Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 73 Afmæli Erla H. Valdimarsdóttir Erla Hulda Valdimarsdóttir hús- móöir, Hrútsholti í Eyjarhreppi, veröur sjötug annan í páskum. Fjölskylda Erla fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún giftist 1.1.1943 Guð- jóni Magnússyni, f. 15.8.1913, bónda. Hann er sonur Magnúsar Þórarins- sonar og Önnu Sigurbjargar Sigur- brandsdóttur, ábúenda í Hrútsholti. Börn Erlu og Guðjóns eru: Anna, f. 21.6.1942, verkakona í Borgar- nesi, gift Jónasi Jónassyni verka- manni og eiga þau þijú böm ogfjög- ur bamaböm; Inga, f. 26.6.1943, b. á Minni-Borg, Snæf., gift Halldóri Ásgrímssyni b. og eiga þau fjögur böm og fimm barnabörn; Helgi Ósk- ar, f. 23.7.1945, b. í Hrútsholti; Sess- elja Hulda, f. 6.9.1946, kennari í Mosfellsbæ, var gift Lámsi Þórðar- syni kennara og eiga þau tvö böm og eitt bamabarn. Seinni maður Sesselju er Björgvin B. Svavarsson, silfursmiður og kennari; Steinunn Guörún, f. 3.11.1947, verkakona á Akranesi, gift Jóni Atla Jónssyni verkamanni og eiga þau þrjú böm og eitt bamabarn; Jenný, f. 16.11. 1949, b. í Gröf Breiðuvík, Snæf., gift Hallsteini Haraldssyni b. og eiga þau fimm börn; Guðríöur, f. 15.7. 1954, verkakona í Borgamesi, gift Stefáni Þorsteinssyni verkamanni og eiga þau þijú böm; Magnús, f. 28.5.1956, b. í Hrútsholti II, kvæntur Björk Sigurðardóttur húsmóður og eiga þau fjögur böm; Erla Jóna, f. 21.7.1958, kjötiðnaðarmaður í Borg- amesi, og á hún tvö börn með Eyj- ólfi Gíslasyni. Núverandi maki Erlu er Bjarki Hauksson kjötiðnaðar- maður. Hálfsystkini Erlu, sammæðra, em: Sesselja Davíðsdóttir, f. 22.8. 1928, verslunarmaður í Reykjavik, og á hún eitt bam; og Eiríkur Kúld Davíðsson, f. 14.10.1930, smiður í Reykjavík, kvæntur Eyrúnu Jó- hannsdóttur og eiga þau þijú böm. Hálfbróðir Erlu, samfeðra, er Gunnar Valdimarsson Hersir, f. 17.2.1932, bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Björgu Bergþórsdóttur Hersir og“iiga þau tvö böm. Fóstur- systir Erlu er Elín Guðmimdsdóttir íBorgamesi. Faöir Erlu var Valdimar Brynj- ólfsson Hersir, f. 24.12.1891, d. 17.11. 1936, prentari í Reykjavík. Móðir hennar er Inga Eb'íksdóttir, f. 10.6. 1904, fyrrum húsmóðir í Miklaholti, Hraunhreppi, Mýr. Stjúpfaðir Erlu er Davíð Sigurðsson, f. 6.5.1899, fyrrum b. í Miklaholti. Þau dvelja nú á visthebnilinu Seljahlíð í Reykjavík. Ætt Valdimar var sonur Brynjólfs, prentara í Reykjavík, Ögmundsson- ar og Sigríðar Freysteinsdóttur, Einarssonar á Hjalla í Ölfusi. Systir Sigríðar var Valgerður, móðir Vals Gíslasonar leikara og Garðars Gíslasonar, föður Guð- mundar H. Garðarsonar. Bræður Valdimars em Guðmundur Hersir, bakari í Reykjavík, og Sigurður Hersir sem settist að í Kanada. Inga er dóttir Eiríks Kúld, b. og smiðs á Ökrum, Jónssonar og k.h., Sigríðar Jóhannsdóttur húsmóður. Eiríkur var sonur Jóns, silfur- smiðs á Ökrum, Eyjólfssonar, „eyja- jarls“ í Svefneyjum, Einarssonar og Ebnar Helgadóttur húsmóður. Erla Hulda Valdimarsdóttir. Sigríður var dóttir Jóhanns Jón- assonar í Öxney og Ingveldar Ólafs- dóttur, Þorgilssonar úr Dölum. Erla verður að heiman á afmælis- daginn. Hulda Guðnadottir Hulda Guðnadóttir, húsmóðir og safnvörður, Hólabraut 18, Akureyri, verður áttatíu ára laugardaginn fyr- irpáska. Starfsferill Hulda fæddist á Krossi í Ljósa- vatnsskarði en ólst upp á Melum og Skuggabjörgum í Fnjóskadal. Hún stundaði nám í Húsmæðra- skólanum á Laugum 1931-32 en var síðan ýmist heima eða í vinnu ann- ars staðar í Suður-Þingeyjarsýslu næsta áratuginn eða svo, fyrir utan eitt sumar er hún dvaldist í Borgar- firði. Um þrítugt lá leiðin inn í Eyjafjörð og 1948 settist Hulda að á Akureyri og hefur átt þar heimih síðan. Fram- an af stundaði hún þar ýmsa vinnu samhbða húsmóðurstörfum en fékkst einkum við fatasaum ýmiss konar, bæði á heimih sínu, hjá klæðskerum og á saumastofum, en hún sótti námskeiö þar að lútandi fyrstu ár sín á Akureyri. Seinna rak Hulda hraðhreinsun á Akureyri í nokkur ár í félagi við sambýbsmann sinn og starfaði einnig um skeið á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri. Mörg hin síðari ár hefur Hulda verið safnvöröur í Matthíasarsafni á Sigurhæðum og annastgæsluþess. Fjölskylda Hulda giftist 1940 Páb Ólafssyni, f. 27.11.1908, d. 15.1.1982, b. á Sörla- stöðum í Fnjóskadal og síðar iðn- verkamanni á Akureyri. Þau sbtu samvistum eftir stutta sambúð. Páb var sonur Ólafs Pálssonar, b. á Sörlastöðum, og Guðrúnar Ólafs- dótturhúsmóður. Frá árinu 1967 hefur Hulda búið með Einari Stefáni Sigurðssyni, f. 23.12.1916, fyrrum sjómanni frá Skálum á Langanesi. Hann er sonur Sigurðar Einarssonar og Þórdísar Stefánsdóttur sem bæði eru látin. Synir Huldu og Páls eru: Hjörtur, f. 5.6.1941, rithöfundur, kvæntur Steinunni Bjarman, f. 7.10.1928, cand. plúl., skjalaverði og sljómar- ráðsfubtrúa, og eiga þau Huldu, f. 30.7.1962, Guðbjörgu, f. 18.10.1963,' og Þórunni, f. 28.2.1965. Fyrir átti Steinunn Kristínu Pálsdóttur, f. 11.11.1950; Hreinn, f. 1.6.1942, lög- maður, kvæntur Margréti Ólafs- dóttur, f. 23.2.1940, hjúkrimarfræð- ingi, og eiga þau Láru, f. 9.7.1964, Ólaf, f. 15.4.1967, Guðna, f. 6.12.1971, ogHans.f. 18.2.1980. Systkini Huldu em: Jón, f. 1.3. 1915, verkamaður í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdótt- ur, húsmóður frá Garðshomi í Krækbngahbð, og eiga þau einn son; Sigrún, f. 23.4.1917, d. 1943; Mekkín, f. 4.5.1920, lengi húsmóöir í Sigtún- um í Eyjafirði en nú á Akureyri, gift Kristjáni Bjamasyni frá Leifs- stöðum sem nú er látinn og eignuð- ust þau fimm börn; Sigurbjörg, f. 26.7.1925, húsmóöir á Hvob í Mýr- dal, V-Skaft., gift Sigurði Eyjóbs- syni, b. þar, og eiga þau fjögur böm; Kristín, f. 22.10.1927, húsmóðir og símavörður í Reykjavík, var gift Gísla Eiríkssyni bifreiðastjóra sem nú er látinn og eignuðust þau eina dóttur. Fyrir átti Kristín eina dótt- ur; og Guðrún Björg, f. 11.1.1934, d. 1991, húsmóðir á Geldingsá á Svalbarðsströnd, gift Sigfúsi Árel- íussyni, b. þar, eignuðust þau fimm böm. Hulda Guðnadóttir. Foreldrar Huldu vom Guöni Vil- hjálmur Þorsteinsson, f. 2.7.1883, d. 18.6.1971, b. á Melum, Skugga- björgum og Hálsi í Fpjóskadal, en síðan á Akureyri og Jakobína Krist- ín Ólafsdóttir, f. 2.3.1890, d. 8.1.1967, húsmóðir. Ætt Guöni Vilhjálmur og Ásgrímur Jónsson bstmálari vom hábsystk- inasynir. Guðni var líka móður- bróðir Steingríms í Nesi í Aöaldal, fóður Jóhönnu Á., og Aðalsteins Sigmundssonar, kennara og æsku- lýðsleiðtoga. Bróðir Guðna var Jó- hannes Þorsteinsson, kaupmaður og skrifstofumaður á Húsavík, afi Sörens Jónssonar þjá SÍS. Jakobína var dóttir Ólafs, b. á Ytrafjabi, Guðnasonar, b. í Hbðar- haga. Móðir Jakobínu var Hbdur Jóhannesdóttir, b. á Þverá í Reykja- hverfi, Habdórssonar, b. á Brúum, Bjamasonar. Hulda dvelur hjá sonardætrum sínum í Bretlandi á afmæbsdaginn. Frans van Hooff Frans van Hooff prestur, Karmebta- klaustrinu í Hafnarfirði, verður sjö- tíu og fimm ára á fóstudaginn langa. Sfarfsferill Frans fæddist í Gendringen í Hol- landi en ólst upp í Brabant. Hann nam viö prestaskóla í Bra- bant frá tób ára aldri þar tb hann var vígður tb prests 24 ára gamab. Effir það stundaði Frans prestsstörf í Made, Beuningen, Asten, Den Dungen, Tbburg og Bergeýk. Árið 1979 bað Hinrik Frehen bisk- up Frans að koma tb íslands og hefur hann veriö búsettur hér síðan. Hann sér nú um systumar í Kamel- itaklaustrinu í Hafnarfirði og tekur að sér prestsstörf í afleysingum. Frans hefur um árabb sent abs kyns hjálpargögn í gámum tb fá- tækra landa, s.s. notaðan fatnað, skó, eldhúsáhöld, ritfóng, reiðhjól, rit- og saumavélar. Koma má með hjálpargögn tb klaustursins í Hafn- arfiröi hvenær sem er. Fjölskylda Hábsystkini Frans em: Mia, f. 4.10.1921, húsmóðir, gbt Kees Smits fyrrum bæjarritara í Valkenswaard, og eiga þau fjögur böm; Bets, f. 7.10. 1922, húsmóöir, gift Jan Lenssen, sölumanni í Breugel, og eiga þau íjögur börn; Wim, f. 21.10.1923, fyrr- um atvinnurekandi í Steensel, kvæntur Mies húsmóður og á hann þijú böm; Piet, f. 30.11.1924, fyrrum varaforstjóri DAF í Antwerpen, kvæntur Rosemarie Coolen hús- móður og eiga þau þijú böm; Jac, f. 20.8.1926, fyrrum starfsm. á bæj- arskrifstofu í Veldhoven, kvæntur Joop Snýers húsmóöur og eiga þau tvö böm; Jet, f. 7.12.1927, d. 10.5. 1960, húsmóðir, var gbt Kees Viss- ers, fyrrum bæjarritara í Veld- hoven, og eignuöust þau eitt barn; Theo, f. 21.6.1929, fyrrum bbasab í Veldhoven, kvæntur Carrie de Jong húsmóður og eiga þau fjögur börn; og Albert, f. 23.11.1932, fyrrnm mat- reiðslumaður í Veldhoven, kvæntur Jeanne van Lersel húsmóður og Frans van Hooff. eigaþauþijúböm. Foreldrar Frans vora Albert van Hooff, f. 6.5.1891, d. 10.5.1951, bæjar- stjóri í Veldhoven, og Antonetta Jaspers, f. 15.8.1891, d. 27.4.1918, húsmóðir. Fósturmóðir Frans var Maria Verhoeven, f. 11.1.1893, d. 2.10.1972, húsmóðir. Frans tekur á móti gestum í klaustrinu eftir hádegi miðvikudag- inn 14. apríl. Til hamingju með afmælið 12. apríl 85 ára Helga J. Jóhannsdóttír, Furugerði l, Reykiavík. 80 ára Pétur Jóhannsson, Reyklabraut 15, Þorlákshöfh. Hólmfríður Sigurðardóttir, Bdstaðavegi 65, Reykjavfk. EiginmaOur HólDifi'iftar er Bessi Guft- laugsson. Þau hjónin taka á rnóti gest- um í saíhaöarheimili Bústaðasóknar trá klukkan 16 á afmælisdagmn. Kristján M. Jóbannesson, Hjallabraut 33. Hafnarfiröi. Kristján verftur aö heiman á afinæbs- dagmn. ara Sveinn Knstinsson, Skjólvangt 3, Hafnarfirði Þórdís Martelnsdóttir, Brekkustig 7, Sandgeröi. Hjördis Magnúsdóttir, Drekavogi 16, Reykjavik. Hjördís veröur aft beiman á afmælisdagínn. Jón Ólafur Hermannsson, Hjaröarhóii 10. Húsavik. Hólmfriftur Thorarensen, Leifsstööum, Eyjafiaröarsveit Gestur Magnússon, Rauðumýri 20, Akureyri. Sigurrós Einarsdóttir, Skipholti 51, Reykjavík. Guftlaug Sigurjónsdóttir, Borgarbraut 16, Borgarnesi. Siguröur Kr. Áshjörnsson, Arnartanga 46,)....... Benedikt Aftalsteinsson, Vesturgötu 75, Reykjavík. Jón Friftrik Jónsson, Hvítárbakka 3, Andakílshreppi. Jón Sigþór Gunnarsson, Vallargerfti 2e, Akureyri. Ingibjorg Edda Asgeirsdóttir, Víöivangi 17, HalharfirOi. PáU Jónssoa, Austurvegi 25, Vík 1 MýrdaL Rúnar Skarphéftinsson, Blesastööum 2, Skeíftahreppl. Fjóla Eggertsdóttir Fjóla Eggertsdóttír verkakona, Ás- braut 2, Hvammstanga, verður sjö- tug á páskadag, þann 11. aprb. Starfsferill Fjóla er fædd að Ánastöðum í Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, og ólst upp á Skarði á Vatnsnesi. Hún var við nám í Garðyrkjuskól- anum að Reykjum í Hveragerði 1941-43, útskrifaðist þaðan sem garðyrkjufræðingur og fór einnig í Húsmæðraskólann í Reykjavík. Fjóla rak gróðrarstöð að Skarði á Vatnsnesi 1943-46 og var bóndakona í Hbð á Vatnsnesi 1949-69. Hún vann í rækjuverkun og fleiri störf á Hvammstanga 1969-72. Frá 1972 hef- ur hún unnið í þvottahúsi sjúkra- hússins á Hvammstanga. Fjóla var gjaldkeri kvenfélagsins Siguróskar í nokkur ár, er í verkalýðsfélaginu Hvöt, hefur setið í sljóm þess og trúnaðarráði. Hún var um nokk- urra ára skeið trúnaðarmaður við sjúkrahús Hvammstanga, var mörg ár í-hestamannafélaginu Þyti og starfaði í nefndum þess. Fjölskylda Fjóla giftist 20.6.1947 Garðari Hannessyni, f. 14.1.1922, verka- mamú í Hvammstangahreppi. For- eldrar hans vora Sigríður Bjöms- dóttir og Hannes Benediktsson, b. að Hvammi í Skagafirði. Böm Fjólu og Hannesar era; Sigur- ósk, f. 21.12.1947, forstöðukona lebc- skóla, gift Emi Guöjónssyni málara- meistara, búsett á Hvammstanga og eiga þau eitt bam; Bára, f. 12.5.1949, læknaritari, gift Haraldi Péturssyni, búsett á Hvammstanga og eiga þau Fjóla Eggertsdóttir. þijú böm; Eggert, f. 4.7.1950, d. 24.10. 1992, eftirlifandi kona Amdís Sölva- dóttir verkakona og eignuðust þau þrjú böm; Hanna Sigríöur, f. 31.8. 1951, gfft Sigfusi Eiríkssyni málara- meistara, búsett í Reykjavík og eiga þau eitt bam, Sigfus átti fyrir þijú böm frá fyrri sambúð. Systkini Fjólu em: Elísabet, f. 28.9. 1924, gift Jóni Guömundssyni, b. á Anastöðum, Vatnsnesi í Vestur- Húnavatnssýslu, og eiga þau fimm böm; Þóra, f.9.1926, kennari, gift Benóný Elíssyni frá Hvammstanga og eiga þau fjögur böm; Tryggva, f. 26.6.1932, gift Snorra Jóhannssyni smið, búsett á Hvammstanga og eiga þau fimm böm; Tryggvi, f. 3.12.1937, b. Gröf í Vatnsnesi, kvæntur Krist- ínu Jóhannsdóttur; Klara, uppeldis- systir.f. 15.4.1935, búsettá Hvammstanga, gift Einari Jónssyni og á flögur böm frá fyrri sambúð. Foreldrar Fjólu voru Eggert Jóns- son, bóndi á Skarði í Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, og kona hans, Sigurósk Tryggvadóttir. Fjóla verður að heiman á afmæbs- daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.