Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. 33 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Þjóöbúningur óskast. óska eftir upphlut án víravirkis fyrir 14 ára stúlku sem er 160 cm á hæð. Uppl. í síma 91-30381 e.kl. 17. ■ Fyiir ungböm Námskeiö i ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mánaða. Kennt er í hópum í 4 skipti. Uppl. á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla- götu 26, s. 91-21850 og 91-624745. Gott úrval notaðra barnavara, vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180. Úrval af notuðum og nýjum barnavör- um, s.s barnavögnum, kerruvögnum, kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru verði. Bamabær, Ármúla 34, s. 685626. ■ Heimilistæki Lítil þvottavél og ísskápur til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-42813. ■ HLjóðfeeri Ensoniq. Höfum tekið að okkur umboð á íslandi fyrir Ensoniq hljómborð, samplera og effekta-tæki frá USA. Sýnishom fyrirliggjandi af þessum hágæðatækjum. Einnig allt það nýj- asta frá Roland og Boss eins og venju- lega. Verið velkomin. Rín hf., Frakka- stíg 16, 101 Reykjavík, sími 91-17692. Yamaha söngkerfi og bassamagnari. Til sölu Yamaha söngkeríí, 8 rása mixer, 2x200 W, og 2 hátalarabox ásamt Laney bassamagnara, 100 W. Á sama stað óskast reyndur gítarleikari í starfandi danshljómsveit, þarf helst að geta sungið. Uppl. í vs. 604029. Gitarnámskeið. Fljótlega mun hefjast námskeið í gítarleik sem samanstend- ur ur af 8 einkatímum og 4 hóptímum. djass, rokk, blús, kántrí... Þú ræður. Uppl. í síma 91-670207. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar i miklu úrvali. Píanóstillingar og við- gerðarþjónusta unnin af fagmönnum. Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax 627722,98540600, Nótan, Engihlíð 12. Nýkomið mikið úrval af Hyundai og Rippen píanóum, einnig úrval af flygl- um í mörgum verðflokkum. Mjög góð- ir grskilmál. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Gitarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala. Trommur, kassag., rafinagnsg., 9.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl. Harmoníka. Óska eftir að kaupa vel með farna harmoníku. Helst ítalska, 4 kóra, 180 bífssa. Vinsamlegast hring- ið í síma 91-78066. Hljómborðsleikari óskar eftir að komast í gott band er hefur nóg að gera og græðir á tá og fingri. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-9503. Jackson bassi, Yamaha bassi BB 300 og Marshall magnari 200 W ásamt 130 W Charlsbro boxi til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-622304 á kvöldin. Pianó til sölu. Vandað Grotrian - Stein- weg píanó frá Þýskalandi til sölu. Árgerð 1940. Verð 150.000. Uppl. í síma 91-25188 á skrifstofutíma (Þorvaldur). Til sölu Fender Stratocaster + Fender Princeton Chorus magnari 2x50 w. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-870106. Bjami. ■ Hljómtæki Tökum i umboðss. hljómtæki, bílt., sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki, bílsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifúnni 7, s. 31290. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml. efhum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn_____________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistúr, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Sófasett, sófaborð, hornborð, borð- stofúborð og 6 stólar til sölu. Verð ca kr. 60.000 allt til samans. Upplýsingar í síma 91-642664. Nýtt Chesterfield sófasett til sölu, ásamt sófaborðum, einnig vatnsrúm, queen size. Uppl. í síma 91-672631 eða 674647. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum - sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar Bjömsson hfi, s. 91-50397 og 651740. Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmiði. Stakir sófar og homsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. efitir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöfi Bólsturvörur og Bólstmn Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum fiöst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ■ Tölvur Hljóðkort fyrir PC, kr. 9.900. Odým og góðu Sound Media 2,0 hljóðkortin, topp hljómgæði, fleiri möguleikar. Fullkomlega samhæf fyrir Adlib og Sound Blaster 2,0. Tengi fyrir CD spilara, midi tengi, tengi fyrir hljóðnema. Audio í hljómtæki eða beint í hátalara, tengi fyrir stýripinna. Einnig kort með 2 hátölur- um og hljóðnema, kr. 12.900. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. • Nintendo • Nasa • Sega • Nýjustu leikimir fyrir aðeins kr. 2990. 82 leikir á einum kubb, kr. 6.900. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Hagstætt verð á Nasa sjónvarpsleikjatölvum. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Gagnabankinn Villa. Vissir þú að með því að hringja með módemi í 99-5151 getur þú náð þér í nýjasta Vírus-scan forritið ásamt yfir 7000 önnur forrit f. tölvur? Aðeins 16,65 mín. S. 679900. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hfi, s. 91-666086. Tölvuviðgerðir. Allar almennar tölvuviðgerðir og ráð- gjöf varðandi tölvuval og hugbúnað. Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91-615858. Vegna mikillar sölu vantar okkur not- aðar PC og MAC tölvur og prentara. Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn, sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk! Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna. MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Til sölu Amiga 600, 2 Mb, 20 Mb harð- ur diskur. Fjöldi forrita getur fylgt. Sími 42612. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hfi, Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgö, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Einnig loftnetsþjónusta. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, sam- dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin, s. 30222. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp og video og í umboðss. Viðg.- og loftns- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Hestamennska Aðalfundur, Hestaíþróttadómarafélags íslands verður haldinn í félagsheimili Skugga í Borgamesi laugardaginn 27. febr. 1993 kl. 13. Stjóm HÍDf. Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Ámarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191^675572. Til sölu er falleg leirljós hryssa á 5. vetur, bandvön. Verð kr. 120.000. Einnig tamin, vel töltgeng hross. Uppl. gefur Guðrún í síma 93-71686. 7 básar i 14 hesta húsi til sölu. Til greina kemur að taka bíl upp í. Upplýsingar í síma 9140508. Hestaeigandi. Em þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga íslands. ■ Dýiahald Gæludýrin og það sem til þarf færðu hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, s. 11757, og Bæjarhr. 12, Hafnarfi, s. 51880, Hofsbót 4, Akureyri, s. 96-12488. Póstsendum um allt land. ■ Vetraivörur Polaris 500 ’89 til sölu. Góður sleði. Gróft neglt belti, rafstart, hiti í hand- fongum. Á sama stað óskast CD box í Kawazaki vélsleða. Uppl. í s. 689229. Polaris Indy 500SP, árg. '91, með nýrri vél frá verksmiðju, verð 450 þús. At- huga skipti á góðum bíl. Uppl. í síma 91-50798. Til sölu Skidoo Formula MX, árg. ’86, ekinn 4500 km, nýtt belti og búkki. Einnig til sölu Wagoneer ’79. Uppl. í síma 91-650203. Til sölu Polaris Indy 500 SKS1990, einn- ig Kawasaki Drifter 340, 38 hö. 1981. Uppl. í síma 97-11473 eða 985-34294. ■ Byssur Öryggishurðir á byssu- og skotfæra- skápa. Mjög gott verð. Takmarkað magn. Upplýsingar í síma 91-72530 eða 670980. Til sölu haglabyssa, Benelli Super 90, hálfsjálfvirk 2 3". Fallegt eintak. Uppl. í síma 91-73587. ■ Hug_________________________ Óska eftir flugskýli fyrir eina vél á Reykjavíkurflugvelli til kaups eða leigu. Uppl. í síma 91-51263 eða 694123. ■ Fyiir veiðimenn Veiðileyfi - Rangár og fleira. Sala veiði- leyfa í Ytri- og Eystri-Rangá, Hólsá, Galtalæk, Tangavatni og Kiðafellsá. Verðlækkun. Veiðiþjónustan Streng- ir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Traustir aðilar óska eftir að taka á leigu laxveiðiá í eitt eða fleiri tíma- bil. Svar sendist DV, fyrir 15. mars, merkt „VHS 9515. ■ Fasteignir Tíl sölu einbýlishús ca 120 ms, mikið áhvílandi. Uppl. í síma 92-67202. ■ Fyiiitæki Fyrirtæki til sölu. Höfum á söluskrá okkar fyrirtæki af ýmsum gerðum og stærðum. Bjóðum þar á meðal: Efnalaug, góð nýleg tæki, vel staðsett. Verktakafyrirtæki, háþrýsti- þvottur, o.þ.h. Söluturna og myndbandaleigur með góða veltu. Matvælaframleiðslu o.fl. o.fl. Trúnaður og gagnkvæmt traust. Fyrirtækjasalan Varsla, Skipholti 5. Fimm nemendur Samvinnuháskólans á Bifröst sem munu vinna lokaverkefhi í markaðsmálum dagana 19. apríl til 3. maí bjóða fram vinnu sína. Viljið þið gera átak í markaðsmálum get- urðu haft samand við Hall, Kjartan eða Ólaf Gylfason í síma 93-50006. Til sölu bilapartasala, gamalgróin, á góðum stað, aðstaða fyrir lítið bíla- verkstæði samhliða partasölu. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Ymis skipti athugandi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7475. Sata - skipti. Til sölu, mjög góð video- leiga og sölutum, með nætursöluleyfi. Miklir möguleikar á aukinni veltu. Skipti á fyrirtæki í Hafharfirði koma til greina. S. 9143750 e.kl. 16. Til leigu eóa sölu þjónustufyrirtæki í heilsugeiranum. Mjög góð álagning og tekjumöguleikar. Tilvalið tækifæri til að skapa sér vel launaða atvinnu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9481. Á fyrirtæki þitt í erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Til sölu af sérstökum ástæðum gott fjölskyldufyrirtæki. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-9521. _______________________ Hlutafélag. Fyrirtæki með yfirfæran- legu tapi óskast keypt. Áhugasamir hringi vinsamlegast í sima 91621797. Til sölu sölutum, billjarðstofa, leik- tækjasalur og myndbandaleiga í 320 m2 eigin húsnæði á Suðumesjum. Lít- il útborgun og hagstæð lán áhvílandi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9513. ■ Bátar Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91614229. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Eberspacher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hfi, Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733. Til leigu 3,9 tonna bátur, með grá- sleppueyfi, töluvert af netum og 4-5 tonna þorskkvóta. Uppl. í síma 91-52529 eftir kl. 17. ■ Vaiahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Emm að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cmiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subam ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80 ’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift '88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 '87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia '84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. 652688. Athl Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion '88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st. , Lux, Samara, BMW 316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda 79-’83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda. Kaupum bíla til niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86 Benz 300 D/280 ’76-’80, Subam st.’82- ’88, Subam Justy ’88, Lite-Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. Chrysler 727 Big block skipting í góðu lagi. Turbo 400 skipting, nýlega upp- tekin fyrir Point./01ds. Edelbrock Torker álmillihedd fyrir 304-401 AMC nýtt í kassanum. Kúplingshús fyrir Dodge 318-360 og Chevy 350 4 bolta vélarblokk. Chrysler 360 vélarblokk og 1 par 350 Chevyhedd. Nýr Mopar perf. 2800 knastás + undirlyftur fyr- ir Crysler 318-360. Símar 666044, 666045 og 666063, 'Olafur.___________ 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Óldsmobile ’78, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subam ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 668339 og 985-25849. Tl sölu úr Ramcharger: 318 vél, skipt- ing og vökvastýri. 4 gira millik. og startari í Rocky og Taft. Einnig 350 skipting, með túrbínu. Vél og sjálfsk. úr BMW 316 ’81. Uppt. 2000 vél og skipting úr Mözdu 929 ’81. S. 92-37605. Galant, Suzuki: ’81-’84, framljós, fram- endi, allar hurðir, afturljós, afturstuð- ari, góður bensíntankur, Suzuki bitabox, góð vél og gírkassi, vamar- grind að framan o.fl. Sími 683828. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. fsetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl., notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Til sölu Cortina(Taunus) ’77-’82 til nið- urrifs, margt vel nýtanl. Einnig Lada Samara ’87 og Lux ’88, sk. ’93, seljast vel undir gangv. Höfúm einnig úrval af varahl. í Lödu bíla. S. 642584. Bilastál hf., sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum til vatnskassa og eiement í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Ford V6 2,8, C4 sjálfsk. i jeppa, Dana 20 millik., Ford vökvast., (tannstang- ar). Lada Sport til niðurrifs og ýmisl. í Volvo 244. S. 641420 frá kl. 8 til 19. Toyota Crown disíl L vél, 2200 cc, ’83, nýupptekin. Góð einnig í Hilux. Gott verð. Upplýsingar í síma 689240 eða 985-30298. Odýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flesta tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s, 676860. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Oska eftir rafeindakveikju í Nissan Cherry turbo. Uppl. í síma 92-13734. ■ Hjólbaröar________________ Álflegur til sölu, 15x10, 6 gata. Óska eftir 15x12, 5 gata, álfelgum. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-9507.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.