Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 25 Neytendui Ýmiss konar páskasteikur eru á tilboðsverði í hinum ýmsu verslunum. Sértilboö og afsláttur: ís og páska- steikur Það verður miMð um tilboð þessa löngu helgi sem framundan er og eru steikur, ís og ijómi á meðal þess sem finna má á tilboðsverði. Kjöt og fiskur Verslunin Kjöt og fiskur hefur nú tekið við starfseminni af Kaup- stað í Mjódd. Þar verða tilboð í gangi sem standa fram yfir páska. Hamborgarhryggur er á 890 krónur kílóið, rauð epli á 99 krónur hvert kíló, bananar, 1 kg, á 99 krónur og kjúklingar, 1 kg, á 498 krónur. Þá verða tveir lítrar af ís kóla á 89 krónur, Kjörís partítertur, á 457 krónur, Sparís, 2 lítrar, á 294 krón- ur og 1 lítri á 244 krónur. Mjólk og ijómi verða á heildsöluverði. Bónus Sértilboðin í Bónusi gilda í dag, miðvikudag, og nk. laugardag. Á tilboðsverði er Gull kaffi, 500 g, á 159 krónur, grænar Eldorado baun- ir, hálfdós, á 36 krónur, SS pipar- steik á 1199 krónur, After Eight súkkulaði, 400 g, á 395 krónur og rjómi, 'A 1, a 132 krónur. Mikligarður Tilboðin hjá Miklagarði gilda al- veg fram yfir páska. Þar verður svínakjöt af nýslátruðu á tilboði og einnig kryddað lambakjöt á grillið á sérstöku verði. Svínahamborgar- hryggur er á kr. 868 hvert kíló, rauðkál, 900 g, á 77 krónur, maís- kom, 480 g, á 47 krónur og 2 lítrar af MS skafís á 373 krónur. í Mikla- garði er veittur 3% staðgreiðsluaf- sláttur og er hann tekinn inn í ofan- greint verð. Fjarðarkaup Tilboðin í Fjarðarkaupum gilda í dag og á laugardag. Þar eru þijár dósir af ananas í einum pakka á 98 krónur, fín og gróf formbrauð á 96 krónur, bananar, 1 kíló, á 99 krónur og svínalæri á 550 krónur. Úrbeinað svínalæri er hins vegar á 795 krónur. Einnig er á tilboðsverði Sweet Life örbylgjupopp á kr. 89, tómatsósa, sama merki, 794 g, á 98 krónur og grænn Sweet Life sperg- ill, 411 g, á 95 krónur. ER SKEMMTILEGER TÍMI FRAMIJNDAN? Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu og prófaðu Símastefnumótiö þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur fundið sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg leið til að kynnast nýju fólki. Þetta er spennandi, (Detta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFNIJMÓT 99/18/9S Teleworld S T Ó__R_ JVt Y N D RIDLEY SCOTT Hér segir leikstjórinn Ridley frá ferð Kristófers Kólumbusar Hún greinir á raunsæjan hátt fr þessari stórkostleg hins óþekkta. Barátta við afturhaldsöfl var jafn fundur hans var mikilfengle En þessi Paradís sem hann breyttist a skammri studnu í Helvíti og þegarfagnaðar- ópunum linnti eftirað heim var komið, lifði Kólumbus í örbirgð og allsleysi allttil síns hinsta dags. TVÆR G0ÐAR FYRIR PÁSKANA! Koma á leigurnar amorgun. Maria er á flótta undan Mafíunni ásamt fjögurra i dóttur sinni, Angelicu. Hún myrti morðingja manns síns, í ógáti, og eftir það vilja mafíósarnir hafa hendur í hári hennar. Hún tekur leigubíl á flóttanum og kynnist þar með Ernie, bílstjóranum. Maria, ubíllinn f alls konar vandræðum. Spennið því öryggisbeltin og undir hörku gaman- með Judge Reinhold Hills Cop) í aðalhlutverki. Gleðileýa páska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.