Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
Fréttir
Þorsteinn Jónsson segir skilyrði Kvikmyndasjóðsstyrks og Sjónvarpssamnings skarast:
Hraf n að brjóta samn-
ing við Kvikmyndasjóð
- Sjónvarp sýnir innan 6 mánaða en sjóðurinn heimilar ekki sýningu fyrr en eftir 2 ár
Samkvæmt upplýsingum DV brýt-
ur samningur Hrafns Gunnlaugs-
sonar viö Sjónvarpið 18. september
síðastliðinn um sýningu myndarinn-
ar Hin helgu vé í bága við ákvæði
samnings sem Hrafn gerði við Kvik-
myndasjóð íslands í janúar 1992 þeg-
ar honum var veittur 21 milljónar
króna styrkur vegna myndarinnar.
í sjónvarpssamningnum, sem var
upp á 3,9 milljónir, kveður á um að
myndin skuli sýnd í sjónvarpi eigi
síðar en 6 mánuðum eftir frumsýn-
KnúturHallsson:
Ráðherra
ákvað
kaupin á
myndum
Hrafns
Knútur Hallsson, fyrrverandi
ráðuneytisstjóri í menntamála-
ráðuneytinu, segir að ráðherra,
Ólafur G. Einarsson, hafi ákveðið
að samningur yrði gerður viö
Hrafn Gunnlaugsson um kaup á
„tveimur til þremur" kvikmynd-
um hans fýrir á sjöttu miíljón
króna. Knútur kvaöst hafa skrif-
aö undir samninginn samkvæmt
skyldu sinni sem embættismaður
í slíkum tilfellum - þvi hefði ekki
verið um samning hans og Hrafhs
að ræða.
„Þetta voru að mínu mati full-
komlega eðlileg og venjuleg við-
skipti. Mér fannst upphæðin vera
mjög hliöstæö öðrum greiðslum.
Svavar Gestsson þekkti það
ósköp vel hvað þaö voru mörg
fordæmi fyrir þessu," sagði Knút-
ur.
Vitum ekkert um þetta
Ásgeir Guömundsson, for-
stöðumaður Námsgagnastofnun-
ar, segist ekkert vita um um-
ræddar kvikmyndir - stofnunin
hafi því hvorki sýnt þeim áhuga
né heldur komið fram fyrirspum-
uraumþær.
„Málið er að við vitum ekkert
um hvaða my ndir er verið að tala,
þennan samning eöa kaup yfir-
leitt. Það fyrsta sem við heyrum
um þær er í þessari umfiöllun,"
sagði Ásgeir.
- Eru kvikmyndimar i skugga
hrafnsins og Hrafhinn flýgur við
hæfi nemenda í grunnskólum?
„Ég geri ráð fyrir að stjóm
stofnunarinnar þurfi að fjalla um
það sérstakiega hvort viö teldum
eðlilegt að þær væm boðnar skól-
unum. Þær myndir sem hafa ver-
ið keyptar til þessa hafa fengiö
umfiöllun hér í stofnuninni og
tengjast aliar bókmenntum sem
eru lesnar i skóium. I þvi má
segja að kennslufræðilega sé
hægt að sjá við það kosti. En þetta
liiii
ingu í kvikmyndahúsi. Skilyrði
Kvikmyndasjóðs fyrir styrknum
voru hins vegar á þá leiö að myndina
megi ekki sýna í sjónvarpi hérlendis
innan 2 ára frá frumsýningu.
„Hrafn er meö þessu að brjóta
samninginn við Kvikmyndasjóð, það
er engin spuming," sagði Þorsteinn
Jónsson kvikmyndageröarmaður í
samtali við DV. Þorsteinn var fram-
kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs í jan-
úar 1992 þegar Hrafni Gunnlaugs-
syni var úthlutað 21 milljón króna
fyrir mynd sína Hin helgu vé.
„Það eru reglur sem umsækjendur
skrifa undir um að myndirnar skuli
fyrst sýndar í ákveðinn tíma í kvik-
myndahúsum og skuli ekki sýndar í
sjónvarpi á þeim tíma. Þetta er skil-
yrði sem fylgir öllum styrkjum tíi að
tryggja að þaö sé veriö að styrkja
bíómyndir frekar en sjónvarpsverk-
efni,“ sagði Þorsteinn.
Þorsteinn staðfestí aö Hrafn, sem
stjómarmaður Kvikmyndasjóðs,
heföi látið bóka á fundi sjóðsins, þeg-
ar umsókn Lámsar Ymis Óskarsson-
ar og Sigmjóns Sighvatssonar lá fyr-
ir með kvikmynd þeirra Ryð, að
ákvæði sjóðsins um tímalengd skyldi
standa - það sama og Hrafn hefði nú
brotíð sjálfur með sjónvarpssamn-
ingnum, að sögn Þorsteins.
„Kvikmyndagerðarmenn telja það
óþolandi að það er hvergi hægt að
snúa sér við án þess að mæta sama
manninum í mismunandi gervum þar
sem verið er að leita að íjármagni í
kvikmyndir," sagði Þorsteinn.
K
Við tökur á kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hin helgu vé, í Gróttu. Hrafn seldi ríkissjónvarpinu sýningarrétt á
myndinni með umdeildum samningi við fyrrum framkvæmdastjóra Sjónvarpsins. DV-mynd JJU
Friðrik Þór segist hafa viljað „gefa“ Sjónvarpinu Böm náttúrunnar:
Sjónvarpið hefði
grætt 8 milljónir
- stofnunin illa í stakk búin til að sinna núthnaviðskiptum
„Þetta var ekki sambærilegt með
mína mynd og Hrafns. Ég vildi gefa
þeim mína mynd. Ég var skíthrædd-
ur við hana á sínum tíma vegna að-
sóknar. Ég vildi því að Sjónvarpið
auglýsti hana í sínum miðlum upp á
5 milljónir króna. Þegar myndin
næði 25 þúsund áhorfendum í kvik-
myndahúsum fengi Sjónvarpið aug-
lýsingakostnaðinn endurgreiddan.
Eins og myndin þróaðist síðan án
þess að vera auglýst í eitt einasta
skiptí fékk hún 40 þúsund manns. í
því tilfelli hefði Sjónvarpið grætt
allavega 8 milljónir á myndinni,"
sagði Friðrik Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmaður.
Friörik Þór segir að þaö sé ekki
sitt aö dæma um þaö hvort honum
og Hrafni Gunnlaugssyni hafi verið
mismunað hjá Sjónvarpinu varöandi
samningaviðræður þeirra við stofn-
unina um fjármögnun eða kaup á
kvikmyndum þeirra. Eins og fram
hefur komið hafa ýmsir alþingis-
menn fullyrt að kvikmyndageröar-
mönnunum hafi verið mismimað.
Samningur var gerður við Hrafn en
ekki Friðrik Þór en sá síöamefndi
telur tílboö sitt þó ekki hafa veriö
sambærilegt samningi Hrafns.
Brandari
„Ég hef alltaf sagt það sem brand-
ara irni þessa ríkisstofnun hversu illa
hún er í stakk búin til að sinna nú-
tímaviöskiptum. Mér fannst þetta
lýsa viljaleysi þeirra sem birtíst líka
í því að þeir hafa gert heimildar-
myndir, hversu ómerkilegar sem
þær hafa verið, en neituðu að gera
slíka mynd um Böm náttúrunnar.
Hún hefði kannski orðið ein merki-
legasta heimildarmyndin - tökur
hennar vom mikið ævintýri," sagði
Friðrik Þór.
Varðandi samning Hrafns við Sjón-
varpið, þar sem skilyrt er að mynd
hans Hin helgu vé, skuli sýnd eigi
síðar en 6 mánuðum eftir frumsýn-
ingu í kvikmyndahúsi, sagði Friðrik
Þór:
„Það skýtur alveg skökku við aö
þú skrifar undir yfirlýsingu þegar
þú færð styrk úr Kvikmyndasjóði,
sem Hin helgu vé hafa fengið, að það
má ekki sýna hana á myndbandi eða
sjónvarpi fyrr en 18 mánuöum eftir
frumsýningu. Þetta var það sem
eyðilagði kvikmyndir á sínum tíma
- að myndir fóm í sjónvarp stuttu
eftir frumsýningu. Ég tel það alvar-
legt mái. Það verður aö halda þessum
tíma annars dettur kvikmyndaaö-
sókn hér niður aftur," sagöi Friörik
ÞórFriðriksson. -ÓTT
Þorsteinn kveðst telja það siðlaust
að Hrafn skuli úthluta úr menning-
arsjóði útvarpsstöðva fjármagni til
sjónvarpsins, og verkefna í sam-
vinnu við sjónvarpið, þar sem hann
heíði setíð sjálfur sem dagskrár-
stjóri. „Þegar hann er orðinn fram-
kvæmdastjóri er verið að bæta gráu
ofan á svart,“ sagði Þorsteinn.
-ÓTT
Stuttarfréttir
Stefnt er að sameiningu Borg-
arspítala og Landakotsspítala í
árslok 1996. Fram að þeirn tíma
verður samvinna þessara stofii-
ana efld. Skrifaö var undir yfir-
lýsingu þessa efnis 1 gær.
Rannsóknarnefnd
Stjórnarandstaðan á þingi hef-
ur lagt fram tillögu um aö Al-
þingi skipi nefnd sem rannsaki
hvemig staðiö var að ráðningu
Hrafns Gunnlaugsonar í stööu
framkvæmdastjóra Sjónvarps.
Júpiferkyrrsettur
Loðnuskipið Júpiter hefur ver-
ið kyrrsett í Reykjavíkurhöfn
vegna vanskila á opinberum
gjöldum. Vanskil útgerðarinnar í
Bolungarvík, þaðan sem skipið
er gert út, eru á annan tug millj-
óna. Þrotabú EG er stór eigandi
aö útgerðinni.
Stærstff á Svalbarðseyri
Kjötvinnslan Kjarnafæði hf. á
Akureyri hefúr keypt meginhluta
húseipia sem áður voru í eigu
Kaupfélags Svalbarðseyrar. Fyr-
irtækið verður stærstí atvinnu-
rekandinn á svæöinu. RÚV
greindi frá þessu.
Halll á flugstöðinni
Tæplega 55 milljóna króna halli
varð á rekstri Flugstöðvar Leifs
Emkssonar á síðasta ári. Upp-
söfnuö vanskil stöðvarinnar hjá
Ríkisábyrgðasjóði voru um 327
milljónir um siðustu áramót.
Ötti i Njarðvik
I nýjum útboðsgögnum vegna
sjofiutninga fyrir bandaríska
nennn hér á landi er ekki gerð
krafa um að vörum sé skipað upp
í Njarövíkurhöfh. Að sögn RUV
óttast Njarðvikingar að flutning-
arrnr flytjist til Reykjavíkur eða
Hafharfiarðar.
Þjónustustjóri íslandsbanka
vtð Gullmbru í Grafarvogi hefur
verið kærður til RLR fýrir fjár-
dratt. Talið er að hann hafi stolið
nflega 10 milljónum króna af
bankareikningum nokkurra viö-
sklptainanna bankans.
Þjóöarbúiö gæti tapað ali
nufljarði króna í ár vegna uj
hefúr þetta eftír framkva
stjora Vinnslustöðvarinn