Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Peningamarkaður Viðskípti INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allirnema Isl.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allirnemaisl.b. Sértékkareikn. . 0,75-1 Allirnema isl.b. VlSITÖlUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. fSDR 4,25-6 islandsb. iECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj. SÉRSTAKAR VERDBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2,4-3 2,4-3 Landsb., is- landsb. Landsb., Is- landsb. BUNDNIR 5KIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRVGGÐ Alm. víx. (forv.) 12,5-13,45 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. próttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingarvísitalaapríl 190,9 stig Byggingarvísitalamars 189,8 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Framfærsluvísitala febrúar 165,3 stig Launavísitalafebrúar 130,6 stig Launavísitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa veröbréfasjóéa KAUP SALA Einingabréf 1 6.613 6.734 Einingabréf 2 3.653 3.671 Einingabréf 3 4.321 4.400 Skammtímabréf 2,257 2,257 Kjarabréf 4,553 4,694 Markbréf 2,438 2,573 Tekjubréf - 1,506 1,553 Skyndibréf 1,927 1,927 Sjóðsbréf 1 3,229 3,245 Sjóðsbréf 2 1,965 1,985 Sjóðsbréf 3 2,225 Sjóðsbréf 4 1,530 Sjóðsbréf 5 1,369 1,390 Vaxtarbréf 2,2757 Valbréf 2,1324 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1171 1206 Sjóðsbréf 10 1192 Glitnisbréf Islandsbréf 1,396 1,423 Fjórðungsbréf 1,148 1,165 Þingbréf 1,414 1,434 Öndvegisbréf 1,402 1,421 Sýslubréf 1,333 1,351 Reiðubréf 1,368 1,368 Launabréf 1,022 1,037 Heimsbréf 1,216 1,253 HLUTABRéF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- • verð KAUP SALA Eimskip 4,00 3,65 4,05 Flugleiðir 1,20 1,00 1,19 Grandi hf. 1,80 1,50 1,95 Islandsbanki hf. 1,06 1,01 1,06 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,58 Hlutabréfasj. ViB 0,98 0,98 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,20 1,26 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,30 Sæplast 2,95 2,88 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu-og kaupgengl á Opna fllboAsmarkaölnum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 1,45 Faxamarkaöurinn hf. Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1,10 ands Hraöfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,45 4,30 4,90 Samskiphf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,90 6,30 7,18 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 Skeljungurhf. 4,25 3,51 5,00 Softis hf. 24,00 23,00 25,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,10 1,36 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 ' Viö kaup á viöskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Ný lög um innflutningsgjöld á bifreiðar: Litlir bflar hækka - jepparnir lækka - ekki gott innlegg í kjaraviðræður, segir framkvæmdastjóri FÍB Algengustu fjölskyldubílar og minnstu bílarnir koma til með að hækka i verði en frumvarp fjármálaráðherra um innflutningsgjöld var samþykkt á Alþingi í gær. Stórir jeppar lækka hins vegar. Félag íslenskra bifreiðaeig- enda mótmælir og telur þetta ekki gott innlegg i átökin á vinnumarkaðinum. „Það sem sérstaklega stingur í augu er að vinsælustu fjölskyldubíl- amir koma til með að hækka við þessa breytingu og við trúum ekki öðru en að stjómvöld muni hætta við þetta. Máiið snýst aðallega um þessa ódým fjölskyldubíla eins og Lada og minni japanska bíla. Þetta er ekki gott innlegg í kjaraviðræöurnar," segir Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bif- reiðaeigenda. í nýjum lögum um innflutnings- gjöld bifreiða er kveðið á um nokkrar breytingar. Ódýmstu bílamir með minnstu vélina hækka en dýmstu bílamir með stærstu vélina lækka. Ennfremur hækka innflutningsgjöld á meðalstórum fjölskyldubílum sem eru langmest seldir hér á landi. í dag em innflutningsgjöld á bíla með 0-1000 rúmsentímetra vél 26%, 34% á bíla með 1001-1300, 41% á bíla með 1301-1600, 48% á bUa með 1601- 2000, 60% með 2001-2300, 75% með 2301-3000 og 87% fyrir þá sem hafa stærri vél en 3000 rúmsentímetra. Lögin gera ráð fyrir að álagning á 0-1300 verði framvegis 30%, 1301- 2000 45%, 2001-2300 60% Og 2301-3000 75%. Þetta þýðir að tveir flokkar bíla hækka um 4%, annars vegar þeir sem hafa vél frá 0-1000 og þeir sem hafa vél af stærðargráðunni 1301 til 1600. Helmingur bíla hækkar í samantekt Félags íslenskra bif- reiðaeigenda kemur í ljós að 49 pró- sent bíla á markaðinum falla undir hækkunina, þar á meðal vinsælustu fólksbílamir með vél á bilinu 1300- 1600 rúmsentímetra. 39 prósent bíla á markaði lækka hins vegar, þar á meðal dýmstu jeppamir, en 12 pró- sent bíla bera sömu innflutningsgjöld. Miðað við sölutölur fyrstu tvo mán- uði ársins var búið að selja 762 nýja bíla og af þeim vom 443 með vél á stærðarbilinu 1300-1600 eöa um 42%. -Ari Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverð Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextlr Skuldabréf SPRIK85/1A 566,87 7,05 HÚSBR89/1 127,27 7,50 SPRÍK85/1B 329,47 7,05 HÚSBR89/1 Ú) SPRÍK85/2A 439,94 7,05 HÚSBR90/1 111,98 7,50 SPRIK86/1A3 390,73 7,05 HÚSBR90/1 Ú) SPRIK86/1A4 471,88 7,10 HÚSBR90/2 112,84 7,50 SPRIK86/1A6 503,25 7,10 HÚSBR90/2 Ú) SPRIK86/2A4 374,25 7,10 HÚSBR91/1 SPRÍK86/2A6 399,38 7,10 HÚSBR91/1 Ú) SPRÍK87/1A2 308,73 7,05 HÚSBR91/2 104,69 7,50 SPRIK87/2A6 279,13 7,05 HÚSBR91/2 Ú) SPRIK88/2D5 206,42 7,05 HÚSBR91/3 98,15 7,50 SPRIK88/2D8 201,35 7,05 HÚSBR91/3Ú SPRIK88/3D5 197,91 7,05 HÚSBR92/1 96,58 7,50 SPRIK88/3D8 194,84 7,05 HÚSBR92/1 Ú) SPRIK89/1A 155,35 7,05 HÚSBR92/2 96,97 7,25 SPRIK89/1D5 190,85 7,05 HÚSBR92/3 SPRIK89/1D8 187,72 7,05 HÚSBR92/4 SPRIK89/2A10 128,68 7,05 HÚSNÆ92/1 SPRÍK89/2D5 157,91 7,05 SPRIK75/2 16986,36 7,05 SPRIK89/2D8 153,31 7,05 SPRÍK76/1 16063,06 7,05 SPRÍK90/1 D5 139,91 7,00 SPRIK76/2 12135,10 7,05 SPRIK90/2D10 120,05 7,05 SPRÍK77/1 11521,78 7,05 SPRIK91/1D5 121,97 7,05 SPRIK77/2 9489,73 7,05 SPRÍK92/1 D5 105,84 7,05 SPRIK78/1 7512,21 7,05 SPRIK92/1D10 99,15 7,05 SPRIK78/2 6062,64 7,05 SPRIK93/1 D5 96,29 7,05 SPRÍK79/1 5040,95 7,05 SPRÍK93/1 D10 SPRIK79/2 3947,37 7,05 RBRIK3103/93 99,79 10,05 SPRIK80/1 3303,65 7,05 RBRIK3004/93 98,98 10,25 SPRIK80/2 2551,51 7,05 RBRIK3007/93 96,34 11,05 SPRIK81/1 2065,59 7,05 RBRIK2708/93 95,55 11,15 SPRIK81/2 1554,07 7,05 RVRIK0704/93 99,61 9,70 SPRÍK82/1 1441,98 7,05 RVRIK2304/93 99,20 9,75 SPRIK82/2 1094,23 7,05 RVRIK0705/93 98,84 9,80 SPRIK83/1 837,81 7,05 RVIK2105/93 98,47 9,85 SPRIK83/2 583,57 7,05 RVRIK0406/93 98,13 9,90 SPRIK84/1 602,11 7,05 RVRIK1806/93 97,76 9,95 SPRIK84/2 718,61 7,10 SPRIK84/3 696,46 7,10 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðaö við viöskipti 22.03. '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekiö tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóöi Fteykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf, og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöð ríkisverðbréfa. Fréttir KveiktíMlí Borgarnesi Kveikt var í bíl i Borgarnesi um helgina sem stóð við húsvegginn þjá Sæmundi Sigraundssyni sér- leyfxshafa. Þetta var bílgrind meö húsi og brann hús bílsins gersam- lega. Er ónýtt og hefur veriö kom- ið fyrir á öskuhaugunum bæjar- Þarna heföi getaö farið mun verr þvi bílinn stóð við íbúðarhús en það tókst að koma í veg fyrir að eldur læstist í húsið. Lögregl- an í Borgamesi hefur enn ekki tekist að upplýsa málið. veikan sjó- mann Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í gærdag að ná í veikan sjómann af rækjubátnum Hrafni Svein- bjamarsyiú frá Grindavík. Báturinn var staddur um 190 mílur norðaustur af Reykjavík, djúpt út af Víkurál. Læknir seig niður í bátinn og bjó um sjúkling- inn sem var híföur um borð og fluttur á sjúkrahús. Fiskmarkaöinúr Faxamarkaður 6. msfs sdsldust alls 35.841 lonn. Magnf tonnum Verðíkrónum Lægsta Blandað 0,092 5,00 5,00 5,00 Þorskhrogn 0,014 80,00 80,00 80,00 Karfi 15,287 40,00 40,00 40,00 Keila 0,073 27,00 27,00 27,00 Langa 0,338 50,18 30,00 52,00 Lúða 0,060 210,00 210,00 210,00 Rauðmagi 0,117 29,61 15,00 54,00 Skarkoli 0,258 79,00 79,00 79,00 Steinbítur 0,485 41,00 41,00 41,00 Steinbítur, ósl. 0,010 91,00 91,00 91,00 Þorskflök 0,081 150,00 150,00 150,00 Þorskur, ósl. 10,207 57,57 45,00 61,00 Ufsi ósl. 0,221 15,14 15,00 20,00 Ýsa, sl. 0120 76,00 76,00 76,00 Ýsa, smá 8,284 26,36 20,00 28,00 Ýsuflök 0,089 150,00 150,00 150,00 Ýsa, ósl. 0,337 99,00 99,00 99,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. rriéré seldust alts 24.269 lonn.: % iff Þorskur, und. sl. Gellur Þorskhrogn Keila Langa Skarkoli Sólkoli Þorskur, sl. Ufsi Ýsa, sl. 13,608 0,131 0,396 1,494 0,040 1,335 0,215 3,030 3,693 0,327 54,15 108,00 145,77 31,00 40,00 70,00 70,00 74,00 23,00 84,00 54,00 55,00 108,00 018,00 43,00 143,00 31,00 31,00 40,00 40,00 70,00 70,00 70,00 70,00 74,00 74,00 23,00 23,00 84,00 84,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 6. roas seldtrat aMs 111,656 tonn. Háfur Hnlsa Hrogn Karfi Keila Langa Rauðmagi Skata Skarkoll Skötuselur Steinbítur Þorskur, sl. Þorskur, ósl. Þorskur, ósl.dbl. Ufsi Ufsi, ósl. Ýsa, sl. Ýsa, ósl. 0,013 0,360 1,717 0,781 0,165 0,074 0,098 0,040 0,870 0,055 0,049 32,240 66,124 0,958 0,640 1,145 13,639 2,843 20,00 17,44 92,75 50,60 27,00 107,66 33.81 100,00 79,00 183,00 47,00 84.81 74,01 43,99 30,00 24,38 90,48 69,94 20,00 20.00 15,00 19,00 40,00 110,00 50,00 51,00 237,00 27,00 30,00 59,00 20,00 53,00 100,00 100,00 79,00 79,00 183,00 183,00 47,00 47,00 70,00 87,00 50,00 76,00 40,00 46,00 30,00 30,00 23,00 25,00 82,00 121,00 35,00 93,00 Þorskur, und.sl. 2,111 Þorskur, und. 0,015 ósl. Hnísa 0,137 Þorskhrogn 0,696 Keila 0,028 Langa 0,471 Lúða 0,250 Rauömgi 0,011 Skarkoli 0,696 Steinbltur 1,347 Steinbftur, ósl. 0,010 Þorskur, si. 1,806 Þorskur.ósl. 6,316 Ufsi 0,192 Ufsi.ósl. 0,139 Ýsa, sl. 25,623 Ýsa.und.sl. 4,401 Ýsa, ósl. 0,243 50,00 50,00 30,00 30,00 15,00 100,00 27,00 51,21 315,68 19,09 79,00 41,41 91.00 60,00 48,46 20,00 15,00 69,77 13,13 83,00 15,00 100,00 27,00 30,00 210,00 15,00 79,00 41,00 91,00 60,00 43,00 20,00 15,00 66,00 10,00 83,00 15,00 100,00 27,00 52,00 405,00 20,00 79,00 47,00 91,00 60,00 53,00 20,00 15,00 85,00 20,00 83,00 Þorskur, si. Ufsi.sl. Langa, sl. Steinbltur, sl. Ýsa, sl. Lúða, sl. Þorskhrogn 13,289 66.53 12,287 26,13 0,716 60,00 1,200 20,00 1,688 94,00 0,398 " 0,114 64,00 67.00 26,00 29,20 60,00 600,00 20,00 20,00 94,00 94,00 373,80 260,00 405,00 100,00 100,00 100 00 I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.