Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 9 Utlönd Norskir sjómenn styðja danska starfsbræður: Rússaþorskur má fara að vara sig Grískur Lasarus lifðidauðann Þegar grískl bóndinn Lasarus Agriodimor kom heim af akri sín- um í gær barst honum grátur og gnístran tanna frá konu og böm- um. Lögreglan haföi sagt þeim frá láti húsbóndans. En lögreglan hafði farið manna- villt og annar maður var dauður. Lasarus var þama lifandi kom- inn og risinn upp frá dauðum að þvi er virtist. Fólkið krossaði sig í bak og fyr- ir og sagði að bóndi heföi bjargast fyrir kraftaverk. Hundarbjarga flogavelkum Breski dýra- læknirinn Andrew Edney segir að hund- ar geti reynst styrkasta stoð flogaveíkra. Hann segir að hundamir finni á sér ef flogaveikir eigendur þeirra eru í þann mund að fá kast. Hægt sé aö þjálfa hundana í að láta vita þegar slíkt gerist. Enga þjálfun þarf hins vegar til að hundamir skyrýi köstin áður en þau koma. Svefnlausvegna köngulóaríeyra Breski vélvirkinn Craig Eams ætlar hér eftir að sofa með eyra- skjól. Hann átti um skeið í erfið- leikum með svefn vegna þrálátr- ar suðu fyrir öðru eyranum. Craig fór nú í byrjun vikunnar til læknis í von um að hann gæti ráðiö bót á meini sínu. Þaö gat læknir þvi harrn fann könguló í eyra Craigs. Köngulóin haföi gert sér hreið- ur í eyranu og var komið að fjölg- un í búi hennar. Craig ætlar að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur og sofa með eymaskjól. Varnirgegn blýi bæfagáfurnar Bandarískur læknir segir að börn verði gáíaðri ef þeim er gef- ið jám eða kalsíum. Efni þessi eru jafnan notuð til að vinna gegn óeðlilega miklu blýi í líkamanum. Niðurstaöa þessi er fengin eftir rannsókn á þremur milljónum barna. Reuter Um eitt hundrað og fimmtíu danskir sjómenn stóðu vörð á hafn- arbakkanum í Frederikshavn á Jót- landi en engir norskir fiskflutninga- bílar voru um borð í ferjunum sem komu þangað í nótt. Samtök norskra sjómanna lýstu yfir stuðningi sínum í gær við að- gerðir danskra og þýskra sjómanna gegn innflutningi á ódýrum fiski. Norskir sjómenn íhuga einnig að grípa til aðgerða gegn Rússaþorski. Sjómannasamtökin Troms Fiskar- fylking telja að norsk stjómvöld verði að stöðva innflutning á rúss- neskum þorski, ella geti komið til aðgerða. Hermod Lorentsen, ritari samtakanna, heldur því fram í við- tali við Aftenposten að stjórn þeirra hafi rætt aðgerðir. Hann vildi þó ekki skýra frá hvers konar aðgerðir heföu komið til tals. Einar Hepsö, formaður Norges Fiskarlag, heildarsamtaka norsks sjávarútvegs, hefur einnig skilning á aðgerðum dönsku og þýsku sjó- mannanna þótt hann styðji ekki að- gerðir þeirra. Dönsku sjómannasamtökin hittu Björn Westh sjávarútvegsráðherra aftur að máh nú fyrir hádegið til að reyna að finna lausn á deilunni. Að sögn Bents Rulle, formanns samtak- anna Dansk Fiskeriforening, ætlar ráðherrann ekki að leggja sjómönn- um til meira fé. „En sjávarútvegsráðuneytið hefur lofað að skoða kvóta okkar einu sinni enn og við vonum aö eitthvað já- kvætt komi út úr því,“ sagði Bent Rulle í samtali við Berhngske Tid- ende. Lögregla í þýsku borginni Kiel þurfti að sprauta vatni á mótmæl- endur th að norskir fiskflutningabíl- ar kæmust leiðar sinnar í gær. NTB og Ritzau ísbjarnarhúnninn Ohoto hefur alið allan sinn aldur t sædýrasafni í Edinborg i Skotlandi en er nú farinn til Japans þar sem hann á eftir að eyða ævinni i sérhönnuðu bjarnarumhverfi í skemmtigarði. Ohoto fékk bjórskammt við hæfi áður en hann kvaddi æskustöðvar sínar í Edinborg. Simamynd Reuter GJafmiUur Danski grínarinn og píanósnih- ingurinn Victor Borge kom fram á lokatónleikum sinfóníuhijóm- sveitar Flórída og gaf hljóðfæra- leikurum í sveítinni laun sín. Astæðan er aö sinfónían er farin á hausinn og hefur ekki getað greitt starfsmönnum sínum laun undanfamar vikur. Ákveöið var að hætta rekstrin- um og halda eina lokatónleika til að bæta tónhstarmönnunura launaleysið. Borge laðaði aö fjölda áheyrenda eins og aUtaf. Kommeðhand- sprengjuiskóla Sextán ára strák var á dögun- um vikið ur Paul Laurence Dun- bar menntaskólanum í Kentucky fyrir að koma með handsprengju í skólann. Hinn brottrekni var svo óhepp- ínn að missa sprengjuna úr vasa sínum og því komst upp um allt. Sprengjan sprakk ekki en rann- sókn leiddi í ljós aö um sannkall- aöa vítisvél var að ræða. Blómstrar eftir 2000ára dvala Eftir 2000 ára dvala hefur jurt af ætlkvísl magnoha blómstrað í Japan. Fræið fannst við forn- leifauppgröft nærri Ya- maguchiogvar sett í mold áríð 1983. Nú tíu árum síöar breiddi fyrsti blómknapp- urinn úr sér og mönnum til undr- unar er hann ekki eins og á nú- tíma magnolíum í Japan. Krónu- blöð hafa verið tveimur fleiri en nú er og blöðin nokkru stærri. Zinkverksmiðja reist á Grænlandi Grænfenska heimastjórnin hef- ur ákveöið að leggja aht að níu mihjaröa íslenskra króna til byggingar á nýrri ánkverk- smiðju. Þar eiga um 380 manns að fá vinnu. Megnið af fénu fer í nýja virkjun nærri Nuuk. Æfingastöðvar á frábæru verði. YORK 1001 með yfir 30 æfing- um, verð aðeins kr. 29.900, stgr. 28.405, verð áður kr. 37.100. Y0RK 1001 með butterfly-viðbót, kr. 36.800, stgr. 34.960. KETTLER MULTITRAINER, verð nú kr. 68.000, stgr. 64.600. verð áður kr. 85.000. Þrekhjól, verð aðeins kr. 11.680, stgr. 11.096. Þrek-1 hjól með púlsmæli kr. 13.200, stgr. 12.540. Bæði hjólin eru með tölvumæli með klukku, hraða og vega- lengd, stillanlegu sæti og stýri og þægilegri þyngdar- stillingu. Opið laugardaga kl. 10-15 Einnig frábær tilboð á öðrum þrek- og æfingatækjum, svo sem æfingastöðvum, fjölnotatækjum, mörgum gerðum þrekhjóla, handlóðum, trimmsettum, dýnumogfl. VARAHLUTIR 0G VIÐGERÐIR, VANDIÐ VALIÐ 0G VERSLIÐ Í MARKINU Sendum í póstkröfu Greiðslukort og greiðslusamningar Símar 35320 688860 Ármúla 40 /H4R HEILSUDAGAR - ÞREK- OG ÆFINGATÆKI KETTLER þrekstigi, alvðru þrekstigi með þýskum gæðastimpli. Tðlvumælir með takti, tíma og skrefafjölda. Stillanlegt ástig. Verð aðeins kr. 26.250, stgr. 24.930, verð áður kr. 32.800. Ótrúlegt verð á lyftingabekkjurn með lóðum. Bekkur með fóta æfingum, armæfingum og 50 kg lúðasetti, kr. 13.900, stgr. 13.055. Bekkur með fóta- og fluguæfingum og 43 kg lóða setti, kr. 18.900, stgr. 17.955. Takmarkað magn. Trampólin, stærð 96 cm, verð aðeins kr. 5.500, stærð 122 cm, verð aðeins kr. 8.415. SÍÐUSTU DAGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.