Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
Erlendbóksjá
Metsölukiljur
Bretland
Skáldsögur:
1. Catherlne Cookson:
The House of Women.
2. Clive Cussler:
Sahara.
3. Joanna Trollope:
The Rector's Wife.
4. Joanna Trollope:
The Choir.
5. Mary Westey:
A Dubious Legacy.
$. Terry Brooks:
Elf Queen of Shannara.
7. Michéle Roberts:
Daughters of
the House.
8. Alexandra Ripley:
Scarlett.
9. Alexander Kent:
Beyond tbe Reef.
10. „Virginia Andrews ":
Dawn.
Rit almenns eðlis:
1. Andrew Morton:
Diana: Her True Story.
2. Malcolm X & Alex Haley:
The Autobiography
of Malcolm X.
3. Peter Mayle:
A Year in Provence.
4. Peter Mayle:
Toujours Provence.
5. Bill Bryson:
The Lost Continent.
6. Peter Mayle:
A Year in Provence.
7. Bill Bryson:
Neither here nor there.
8. Hannah Hauxwell:
Hannah: The
Complete Story.
9. Comic Relief:
The Squashed Tomato
Joke Book.
10. Cleese 8i Skynner:
Pamílies & how to Survíve
Them.
(Byggt á The Sundsy Times)
Danmörk
Skáldsögur:
1. Leíf Davidsen:
Den sidste spion.
2. Maria Helleberg:
Mathilde-magt og maske.
3. Hans Scherfig:
Det forsomte forér.
4. Leif Davidsen;
Den russiske sangerinde.
5. Marianne Fredriksson:
Evas Bog.
6. Betty Mahmoody:
For mit barns skyld.
(Byggt ó Politiken Sondag)
Misþyrming
Að sögn bandaríska rithöfundarins
Alice Walker er talið að um eitt
hundraö miUjónir kvenna í Afríku
og Austurlöndum íjær og nær hafi
mátt þola „umskurð“ af einhverju
tagi á unglingsárum.
Slik misþyrming á líkama kvenna
er einnig að verða sífellt algengari i
sumum löndum Evrópu og í Banda-
ríkjunum vegna þess að innflytjend-
ur frá áðurnefndum heimshlutum
flytja ósiðinn með sér.
Alice Walker, sem sló í gegn með
skáldsögu sinni, The Color Purple,
sem reyndar hefur komið út í ís-
lenskri þýðingu, fjallar einmitt um
áhrif þessara misþyrminga á konur
Umsjón
Elías Snæland Jónsson
í nýjustu skáldsögu sinni, Possessing
the Secret of Joy.
Harmsaga Tashi
Eins og í nýlegri skáldsögu, The
Temple of My Familiar, sækir Walk-
er söguhetjuna í þessari nýju skáld-
sögu í The Color Purple.
Að þessu sinni er það afríska stúlk-
an Tashi. Hún giftist syni bandarísks
trúboða sem kemur til þorpsins
þeirra í Afríku og fer með honum til
Ameríku. Hún snýr svo aftur til
heimalandsins og lætur þar umskera
sig, þ.e. skera burt ytri kynfærin, í
samræmi við foma siðvenju ætt-
bálksins - jafnvel þótt systir hennar
hafi áður látið lífið vegna slíkrar
skurðaðgerðar.
ll jUUfl ll>' lllil v\p
,uv of IxTíidf.
POSSl
lHHStCRET
OFJOYr
Alice Walker.
Skáldsagan snýst öðru fremur um
áhrif þessa atburöar á Tashi og henn-
ar nánustu. En hún er um leið upp-
gjör við þá aldagömlu hefð sumra
þjóðfélaga að á unghngsárum verði
að fjarlægja með skurðaðgerð allt
það sem veitt geti konum einhverja
ánægju af kynlífi og tilraun til að
grafast fyrir um upprana og sögu
þeirra viðhorfa sem að baki liggja.
Mörg sjónarhorn
Walker velur hér þá leið, sem aðrir
rithöfundar hafa áður markað með
ágætum árangri, að segja söguna af
sjónarhóh margra sögupersóna.
Atburðum og viðhorfum er ekki
aðeins lýst eins og þeir koma Tashi
fyrir sjónir. Eiginmaður hennar og
vinafólk fá hér einnig orðið. Þaö
sama á við um höfuðskúrkinn sjálf-
an; þá konu ættbálksins sem fram-
kvæmir þær misþyrmingar á konu-
hkamanum sem hefðir afríska karla-
þjóðfélagsins krefjast. Það geríst oft
við afar frumstæðar aðstæður eins
og hér er skilmerkilega lýst.
Þessi frásagnaraðferð hentar við-
fangsefninu mjög vel og gefur harm-
sögu Tashi þjóðfélagslega vídd.
POSSESSING THE SECRET
OF JOY.
Höfundur: Allce Walker.
Pockef Books, 1993.
Metsölukiljur
Bandaríkin
Skáldsögur:
1. John Grisham:
The Pelican Brief.
2. John Grisham:
The Firm.
3. John Grisham:
A Time to Kill.
4. Michael Crichton:
Jurassic Park.
5. Jayne Ann Krentz:
Wildest Hearts.
6. LaVyrie Spencer:
Bygones.
7. Mary Higgins Clark:
All around the Town.
8. John Sandford:
Silent Prey.
9. Michaei Crichton:
Rising Sun.
10. Olivia Goldsmith:
The First Wives Club.
11. Maya Angelou:
On the Pulse of
Morning.
12. Eric Segal:
Acts of Faith.
13. Elizabeth Lowell:
Untamed.
14. Jane Smiley:
A Thousand Acres.
15. Timothy Zahn:
Dark Force Rising.
Rit almenns eðlis:
1. R. Marcinko & J. Weisman:
Rogue Warrior.
2. Maya Angelou:
I Knowwhythe Caged Bird
Sings.
3. M. Scott Peck:
The Road Less
Travelled.
4. Deborah Tannen:
You just Don't
Understand.
5. Sam Giancana & Chuck
Giancana:
Double Cross.
6. Gloria Steinem:
Revolution from
withín.
7. Piers Paul Read:
Alive.
8. Al Gore:
Earth in the Balance.
9. Nancy Friday:
Women on Top.
10. Judith Warner:
Hillary Clinton:
The Inside Story.
(Byggt á New York Tlmes Book Review)
Vísindi
Hitakærar
örverur í
hrossaskít
Breskur lífefhafræðingur hefur
fundið hitakærar örverur í hrossa-
skit. Til þessa hafa vísindamenn
einkum átt von á að finna lífverur
sem þessar í hverum eins og á ís-
landi. Nú er komiö á daginn að
menn hafa leitað langt yfir skammt
eftir þessu sjaldgæfa lífsformi.
Hitakærar örverur hafa þá nátt-
úru að þrífast aðeins við mikinn
hita. Þær lifa engu að síður við 37
gráður en ná sér ekki veruleg á strik
nema við meiri hita.
Uppgötvun þessi leiðir af sér aö
hægt er að losna Við skít á auðveld-
ari hátt en hingað til. Með því að
hita nýtt hrossatað upp í 80 gráður
„brennur" það upp vegna áfergju
örveranna. Vísindamenn sjá fram á
að nú gangi greitt að losna við bú-
fjáráburð sem er verulegt vandamál
í þróuðum landhúnaðarlöndum.
Endurbættir
tómatar
bragðastbetur
Stinnir og fallegir tómatar hafa
þann leiða galla að vera bragðlaus-
ir. Reynslan sýnir að bragðið er
mest og best þegar tómatarnir eru
svo linir að þeir eru helst nothæfir
á útifundum stjómmálamanna.
En tómatabændur sjá nú fram á
lausn verstu þversagnarinnar í bú-
skap sínum. Með því að breyta erfð-
um tómatanna er hægt aö hafa þá
bæði stinna og bragðgóða.
Vandinn er að á fullþroskuðum
tómötum er hýðið svo veikt að úr
verður ein klessa í söluborðum
verslananna. Bandarískir erfða-
fræðingar hafa glímt við þetta
vandamál í tvö ár og fundið lausn-
ina.
Unnt er að fjarlægja htninginn
sem veldur slappleika tómatanna á
síðasta þroskastigi. Þeir ná því fuU-
um þroska án þess að leka í sundur.
Skynsamar
tölvur enn of
heimskar
„Humm, gæti þetta verið einhvers
konar taska,“ svaraði tölvan þegar
hún sá mynd af ferðatösku. Þegar
tveimur htlum hjólum var bætt viö
svaraði hún að bragði: „Þetta er
örugglega ferðataska."
Þetta er dæmi um vitið sem
greindustu tölvur búa yfir. Draum-
urinn er að búa til svo fullkomna
tölvu aö hún geti hkt eftir hugsun
mannsins.
Enn er þó gervigreindin svo tak-
mörkuð að einfóld dæmi vefjast fyr-
ir fullkomustu tölvum ef eitthvaö
þarfað víkjafráhinu venjulega. í
dæminu hér á undan hafði tölvunni
aðeins verið kennt að þekkja feröa-
töskur með hjólum.
Bretar ætla nú aö veija hundruð-
um mihjóna króna í að þróa tölvur
með „taugakerfi" og vonast til aö
ná forystu á þessu sviöi. Þar er þó
við hina lúsiðnu Japana að eiga en
þeir eiga greindustu tölvurnar.
Enginn kíkir er á nýju myndavél-
inni heldur skjár sem sýnir það
sem tekið er upp.
Myndavél
með skjá
Japanska rafeindafyrirtækið
Sharp hefur þróað nýja gerð af töku-
vélum fyrir myndbönd. Þessi nýja
vél hefur það fram yfir eldri gerðir
að á henni er enginn kíkir. Þess í
stað er skjár á bakhhð myndavélar-
innar og þar má sjá allt sem tekið
er upp.
Skjárinn er um 10 sentímetra
breiöur. Þar birtist sama mynd og
festist á myndbandinu. Þessi nýja
tækni hefur þann kost að mynda-
tökumaðurinn þarf ekki að píra
augun í þröngan kíki og missa af
flestu sem gerist í kringum hann.
Nú er hægt að hafa annað augaö á
skjánum og hitt á myndefninu.
Skrykkjótt-
urvöxur
bama
Bandaríski mannfræðingurinn
Michehe Lampl segir að börn geti
lengst um aht að því einn sentímetra
á góðum degi. Vöxturinn er hins
vegar ærið skrykkjóttur og stund-
um líður mánuður án þess að nokk-
uð togni úr smáfólkinu.
Vandinn við mæhngar af þessu
tagi er þó að börnin eru sjaldnast
kyrr stundinni lengur og því erfitt
að koma réttu máh á þau. En við
síendurteknar mæhngar er hægt að
fá nokkra hugmynd um vöxtinn.
örbylgjuplankarnir eru sterkari en
tilsniðnar spýtur.
Örbylgju-
planki
Japanar hafa fundið upp aðferð til
aö gera ferkantaða planka úr sívöl-
um trjástofnum án þess að saga þá
tíl. Uppfinningin þykir einnig
merkheg fyrir þá sök að nýju plank-
amir eru sterkari en þeir gömlu.
Aðferð Japananna er að hita stofn-
ana upp í um 100 gráður í örbylgju-
ofni og móta þá síöan i þar th gerðri
pressu. Pressaðir plankar eru þétt-
ari í sér og rifna síður en hinir th-
sniðnu.
Hvítabimir
em svartir
Hvítabirnir eru svartir á húð þótt
hárin séu hvít. Hvítur feldurinn er
felubúningur sem auðveldar björn-
unum að dyljast í ís og snjó. Svört
húðin veldur því á hinn bóginn að
hiti sólar nýtist bjömunum til fulln-
ustu. Svart endurkastar síður geisl-
um sólarenhvítt.
Því er það aö birnir ofhitna stund-
um í heimskautasóhnni og veröa að
stinga sér í sjóinn til að klæa sig.
ísöldin olli
eldgosum
Jarðfræðingar hafa tekið eftir því
að eldgos vom óvenjutíð í upphafi
síöustu ísaldar. Af þessu hafa menn
ályktað aö ísöldin hafi skolhö á
vegna þess að aska frá gosunum
byrgði aha sýn th sólar.
Þetta hefur mönnum þótt líkleg
skýring þar th nú að komin er fram
kenning um að ísöldin hafi valdið
gosunum. Þessi kenning byggist á
því að yfirborð sjávar hafi lækkað
með ísmyndun við heimskautin. Þá
hafi slaknað á aðhaldi sjávar að
jarðskorpunni og kvikan brotið sér
leiðuppáyfirborðið.
Umsjón
Gísli Kristjánsson