Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Útlönd DV Þéringar eru nú femar að ryðja sér aflur tíl rúms í Sviþjóð eftír að þær hurfu svo tíl alveg fyrir tuttugu og tínun árum. Ungt fólk er ferið að þéra sér eldra fólk og þá sem það þekkir ekki. Sömu sögu er að segja úr þjónustu- greinunum þar sem kurteisi þyk- ir sjálfsögö. Meðal þeirra staða þar sem þér- ingar tíðkast nú aftur eru veit- ingahús. Og kennarar í veitinga- skólum segja nemendum sínum að ekki sé við hæfl aö þúa við- skiptavinina. Ásfralirdrekka ekki barabjór- heldurvínlika Það er ekki alls kostar rétt að Ástralir séu einungis bjórsvelgir miklir. Þeim finnst lika gaman að skvetta í sig sterkari drykkjum og léttvíni. Samkvæmt nýrri könnun drekkur meðaifjölskyldan í Ástr- alíu 936 bjórdósir, 61 flösku af iéttvíni og 20 flöskur af sterku áfengi á ári hverju. í meöaiijöl- skyldu eru afi, móðir, faðir og tveír táningar. Sama fjölskylda tekur einnig inn 67 lyfjategundir og reykir 1144 sígarettur á ári. Norska stjórnin hefur700ný sænskstörfí hendisér Norska ríkisstjórain hefur þaö í hendi sér í þessum mánuði hvort hægt veröi aö skapa sjö hundruð ný störf i Svíþjóð. Um er að ræða hvort stjómin fellst á eða Iiafnar sölu norsk-sænska súkkulaðifyrirtækisins Freia/M- arabou til bandaríska matvæla- fyrirtækisins Kraft General Foods. Ef af sölunni verður hefur ameríska fyrirtækiö lofað að byggja við verksmiðjuna í Upp- lands Vásby við Stokkhólm. Að öðrum kosti verður verksmiðjan reist í Belgíu. Kraft General Foods hefur boð- ið rúma sjötíu milljarða íslenskra króna fyrir norrænu súkkulaði- fabrikkuna. Rúmlegasextug konastjórnaði eiturlyfjasölu Sextíu og tveggja ára gömul kona í Milanó á Italíu notaði ibúð sína sem höfuöstöðvar eituriyfja- hrings sem smyglaöi 50 tonnum af hassi frá Marokkó um Spán og Portúgal til Ítalíu. Konan er tólf baraa móðir. Konan var meðal þijátiu manna sem lögreglan á Noröur- ítaliu handtók í víðtækum að- geröum sínum i gærmorgun. Nokkrir synir konunnar voru einnig handteknir í aögeröum lögreglunnar. fyrSrflengingu Áströlskum atvinnurekanda hefur verið gert aö greiða konu í þjónustu sinni nærri hálfa milij- ón króna í skaðabætur fyrir aö hafa kippt niður um hana nær- buxunum og flengt hana. Konunni varö svo mikið um þessa kynferðislegu áreitni aö hún þurftí að hætta í vinnunni. fíún starfaði sem ræstingakona í stórmarkaði í Brisbane árið 1989 þegar yfirmaöur hennar bað hana að fera á fjóra fætur og hreinsa undir eldavél. Þegar kon- an neitaöi geröi hann sér lítíð fyrir og rassskellti hana. TT og Reuter Færeysklr landsstjómarmenn fá enga áheym hjá dönsku stjóminni: Framfaraflokkurinn stöðvar alla aðstoð - gagnrýni hans á stjóm Færeyja hefur mikinn hljómgrunn meðal almennings Jens Dalsgaaid, DV, Færeyjum; Danska ríkissstjómin hefur ákveð- ið að verða ekki við kröfum færeysku landsstjómarinnar um aukinn stuðning og meiri áhrif á stjóm fjár- mála í eyjunum. Færeyingar vilja fá meirihluta í stjórn Færeyjagruims- ins, fjárfestíngasjóðs sem Richard Mickelsen, fyrrum seðlabankastjóri Dana, ræður fyrir. Mikil óánægja er með sjóðsstjóm- ina í Færeyjum. Á hennar vegum er verið að undirbúa sölu á færeysku útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum Marita Petersen og ráðherra hennar fóru fýluferð til Danmerkur. í hendur danskrar verslanakeðju. Fjórir landsstjómarmenn áttu fund með dönskum ráðherram í gær en fengu þar enga áheym viö kröfum sínum. Danmerkurforin hefur því orðiö til lítils. Þaö er einkum Fólka- flokkurinn sem heldur uppi kröfum um aö Færeyingar fái meira að segja um sín mál. Danska stjómin er í klemmu vegna ástandsins í Færeyjum. Hún sætir harðri gagnrýni, einkum frá þing- mönnum Framfaraflokksins, vegna fiárausturs í færeysku efnahagshít- ina. Þessi málflutningur á mikinn hljómgrunn meöal almennings í Danmörku og veldur mestu um að stjómin getur ekki orðið viö óskum Færeyinga. Óli Breckmann, annar þingmanna Færeyinga á danska þinginu, segir aö danska sfiórnin komi nú fram eins og „herforingjastjórn í bananalýð- veldi,“ og vísar þá til þess að öll helstu fyrirtæki í Færeyjum veröa senn komin í danska eigu. Marita Petersen og jafnaðarmenn segja á hinn bóginn að það sem nú er að gerast sé bein afleiðing af fyrri björgunaraðgerðum Dana. Ráðist gegn glæpum Yfirvöld í Flórída í Bandaríkjunum leggja nú á ráðin um hvemig þau getí bundið enda á afbrotaöldu í Miami þar sem ferðamenn em fóm- arlömbin. Fylkissfiómin hefur sett á fót sérstaka nefnd og hitti hún full- trúa löggæslu í Miami í gær. Sex ferðamenn, þar af þrír Þjóö- verjar, hafa verið myrtir í Flórída frá því í desember. Síðast á fostudag var 39 ára gömul þýsk kona barin til bana að móöur sinni og bömum ásjá- andi. Það morð varð tilefni mikilla blaðaskrifa í Evrópu. Þýska utanríkisráöuneytið bað í gær ferðamenn á leið til Flórída að sýna varkámi en gekk ekki svo langt að mæla gegn slíkiun ferðum. Á mánudag var m.a. gerð tilraun tíl að ræna þrjár danskar konur. Lögreglusfióri Miami bað þær per- sónulega afsökunar. Ferðamenn eru helsta tekjulind Flórída. Fjömtíu milljón gestir koma til fylkisins á ári og tekjur af þeim Ala BROWARD SYSLA DADESÝSLA Fia. Míami 67TH STRÆT! Ferðamaður drepinn em nærri 200 milljaröar króna. Reuter Norðmenn á hval- veiðar eftir páska Demi Moore og Bruce Willis, einhver umtöluðustu hjónin í leikarastétt um þessar mundir, komu í gærkvöldi til forsýningar á nýjustu mynd frúarinnar i Samuel Goldwin kvikmyndahúsinu i Beverley Hills. Myndin sú kallast Dónalegt bónorð og verður sýnd almenningi innan skamms. Simamynd Reuter Fjórir norskir hvalbátar leggja úr höfn i næstu viku tíl aö skjóta 136 hrefnur í vísindaskyni í Barentshafi, þrátt fyrir mótmæli umhverfis- vemdarsinna. Meðal þeirra er bátur- inn Nybrána sem Sea Shepard sam- tökin reyndu aö sökkva í höfn um jólaleytið í fyrra.. Steinar Bastesen, leiðtogi hval- veiöimanna, sagði í samtali við norska sjónvarpið að hann óttaðist ekki aðgerðir umhverfisvemdar- manna. Hann sagði að Barentshafið væri of stórt til að hægt væri að hafa uppi á fiórum hvalbátum. Grænfriðungar hvöttu Evrópu- bandalagið í gær til þess að banna hvalveiðar og sögöu að sefia ætti það sem skilyrði fyrir inngöngu Norð- manna í bandalagið að þeir létu taf- arlaust af veiðunum. Viðræður Norömanna og EB um bandalagsaðildina hófust í Lúxem- borg í gær og við upphaf þeirra sagði aðalsamningamaður Norðmanna að hann liti ekki á hvalveiðamar sem vandamál og um þær væri ekki hægt að semja. Norðmenn ætla að hefla hvalveiðar í ábataskyni síðar á árinu og verða veidd milli 300 og 800 dýr. Reuter Perulaga vöxtur vitnar um frjósemi Hollenskir læknar segja að pem- laga vöxtur kvenna vitni um ftjó- semi. Þessi niðurstaöan fékkst eftir rannsókn á 500 konum sem allar leit- uðu eftir gerviffjóvgim á sjúkrahúsi í Leiden. Mál vora tekin af öllum konunum og reyndist samband véra á milli vaxtarlags þeirra og möguleikans á að þær yröu þungaðar. Læknamir segja að konur sem em vaxnar líkt og epli eða egg séu ófrjósamari en hinar. Rannsókn læknanna leiddi einnig í ljós að vöxturinn ræður meirn um fijósemina en nokkur annar einstak- nonenskir læknar segja aó perulaga vaxnar konur sé frjósamari en aðrar. ur þáttur. Aldur, fita og reykingar höfðu reyndust litlu skipta. Læknamir segja aö vöxtur kvenna ráöist af hormónastarfsemi í líkama þeirra. Kvenhormón leiði af sér mik- iö lendamál. Konur meö mikiö af karlhormónum í líkamanum verða jafnari í vextinu og jafnvel kúlulaga meö aldrinum. Hormónamir valda einnig mestu rnn fijósemina. Læknamir segja að konumar 500 hafi allar verið taldar hafa jafnar lík- ur á að verða þungaðar. Það þótti hins vegar grunsamlegt þegar kven- legur vöxturjók líkurnar á frjógvim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.