Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 55 Þruinað á þrettán Þriggja daga og þriggja landa páskaseðlar Arsenal er komið í úrslit í FA og Coca Cola Cup í Englandi. Símamynd Reuter Næsti seðill er blandaður með leikj- um úr ensku og sænsku knattspym- unni. Svíar hafa breytt öllu deilda- skipulagi hjá sér. Nú keppa 14 lið í Allsvenskan í einum riðli, 28 lið í 1. deild í tveimur riðlum, 72 lið í 2. deild í 6 riðlum og 144 lið í 12 riðlum í 3. deild. Einnig er seðill með ítölskum leikjum sem eru allir leiknir á laug- ardaginn. í Allsvenskan keppa öll liðin hvert við annað heima og úti. Það lið, sem fær flest stig, er sænskur meistari. Neðstu tvö hðin falla. Efstu liðin í hvorum riðh í 1. deild koma í þeirra stað. Þau hð, sem eru í þriðja og fjórða neðsta sæti í Ahsvenskan, keppa við hðin sem eru í 2. sæti í hvorum riðh í 1. deild.-. Svipað fyrirkomulag er í öllum deildunum. Fyrirkomulagið undan- farin ár var ákaflega flókið. Lið gátu farið upp eða niður um þrjár deildir. Það gerði Örgryte sem féh í 3. deild sumarið 1991 en fór upp í Ahsvensk- an 1992. Rennt blint í sjóinn Þaö er erfitt fyrir íslenska tippara að reyna að sjá fyrir stöðu Uðanna í Svíþjóð. Liðin á heimavehi virðast sigurstrangleg á fyrsta seðhnum. Það er þó alveg öruggt að eitthvert gesta- hðanna mun koma á óvart. í fyrra var það Trelleborg sem vann hvem leikinn af öðrum, tippurum til mikih- ar undmnar. Meistaramir, IFK Göteborg, rétt mörðu það að komast í sex hða úrsht og Uðið varð neðst í úrshtakeppninni. Nú hefur IFK Göteborg staðið sig með mestu ágæt- um í Evrópukeppni meistarahða og á möguleika á að komast í úrsht. Keflavíkurliðið með 13 rétta Röðin: 11X-112-X2LXX2X. Alls seld- ust 589.220 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 32.948.140 krónur og skiptist milli 21 raðar með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.553.260 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Þar voru að verki Uðs- menn knattspyrnuliðs ÍBK. Annar vinningur var 20.745.125 krónur. 761 röð var með tólf rétta og fær hver röð 26.980 krónur. 44 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.965.427 krónur. 10.972 raðir vora með ellefu rétta og fær 1.980 krónur hver. 356 raðir vora meö ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 46.371.456 krónur. 91.827 raðir vora með tíu rétta og fær hver 490 krónur. 2.666 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Háir vinningar á ítaiska seðlinum Vinningar voru góðir á ítalska seðl- inum. Vinninghshafar vora færri en áður. Tveir Svíar vora með 13 rétta og fá hvor um sig 1.585.850 krónur. 46 raðir voru með 12 rétta og fær hver röð 43.410 krónur. 610 raðir voru með 11 rétta og fá 3.460 krónur hver. 4.993 raðir vora með 10 rétta og fá 890 krónur hver. Aukavinning- amir voru hærri en fyrr á ítalska seðlinum en einu sinni hafa 13 réttir gefið hærri vinning. Einungis ein vika er eftir með leikjum frá ítahu. Laugardaginn 10. apríl verður lok- að fyrir sölu seðla með enskum og sænskum leikjum klukkan 12.00. Ensku leikirnir veröa leiknir á laug- ardeginum en sænsku leikirnir á mánudeginum. Lokað verður fyrir sölu leikja með ítölskum leikjum klukkan 13.00. ítal- ir leika ekki á páskadag og flýttu leikjunum um sólarhring. Páskaseðilhnn er jafnframt síðasti seðilhnn með ítölskum leikjum þang- að til keppni hefst á ný næsta haust. BOND leiðir hópleikinn Með tólf réttum jók BOND-hópur- inn forystu sína um tvö stig því aðal- keppinautamir fengu aðeins 11 rétta. Einungis tvær vikur eru eftir og fara hóparnir aö henda út slæmu skori og hækka sig. BOND er efstur með 116 stig, FÁLKAR og HELGA era með 114 stig, VONIN113 stig, SEYÐUR, G.S.S. og BK112 stig, ÍBK-TIPP og MAR111 stig en aðrir færri. Leikir 14. ieikviku 10. apríl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk ÚtÍ- r leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá -Q < co < z o k £ Q. <2 1 O < o ö m 5 o á Samtals i X 2 I.Göteborg - AIK 1 0 1 2- 1 0 0 2 2-7 1 0 3 4- 8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 2. Halmstad - Helsingbrg 0 1 0 0-0 1 0 0 3-0 1 1 0 3-0 1 X 1 X 2 X X X X 1 3 6 1 3. Malmö FF - Brage 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Norrköping - Örgryte 0 0 0 0-0 0 o 4 O 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Frölunda - Hacken 0 0 1 2-4 0 0 1 1-3 0 0 2 3- 7 X 2 2 2 2 2 X 2 1 2 1 2 7 6. Örebro-Trelleborg 0 1 0 1- 1 1 0 0 3- 1 1 1 0 4- 2 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 8 2 0 7. Öster- Degerfoss 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 8. Ipswich - Arsenal 3 0 4 7- 9 1 4 3 7-10 4 4 7 14-19 1 2 X 2 1 2 2 2 2 1 3 1 6 9. Leeds - Blackburn 3 5 0 9- 5 1 3 5 7-14 4 8 5 16-19 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 10. Man. Utd. - Sheff. Wed 2 3 2 10- 8 2 1 5 11-12 4 4 7 21-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Middlesbro - Everton 2 1 1 6- 6 1 1 3 6-10 3 2 4 12-16 2 X 2 2 X 2 1 2 2 X 1 3 6 12. QPR - Nott'm For 5 0 4 14-10 0 4 6 6-19 5 410 20-29 X 1 X 1 1 2 1 1 X 1 6 3 1 13. Southamptn - Chelsea 3 1 3 11- 9 3 4 1 10-7 6 5 4 21-16 1 1 X 1 1 1 1 1 X 2 7 2 1 að þinní Rétt röð Staðan í úrvalsdeild 36 12 36 11 37 11 34 10 35 33 37 36 8 36 34 33 36 35 9 37 9 36 7 36 6 34 11 35 4 35 8 34 8 35 5 36 6 2 (33-14) 2 (31-12) 2 (26-17) 4 (32-17) 5 (26-18) 3 (24-19) 9 (26-24) 5 (32-27) 5 (23-19) 4 (29-20) 5 (20-15) 7 (26-21) 4 (28-16) 4 (29-20) 6 (23-20) 8 3 (22-17) 6 1 (34-14) 5 (20-21) 5 (34-23) 4 (25-12) 9 (14-19) 7 (25-22) Aston V..... Man. Utd. .. Norwich .... Blackburn ... Man. City .... Sheff. Wed . Coventry ... QPR ........ Chelsea .... Tottenham ... Arsenal .... Wimbledon .. Liverpool .. Southamptn Everton .... Ipswich .... Leeds ...... C. Palace... Oldham...... Sheff. Utd ... Nott'm For .. Middlesbro . 7 6 5 (19-19) +19 67 7 7 4 (23-16) +26 66 ...8 2 8 (25-35) - 1 65 4 7 5 (19-17) +17 53 8 (23-22) 6 (19-18) 4 (22-23) 8 (16-19) 3 5 8 5 .... 5 6 .. 4 6 6 4 6 + + + + 9 5 1 2 6 (19-23) 0 7 (14-29) -6 7 (13-15) + 3 ,5 6 7 (20-26) - 1 .3 6 9 (18-32) -2 3 5 11 (19-31) - 3 6 1 11 (20-25) - 2 45 .4 7 8 (19-28) - 4 45 0 5 11 (10-33) - 3 44 ,5 5 7 (21-29) - 9 41 2 4 12 (18-39) -10 38 2 2 13 (15-32) - 4 37 4 5 8 (19-29) -15 36 2 6 11 (17-42) -22 34 39 12 39 12 39 15 39 14 39 13 38 11 38 11 4 39 10 6 39 9 6 39 10 4 39 8 8 37 7 1 38 5 39 6 38 8 39 6 39 5 11 38 6 6 38 8 38 39 39 38 39 Staðan í 1. deild 1 (42-13) Newcastle ....11 3 6 (30-21) +38 78 2 (39-15) West Ham ..... 9 5 6 (28-20) +32 73 2 (37- 8) Portsmouth ... 5 8 7 (28-32) +25 70 2 (38-19) Swindon ...... 5 7 7 (25-27) +17 68 1 (44-16) Millwall ..... 4 10 6 (18-25) +21 66 4 (34-22) Leicester .... 8 4 7 (26-26) +12 65 4 (39-20) Tranmere ..... 7 3 9 (21-31) + 9 61 4 (31-23) Grimsby....... 6 1 12 (21-27) + 2 55 5 (33-23) Wolves ........ 5 6 8 (19-24) + 5 54 5 (25-15) Barnsley ..... 5 5 10 (25-30) + 5 54 4 (23-16) Charlton ...... 5 5 9 (20-23) + 4 52 10 (30-29) Derby ......... 8 5 6 (26-18) + 9 51 5 (24-24) Peterbrgh ...... 8 2 9 (22-31) - 9 50 7 (25-29) Watford ....... 6 5 9 (27-35) -12 47 7 (27-23) Sunderland .... 4 4 10 (13-28) -11 45 10 (22-26) Brentford ..... 6 4 9 (21-29) -12 44 4 (23-25) Luton ......... 4 6 9 (18-30) -14 44 7 (24-18) Oxford ......... 4 7 8 (20-31) - 5 43 5 (27-18) Notts Cnty .....2 7 10 (1541) -13 43 6 (22-23) Bristol C...... 4 5 11 (19-39) -21 43 8 (24-25) Birmingham .... 2 7 11 (15-35) -21 42 9 (22-30) Cambridge ..... 3 8 8 (18-33) -23 40 6 (26-21) Southend ...... 4 4 11 (18-32) - 9 39 10 (25-36) Bristol R....... 3 5 11 (20-38) -29 36 3 \T\ BH HH ö BS E CH DS ra CH DS S S db s m Bgjp BseQ bb m a bh m m db s @ db m \n BH ÞH W m m m m m m m m m m ra ra ra ra ra m m m ra m m ra ra ra ra ra rara ra ra ra rara ra m m m rara ra ra rara m m m m m m ra ra m ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra m ra ra ra ra ra m ra ra ra m m ra ra m ra ra ra ra m ra ra m m ra ra m m mn xTIT ra ra1 ra ra ra m ra ra ra m ra m ra ra ra m • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA m m m ra TÖLVUVAL - RAÐIR rararararararararara 1 I 3*2< : | | 70-3« ....-- | | 8-KCRFI 3 - KERFt FÆRI3T BlNOÓNGU IHÓO A. 4-4*144 8-0-162 |) - KJERFI Ú *KERF1 FÆRIOTI flðo A, EN Ú MERKJN f RÓO B ■ ■ «<L30 |____1 7-3-384 I I 6-3-128 Q] M.520 1 8^181 | | 7-2-67« 7-0-838 6-2-1412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.