Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 30
54 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 íþróttir unglinga íslandsmót unglinga: Borðtennisúrsilt Hér á eftir verða birt urslit í leikjum um efstu sætin á íslands- mótinu í borðtennis, sem fór fram í Laugardalshöll. Tvenndarleikur xmglinga: (Einn flokkur fyrir alla) 1. Guömúnda Krisfjánsdóttir/Sig- urður Jónsson Víkingi. 2. ÁsdísKristjánsdóttir/Guönrand- ur Stephensen Víkingi. 3. Margrét Hermannsdóttir, HSÞ/Ingólfur Ingólfsson Víkingi. Tvíliðal. sveina, 15 ára og yngri: X. Þorvaldur Páisson/Ingimar Jensson HSK. 2. Guðni Sæland/Axel Sæland HSK. 3. ingi Heimiss./Ingólfur Jóhanns son HSÞ. Tvíliðaleikur drengja, 16*17 ára: 1. Sigurður Jónsson/Guðmundur Stephensen Víkingi. 2. Ólafur Eggertsson/Ólafur Steph- ensen Víkingi. 3. Björn Jónsson/Ingólfur Ingólfs- son Víkingi. Tvíliðaleikur stúlkna, 16-17 ára: 1. Margrét Hermannsdóttir/Hjör- dís Skírnlsdóttir HSÞ. 2. Berglind Bergsveínsdótt* ir/Margrét Stefánsdóttir HSÞ. 3. Líney Árnadóttír/Ásdis Krist- jánsdóttir Víkingj. Einliðal. hnokku, llára ogyngri: 1. Guðmundur Stephensen.Víkingi 2. GeorgHilmarsson.........HSK 3. Bóas Kristjánsson.......HSK Einliðaleikur pilta 12-13 ára: 1. IngiHeimisson...........HSÞ 2. ÓlafUr Ragnarsson.......HSK 3. Markús Ámason.........Víkingi Einliðaleikur telpna, 12-13 ára: 1. IngunnÞorsteinsdóttir...JHSÞ 2. SandraTómasdóttir.......HSÞ 3. María Jóhannesdóttir.Víkingi Einliðaleikur sveina, 14-15 ára: 1. Eínar P. Mímisson.......HSK 2. Þorvaidur Pálsson.......HSK 3. Magnús Guðmundsson......HSK Einiiðaleikur meyja, 14-15 ára: 1. Ásdís Kristjánsdóttir.Víkingi 2. Lilja Jóhannesdóttir..Víkingi 3. Margrét Stefánsdóttir....HSÞ Einliðaleikur drengja, 16-17 ára: 1, Ingólfur Ingólfsson...Víkingi 2.SiguröurJónsson........Víkingi 3. Bjöm Jónsson..........Víkingi Einliðaleikur stúlkna, 16-17 ára: 1. Margrét Hermannsdóttir..HSÞ 2. Berglind Bergs veinsdóttir ...HSÞ 3. GuðmundaKristjánsd. ...Víkingi íslandsmót öldunga: Á sama tíma og ungllngamótiö var haldiö íslandsmót öldunga og því ekki að láta þá fljóta meö. Tvíliðaleikur, 4<M9 ára: 1. Gunnar Hali/Ólafur H. Ólafsson Eminum. 2. Ragnar Ragnarss. Eminum /Emil Pálsson Vikingí. 3. Pétur Stephensen/Siguröur Herlufsen Víkingi. JEinliðal. .46-49 ára og eldrí: 1. Olafur H. Olafsson....Eminum 2. PéturStephensen.......Víkingi 3. Gunnar Hail..........Eminum Einliðal. 50 ára og eldri: 1. ErailPá ,son....................Vikingi: I 2. Jóhann O. Sigurjónss. ..Eminum 3. Þórður Þorvaröarson --Eminum -Hson í sumar munu sjö ungir borö- tennisleikarar úr Víkingi halda til Kina í tveggja mánaöa æfinga- og keppnisferö og er uppistaðan í hópnum unglingalandsliös- menn. Þessi ferð er sjálfsagt í ein- hverjum tengslum við Hu Dao Ben, hinn kínverska þjálfara Vik- inga. - Ferð sem þessi er tnjög dýr og munu Víkingar hafa uppi ýmsar óætlanir um fjáröflun. Síö- ar veröur sagt nánar frá þessari fyrirhuguðu ævintýraferö Vík- inga. -Hson Knattspyma: AroníFram Aron Haraldsson, 17 ára, sem lék knattspymu meö unglingalið- inu Malmberget í Svíþjóö síöastl- iöíð leikár, mun spila með Fram á komandi sumari. Aron og félag- ar komust 18-liöa úrslit á sænska meistaramótinu en töpuðu í vlta- spymukeppni. Aron varö ís- landsmeistari meö 4. flokki UBK 1990, þegar þeir unnu KR 2-1. -Hson u Hið vaska lið Grenivíkur (HSÞ) í borðtennis. Krakkarnir unnu til fjögurra verðlauna. Aftasta röð frá vinstri: Sveinlaug Friðriksdóttir, Margrét Ósk Her- mannsdóttir, Anna Björnsdóttir, Berglind Bergvinsdóttir og Hjördís Skírnisdóttir. - Miðröð frá vinstri: Sandra Mjöll Tómasdóttir, Ingunn Þorsteinsdóttir, Ingi Hrannar Heimisson, Ingólfur Jóhannsson og Björn jngólfsson skólastjóri og þjálfari. - Fremsta röð: Víðir örn Jónsson, Helga Kristín Hermannsdótt- ir, Vala Dröfn Björnsdóttir og Guðmundur Sæmundsson. Á myndina vantar 5 spilara sem allir voru að leika. DV-mynd Hson Islandsmótið í borðtennis unglinga: Skólastjórinn þjáKari - og Grenivik hampaði flórum íslandsmeisturum. - Víkingur með fimm Islandsmótiö í borðtennis var hald- iö sunnudaginn 28. mars í Laugar- dalshöll. Keppendur voru frá Vík- ingi, Hvöt, KR, HSÞ (Grenivík), UMSB, Stjörnunni, Eminum og HSK. Mjög Guðmundur, Víkingi góö þátttaka var í mótinu, eða um 100 keppendur - og var eink- ar ánægjulegt aö sjá hve sterk sveit keppenda kom utan af landi. Víking- arnir voru þó sigursælir og fengu 5 gullverðlaun, HSÞ fylgdi fast á eftir með 4 gull og HSK með 2 gull. Umsjón: Halldór Halldórsson Mikla athygli vakti hve sterkir HSK- krakkamir voru í aldurshópnum 14-15 ára. Sömuieiöis þótti frammi- staðan góð hjá Víkingsstrákunum og HSÞ-stelpunum í aldurshópnum 16-17 ára. í þessum hópi, sé miðað við getu, á einnig heima Víkingurinn Guðmundur E. Stephensen, 10 ára, sem vann bæði gullverðlaun í einl- iðaleik, 11 ára og yngri, og tvíliðaleik drengja, 16-17 ára, ásamt Sigurði Jónssyni. Til úrslita í einliðaleik í drengja- flokki, 16-17 ára, léku þeir Ingólfur Ingólfsson og Sigurður Jónsson, báð- ir í Víkingi, og eru reyndar meistara- flokksmenn. Þama var um hörku- leik að ræða en Ingólfur sigraði að lokum, 21-18 og 25-22. Okkar besti árangur Björn Ingólfsson, skólastjóri Greni- víkurskóla, var að sjálfsögðu mjög ánægöur með frammistöðu sinna krakka: „Þetta er okkar langbesti árangur tíl þessa, en við fengum tvo meistara í fyrra. Ég er eiginlega alveg hissa á þessu. Krakkarnir fá ekki nægilega þjálfun því það hlutverk hefur fallið í minn hlut. Svo er aðstaðan til borð- tennisiðkunar í skólanum ekki sem best,“ sagði Björn. Styrktaraðili mótsins var Edgard da Brere, eigandi Pitsustaðarins Don Pepe. Framkvæmd mótsins var í góð- um höndum borðtennisdeildar KR. -Hson Þrjár snjallar í borðtennis enda skipuöu þær þrjú efstu sætin í flokki meyja, frá hægri: Ásdís Kristjánsdóttir Víkingi, sem sigraði, Lilja Jóhannesdóttir Víkingi, sem varð í 2. sæti, og Margrét Stefánsdóttir, HSÞ, sem varð í 3. sæti. DV-mynd Hson Verðlaunaafhending í tviliðaleik sveina, 15 ára og yngri, frá hægri, sigurveg- ararnir Þorvaldur Pálsson og Ingimar Jensson, HSK, síðan koma þeir Guðni Snæland og Axel Snæland, HSK, sem urðu í 2. sæti og loks eru það tngi Heimisson og Ingólfur Jóhannsson, HSÞ, sem urðu í 3. sæti. Islandsmótið í blaki fer fram í Þróttur, Neskaupstað. I 3. flokki Þrótti, Neskaupstað íslandmeistar- dagur Islandsmótsins er í dag en Garöabæ. Úrslit eru kunn í þremur kvenna vann Völsungur og í 2. ar. Staðan var mjög vænleg hjá þá verðurkeppttilúrslitaí4.flokki flokkran: í 3. tlokki karla sigraði tlokki kvenna urðu stelpumar í Stjömunni í 2. flokki karla. Loka- karlaogkvenna. -Hson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.