Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 54
78
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
Miðvikudagur 7. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tiöarandinn. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Skúli
Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís
Pálsson.
19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir og veður.
20.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal-
gestur þáttarins veröur Kristinn
Sigmundsson óperusöngvari. Auk
hans koma fram í þættinum hljóm-
sveitirnar GCD og Silfurtónar, sem
nú hafa tekiö stakkaskiptum. Sýnt
verður úr uppfærslu Islenska dans-
flokksins á ballettinum Coppelíu,
börnin láta Ijós sitt skína og leyni-
gestur verður einhvers staðar í fel-
um. Útsendingu stjórnar Egill Eð-
varðsson.
22.10 Söngkeppni framhaldsskólanna
1993. Upptaka frá Söngkeppni
framhaldsskólanna 1993 sem fram
fór fjórða sinni á Hótel íslandi 18.
mars síðastliöinn. 27 af 29 fram-
haldsskólum landsins sendu full-
trúa til keppninnar. Samsending
með rás 2. Stjórn upptöku: Hákon
Már Oddsson.
0.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.50 Óskadýr barnanna. i þessum
þætti fáum við að sjá börn óska
sér að hitta eitthvert ákveðið dýr.
18.00 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur
byggður á dæmisögum úr Bibl-
íunni.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en aö drætti lokn-
um hleypum viö fréttastofunni að
aftur.
20.15 Eiríkur.
20.35 Stöövar 2 deildin - bein útsend-
ing. Nú verður fylgst með seinni
hálfleik í tveimur leikjum á íslands-
mótinu í handknattleik, Stöðvar 2
deildinni. Sýnt veröur beint frá
leikjum ÍR við Þór og Fram við
Selfoss.
21.10 Melrose Place. Sjóðheitur
bandarískur myndaflokkur fyrir
ungt fólk á öllum aldri.
22.00 Fjármál fjölskyldunnar. Fróðleg-
ur, íslenskur þáttur. Umsjón: Ólafur
E. Jóhannsson og Elísabet B. Þór-
isdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður
Jakobsson. Stöð 2 1993.
22.10 Stjóri (The Commish). Það geng-
ur á ýmsu hjá stjóra í þessum gam-
ansama bandaríska myndaflokki.
(2:21).
23.00 Tíska.
23.25 Hale og Pace. Myndaflokkur með
þessum óborganlegu bresku grín-
urum. (5:6).
23.55 Ástríðufullur leikur (Matters of
the Heart). Hispurslaus sjónvarps-
mynd um eldheitt ástarsamband
ungs manns og mun eldri konu
sem er heimsþekktur konsert-
píanisti.
1.25 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádegl8leikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Draugasaga".
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýöingu Astráös Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar (15).
14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Sænska tónskáldið And-
'ers Eliasson. Fyrsti þáttur Görans
Bergendals frá Tónmenntadögum
Rlkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir:
Una Margrót Jónsdóttir. (Einnig
útvarpaö þriðjudag kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.09-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aöalefni dagsins er úr
mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Haröardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttirfráfrótta8tofubarnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áöur útvarpaö í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á slðdegi. Um-
sjón: Gunnhild Oyahals.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞjóÖarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (13). Anna
Margrét Siguröardóttir rýnir I text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
Drakúla, ástarböll
og gallabuxur
- í þættiiium Tíska
Það kemur fáum á
óvart áð japanski
hönnuöurinn Eiko
Isliioka fékk óskars-
verðlaunin fyrir
búningana í kvik-
mynd Frances Ford
Coppola, Drakúla,
enda eru þeir sér-
staklega skrautlegir
og glæsilegir. í þætt-
inum verður talaö
við Coppola um hug-
myndirnar sem lágu
að baki búningunum
og rætt við Eiko um
starf hennar. Auk
þess verður litið inn
á svokallað ástarball
sem haldið var i Par-
ís á dögunum en ást-
arböll eru haldin til
að fjármagna rannsóknir á eyðni og þykja með frumlegri
og skemmtilegri samkomum sem haldnar eru.Vortískan
verður skoðuð og gallabuxnaauglýsingarnar brotnar til
mergjar en þær þykja sífellt verða grófari og grófari.
Búningarnlr í Drakúla gegndu iyk-
ilhlutverki í myndinni.
19.35 „Draugasaga“ eftir Inger Hager-
up. Lokaþáttur. Endurflutt hádeg-
isleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af stefnumóti. Ún/al úr miödegis-
þættinum Stefnumóti í liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Áður útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska Kornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 49. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Málþing á miövikudegi.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtongdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur-
luson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fróttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Söngvakeppnl framhaldsskól-
anna 1993 - Úrslit. Samsending
með Sjónvarpinu.
0.40 í háttlnn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veóurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag.)
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
7.30 Veöurfregnir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Létt tónlist aö hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héóinsson. Þægileg og
góð tónlist viö vinnuna í eftirmiö-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessl Þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liöir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá
er þetta rétti vettvangurinn fyrir
þig. Síminn er 67 11 11.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist viö
allra hæfi.
22.00 Á elleftu stundu. Caróla og
Kristófer Helgason verða á léttu
nótunum þessa klukkustund. „Tíu
klukkan t(u" á sínum stað.
23.00 Pótur Valgeirsson. Góö tónlist
fram aö miönætti.
3.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síödeglsþáttur Stjörnunnar.
15.00 Þankabrot.
16.00 Lifið og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Siödeglsfréttlr.
18.00 Helmshornafréttir.Þáttur í umsjá
Böövars Magnússonar og Jódísar
Konráösdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttlr.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FmI909
AÐALSTOÐIN
13.00 Yndlslegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#95?
13.05 Valdís opnar fæöingardagbók
dagsins.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsíns.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt viö timannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við
Umferöarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
SóCin
jm 100.6
11.00 Birgir örn Tryggvason.
15.00 XXX Rated-Richard Scobie.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bósi og þungaviktln.
22.00 Haraldur Daöi Ragnarsson.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram
þar sem frá var horfið.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eóvald Heimisson. NFS ræður
ríkjum milli 22 og 23.
Bylgjan
- bafjörður
17.00 Gunnar Atll Jónsson.
19.30 Fréttlr.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neöanjaróargöngin.
EUROSPORT
★ . . ★
12.00 Tennis.
13.30 Live Cycling.
15.00 Tennis.
17.00 Eurofun Magazine.
17.30 Eurosport News.
18.00 NBA karfan.
20.00 Karting.
21.00 Knattspyrna 1994.
22.00 International Kick Boxing.
23.00 Eurosport News.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphaei.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Family Tles.
19.00 Hunter.
20.00 LA Law.
21.00 In Livlng Color.
21.30 StarTrek:TheNextGeneration.
22.30 Studs.
SKYMOVŒSFLUS
13.00 The Doomsday Flight
15.00 Once Upon a Dead Man
17.00 Ironclads
19.00 killer Klowns from Outer Space
21.00 New Jack Clty
22.40 Naked Tango
24.15 Teen Vamp
1.45 A Perfect Little Murder
3.20 The Commander
Hemmi Gunn mun ekki valda áhorfendum sínum vonbrigð-
um á miðvikudaginn frekar en fyrri daginn.
Sjónvarpið kl. 20.50:
Hemmi
Gunn
Aðalgestur Hemma verð-
ur í þetta skiptið Kristinn
Sigmundsson óperusöngv-
ari sem hefur gert garðinn
frægan í Þýskalandi á und-
anfómum árum. Rokk-
hljómsveitin GCD, með
þeim Bubba Morthens og
Rúnari Júlíussyni í aðal-
hlutverkum, verður á
staðnum og sömuleiðis hin-
ir geðþekku pOtar í Silfur-
tónum en þeir munu nú
hafa tekið stakkaskiptum.
Sýnt verður atriði úr upp-
færslu íslenska dansflokks-
ins á ballettinum Coppelíu,
litlu bömin láta ljós sitt
skína og leynigestur kemur
í heimsólui. Útsendingu
stjórnar EgUl Eðvarðsson.
Sjönvarpið kl. 22.10:
Söngkeppni fram-
haldsskólanna
Þaö var mikið um dýrðír
á Hótel íslandi í Reykjavfk
18. mars síðastliðinn þegar
framhaidsskólamir héidu
hina áriegu söngkeppni
sína. Þetta var í fjórða skipt-
iö sem keppnin er haldin og
sendu 27 af 29 framhalds-
skólum landsins fulltrúa til
keppninnar. Margir bráð-
efnilegir söngvarar og söng-
konur stigu á svið og dóm-
nefnd skipuö þeim Andreu
Gylfadóttm, EIsu Waage,
Eyjólfl Krisfjánssyni, Páli
Óskari Hjálmtýssyni og
Rósu Ingólfsdóttur þurfti að
glima við það erfiða verk-
efni að tilnefna einn sigur-
Andrea Gyifadóttir situr i
dómnefnd.
vegara úr hópnum. Þáttur-
inn verður samsendur í
víðómi meö rás 2. Upptök-
um sfjórnaði Hákon Már
Oddsson.
Stjóra dreymir um að búa meðal rikisbubbanna.
Stöð 2 kl. 22.10:
Stjóri
Lögregluforinginn Ant-
hony, stjóri, glímir við búð-
arþjófa, eigin samvisku og
fjármálin í kvöld. Stjóri er
fæddur og uppalinn í sárri
fátækt við ömurlegar aö-
stæður í Brooklyn-hverfl í
New York og hefur alltaf
langað til að búa í glæsilegu
einbýlishúsi. Lögreglufor-
inginn skammast sín dálítið
fyrir drauminn um að búa
innan um ríkisbubbana og
það getur hðið nokkur tími
áður en hann verður að
veruleika þrátt fyrir frum-
legar tillögur mágs hans um
fjáröflunarleiðir. Anthony
fær þó lítinn tíma til að velta
sér upp úr hugsunum um
eigin smáborgaraskap því
bíræfnir búðaþjófar eru að
sefja allt á annan endann í
hverfinu hans og þegar ung-
ur maður, sem er gripinn
við að fara yfir á rauðu ljósi,
grípur til örþrifaráða lendir
stjóri í klípu.