Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 46
70 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Afmæli Jóhann Magnússon Jóhann Magnússon bóndi, Breiða- vaði á Egilsstöðum, verður sjötíu og fimm ára á morgun, skírdag. Starfsferill Jóhann fæddist í Efrihlíð í Helga- fellssveit og ólst upp bæði þar og á Uppsölum í Eiðahreppi. Fimm ára gamaU fluttist hann með foreldrum sínum austur á Fljótsdalshérað. Hann dvaldi í fóstri hjá skólastjóra- hjónum á Eiðum, Ásmundi Guð- mundssyni og Steinunni Magnús- dóttur, í fimm ár og fór þá aftur heim til foreldra sinna sem bjuggu að Uppsölum í Eiðahreppi. Jóhann gekk í farskóla og var síð- an í tvö ár í námi við Alþýðuskólann á Eiðum. Eftir að námi lauk bjó hann heima hjá foreldrum sínum í nokkur ár og fór þá m.a. á tvær vertíðar í Sandgerði, starfaði hjá Sláturhúsi KHB á Reyðarfiröi á haustin og var í vegagerð á sumrin. Frá árinu 1948 hefur Jóhann þó aðallega unnið að bústörfum en hann var ennfremur póstur á póst- leiðinni frá Egilsstöðum til Hjalta- staðar á árunum 1948-59. Jóhann var einn af tólf stofnendum hesta- mannafélagsins Freyfaxa og hefur einnig verið virkur í félagsmálum í sinnisveit. Fjölskylda Jóhann kvæntist24.7.1948 Guð- laugu Þórhallsdóttur, f. 1.2.1918, húsmóður. Hún er dóttir Þórhalls Jónassonar bónda og Sigurborgar Gísladóttur húsmóður. Börn Jóhanns og Guðlaugar eru: Jónas Þór, f. 11.7.1949, fram- kvæmdastjóri ÚÍA, kvæntur Öldu Hrafnkelsdóttur frá Hallgeirsstöð- 'um; Magnús, f. 4.9.1952, vegaverk- stjóri, kvæntur Öldu Guðbrands- dóttur frá Reykjavík, eiga þau írisi, Hrönn, Drífu og Svönu; Ragnar, f. 23.9.1953, sölumaður, og á hann Vignir Öm; og Jóhann Gísli, f. 5.4. 1960, b. á Breiöavaði, kvæntur Ólöfu Ólafsdóttur frá Sólheimum í Dala- sýslu, eiga þau Eyrúnu Björk, Ragn- hildi Ýr og Helgu Rún. Systkini Jóhanns eru: Ingveldur, f. 18.4.1919, gift Ágústi Péturssyni, búsett á Patreksfirði; Matthildur, f. 31.5.1922, gift Kristjáni Jónssyni, búsett í Njarðvík; Ásmundur, f. 6.1. 1924, kvæntur Svanhvíti Einarsson, búsettur í Reykjavík; Þorsteinn, f. 13.5.1925, kvæntur Karitas Bjarg- mundsdóttur, búsettur í Reykjavík; Þórleif Steinunn, f. 21.4.1926, d. 6.5. 1983, var gift Sigurði Sigurbjörns- syni sem einnig er látinn; Jóhanna, f. 20.7.1927, gift Gunnari Theodórs- syni, búsett í Reykjavík; Jónas Helg- fell, f. 12.12.1928, kvæntur Ástu Jónsdóttur, búsettur á Uppsölum; Ástráður Helgfell, f. 19.12.1930, var kvæntur Sigrúnu Júníu Einarsdótt- ur, sem nú er látin, búsettur á Egils- stöðum. Núverandi sambýliskona Ástráðs er Rósa Björnsdóttir. Faðir Jóhanns var Magnús Jó- hannsson, f. 6.12.1887, d. 21.1.1982, b. að Uppsölum í Eiðahreppi og póst- ur frá Stykkishólmi til Borðeyrar. Móðir Jóhanns var Ásthildur Jón- Jóhann Magnússon. asdóttir, f. 10.11.1888, d. 7.12.1968, húsmóðir frá Helgafelli. Jóhann veröur að heiman á af- mælisdaginn. Sigríður Guðmundsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir hár- greiðslumeistari, Norðurgötu 1, Siglufirði, er áttræð í dag. Starfsferill Sigríður fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Ung að árum fór hún til Noregs og Danmerkur þar sem hún var í matreiðsluskóla. Síðar fór hún til Reykjavíkur og lærði hár- greiðslu hjá frú Kragh en fluttist síðar til Siglufjarðar. Hún dvelur nú á sjúkrahúsi Siglufjarðar. Fjölskylda Fyrri maður Sigríðar var Erik Christiansen, f. 27.5.1911. Foreldrar hans voru Ida og Hermann Christ- iansen. Dóttir Sigríðar og Eriks er Ida Christiansen, f. 16.8.1939, gift Gísla Holgerssyni, f. 25.6.1936. Þau eiga Holger Gísla, f. 1967, Sigríði Dóru, f. 1970, og Erik Hermann, f. 1975. Sigríður og Erik áttu son, Guðmund Hermann Christiansen, f. 1951, dó samaár. Seinni maður Sigríðar var Sigurð- ur Hjörtur Ármannsson, f. 23.1.1918, d. 17.1.1992. Foreldrar hans voru Elín Sigurhjartardóttir og Ármann Sigurðsson. Dóttir Sigríðar og Hjartar er Jón- inna Margrét Hjartardóttir, f. 1.8. 1948. Synir Jóninnu eru Sigurður Hjörtur, f. 1968, Kristján, f. 1973, og Kristinn, f. 1973. Sonur Sigríöar og Hjartar, Hjörtur, f. 1951, dó sama ár. Uppeldisdóttir Sigríðar og Hjartar er Þorbjörg Ósk Þrastardóttir, f. 23.6.1959, og böm hennar eru Inga Anna, f. 197,4 og Daníel, f. 1978. Alsystkini Sigríðar: Hafliði, f. 14.2. 1921, d. 16.5.1981, kvæntur Þuríði Helgadóttur og eignuðust þau einn son; Álfheiður Laufey, f. 24.2.1922, gift Emil Bjömssyni, sem nú er lát- inn, og eignuðust þau fjögur böm; Páll Árdal, f. 29.4.1923, kvæntur Æsu Karlsdóttur sem nú er látin. Páll á fjögur börn; Jóhannes, f. 13.3. 1924, d. 1946, hann var alinn upp í Hamborg á Akureyri hjá móður- systursinni. Hálfbræður Sigríðar, sammæðra: Karl Franklin, f. 1903, d. 1981; Ingi Árdal, f. 3.8.1907, d. 29.7.1988, kvæntur Helgu Bjömsdóttir og eignuðust þau tvö börn. Uppeldisbróðir Sigríðar var Guð- mundur Jónsson, f. 1920, kvæntur Steinunni Sigurbjörnsdóttur og eru þau bæði látin, en þau eignuðust einnson. Foreldrar Sigríðar vom Theodóra Pálsdóttir Árdal húsmóðir og Guð- Sigriður Guðmundsdóttir. mundur Hafliðason hafnarstjóri. Ætt Foreldrar Theodóru voru Álfheið- ur Eyjólfsdóttir, fædd í Hamborg í Fljótsdal, og Páll Árdal, skáld og kennari, fæddur á Skriðu í Eyja- firði, en þau vom búsett á Akur- eyri. Foreldrar Guðmundar voru Sigríður Pálsdóttir, fædd fPálsbæ í Reykjavík, ogHafliði Guðmundsson hreppstjóri, fæddur í Stuðlakoti í Reykjavík. Þau voru búsett á Siglu- firði. t Sólbrekku 28, Húsavík. Jóhanna Björnsdóttir, ! Skaftahlið 12, Reykjavik. ; Hrciðar Eiriksson, Sléttu 2, Eyjafiarðarsveítahreppi. Hagnar Kjartansson, Garðarsbraut 33, Húsavík. Gróa Kristinsdóttir, Laufási 14, Egilsstöðum. Jóhannes Jóhannesson, Þóróifsgötu 4a, Borgamesi. 60 ára_____________________ Hulda C. Siemsen, Grundarlandi 18, Reykjavík. María Helgadóttir, Stóru-Ökrum Ib, Akrahreppi. Sigurður Einarsson, Kjalarlandi 1, Reykjavik. Ása Thurid Niclasen, Þórkotlustöðum 3, Grindavík. Sólveig Þorkelsson, Sólborg, Akureyri. 40 ára Stefán Einarsson, Þingholtstræti 30, Reykjavik. Engilbert Þorsteinsson. Einigrund 5, Akranesi. Kristin Ósk Óskarsdóttir, Fannafold 131, Reykjavík. Hreinn Pétursson, Sæbergi 5, Breiðdalsvík. Gunnar Már Yngvason, Ásabraut 7, Sandgerði. Bjarni Jónsson. Nönnustíg 12, Hafnarfiröi. Sigriður Sígurðardóttir, Stallaseli 4, Reykjavík. Ingibjörg Georgsdóttir, Kvisthaga 23, Reykjavik. Til hamingju með afmælið 8. apríl Sigríður María Elísabet Halldórsdóttir Sigríður María Elísabet Halldórs- dóttir, Granaskjóli 17, Reykjavík, verður sjötug laugardaginn fyrir páska, þann 10. aprfi næstkomandi. Starfsferill María fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum í Reykja- vík 1938 og lærði síðan kjólasaum hjá frú Henný Ottósson sem rak saumastofuíRvík. María var við verslunarstörf hjá Júlíusi Schopka í Nora Magasín í fimm ár, við skrifstofustörf hjá Vél- smiðjunni Héðni í fimm ár og stofn- aði loks eigin verslun 1972 í Miðbæj- armarkaðnum í Reykjavík og starf- ræktihanaítíuár. Fjölskylda María giftist 30.12.1944 Ragnari Ámunda Bjamasyni, f. 3.4.1917, d. 5.3.1948, koparsmið. Seinni maður Maríu, 3.4.1954, var Kolbeinn K.G. Jónsson, f. 30.8.1925, d. 7.9.1975, tæknifræðingur. Böm Maríu og Ragnars em: Bjami Már, f. 5.5.1945, bygginga- tteknifræðingur hjá Landsbanka ís- lands, kvænturFjólu Gránz, f. 17.2. 1949, fjánnálastjóra hjá Þjóðminja- safni Islands; og Ragna María, f. 12.1.1948, framkvæmdastjóri Aqua sports í Reykjavík, gift Guðmundi Harðarsyni, f. 10.2.1947, íþrótta- kennara i Rvík, og eiga þau Ragnar, f. 2.4.1968, Þórunni, f. 28.5.1%9, Hörð, f. 10.2.1974, og Maríu Björk, f.24.5.1982. Börn Maríu og Kolbeins eru: Hall- dór, f. 21.4.1955, læknir í Rvík, kvæntur Hildi Petersen, f. 2.8.1955, framkvæmdastjóra Hans Petersen og eiga þau Helgu Huld, f. 21.2.1984, og Kolbein, f. 23.12.1987; Kristinn, f. 3.4.1957, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri í Rvík, kvæntur Gunnþómnni Geirsdóttur, f. 20.9. 1955, húsmóður og eiga þau Sigríði Maríu, f. 5.8.1989, Kolbein, f. 27.11. 1990, og Geir, f. 27.11.1990. Fyrir átti Gunnþómnn Hauk, f. 14.4.1975, og Auði, f. 27.12.1978; og Þór, f. 3.11. 1958, húsasmíðameistari og nemi viðHÍ. Systkini Maríu em: Einar Lax- ness, f. 9.8.1931, cand. mag., kvænt- ur Elsu Theodórsdóttur, f. 20.11. 1929, fóstm og eiga þau Sigríði, f. 13.3.1958, Halldór, f. 18.9.1959, og Margréti, f. 29.12.1%1; Sigríður, f. 26.5.1951, húsmóðir í Mosfellssveit, var gift dr. Jóni Gunnari Ottóssyni líffræðingi, þau skildu, og eiga þau Auði, f. 30.3.1973, Rannveigu, f. 11.9. 1978, og Ara Klæng, f. 11.12.1980. Núverandi sambýlismaður Sigríðar er Ralph Christians blaðamaður og eiga þau Halldóm Helenu, f. 16.6. 19%; og Guðný, f. 23.1.1954, kvik- myndargerðarmaður, búsett í Mos- fellssveit, gift Halldóri Þorgeirssyni kvikmyndagerðarmanni og eiga þau Sigríður Maria Elísabet Halldórs- dóttir. Halldór.f. 16.5.1985. Foreldarar Maríu em Halldór Kiljan Laxness, f. 23.4.1902, rithöf- undur og Málfríður Jónsdóttir, f. 29.8.1896, húsmóðir frá Fögmeyri við Fáskrúðsfjörð. Ætt Halldór var sonur Guðjóns Helga Helgasonar, f. 23.10.1870, d. 19.6. 1919, b. og vegaverkstjóra í Reykja- vík og að Laxnesi í Mosfellssveit, og k.h., Sigríðar Halldórsdóttur, f. 27.10.1872 á KirKjuferju í Ölfusi, d. 17.9.1951, húsmóður í Reykjavík og aöLaxnesi. Málfríður var dóttir Jóns Bjama- sonar, f. 3.10.1866 í Dölum í Fá- skrúösfiröi, d. 25.10.1952, sjómanns og meistara í netagerðariðn í Reykjavík, og Þómnnar Bjamadótt- ur, f. 2.11.1860 á Núpi, Berufjarðar- strönd, d. 22.12.1%1 í Reykjavík. 90 ára___________________________ Ástriður Andrésdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. ÓÍöf Sigurðurdöttir, Norðurgötu 54, Akureyri. Charlotte Josefine Caerts, Jófríðarstaðavegi 14, Hafharfirði. 50 ára Óskar Sigurðsson, Hlaðbrekku 22, Kópavogi. Unnur Steingrimsdóttir, Logafold 71, Reykjavik. Sigurrós F. Eiiasdóttir, Fagrabergi 44, Hainarfirði, Birna Jónsdóttir. Miðvangi 57, Hafiiarfirði. Birna tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Hafnarborg, Strandgötu : 34, milii klukkan 18 Og 21. Steíngrímur B. Bjarnason, Sogavegi 158, Reykjavík. 70 ára____________________________ Guðrún Elín Ólafsdóttir. Lönguhlíð 7, Bfidudaishreppi. Helga Magnúsdóttir, Helgubvaromi 2, Kirkluhvamms- hreppi Soffia Jóhannesdóttir, Hófgerði 28, Kópavogi. SoBfia tekur á móti gestum á heimiii sínu og ' dóttur sinnar ;: eftirklukkan20 á aftnælisdagixm. SLefanía Krístjánsdóttir, Nesvegi 66, Reykjavik. Halldóra Teitsdóttir, Daitúni 9, Kópavogi. Gylfi Sigurður Geirsson, Fögrubrekku 31. Kópavogi. ■:;: Ewa Tosik Wursuwiak, Kveldúlfsgötu 28, Borgamesi. Bragi Finnbognson, Hlíðarbraut 1, Hafnarfirði Elisabet Bjarnason, Krókabyggð 26. Mosfellsbæ. Gunnar Satvarsson, Skaftahlíð 30, Reykjavik. Anna Þórhildur Salvarsdóttir, Baughúsum 48, Reykjavik. Sveinbjöm Garðarsson, Þverási 1, Reykjavík. Sigrún Vilbergsdóttir, Svartiiömrum 11, Reykjavík. ' Krístin ingólfsdóttir, Sefiabraut 24, Reykjavik, :r :■;■;. ;■ Guðni Friðrik Gunnarsson, Rofabæ 17, Reykjavík. Þórdía^Bjamadóttir, Sigrún Óskarsdóttir, ^ Laufhaga 12, Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.