Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 30
54
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
íþróttir unglinga
íslandsmót unglinga:
Borðtennisúrsilt
Hér á eftir verða birt urslit í
leikjum um efstu sætin á íslands-
mótinu í borðtennis, sem fór fram
í Laugardalshöll.
Tvenndarleikur xmglinga:
(Einn flokkur fyrir alla)
1. Guömúnda Krisfjánsdóttir/Sig-
urður Jónsson Víkingi.
2. ÁsdísKristjánsdóttir/Guönrand-
ur Stephensen Víkingi.
3. Margrét Hermannsdóttir,
HSÞ/Ingólfur Ingólfsson Víkingi.
Tvíliðal. sveina, 15 ára og yngri:
X. Þorvaldur Páisson/Ingimar
Jensson HSK.
2. Guðni Sæland/Axel Sæland
HSK.
3. ingi Heimiss./Ingólfur Jóhanns
son HSÞ.
Tvíliðaleikur drengja, 16*17 ára:
1. Sigurður Jónsson/Guðmundur
Stephensen Víkingi.
2. Ólafur Eggertsson/Ólafur Steph-
ensen Víkingi.
3. Björn Jónsson/Ingólfur Ingólfs-
son Víkingi.
Tvíliðaleikur stúlkna, 16-17 ára:
1. Margrét Hermannsdóttir/Hjör-
dís Skírnlsdóttir HSÞ.
2. Berglind Bergsveínsdótt*
ir/Margrét Stefánsdóttir HSÞ.
3. Líney Árnadóttír/Ásdis Krist-
jánsdóttir Víkingj.
Einliðal. hnokku, llára ogyngri:
1. Guðmundur Stephensen.Víkingi
2. GeorgHilmarsson.........HSK
3. Bóas Kristjánsson.......HSK
Einliðaleikur pilta 12-13 ára:
1. IngiHeimisson...........HSÞ
2. ÓlafUr Ragnarsson.......HSK
3. Markús Ámason.........Víkingi
Einliðaleikur telpna, 12-13 ára:
1. IngunnÞorsteinsdóttir...JHSÞ
2. SandraTómasdóttir.......HSÞ
3. María Jóhannesdóttir.Víkingi
Einliðaleikur sveina, 14-15 ára:
1. Eínar P. Mímisson.......HSK
2. Þorvaidur Pálsson.......HSK
3. Magnús Guðmundsson......HSK
Einiiðaleikur meyja, 14-15 ára:
1. Ásdís Kristjánsdóttir.Víkingi
2. Lilja Jóhannesdóttir..Víkingi
3. Margrét Stefánsdóttir....HSÞ
Einliðaleikur drengja, 16-17 ára:
1, Ingólfur Ingólfsson...Víkingi
2.SiguröurJónsson........Víkingi
3. Bjöm Jónsson..........Víkingi
Einliðaleikur stúlkna, 16-17 ára:
1. Margrét Hermannsdóttir..HSÞ
2. Berglind Bergs veinsdóttir ...HSÞ
3. GuðmundaKristjánsd. ...Víkingi
íslandsmót öldunga:
Á sama tíma og ungllngamótiö
var haldiö íslandsmót öldunga og
því ekki að láta þá fljóta meö.
Tvíliðaleikur, 4<M9 ára:
1. Gunnar Hali/Ólafur H. Ólafsson
Eminum.
2. Ragnar Ragnarss. Eminum
/Emil Pálsson Vikingí.
3. Pétur Stephensen/Siguröur
Herlufsen Víkingi.
JEinliðal. .46-49 ára og eldrí:
1. Olafur H. Olafsson....Eminum
2. PéturStephensen.......Víkingi
3. Gunnar Hail..........Eminum
Einliðal. 50 ára og eldri:
1. ErailPá ,son....................Vikingi: I
2. Jóhann O. Sigurjónss. ..Eminum
3. Þórður Þorvaröarson --Eminum
-Hson
í sumar munu sjö ungir borö-
tennisleikarar úr Víkingi halda
til Kina í tveggja mánaöa æfinga-
og keppnisferö og er uppistaðan
í hópnum unglingalandsliös-
menn. Þessi ferð er sjálfsagt í ein-
hverjum tengslum við Hu Dao
Ben, hinn kínverska þjálfara Vik-
inga. - Ferð sem þessi er tnjög
dýr og munu Víkingar hafa uppi
ýmsar óætlanir um fjáröflun. Síö-
ar veröur sagt nánar frá þessari
fyrirhuguðu ævintýraferö Vík-
inga.
-Hson
Knattspyma:
AroníFram
Aron Haraldsson, 17 ára, sem
lék knattspymu meö unglingalið-
inu Malmberget í Svíþjóö síöastl-
iöíð leikár, mun spila með Fram
á komandi sumari. Aron og félag-
ar komust 18-liöa úrslit á sænska
meistaramótinu en töpuðu í vlta-
spymukeppni. Aron varö ís-
landsmeistari meö 4. flokki UBK
1990, þegar þeir unnu KR 2-1.
-Hson
u
Hið vaska lið Grenivíkur (HSÞ) í borðtennis. Krakkarnir unnu til fjögurra verðlauna. Aftasta röð frá vinstri: Sveinlaug Friðriksdóttir, Margrét Ósk Her-
mannsdóttir, Anna Björnsdóttir, Berglind Bergvinsdóttir og Hjördís Skírnisdóttir. - Miðröð frá vinstri: Sandra Mjöll Tómasdóttir, Ingunn Þorsteinsdóttir,
Ingi Hrannar Heimisson, Ingólfur Jóhannsson og Björn jngólfsson skólastjóri og þjálfari. - Fremsta röð: Víðir örn Jónsson, Helga Kristín Hermannsdótt-
ir, Vala Dröfn Björnsdóttir og Guðmundur Sæmundsson. Á myndina vantar 5 spilara sem allir voru að leika. DV-mynd Hson
Islandsmótið í borðtennis unglinga:
Skólastjórinn þjáKari
- og Grenivik hampaði flórum íslandsmeisturum. - Víkingur með fimm
Islandsmótiö í borðtennis var hald-
iö sunnudaginn 28. mars í Laugar-
dalshöll.
Keppendur
voru frá Vík-
ingi, Hvöt,
KR, HSÞ
(Grenivík),
UMSB,
Stjörnunni,
Eminum og
HSK. Mjög
Guðmundur, Víkingi góö þátttaka
var í mótinu,
eða um 100 keppendur - og var eink-
ar ánægjulegt aö sjá hve sterk sveit
keppenda kom utan af landi. Víking-
arnir voru þó sigursælir og fengu 5
gullverðlaun, HSÞ fylgdi fast á eftir
með 4 gull og HSK með 2 gull.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Mikla athygli vakti hve sterkir HSK-
krakkamir voru í aldurshópnum
14-15 ára. Sömuieiöis þótti frammi-
staðan góð hjá Víkingsstrákunum og
HSÞ-stelpunum í aldurshópnum
16-17 ára. í þessum hópi, sé miðað
við getu, á einnig heima Víkingurinn
Guðmundur E. Stephensen, 10 ára,
sem vann bæði gullverðlaun í einl-
iðaleik, 11 ára og yngri, og tvíliðaleik
drengja, 16-17 ára, ásamt Sigurði
Jónssyni.
Til úrslita í einliðaleik í drengja-
flokki, 16-17 ára, léku þeir Ingólfur
Ingólfsson og Sigurður Jónsson, báð-
ir í Víkingi, og eru reyndar meistara-
flokksmenn. Þama var um hörku-
leik að ræða en Ingólfur sigraði að
lokum, 21-18 og 25-22.
Okkar besti árangur
Björn Ingólfsson, skólastjóri Greni-
víkurskóla, var að sjálfsögðu mjög
ánægöur með frammistöðu sinna
krakka:
„Þetta er okkar langbesti árangur
tíl þessa, en við fengum tvo meistara
í fyrra. Ég er eiginlega alveg hissa á
þessu. Krakkarnir fá ekki nægilega
þjálfun því það hlutverk hefur fallið
í minn hlut. Svo er aðstaðan til borð-
tennisiðkunar í skólanum ekki sem
best,“ sagði Björn.
Styrktaraðili mótsins var Edgard
da Brere, eigandi Pitsustaðarins Don
Pepe. Framkvæmd mótsins var í góð-
um höndum borðtennisdeildar KR.
-Hson
Þrjár snjallar í borðtennis enda skipuöu þær þrjú efstu sætin í flokki meyja,
frá hægri: Ásdís Kristjánsdóttir Víkingi, sem sigraði, Lilja Jóhannesdóttir
Víkingi, sem varð í 2. sæti, og Margrét Stefánsdóttir, HSÞ, sem varð í 3. sæti.
DV-mynd Hson
Verðlaunaafhending í tviliðaleik sveina, 15 ára og yngri, frá hægri, sigurveg-
ararnir Þorvaldur Pálsson og Ingimar Jensson, HSK, síðan koma þeir Guðni
Snæland og Axel Snæland, HSK, sem urðu í 2. sæti og loks eru það tngi
Heimisson og Ingólfur Jóhannsson, HSÞ, sem urðu í 3. sæti.
Islandsmótið í blaki fer fram í Þróttur, Neskaupstað. I 3. flokki Þrótti, Neskaupstað íslandmeistar- dagur Islandsmótsins er í dag en
Garöabæ. Úrslit eru kunn í þremur kvenna vann Völsungur og í 2. ar. Staðan var mjög vænleg hjá þá verðurkeppttilúrslitaí4.flokki
flokkran: í 3. tlokki karla sigraði tlokki kvenna urðu stelpumar í Stjömunni í 2. flokki karla. Loka- karlaogkvenna. -Hson