Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 26. APRÍL1993
Frétdr
Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða:
Nauðvörn að semja
til skamms tíma
- villátareynabeturágerðlangtímasamnings
„Þaö kann aö vera nauðvöm fyrir
verkalýðshreyfinguna aö semja til
skamms tíma. Þá eru menn einungis
að semja vegna utanaðkomandi ótta
um að menn standi verr að vígi ef
ekki fæst orlofsuppbót, desember-
uppbót og hugsanlega einhverjar lág-
launabætur. En hvort það sé kominn
upp pólitískur klofningur innan
hreyíingarinnar vegna þessa get ég
ekki sagt til um,“ segir Pétur Sig-
urðsson, forseti Alþýðusambands
Vestíjarða
Pétur segist vilja láta á það reyna
enn frekar að gera kjarasamninga til
tveggja ára á þeim nótum sem ríkis-
stjórnin lagði til. Lækkun matar-
skatts komi láglaunafólki ótvírætt tii
góða. Oft hafi verið samið um minna
á krepputímum. Á hinn bóginn
finnst honum lítil þörf á því að dæla
fjármagni ríkisjóðs til framkvæmda
enda komi það fyrst og fremst verk-
tökum í Reykjavík til góða.
Að sögn Péturs hafa fulltrúar laun-
þega og alþýðufólks innan banka-
kerfisins brugðist þar sem þeir hafi
ekki beitt sér fyrir lækkun vaxta þó
svo að öll skilyrði séu nú fyrir vaxta-
lækkun. Rök bankanna fyrir að
lækka ekki vextina sé að beðið sé
eftir nýjum kjarasamningum. Þarna
sé í raun um að ræða óþolandi af-
skiptasemi. Þá séu allar líkur á að
bankamir hækki verði samið um
einhveijar launahækkanir. Vegna
þessa komi til álita hvort ekki sé rétt
að rjúfa með öliu tengsl verkalýðs-
hreyfingar og bankanna.
-kaa
Vaxtarrækt:
Kjartanog
Margrét
íslands-
meistarar
Kjartan Guðbrandsson, íslands-
meistari í kraftlyftingum, sigraði í
flokki karla yfir 90 kíló og opnum
flokki á íslandsmeistaramótinu í
vaxtarrækt á fóstudagskvöldið.
Margrét Sigurðardóttir sigraði í opn-
um flokki kvenna og er þetta í fyrsta
skipti sem hún verður íslandsmeist-
ari í vaxtarrækt. Elmar Þór Þorkels-
son sigraði í heildarkeppni unglinga
eftir jafna og tvísýna baráttu við Þór
Jósefsson. -JAK/GHS
Fólksbíll og strætisvagn rákust
saman á þrengingu á Sæbraut á laug-
ardag. Við áreksturinn kastaðist
fólksbíllinn yfir graseyju sem skilur
að Kleppsveg og Sæbraut og lenti á
öðrum fólksbíl á leið upp í Breiðholt.
Ekki er vitað hversu mikið ökumað-
ur fyrri fólksbílsins slasaðist en hann
fór á slysadeild. Sá bíll skemmdist
mikið en ekki er vitaö um skemmdir
áhinumbílunum. -GHS
Margrét Sigurðardóttir hefur náð bestum ár-
angri íslenskra vaxtarræktarkvenna en hún
vann íslandsmeistaramótið f vaxtarrækt í
fimmta sinn.
Kjartan Guðbrandsson sigraði í flokki karla yfir 90 kiló og opnum
flokki á íslandsmeistaramótinu í vaxtarrækt.
DV-mynd JAK
Stólaskiptln:
Kratar enn í óvissu
um vilja Davíðs
- andstaða meðal ráðherra Sjálfstæðisflokksins við breytingar
Breytt verkaskipting stjómar-
flokkanna er enn til umræðu hjá
Davíð Oddssyni og Jóni Baldvin
Hannibalssyni. Samkvæmt heim-
ildum DV innan ríkisstjómarinnar
er hins vegar mikil andstaða gegn
breyttri verkaskiptingu meðal ráð-
herra Sjálfstæðisflokksins. Heim-
ildarmenn DV telja útilokað að
Davíö fái samráðherra sína úr
Sjálfstæðisflokknum til að víkja úr
ríkisstjórninni eða skipta um stóla.
Innan Alþýðuflokks er þess nú
beðið hvort Davið treysti sér til aö
skipta út ráðhermm og flytja þá
til. Talið er að í því sambandi líti
hann einkum til stóla þeirra Hall-
dórs Blöndals og Ólafs G. Einars-
sonar. Fyrr en sú ákvörðun liggur
fyrir verður ekki endanlega ljóst
hvenær Karl Steinar Guðnason
tekur sæti í ríkisstjórninni í stað
Jóns Sigurössonar. Þess er hins
vegar vænst að línur skýrist í þess-
um efnum fljótlega eftir að Alþingi
fer í sumarleyfi í maí.
Einn ráðherra Sjálfstæðisflokks-
ins sagði í samtali við DV fyrir
skömmu að fráleitt væri að ætla
að um stólaskipti gæti oröið að
ræða. Brotthvarf Jóns Sigurðar-
sonar sé eina væntanlega breyting-
in. Einn ráðherra Alþýðuflokks
sagði hins vegar í samtali við DV
að þaö væri engan veginn ljóst
hvort einstakir ráöherrar vissu um
vilja og ætlan Davíðs. „Við bara
bíðum," sagði hann.
Þótt allt bendi nú til þess að Karl
Steinar taki sæti Jóns í ríkisstjóm-
inni gæti það enn breyst. Sjálfur
mun hann ekki vera mjög spenntur
fyrir setunni þar enda bjóðist hon-
um að taka við stjórn Trygginga-
stofnunar ríkisins. Hafni hann setu
í ríkisstjórninni þykir ljóst að Öss-
ur Skarphéðinsson eða Rannveig
Guðmundssdóttir taki við ráð-
herraembætti. Bæði njóta þau
stuðnings innan þingflokksins.
Þá er heldur ekki víst að Guð-
mundur Árni Stefánsson, bæjar-
stjóri í Hafnarfirði, taki sæti Jóns
á þingi eins og búist hefur verið
við. Telja margir-líklegt að hann
vilji einbeita sér næsta árið að
komandi sveitarstjómarkosning-
um. Verði það raunin mun Petrína
Baldursdóttir taka sæti Jóns á
þingi. -kaa
Pemngamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VISITÖLOB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 4-6 islandsb.
iECU 6,75-8,5 islandsb.
Ó8UNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Visitölub .óhreyfðir. 1,6-2 5 Landsb , Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabiis)
Visitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
VÍsitöÍub. 3,85-4,50 Búnaðarb.
óverðtr. 5,50-6 Búnaöarb.
(NNLENOIR GJALDEVRISREIKN.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAn óverðtryggð
Alm.víx. (forv.) 10,2-14,2 Íslandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf' kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Oráttarvextir 16,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríi 13,7%
Verðtryggð lán apríl 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala april 3278 stig
Lánskjaravísitalamaí 3278 stig
Byggingarvísitala apríl 190,9 stig
Byggingarvisitala maí 189,8 stig
Framfærsluvisitala april 169,1 stig
Framfærsluvísitala mars 165,4 stig
Launavisitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJOÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.627 6.749
Einingabréf 2 3.668 3.687
Einingabréf 3 4.332 4.411
Skammtimabréf 2,266 2,266
Kjarabréf 4,571 4,712
Markbréf 2,444 2,520
Tekjubréf 1,511 1,558
Skyndibréf 1,932 1,932
Sjóðsbréf 1 3,246 3,262
Sjóðsbréf 2 1,974 1,994
Sjóðsbréf 3 2,236
Sjóðsbréf 4 1,538
Sjóðsbréf 5 1,376 1,397
Vaxtarbréf 2,287
Valbréf 2,144
Sjóðsbréf 6 858 901
Sjóðsbréf 7 1180 1215
Sjóðsbréf 10 1201
Islandsbréf 1,400 1,427
Fjórðungsbréf 1,152 1,169
Þingbréf 1,421 1,440
Öndvegisbréf 1,410 1,429
Sýslubréf 1,333 1,352
Reiðubréf 1,372 1,372
Launabréf 1,026 1,041
Heimsbréf 1,222 1,259
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,65 3,65 4,00
Flugleiðir 1,10 1,00 1,15
Grandi hf. 1,80 1,95
islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05
Olis 1.75 1,75 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,40
Hlutabréfasj. VlB 0,96 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,82
Hampiðjan 1,20 1,15 1,40
Hlutabréfasjóð. 1,19 1,27
Kaupfélag Eyfirðinga, 2,25 2,20 2,30
Marel hf. 2,54 2,40
Skagstrendingurhf. 3,00 3,48
Sæplast 2,95 2,88
Þormóðurrammihf. 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoöun Islands 2,50 2,00 2,84
Eignfél. Alþýðub. 1,20
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f.
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10
Hlutabréfasjóður Noröur- 1,10 1,06 1,10
lands
Hraöfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,00
Kögun hf. 2,10
Olíufélagiðhf. 4,50 4,35 4,60
Samskiphf. 1,12 0,98
Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,90 7,10
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,05
Sjóvá-Almennarhf. 4,35 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75
Softis hf. 29,00 28,00 32,00
Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,37
Tryggingamiðstöðinhf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 4,00 4,90
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aöila, er miðaö við sérstakt kaup-
gengi.