Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL1993 20 Fréttir Upplýsingar um ævi og störf2000 íslendinga í Samtíöarmönnum: Samtíðarmenn Út er komin hjá Vöku-Helgafelli stórbókin Samtíöarmenn. í bókinni eru viðamiklar æviskrár 2000 íslend- inga. Pétur Már Ólafsson útgáfu- stjóri sagði í stuttu spjalli við DV að langt væri síðan bók sem þessi hefði komið út og þörf hefði verið á slíku riti. Einnig sagði Pétur aö munurinn á þessari bók og þeim sem áður hafa verið gefnar út væri að nú er vahð fólk sem hefði verið í sviðsljósinu á undanfomum árum. Upplýsingaöflun vegna bókarinnar hófst í ársbyrjun 1991 en ritstjóri verksins er Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður. Pétur Már sagði að upp- lýsingaöflun hefði gengi vel en úr- vinnslan hefði verið mun meiri en áætlað var og hefði það kostað nokkra seinkun á útkomu bókarinn- ar. Æviskrárnar í bókinni eru allar með ljósmyndum og er það nýlunda í bók af þessu tagi. Er 30.000 íslend- inga getið með nöfnum, starfsheitum og fæðingardögum. Bókin er því eins konar þverskurðarmynd af íslensku þjóðinni. Hvort einhveijir hefðu ver- ið tregir til að vera með í riti sem þessu sagði Pétur Már aö þeir hefðu verið örfáir; langflestir hefðu tekið því vel aö fylla út sérstakt eyðublað sem þeim var sent. Það voru margir sem lögðu lið við upplýsingaöflun í bókina en ráðu- nautar við val samtíöarmanna í ritiö voru Guðlaugur Þorvaldsson, Har- aldur Ólafsson, Helgi Seljan, Sigur- veig Jónsdóttir og Þóra Kristjáns- dóttir en alls hafa rúmlega tuttugu manns unnið við ritstjóm og vinnslu bókarinnar undanfarin tvö ár. Bókin Samtíðarmenn er í stóru broti og A myndinni standa nokkrir af aðstandendum Samtíðarmanna, talið frá vinstri: Vilhelm Kristinsson, Ólafur Ragnarsson, Pétur Már Ólafsson, Pétur Ástvaldsson og Kristinn Ólafsson. Á milli þeirra eru innsendar upplýsingar. vandað til hennar aö öllu leyti. Ekki endumýja verkið á þriggja til fjög- er um endanlegt rit að ræða því Pét- urra ára fresti. ur Már sagöi að ætlunin væri að -HK í sviðsljósinu - seglr Pétur Már Ólafsson útgáfustjóri Ashildur. Bryndís Halla. Þorsteinn Gauti. 136 listamenn fá 100 miHjónir: Þrír ungir hljóðfæra- leikarar hlutu þriggja ára starf slaun Nýlega hafa úthlutunarnefndir hstamannalauna lokið störfum. Ahs bárust 434 umsóknir. Ahs fengu 136 hstamenn úthlutað úr sjóðunum. Heildarupphæð á fjárlögum í hsta- mannalaun og styrld er 100 mihjónir. Auk þess veitir Alþingi rúmar 15 mihjónir til listamanna í heiðurs- launaflokki. Styrkirnir, sem nú eru veittir, eru í formi starfslauna og ferðastyrkja. Er hæst veitt starfslaun í þijú ár. Myndhstarmönnum, rithöf- undum og tónskáldum er úthlutað úr sérsjóðum en öðrum hstamönn- um úr almennum hstasjóði. Úr Listasjóði hlutu þriggja ára starfslaun Áshhdur Haraldsdóttir flautuleikari, Bryndís Haha Gylfa- dóttir sellóleikari og Þorsteinn Gauti píanóleikari. Úr launasjóði myndhst- armanna var Kristjáni Guömunds- syni og Tuma Magnússyni úthlutað þriggja ára starfslaunum. Rithöfund- amir Pétur Gunnarsson og Þórarinn Eldjám fengu þriggja ára starfslaun úr Launasjóði rithöfunda og Þorkeh Sigurbjörnsson sams konar styrk úr Tónskáldasjóði. Úthlutunin skiptist í eins árs og sex mánaða starfslaun og ferðastyrki. Auk þess veitti stjórn listamanna- launa styrk til 59 listamanna sem hafa fengið listamannalaun undan- farin ár og era orönir 60 ára og eldri. Fengu þeir hver um sigupphæð sem nemur87þúsundkrónum. -HK Loðnuvertíðin: 90 þúsund tonn í Eyjum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Þótt aðalloðnuvertíðin sé yfirstað- an eru enn nokkrir bátar að veiöum og hafa verið aö koma með afla að landi undanfarna daga, allt upp í rúmlega 700 tonn. Hehdarveiðin á vertíðinni er nú orðin 697 þúsund tonn og eru þá óveidd af úthlutuðum kvóta um 123 þúsund tonn. Langmest loðna hefur borist th Vestmannaeyja, eða alveg um 90 þús- und tonn, sem skiptist á tvo vinnslu- staði, ísfélagið og Vinnslustöðina. Næstu löndunarstaðir hvað afla- magn varöar eru Seyðisfjörður með um 60 þúsund tonn, Eskifjörður meö 49 þúsund tonn, Siglufjörður meö 42 þúsund tonn, Neskaupstaður 37 þús- und tonn, Grindavik 29 þúsund tonn, Reykjavík 27 þúsund tonn og Akra- nes með 25 þúsund tonn. Erf iður rekstur í áætlunarf luginu Gylfi Kristjánason, DV Akureyri: skriftir og fjármagnsgjöld nam 1,3 flugið séu þeir þættir sem erfiðastir ingu en m.a. er flogið th líthla staöa rekstrinum og félagið væri mun ---- -----1______________________ milljónum króna. erafélaginu. Varðandi áætlunarflug- sem skha ekki mörgum farþegum. minna ef það flug væri ekki fyrir Flugfélag Noröurlands skilaði um Sigurður Aðalsteinsson, fram- ið, sem er til 10 staða, allt frá Vopna- Félagið flýgur talsvert til Græn- hendi. 15 mhljóna króna rekstrarhagnaði á kvæmdastjóri félagsins, segir aö fjár- firði til Keflavíkur, hafa þó verið lands í leiguflugi og segir Sigurður síðasta ári en hagnaðurinn eftir af- magnskostnaöurinn og áætlunar- gerðar ýtrastu ráðstafanir í hagræð- að það flug sé ljósi punkturinn í Öðruvísi Úrvalsbók Konan hans fyrrverandi kall- ar hann ómerkilegan lyga- laup. Dómstólar segja aó hann sé svindlari. Lögfrœóingur hans telur stöóuna vonlausa. Meira aó segja 10 óra sonur hans ó bógt meó aó halda í þó sannfœringu aó hann sé allra manna mestur. Samt er Bernie hetja. Þegar leikurinn œsist birtist hetjan í gegnum hversdagsfasió. Og lesandinn gleymir aó draga andann nokkur magnþrungin andartök... Þetta er sagan af því þegar hrakfallabólkur flœkist óvilj- andi í œsispennandi atburóarós og hvernig hann sem dœmigeróur hrakfallabólkur missir af því aó nýta sér hetjuljómann. Eóa kannski er þetta sagan af miskunnarleysi nútíma fréttamennsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.