Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. 39 r>v Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Þjónusta MMC Pajero Wagon '89, glæsilegur bíll, bensínvél, 4 cyl., ekinn 86 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, samlæsing, rafdrifn- ar rúður, dráttarkúla með rafmagni, 31" dekk og krómfelgur. Verð 1.650 þús., skipti á ódýrari. Sími frá kl. 9-18 685870 og e.kl. 18 624205. Til sölu Toyota extra cab, árg. '90, nýskráður ’91, ekinn aðeins 18 þús. mílur, V-6. sjálfskiptur, klæddur pallur, plasthús, 31" dekk og álfelgur. Uppl. í s. 40886 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld eða 985-34576 á daginn. É^Útihuióir STAPAHRAUNI 5, SiMI 54595. Traust tréverk i anda hússins og sér- tilboð út þennan mánuð. Smíðum eftir máli. Er við símann í dag. Útihurðir hf., Stapahrauni 5, sími 91-54595. Dodge 4x4 Power Ram 250 pickup, árg. '89, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, Cumm- ings, turbo, dísil. Upplýsingar í síma 91-814024 eða 91-73913. ■ Jeppar Til sölu Chevy Cheyenne 1500, árg. '88, 4,3 EFi, beinskiptur, 4.88 hlutföll, heil framhásing Dana 44, gormafjöðrun o.fl. Skipti möguleg. Upplýsingar í símum 91-23428 og 985-34638 fram á fimmtudag. Til sölu Jeep Comanche, árg. '88, 38" radial, læstur að framan og aftan, aukamillikassi o.fl. Upplýsingar í sím- um 91-650573 og 91-14560. Fréttir Laxveiðimarkaðuritm: Tilboð í gangi um lægra verð „Það hefur gengið vel að selja út- lendingum veiðileyfm en það er þyngra með íslendingana," sagði einn af þeim mörgu sem selja lax- veiðileyfi í veiðiánum. . „íslendingar kaupa veiðileyfin en þeir þrúkka um verð fram og til baka, enda var veröið alltof hátt í fyrra og er það ennþá. Ég hef aldrei kynnst öðrum eins boðum og eru í gangi á milli manna þessa dagana. Það býður hver í kapp við annað. Hópur veiði- manna, sem sendi inn tilboð fyrir fáum dögum, fékk þau mörg á góðu verði,“ sagði veiðileyfaselj andinn ennfremur. Veiðimenn, sem DV hefur rætt við síðustu daga, kannast vel við þessi boð fram og til baka. Verðið á veiði- leyfunum er of hátt ennþá. „Ég hef heyrt um þetta og ef menn kaupa mikið fá þeir afslátt, þaö er ekki það mikið af íjármagni í gangi þessa dagana í þjóðfélaginu," sagði Egill Guðjohnsen veiðimaður í sam- tali viö DV. „Ég keypti veiðileyfi í laxveiðiá fyr- ir skömmu og fékk góðan afslátt. En það ætla margir að bíða og sjá hvern- ig veiðin verður, svo veröa veiðileyfi keypt eftir veiðinni," sagði Egill að lokum. „Við fengum nokkur tilboð og höf- um skoðað málið, við tókum tilboði sem var boðið í Laxá í Leirársveit. Þaö var sanngjamt tilboð,“ sagði Helgi Kr. Eiríksson en hann og veiði- félagar hans báðu um tilboð í lax- veiöileyfi fyrir 14 manna veiðihóp þeirra. Þeir hafa veitt saman í 10 ár. „Okkur fannst kominn tími til að veiðileyfin lækkuðu, þetta var orðið alltof dýrt. Margir voru hættir að hafa efni á þessu. Við fengum tilboð úr 8 veiðiám, m.a. Haííjarðará, Þverá, Laxá í Kjós og Laxá í Leirár- sveit. Ég held aö við höfum brotið ísinn með þessu og þessi boð hafa haldið áfram síðan við gerðum þetta. Við ýttum skriöunni af stað,“ sagði Helgi ennfremur. -G. Bender Veiðimenn kætast yfir lægra verði á laxveiðileyfum en mikið framboð er þessa dagana á markaðnum. Sauðárkrókur: Aukið vinnuframboð Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Fiskiöjan á Sauðárkróki er aö taka upp vaktavinnu í frystihúsinu, sem hefur í för með sér að á hátt í 30 störf bætast við hjá fyrirtækinu. Verið er að ráða í þau og kemur fólk meðal annars úr Skagafiröi - Lýtingsstaðahreppi og hreppunum kringum Varmahlíð. Sem kunnugt er þá er mikil húsnæðisekla hér. Nær útilokað að að útvega fólki húsnæði á Sauðárkróki. Unnið veröur á tveimur átta tíma vöktum, frá sex á morgnana til tvö og frá tvö til tíu á kvöldin. Komið verður á fostum ferðum í sveitimar. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði á leiktækjum og ýmsum búnaði fyrir Fjöl- skyldugarð í Laugardal. Um er að ræða smíði og uppsetningu leiktækja úr tré ásamt merkingum og uppsetningu á leiktækjum og frágangi við leiksvæði. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. fe- brúar gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 10. mars 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 A P T O N Einfalt • auðvelt • handhægt Smíðakerfi sniðiÖ fyrir hvern og einn 0DEXION SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SfMI 62 72 22 Landsbanki íslands auglýsir nú fjórða árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 7 styrkir. Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. I Allir þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyrir 15. mars 1993 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. I Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríl 1993 og veittir NÁMU-félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkirtil háskólanáms á íslandi, 2 styrkirti! náms við framhaldsskóla hérlendis, 2 styrkir til fram- haldsnáms erlendis og 1 styrkurtil listnáms. @ Umsóknum ertilgreini námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Lands- banka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. j§ Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Gunnbjörns Þórs Ingvarssonar Bankastræti 7, 155 Reykjavík L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.