Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Útlönd 58% kjósenda í Rússlandi lýstu trausti á forsetann 1 þjóðaratkvæðinu: Jeltsín öruggur með embættið eftir kjörið - allt að þrír flórðu Moskvubúa styðja Jeltsín og kusu eins og hann vildi Nýjustu spár um niöurstöðuna í þjóðaratkvæðinu í Rússlandi um helgina benda til að 58% kjósenda hafi lýst trausti á Borís Jeltsín for- seta og sett exið við já þar sem spurt var um trú á honum. Þetta er góð niðurstaða fyrir Jeltsín og í samræmi við skoðanakannanir áður en gengið var að kjörborðinu. Ekki er búið að telja öll atkvæði en í morgun lýsti áhrifamikill þingmað- ur því yfir að ekki færi á milli mála að Jeltsín hefði tekist ætlunarverk sitt og fengið það traust sem hann Léthundinn bíta kær- ustuna 180 sinnum Angela Kaplan, ung kona í Cleve- land í Ohio í Bandaríkjunum, lét lífið eftir að kærastinn hennar skipaði hundinum sínum að bíta harta. Hundurinn Mach hlýddi húsbónda sínum og beit konuna 180 sinnum. Kærastinn, Jeffrey Mann, hefur nú verið ákærður fyrir morö enda þykir allt benda til að hann hafi átt upptök- in en ekki hundurinn. Morðið var framið í september á síðasta ári en það er ekki fyrr en nú að lögreglan í Cleveland telur sig hafa það haldgóðar sannanir í hönd- um að hægt sé að ákæra Jeffrey fyr- ir morð. Þegar í upphafi þótti frásögn Jeffreys af málsatvikum ótrúleg en hann vildi kenna hundinum um hvemig fór fyrir kærustunni. Hundurinn Mack var tekinn í vörslu lögreglunnar og líflátinn strax eftir árásina. Hann er af tegundinni pit buli terrier en hundar af því kyni hafa oft ráðist á fólk og þykja skað- ræðisgripir ef ekki er rétt að þeim farið. Reuter Borís Jeltsín Rússlandsforseti sigr- aði. Símamynd Reuter bað þjóðina um. Fyrstu tölur frá Moskvu benda til að allt að þrír fjórðu borgarbúa hafi fylkt sér að baki forsetanum og það sama var uppi á teningnum í mörg- um öðrum borgum. Til sveita er fylg- ið minna. Þessí niöurstaða treystir Jeltsín í sessi og hann stendur nú betur en áður að vígi í baráttunni við þingið. Meirihluti kjósenda er fylgjandi því að þing verði rofið og efnt til þing- kosninga. Niðurstaða er ekki bind- andi og eins víst að þingið hundsi hana. Þá höfnuðu menn hugmynd- um um að boða til forsetakosninga. Kjörsókn var víðast yfir 60% og í Moskvu kusu 64% atkvæðisbærra manna. í forsetakosningunum árið 1991 skiluðu 67% sér á kjörstað. Jeltsín hefur nú sannað andstæð- ingum sínum að hann hefur meiri- hluta landsmanna að baki sér. Þetta hefur þó mest áhrif í öðrum löndum þvi forsetinn hefur öðru sinni sótt sér umboð til þjóðarinnar og á því auðveldara með að sækja sér styrk útfyrirlandamærin. Reuter Hundurinn Mack lenti bak við lás og slá eftir að hafa bitið kærustu húsbónda síns 180 sinnum áður en hún lét lífið. Nú er búið að ákæra eigandann, Jeffrey Mann, fyrir morð en hann vill kenna hundinum um hvernig fór fyrir stúlkunni. Símamynd Reuter Stuttar fréttir Haft hefur verið eftir Bill Clint- on Bandarikjaforseta að hami ef- ist um að loftárásir bandaríska hersins geti bundið enda á stríöið í Bosníu. Hommar krefjast aukinnáréltinda Hundruð þúsunda manna og kvenna gengu um götur Was- hington DC, höfuöborgar Banda- ríkjanna, i gær til að kreflast auk- inna réttinda fyrir homma og lesbíur. Lögganvill meirivöid Breska lögreglan hefur farið fram á aukið valda til að berjast við írska lýðsveldisherinn, IRA, sem hefur lofað fleiri árásum á Bretlandi. Mikið tjón varð í sprengingum IRA í London um helgina. StefnansettáKúbu Floti seglbáta og vélbáta Irá Bandaríkjunum lét vont sjólag á Flórídasundi ekki standa í vegin- mn fyrír siglingu til Kúbu með allskyns hjálpargögn handa kúb- versku þjóðinni. Khasbúlatovsegir Rúslan Khasbúlatov, forseti rússneska þingsins, sagði i morg- un að niðurstöður þjóðarat- kvæðagreiðslunnar væru jafn- tefli. Háttsettur embættismaður við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn segir að Bandaríkin verði að ráöast af heift gegn fjárlagahalla og að Þjóðverjar verði að lækka vexti frekar tíl að hressa upp á efna- hagslíf heimsins. Páfifordæmir íAlbaníu Jóhannes Páll páfi fordæmdi óumburðarlynda og herskáa þjóðemishyggju á Balkanskaga í prédikun í Albaníu i gær. Þar var hann að vísa til Serbiu. Enn meira blóðbað Sjö manns voru drepnir þegar stuðningsmenn Airíska þjóðar- ráðsins skutu tvo félaga í Ink- athahreyfingu zúlúmanna við jarðarför og syrgjendur eltu árás- armennina og drápu fimm þeirra. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur Kjartansson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Álakvísl 19, þingl. eig. Þórlaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Álakvísl 22, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 30. apríl 1993 kl. 10.00. Álíheimar 33, hluti, þingl. eig. Bjami Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Barðavogur 19, hluti, þingl. eig. Birg- ir Ágústsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Bárugata 22, kjallari, þingl. eig. Ósk Pétursdóttir og Símon Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisj. vélstjóra, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Bolholt 6, hl. 0202, þingl. eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðendur Bryndís Konráðsdóttir og Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. -------------7-------------------- Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og Verðbréfamark- aður íslandsbanka hf., 30. apríl 1993 kl. 10.00. Eístasund 79, þingl. eig. Karl Sig- tryggsson og Kristjana Rósmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins og Islandsbanki hf, 30. aprfl 1993 kl. 14,00. Flyðrugrandi 12, hluti, þingl. eig. Jón Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Garðastræti 39,1. hæð, þingl. eig. Ing- ólfur Guðnason, gerðarbeiðendur Helga Gunnarsdóttir og íslandsbanki hf, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Gísh Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Geitland 19, hluti, þingl. eig. Gunnar Pálsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Grettisgata 6, hluti, þingl. eig. Teikni- stofa Bjöms Einarssonar, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Tré- smiðja Þorvaldar Ólafssonar og ís- landsbanki hf, 30, aprfl 1993 kl. 10.00. Grjótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbréf hf. og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, 30. apríl 1993 kl. 10.00. Grófarsel 11, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Harðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild íslandsbanka hf, 30. aprfl 1993 kl. 10.00, Háaleitisbraut 111, hluti, þingl. eig. Ólafur Júníusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf. og Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Iðufell 8, hl. 04-01, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Samvinnu- ferðir Landsýn hf, 30. aprfl 1993 kl. 10.00._____________________________ Kambsvegur 6, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Thorstensen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Tæknifræðingafé- lag íslands, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Langholtsvegur 101, þingl. eig. Bald- vin Ottósson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins og Sparisjóður Rvíkur og nágr, 30. apríl 1993 kl. 13.30. Laxakvísl 17, þingl. eig. Úlfar Hróars- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavik, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Látraströnd 32, þingl. eig. Mannó Marinósson, gerðarbeiðandi Islands- banki hf, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Leifsgata 28, hluti, þingl. eig. Þor- steinn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 30. aprfl 1993 kl. 10.00.____________________ Lokastígur 8, kjallari, þingl. eig. Steinar Marteinsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, Líf- eyrissj. Vestfirðinga og Lífeyrissj. raf- iðnaðarmanna, 30. aprfl 1993 kl. 10.00. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir og Fnðrik Stefansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfad. Húsnæðisst, 30. apríl 1993 kl. 10.00.___________ Skólavörðustígur 20, versl. l.hæð, þingl. eig, Amardalur sf.j gerðarbeið- endur Amardalur sf. og Ásgeir Olsen, 30. aprfl 1993 kl, 10,00, Stíflusel 3, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Bræðumir Bjartmarz, 30. apríl 1993 kl. 10.00.__________________________ Suðurhólar 24, hluti, þingl. eig. Evy Britta Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf, 30. aprfl 1993 kl. 13.30. Sæviðarsund 15, hluti, þingl. eig. Svala Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. aprfl 1993 kl. 10,00,_____________________ Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. aprfl 1993 kl. 13.30. Unufell 21, 3. hæð hægri, þingl. eig. Kristjana Albertsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsj. ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf, 30, aprfl 1993 kl. 13.30._______ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.