Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Side 33
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. Bensínstööin. Bensín- stöðin Bensínstöðin gerist á ástheitum sumardögum á afskekktri bens- ínstöð í Frakklandi. Móðir og þijár óútgengnar dætur beijast við að halda stöðinni gangandi en skyndilega birtist faðirinn eft- ir 18 ára fjarveru og þá taka hlut- Leikhús imir nýja stefnu. Bensínstöðin er ærslafenginn franskur gaman- leikur í rómantískum anda. Höfimdur verksins er franskur og heitir Gildas Bourdet. Hann er virt leikritaskáld og leikstjóri í Frakklandi. Bensínstöðin er fyrsta frumsýning á verkum Bourdets á Norðurlöndunum en þetta verk var fyrst sett upp í Frakklandi árið 1985 og naut mik- illa vinsælda. Leikstjóri er Þórhaliur Sigurðs- son en leikarar eru Björk Jakobs- dóttir, Dofri Hermannsson, Gunnar Gunnsteinsson, Hinrik Ólafsson, Jóna Guðrún Jónsdótt- ir, Kristina Hansen og Vigdís Gunnarsdóttir. Gestaleikarar eru Þröstur Guðbjartsson, Hilmar Jónsson og Erhng Jóhannesson. Sýningar í kvöld: Bensínstöðin. Lindarbær. Edward Kennedy átti aldrei möguleika. Ætt- leri Edward Kennedy, sem ætlaði sér að verða forseti Bandaríkj- Blessuð veröldin anna árið 1980, er 61 árs í dag. Þegar hann var í Harvard var hann rekinn fyrir að svindia í spænskuprófi. Bílar I Ben Hur í stórmyndinni Ben Hur má sjá lítinn rauðan bíl keyra um í nokkurri íjarlægð! Yfirburðir karlkynsins Aðeins karlkynskanarífuglar geta sungið. Sprenging Þegar Krakatá sprakk árið 1883 heyrðist hvellurinn í Texas í Bandaríkjunum! 45 Færð ávegiim Af leiðum sem voru ófærar snemma í morgun má nefna Stein- grímsfjarðarheiði, Eyrarfiall, Umferðin Breiðadalsheiði, Fljótsheiði, Möðru- dalsöræfi, Vopnaíjarðarheiöi, Gjá- bakkaveg, Bröttubrekku, Dynjandis- heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Mjóaíjarðarheiði. g] Hálka og snjórfT] Þungfært án fyrirstöðu Hálka og [/] Ófært skafrenningur Ofært Höfn Kolbeinn Ketiisson tenór og Unn- ur Wilhelmsen sópran halda ljóða- tónleika í Gerðubergi klukkan 20.30. Undirieikari er pianóleikar- inn Jónas Ingimundarson. Á tónleikunum verða ljóöasöngvar eför Schumann og fleiri. Unnur er fædd oguppaiin I Nor- egi en islensk i móöurætt. Hún lærði viö Söngskólann í Reykjavík undir handleiðslu Ólafar Kolbrún- ar Harðardóttur en hefur stundað nám við Tónlistarháskólann í Vín frá 1988. Kolbeinn lærði hjá Sigurði De- metz en stundar nú nám við óperu- deild Tónlistarháskólans í Vín. Æ 1 Stanley Kubrick. Stanley Kubrick- hátíð Hreyfimyndafélagið sýnir á næstu vikum fiórar kvikmyndir eftir meistara Stanley Kubrick. Bíóíkvöld Þær eru Killer’s Kiss, The Kill- ing, Paths of Glory og 2001: A Space Odyssey. í kvöld klukkan 17.15 verður sýnd myndin Killer’s Kiss frá 1955 en hún var fyrsta mynd Kubricks í fullri lengd og þótti óhemju gott byijendaverk. í Paths of Glory fjallar hann um stríðsglæpi Frakka í fyrri heims- styijöldinni en Kirk Douglas lék þar aðalhlutverk. Næstu myndir hans voru Spartacus, Lolita, Dr. Strange- love, 2001: Space Odyssey, A Clockwork Orange, Bairry Lyn- don 1975, The Shining og Full Metal Jacket. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn Laugarásbíó: Geðklofinn Sljömubíó: Drakúla Regnboginn: Svikahrappurinn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöllin: Umsátrið Saga-bíó: Á lausu Killer’s Kiss kl. 17.15 The Killing kl. 19.00 Kynhvöt Seifs Nautið er þekkt úr grísku goða- fræðinni. Evrópa var undurfögur prinsessa, dóttir Agenors konungs. Dag einn er hún að leika sér á sjávar- ströndinni þegar stór hvítur grið- Stjömumar ungur kemur aðvifandi. Hún hrædd- ist í fyrstu en sá síðan hve ljúfur hann var og horfði til hennar svo ástúðlegu augnaráði að henni hvarf allur ótti og hún fór að klappa hon- um. Þegar hún áræddi að fara á bak honum breyttist hann skyndilega og stökk fnæsandi til hafs og synti með Evrópu til eyjarinnar Krítar. Þá kom í Ijós að nautið var enginn annar en Seifur sem var gagntekinn af ást til Evrópu. Sjöstimið er hins vegar sjö systur sem Óríón ann hugástum án gagn- kvæmni. Guðimir aumka sig yfir systumar og breyta þeim í dúfur sem fljúga til himna. Sólarlag í Reykjavík: 18.25. ÖKUMAÐURINN Árdegisflóð á morgun: 7.35. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Sólarupprás á morgun: 8.55. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.20. Gengiö Gengisskráning nr. 35. - 22. feb. 1993 kl I. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,510 64,650 62,940 Pund 94,043 94,247 95,842 Kan.dollar 51,144 51,255 49,655 Dönsk kr. 10,3079 10,3303 10,3286 Norsk kr. 9.2753 9,2955 9,4032 Sænskkr. 8,5286 8,5471 8,8444 Fi. mark 10.9339 10,9576 11,6312 Fra. franki 11,6612 11,6866 11,8064 Belg.franki 1,9184 1,9226 1.9423 Sviss. franki 43.0727 43,1662 43,4458 Holl. gyllini 35.0893 35,1655 35.5483 Þýsk mörk 39,4955 39,5812 40,0127 It. lira 0,04141 0,04150 0,04261 Aust. sch. 5,6132 5,6254 5,6818 Port. escudo 0,4317 0,4326 0,4407 Spá. peseti 0,5497 0,5509 0,5616 Jap.yen 0,55478 0,55599 0,50787 Irsktpund 96,320 96,529 104,990 SDR 89,3980 89,5920 87,5055 ECU 76,7443 76,9109 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Larétt: 1 brún, 5 hestur, 7 draugar, 8 svik, 9 klaki, 6 uppvaxandi, 11 hvili, 13 kvabb, 14 maginn, 16 æxlunarfruma, 18 reykir, 19 með, 20 stöng. Lóðrétt: 1 slík, 2 votviðri, 3 skakkt, 4 hlut, 5 gremjast, 6 meiddur, 8 borgir, 12 óhreinindi, 15 samband, 17 skóli. Lausn ó siðustu krossgótu. Lárétt: 1 kankvis, 8 eija, 9 orm, 10 stáls, 11 aá, 12 tal, 13 efra, 15 illi, 17 aur, 19 röskum, 22 át, 23 kukla. Lóðrétt: 1 kestir, 2 arta, 3 Njáll, 4 kaleik, 5 vos, 6 Irar, 7 smáar, 14 fauk, 16 löt, 18 uml, 20 Sk, 21 ha.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.