Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 63 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Til sölu Markaðstorg í JL-húsinu. Verður opið laugardaginn 12. apríl, annan í páskum svo alla daga þar eft- ir. Fjölbreyttur markaður að Hring- braut 121. Þar verður á boðstólum spennandi bókamarkaður, skómark- aður, tískufatnaður, vefnaðarvörulag- erar (300 kr. metrinn) og skartgripir á mjög vægu verði. Þetta og ótal margt fleira. Aðeins fjögur sölupláss laus. Pantanir og uppl. í s. 623736 e.kl. 14. Markaðurinn stendur til aprílloka. Ódýr matarkaup. 4 hamb. + franskar + 21 gos + sósa, kr. 999. Besti fiskur- inn m/öllu, kr. 370, nauta-, svína- og lambasteikur m/öllu, kr. 595, lasagna, franskar, salat, pepsí, kr. 4Ó0, pitsur, 12", kr. 399, fiskbollur m/öllu, kr. 250, grillkjúklingur, allsber kr. 599, m/öllu kr. 999, SS-pylsur kr. 99. Sannleikur- inn er kröfuhæðstur. Bónusborgarinn, Ármúla 42, Rvík, s. 91-812990. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Eldhúsinnrétting með vaski, helluborði og ofni, ónotaður baðvaskur í skáp með blöndunartækjum, fataskápur, Hitachi-græjur í skáp, lítið barnahjól með hjálpardekkjum og 24 gíra hjól, nýr Top Gun-tölvuleikur. Einnig lóð á Nónhæð. S. 91-43954. 3ja sæta svefnsófi ásamt 2 stólum, vatnsrúm, ný Bauknecht-þvottavél, 4 vetrardekk m/felgum fyrir Volvo 240, tyrkneskt ullargólfteppi, 2x3 m, og Toyota Tercel 4x4 ’84. Sími 91-629052. Rafmagnshandverkfæri. Heflar, fræs- arar, borvélar, sagir o.fl. rafmagns- verkfæri, ásamt 12 v rafhlöðuborvél- um. Einnig kerruná m/öxli, burðar- geta 700 kg. Sími 654987 eftir kl. 16. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, Subaru, BMW, Volvo og Peugeot, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285. Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið má.-fö. 17-23 og lau.-sun. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims. Einstakt páskatilboð. Bjóðum nú upp á 16" pitsu með 3 áleggsteg. og ffanskar á 1000 kr. Gildir 6. og 7. apríl. Pitsa Róma, Njálsgötu 26, sími 629122. Eidhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Golfsett. Til sölu Ping Eye 2+ jám- kylfur og Taylor Maid trékylfur. Gott verð. Upplýsingar í síma 93-72170 á kvöldin. Handunnin viðarskiiti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Stuttur afgreiðslufrestur. Skiltagerðin Veghús, Keflávík, sími 92-11582. Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Prentari til sölu. Nýlegur 9 nála Seikosha SP 1900 prentari til sölu. Upplýsingar í síma 91-54385 eftir kl. 19. Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Giugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Sjónvarp - búrfiskar. 20" litasjónvarp með fjarstýringu til sölu, verð kr. 25.000, einnig ryksugufiskar á kr. 200 stk. Uppl. í síma 91-44178 eftir kl. 20. Stop, stop, stop. Barnaís 80 kr., stór ís i formi 100 kr, nýjar spólur 200 kr. Söluturninn Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620. G.S. bókamarkaðurinn heldur áfram í JL-húsinu. Eignist gamlar bækur á góðu verði. Opið kl. 10-19. Dancall-farsími til sölu og Volvo 343, árg. ’79, til niðurrifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-239. Frystigámur. Til sölu frystigámur, 20 fet. Uppl. í síma 98-22339 og 98-63367. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Lopapeysur. Mjög fallegar lopapeysur til sölu, gott verð. Uppl. í síma 98-33871 eða 98-33811. King size vatnsrúm til sölu, verð 60 þúsund eða skipti á sófasetti. Uppl. í sima 91-641586. Jóhann. Vönduð notuð elhúsinnrétting með tækjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-10096 eftir kl. 17. Bílkerra til sölu. Uppl. í síma 97-51137 á kvöldin. ■ Oskast keypt Drengjahjól - upphlutur óskast. Óska eftir drengjahjóli, 16-20", með gírum, einnig upphlut, stærð 38-40. Uppl. í síma 91-611154 eftir kl. 18. Leikskólatæki. Ég er lítill strákur sem á heima í sveit og mig vantar ódýr leikskólatæki. Vinsamlegast hringið í mömmu mína í síma 98-75204. Óska eftir að kaupa litla þvottavél með handvindu (Miele) eða'aðra sambæri- lega vél. Má vera biluð. Uppl. í síma 91-39615 eða 91-683885. Óska eftir sófasetti, kommóðu, tveim litlum náttborðum og eldhússtólum, helst gefins. Uppl. í síma 91-667020. Óskum eftir 12 feta vatnabát eða hrað- bát með eða án mótors. Upplýsingar í síma 91-676195. Óska eftir að kaupa shake-sprota. Upplýsingar í síma 91-667058. ■ Verslun Nýborg auglýsir. Veggsamstæður frá kr. 39.800 stgr. - Bauhaus-stólar, (stál/bast/króm) kr. 3900 stgr. - skó- skápar í úrvali frá kr. 6980 stgr. - fata- skápar frá kr. 13.300 stgr. - flísár í úrvali. Opið laugardag 10-16. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-812470. Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. útsala á garni og vefnaðarvöru, 35% afsl. af eínum, geysileg útsala á barna- fatnaði, barnabuxur frá kr. 598. Versl- unin Allt, Drafnarfelli 6, s. 91-78255. ■ Pyiir ungböm Til sölu 1 árs regnhlífarkerra sem hægt er að leggja niður bakið á, með skýli, svunta og plast fylgir, einnig þýskur kerruvagn, 2 ára. Sími 91-73595. Vel með farinn Gesslein barnavagn frá Fífu til sölu, dökkblár, kr. 22.000 og hvít kommóða m/skipiborði/ baði frá Barnaheimi, kr. 16.000. Sími 624652. Versl. er flutt frá Njálsgötu 65 að Skóla- : vörðustíg 21a. Vantar góðar kerrur o.m.fl. Bamaland, markaður m/notað- ar bamav., Skólavörðust. 21a, s. 21180. Óska eftir aö kaupa vel með farinn Emmaljunga bamavagn. Upplýsingar í síma 94-2578. Hef til sölu lítið notaðan Simo kerru- vagn. Uppl. í síma 91-685613. ■ Heimilistæki Fagor þvottavélar á frábæru kynningarverði, 39.900, stgr., meðan birgðir endast. J. Rönninghf., Sundaborg 15,685868. Til sölu Phiiips-ísskápur, 131 cm. Upplýsingar í síma 91-52325 e.kl. 19. ■ HLjóðfæii Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir örvhenta, Femandes-rafing., barnag., 3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor ÚSA-kassag. Laugavegur 45, s. 22125. Oss vantar sólógítarleikara eða hæfilega steyptan mann á hljómborð í hæfilega steypt rokkband. Upplýs- ingar veitir Guðni í síma 91-52718. Stúdió-karaoke. Nú geta allir fengið karaoke-söng sinn á myndband. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-651728. Úrval af píanóum og flyglum. Opið laugardag. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Svart Drum Workshop (DW) trommusett til sölu, stærðir: 18x22, 8x10, 10x12, 12x14, og 6x14. Uppl. í síma 91-26804. Rafmagnsgítar og æfingamagnari + taska til sölu, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-672531. Fender-gítarmagnari til sölu, D'elux 85, 65 w. Uppl. í síma 91-681006. Til sölu Hornung & Möller pianó. Uppl. í síma 91-73291. ■ Hljómtæki Hitachi hljómtæki. Vegnarýmingarsölu bjóðum við Hitachi hljómtæki á heildsöluverði meðan birgðir endast! Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Tökum í umboðss. hljómtæki, bílt., sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki, bílsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, s. 91-31290. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. : heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. BHúsgögn_________________________ Eikarhúsgögn í borðkrók til sölu, einnig sófaborð, glæsilegur antiksófi og ódýr svefnbekkur. Upplýsingar í síma 91-612216 eftir kl. 16. Hornsófi með gráu tauáklæði til sölu, einnig stofuskenkur með glerhurð, hvorttveggja ársgamalt. Upplýsingar í síma 91-672838. Til sölu hvítt rimlarúm, 140 cm á breidd, og fururúm, 90 cm á breidd. Ath., selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-684851 á fimmtudaginn eftir kl. 16. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Mjög nýlegur 2ja manna svefnsófi til sölu, verð aðeins 20.000 (kostar 70.000 nýr). Upplýsingar í síma 91-73078. Til sölu 1 'A árs gamalt, rauðbrúnt sófa- sett, 3 + 1 + 1. Sófaborð getur fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-73291. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, einnig amerískt hjónarúm, br. 150 cm. Upplýsingar í síma 91-79240. Gamall sandblásinn fataskápur til sölu, verð 16.000. Uppl. í síma 91-28985. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 RAYN0R\ verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Armúla 19, s. 681949 og 681877 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur pyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 62307Ó. 985-21129 og 985-21804. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymlð augtýslnguna. JÓN JÓNSSON LÓGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar vlðgerðir og viðhald á húselgnum. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSÖGUIN ★ malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUIN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BOKTÆKNI iif. • S 45505 Bflasfmf; 985-27016 • BoOsfmi; 984-50270 Skólphreinsun. 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan =4 Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalstefnsson. Simi 43879. Bilasimt 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 996272 — talandi daemi um þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.