Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 42
66 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Konu vantar konu sem meðleigjanda að 3ja herbergja íbúð í vesturbæ ná- lægt miðbæ. Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigjandi 245“. í miðbæ Garðabæjar er til leigu rúm- gott herbergi með aðgangi að baðher- bergi, þvottahúsi, eldhúsi og stofu. Uppi. í síma 91-656780. 2 herb. íbúð til leigu, leiga 35 þús. á mánuði fyrir utan rafmagn og hita. Uppl. í síma 91-24359. 2ja herbergja ibúð til leigu í miðbænum. Laus strax. Upplýsingar í síma 91- 626629. Góður bilskúr með glugga, hita og vatni til leigu strax eða frá 1. maí í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-75844. Herbergi i Seljahverti til leigu, laust strax. Upplýsingar í síma 91-670001 og í síma 91-670899 eftir kl. 18. Keflavík. Góð 3 herb., 80 fm íbúð á 1. hæð við Faxabraut til leigu í eitt og hálft ár. Uppl. í síma 91-627037. Litið herbergi til leigu i Hólahverfi með snyrtingu. Upplýsingar í síma 91- 682472 eftir kl. 19. Tvö herbergi til leigu í Norðurmýrinni. Upplýsingar í síma 91-615293. Húsnæði óskast Hafnarfjörður - Grindavík. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða íbúð í Hafnarfirði frá ca 1. júní. Skipti á einbýlishúsi í Grindavík koma til greina. Upplýsingar í síma 92-68081. íbúðarhúsnæði óskast, fullbúið húsgögnum, í 4-5 vikur. Flygill eða píanó skilyrði. Góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV fyrir 16. apríl í síma 91-632700. H-227. Hárgreiðsludama með 6 ára gumla tvíbura, óskar eftir húsnæði í ná- grenni Sólvangs í Hafnarfirði, fyrir 1. maí. Uppi. í síma 91-51364 á kvöldin. Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Rvík, helst mið- svæðis. Oruggar mánaðargreiðslur. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-242. Markaðsstjóri utan af landi óskar eftir 3-5 herb. góðri íbúð, lágmark 100 m-, sem fyrst. Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 95-22624. Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, helst í Grafarvogi eða austurbæ. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Sími 91-675698. Ungt par utan af landi óskar eftir að leigja 2 herb. íbúð frá byrjun maí. Óskastaðsetning væri í Holtunum eða Hlíðunum. Sími 91-628660 e. kl. 19. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð frá 1/5, helst 103-108 svæði, grgeta 25-30 þ. á mán., með- mæli. Vs. 91-812257,91-643327 (símsv.) Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu, helst í hverfi 104, 105 eða 108, fyrir um 10.000 kr. á mán. Uppl. í síma 91-675469. Óska eftir 2-3 herb. ibúð í vesturbæn- um strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-13519 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð miðsvæðis . í Reykjavík. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-624572 milli kl. 17 og 20. Óskum a"ð taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða hús í Garðabæ frá 1. maí, helst til lengri tíma, mætti þatnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-656898. Einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-203. Fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Vogum, Heimum eða Sundum. Uppl. í síma 91-678171. Óska eftir 2-4ra herbergja íbúð til leigu í vesturbæ eða Hlíðum. Upplýsingar í síma 91-20612. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 91-670704 eftir kl. 18. Óskum eftir að taka 3-5 herb. íbúð á leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 91- 656186. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-76177. Óska eftir góðu herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 91-24196. M Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæðl, ca 50-60 m2, óskast. Þarf að vera laust við raka og á jarð- hæð eða í kjallara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-243. Óska eftir að taka á leigu 100-150 ma atvinnuhúsnæði undir matvælafram- leiðslu. Uppl. í síma 91-671184. Óskum eftir 40-60 m* atvinnuhúsnæði til leigu. Upplýsingar veitir Guðni í síma 91-52718. MODESTY BLAISE by PETEH O’DONNELL r»byR'“ ' Hraðar, Maude! - Ég vil að þú" aukir viðbragðið um að minnsta , kosti þrjá tíundu úr sekúndu! ' Frábær messa á sunnudaginn, ^séra minn. Ég er viss um að ég á eftir að f' c5 1 njóta hennar lengi! EO ©NAS/Di*tr. BULLS / VIÐ SKULUM BARA ).VONA ÞAÐ! ÞÓ HELD . ÉG EKKI AÐ HÚN ENDIST ; LENGI OG SlÐASTA I MESSA SEM' 'ÞÚ SOTTIR! C=l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.