Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
63
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Til sölu
Markaðstorg í JL-húsinu.
Verður opið laugardaginn 12. apríl,
annan í páskum svo alla daga þar eft-
ir. Fjölbreyttur markaður að Hring-
braut 121. Þar verður á boðstólum
spennandi bókamarkaður, skómark-
aður, tískufatnaður, vefnaðarvörulag-
erar (300 kr. metrinn) og skartgripir á
mjög vægu verði. Þetta og ótal margt
fleira. Aðeins fjögur sölupláss laus.
Pantanir og uppl. í s. 623736 e.kl. 14.
Markaðurinn stendur til aprílloka.
Ódýr matarkaup. 4 hamb. + franskar
+ 21 gos + sósa, kr. 999. Besti fiskur-
inn m/öllu, kr. 370, nauta-, svína- og
lambasteikur m/öllu, kr. 595, lasagna,
franskar, salat, pepsí, kr. 4Ó0, pitsur,
12", kr. 399, fiskbollur m/öllu, kr. 250,
grillkjúklingur, allsber kr. 599, m/öllu
kr. 999, SS-pylsur kr. 99. Sannleikur-
inn er kröfuhæðstur. Bónusborgarinn,
Ármúla 42, Rvík, s. 91-812990.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Eldhúsinnrétting með vaski, helluborði
og ofni, ónotaður baðvaskur í skáp
með blöndunartækjum, fataskápur,
Hitachi-græjur í skáp, lítið barnahjól
með hjálpardekkjum og 24 gíra hjól,
nýr Top Gun-tölvuleikur. Einnig lóð
á Nónhæð. S. 91-43954.
3ja sæta svefnsófi ásamt 2 stólum,
vatnsrúm, ný Bauknecht-þvottavél, 4
vetrardekk m/felgum fyrir Volvo 240,
tyrkneskt ullargólfteppi, 2x3 m, og
Toyota Tercel 4x4 ’84. Sími 91-629052.
Rafmagnshandverkfæri. Heflar, fræs-
arar, borvélar, sagir o.fl. rafmagns-
verkfæri, ásamt 12 v rafhlöðuborvél-
um. Einnig kerruná m/öxli, burðar-
geta 700 kg. Sími 654987 eftir kl. 16.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
Subaru, BMW, Volvo og Peugeot,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin
m/járnum og 12 mm rásuðum krossv.,
kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin
m/járnum og 12 mm rásuðum krossv.,
kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.
Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu-
tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á
990. Opið má.-fö. 17-23 og lau.-sun.
12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims.
Einstakt páskatilboð. Bjóðum nú upp á
16" pitsu með 3 áleggsteg. og ffanskar
á 1000 kr. Gildir 6. og 7. apríl. Pitsa
Róma, Njálsgötu 26, sími 629122.
Eidhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Golfsett. Til sölu Ping Eye 2+ jám-
kylfur og Taylor Maid trékylfur. Gott
verð. Upplýsingar í síma 93-72170 á
kvöldin.
Handunnin viðarskiiti á sumarbústað-
inn eða gamla húsið. Stuttur
afgreiðslufrestur. Skiltagerðin
Veghús, Keflávík, sími 92-11582.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939.
Prentari til sölu.
Nýlegur 9 nála Seikosha SP 1900
prentari til sölu. Upplýsingar í síma
91-54385 eftir kl. 19.
Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu o.fl. Giugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Sjónvarp - búrfiskar. 20" litasjónvarp
með fjarstýringu til sölu, verð kr.
25.000, einnig ryksugufiskar á kr. 200
stk. Uppl. í síma 91-44178 eftir kl. 20.
Stop, stop, stop.
Barnaís 80 kr., stór ís i formi 100 kr,
nýjar spólur 200 kr. Söluturninn
Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620.
G.S. bókamarkaðurinn heldur áfram í
JL-húsinu. Eignist gamlar bækur á
góðu verði. Opið kl. 10-19.
Dancall-farsími til sölu og Volvo 343,
árg. ’79, til niðurrifs. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-239.
Frystigámur. Til sölu frystigámur, 20
fet. Uppl. í síma 98-22339 og 98-63367.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Lopapeysur. Mjög fallegar lopapeysur
til sölu, gott verð. Uppl. í síma
98-33871 eða 98-33811.
King size vatnsrúm til sölu, verð 60
þúsund eða skipti á sófasetti. Uppl. í
sima 91-641586. Jóhann.
Vönduð notuð elhúsinnrétting með
tækjum til sölu. Upplýsingar í síma
91-10096 eftir kl. 17.
Bílkerra til sölu. Uppl. í síma 97-51137
á kvöldin.
■ Oskast keypt
Drengjahjól - upphlutur óskast. Óska
eftir drengjahjóli, 16-20", með gírum,
einnig upphlut, stærð 38-40. Uppl. í
síma 91-611154 eftir kl. 18.
Leikskólatæki. Ég er lítill strákur sem
á heima í sveit og mig vantar ódýr
leikskólatæki. Vinsamlegast hringið í
mömmu mína í síma 98-75204.
Óska eftir að kaupa litla þvottavél með
handvindu (Miele) eða'aðra sambæri-
lega vél. Má vera biluð. Uppl. í síma
91-39615 eða 91-683885.
Óska eftir sófasetti, kommóðu, tveim
litlum náttborðum og eldhússtólum,
helst gefins. Uppl. í síma 91-667020.
Óskum eftir 12 feta vatnabát eða hrað-
bát með eða án mótors. Upplýsingar
í síma 91-676195.
Óska eftir að kaupa shake-sprota.
Upplýsingar í síma 91-667058.
■ Verslun
Nýborg auglýsir. Veggsamstæður frá
kr. 39.800 stgr. - Bauhaus-stólar,
(stál/bast/króm) kr. 3900 stgr. - skó-
skápar í úrvali frá kr. 6980 stgr. - fata-
skápar frá kr. 13.300 stgr. - flísár í
úrvali. Opið laugardag 10-16.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-812470.
Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum
ykkur prufur og efni í fatnað, búta-
sauminn, föndur, gardínur o.fl.
Persónuleg þjónusta, gott verð.
Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010.
útsala á garni og vefnaðarvöru, 35%
afsl. af eínum, geysileg útsala á barna-
fatnaði, barnabuxur frá kr. 598. Versl-
unin Allt, Drafnarfelli 6, s. 91-78255.
■ Pyiir ungböm
Til sölu 1 árs regnhlífarkerra sem hægt
er að leggja niður bakið á, með skýli,
svunta og plast fylgir, einnig þýskur
kerruvagn, 2 ára. Sími 91-73595.
Vel með farinn Gesslein barnavagn frá
Fífu til sölu, dökkblár, kr. 22.000 og
hvít kommóða m/skipiborði/ baði frá
Barnaheimi, kr. 16.000. Sími 624652.
Versl. er flutt frá Njálsgötu 65 að Skóla-
: vörðustíg 21a. Vantar góðar kerrur
o.m.fl. Bamaland, markaður m/notað-
ar bamav., Skólavörðust. 21a, s. 21180.
Óska eftir aö kaupa vel með farinn
Emmaljunga bamavagn. Upplýsingar
í síma 94-2578.
Hef til sölu lítið notaðan Simo kerru-
vagn. Uppl. í síma 91-685613.
■ Heimilistæki
Fagor þvottavélar
á frábæru kynningarverði, 39.900,
stgr., meðan birgðir endast.
J. Rönninghf., Sundaborg 15,685868.
Til sölu Phiiips-ísskápur, 131 cm.
Upplýsingar í síma 91-52325 e.kl. 19.
■ HLjóðfæii
Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir
örvhenta, Femandes-rafing., barnag.,
3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor
ÚSA-kassag. Laugavegur 45, s. 22125.
Oss vantar sólógítarleikara eða
hæfilega steyptan mann á hljómborð
í hæfilega steypt rokkband. Upplýs-
ingar veitir Guðni í síma 91-52718.
Stúdió-karaoke. Nú geta allir fengið
karaoke-söng sinn á myndband.
Upplýsingar og tímapantanir í síma
91-651728.
Úrval af píanóum og flyglum.
Opið laugardag. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Svart Drum Workshop (DW) trommusett
til sölu, stærðir: 18x22, 8x10, 10x12,
12x14, og 6x14. Uppl. í síma 91-26804.
Rafmagnsgítar og æfingamagnari +
taska til sölu, verð 30 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-672531.
Fender-gítarmagnari til sölu, D'elux 85,
65 w. Uppl. í síma 91-681006.
Til sölu Hornung & Möller pianó. Uppl.
í síma 91-73291.
■ Hljómtæki
Hitachi hljómtæki. Vegnarýmingarsölu
bjóðum við Hitachi hljómtæki á
heildsöluverði meðan birgðir endast!
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
Tökum í umboðss. hljómtæki, bílt.,
sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki,
bílsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport-
markaðurinn, Skeifunni 7, s. 91-31290.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
: heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
BHúsgögn_________________________
Eikarhúsgögn í borðkrók til sölu, einnig
sófaborð, glæsilegur antiksófi og ódýr
svefnbekkur. Upplýsingar í síma
91-612216 eftir kl. 16.
Hornsófi með gráu tauáklæði til sölu,
einnig stofuskenkur með glerhurð,
hvorttveggja ársgamalt. Upplýsingar
í síma 91-672838.
Til sölu hvítt rimlarúm, 140 cm á breidd,
og fururúm, 90 cm á breidd. Ath., selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-684851 á
fimmtudaginn eftir kl. 16.
Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali
og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum
litum. Veljum íslenskt - gott verð.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
íslensk járnrúm af öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott
verð. Einnig svefnbekkir. Goddi,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344.
Mjög nýlegur 2ja manna svefnsófi til
sölu, verð aðeins 20.000 (kostar 70.000
nýr). Upplýsingar í síma 91-73078.
Til sölu 1 'A árs gamalt, rauðbrúnt sófa-
sett, 3 + 1 + 1. Sófaborð getur fylgt.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-73291.
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar,
einnig amerískt hjónarúm, br. 150 cm.
Upplýsingar í síma 91-79240.
Gamall sandblásinn fataskápur til sölu,
verð 16.000. Uppl. í síma 91-28985.
■ Bólstnm
Bólstrun og áklæðasala.
Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði.
Stakir sófar og hornsófar á verkstæð-
isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón.
eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737.
Þjónustuauglýsingar
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
RAYN0R\
verksmiðju- og
bílskúrshurðir
Amerísk gæðavara
Hagstætt verð
VERKVER HF.
Skúlagötu 61A
S. 621244
Fax. 629560
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Armúla 19, s. 681949 og 681877
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
pyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröíur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
símar 62307Ó. 985-21129 og 985-21804.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Geymlð augtýslnguna.
JÓN JÓNSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733.
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Símar 23611 og 985-21565
Fax 624299
Háþrýstiþvottur, sandblástur,
múrbrot og allar almennar vlðgerðir
og viðhald á húselgnum.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
★ STEYPUSÖGUIN ★
malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BOKTÆKNI iif. • S 45505
Bflasfmf; 985-27016 • BoOsfmi; 984-50270
Skólphreinsun.
1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc. voskum, baðkerum og niðurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir mennf
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=4
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalstefnsson.
Simi 43879.
Bilasimt 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
996272
— talandi daemi um þjónustu