Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 67 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 .. 32...3/.. • «2f. .<27-. r Gissur gullrass Lísaog Láki ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast á skrifstofu hálfan daginn, eftir hádegi. Þarf helst að byrja um næstu mánaðamót. Almenn sknfstofustörf s.s. símavarsla og ritvinnsla (windows). Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir um starfið sendist til DV, merkt „Austurborgin 244“ fyrir 17. þessa mánaðar. Au pair i London. Nú gefst þér tæki- færi til að komast til London sem au pair ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Bráóvantar sölufólk í kvöld- og helgar- sölu, þarf að hafa síma. Miklir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-248. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Óskum eftir sölufólki i simsölu á kvöid- in, mjög góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-246. Piparar. Óska eftir pípurum til að leggja nýlögn í raðhús. Uppl. í síma 91-671956. Vanur handflakari óskast strax. Uppl. í síma 91-653474 á daginn og í síma 91-54858 á kvöldin. Óska eftir vönum starfskrafti á kúabú. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-233. ■ Atvirma óskast Athugið, athugið. Ég er 26 ára kona og mig vantar vinnu, er mjög dugleg og samviskusöm. Er vön verslunar- og skrifstofustörfum, einnig með góða söluhæfileika. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-680932. Hjúkrunarfr., með 20 ára starfsreynslu, getur tekið að sér að líta til og sitja þjá sjúklingum og ellilífeyrisþegum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-250. Reglusama, tvítuga stúlku bráðvantar vinnu frá 16. maí, er ýmsu vön, góð tungumálakunnátta, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-683718. Húsasmiður óskar eftir skiptivinnu við bifreiðasmið. Upplýsingar í síma 91-676972 eftir kl. 20 (símsvari). ■ Bamagæsla Tek að mér börn i pössun, er í vestur- bænum. Upplýsingar í síma 91-26821. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Augíýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Sumarfri. Ferðafélagi óskast í ca 2ja mán. ferð á bíl um Evrópu í sumar. Æskilegur aldur 25-40 ára. Bílpróf skilyrði. Áhugasamir/ar sendi nafn og uppl. til DV, m. „Ekkert stress 240“. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. ■ Kennsla-riárnskeið Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Ertu að spá i framtíðina? Ég spái í rúnir, tarot og psy-card. Upplýsingar í síma 91-11236 e. kl. 18. Geymið auglýsinguna. Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. M Hreingemingar Ath! Gluggaþvottur og alhliða hrein- gemingaþjónusta. Handþvottm-, teppa- og rimlagluggatjaldaþvottur. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Visa/Euro. Pantið í síma 91-50220. Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.