsí og skrifi undantekn- ingarlaust mjög jákvætt um sýningar á Húsavík, Hér eru nokkur orö því til staðfesttogar úr leikdómi Jóhaim- esar: „Matthíasarræningjaniii'voru hver öðrum iyndnari...“ „Yndisleg frammistaðahjá Bjarna“. „Ingi- mundi Jónasyni fataðist ekki flug- ið..„Lcikendur í Ronjustanda sig „Lýsingu er snilldarlegabeitt...“ , ,Leikmyndin er mjög áhrifarík...“ Ogaðsjálfsðgöuþetta: „Viötðkui' frumsýningargesta voru fádæma Umsjón: Gylft Kristjánsaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.