Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 15
„Miklar vonir eru bundnar við Ráð- stefnuskrifstofu Islands, sem er sam- starfsverkefni Ferðamálaráðs og ýmissa félaga og fyrirtækja 1 ferðaþjón- ustu.“ Enn eru sóknarfæri Mót og listir, fiskur og hestar Mót af ýmsu tagi laða hingað gesti, skákmót, briddsmót, hand- knattleikur, keppni um sterkasta mann heims, Reykjavíkurmara- þon, sólstöðugolfmótið á Akureyri. Allt skapar þetta vinnu og dýrmæt- an gjaldeyri, og margt fleira mætti reyna af þessu tagi. Búa má til atburði eða nýta þá, sem þegar eru fyrir hendi. Listahá- tíð er t.d. ótrúlega illa kynnt utan íslands, en gæti áreiðanlega dregið fleiri að. Hugmyndir eru uppi um ýmsar aðrar hátíðir, t.d. einnar viku fiskihátíð, rétt eins og Þjóð- verjar halda sína októberhátíð meö ótæpilegri bjórdrykkju. Það er kominn tími til að gera út á ís- lenska eldamennsku, sem rís hæst í fiskréttunum. íslensk áramót eru farin að höfða til útlendinga og þykja mörgum sérstök. Um síðustu áramót voru hér nokkur hundruð útlendingar, „Mót af ýmsu tagi laða hingað gesti.. Þrátt fyrir grósku síðustu ára eru enn margvísleg sóknarfæri í ís- lenskri ferðaþjónustu. Ráðstefnuhald er arðvænlegur þáttur ferðaþjónustu. Flestar ráð- stefnur eru haldnar utan háanna- tímans, en eitt mikilvægasta verk- efnið er einmitt að lengja nýtingar- tíma gisti- og veitingastaða og ann- arra fjárfestinga. Ráðstefnugestir skilja hlutfallslega mikið fé eftir í landinu, og aukabónusinn er, að þeir eru sjaldnast skeinuhættir viðkvæmri náttúru landsins. En það er einmitt áríðandi að gera út á fleira en fallegt landslag og sér- stæða náttúru, sem þarf að fara varlega og vel með. Miklar vonir eru bundnar við Ráðstefnuskrifstofu íslands, sem er samstarfsverkefni Ferðamála- ráðs og ýmissa félaga og fyrirtækja í ferðaþjónustu. Hún var stofnuð fyrir tæpu ári og er ætlað að kynna hérlenda möguleika til funda- og ráðstefnuhalds og hvataferða og vinna að aukinni fagmennsku á þessu sviði. aðallega Bretar, sem þótt sport í því að fagna nýju ári á íslenskan máta. íslenski hesturinn hefur hka mikið aðdráttarafl, enda einstakur og aðstæður hér einstakar til að njóta kosta hans. Ljósmyndun, söfn og heilsurækt Ljósmyndarar eru afar hrifnir af skilyrðum hér til ljósmyndunar, og í vinnslu er hugmynd um ljós- myndavinnuferðir, sem gætu laðað Loks skal nefna svokallaðan heilsutúrisma, sem gæti malað okkur gull. Hér þarf að rísa alhliða heilsuræktarstöð, t.d. í Svartsengi, þar sem hitinn kraumar undir niðri. Ef varið hefði verið áhka miklum tíma, orku og fjármunum í að sannfæra fjárfesta um arðsemi þess að reisa og reka slíka heilsu- stöð í Svartsengi eins og eytt hefur Kjallaiiim Kristín Halldórsdóttir formaður Ferðamálaráðs til okkar bestu ljósmyndara heims. Þá þarf að gera átak í að bæta söfnin okkar, byggja upp ný og hlúa að sögulegum minjum. verið í dæmi, sem kennt er við Keilisnes, þá væru konur á Suður- nesjum betur settar en raun ber vitni. Kristín Halldórsdóttir Mótuð stef na í umhverfismálum Umhverfisráðherra hefur lagt fram skýrslu um stefnumótun ríkis- stjórnarinnar í umhverfismálum. Þar er m.a. byggt á ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna í Ríó og skýrslu OECD um umhverfismál á íslandi. Skýrslan er vel unnin og skref í rétta átt en álitamálin mörg. Hér verður minnst á örfá atriði. í inngangi skýrslunnar segir m.a.: „Árverkni, forvarnir og varúð eru jafnan þær leiðir sem eru far- sælastar og hagkvæmastar í um- hverfismálum. Það er stefna ríkis- stjómarinnar að umhverfismál skuh leysa viö upptök þeirra. Hún mun því stuðla að því, m.a. með beitingu hagrænna stjórntækja, aö framleiðslu- og neysluhættir þjóð- arinnar breytist f samræmi viö grundvallarreglur sjálfbærrar þró- unar. Ríkisstjórnin mun leggja sér- staka áherslu á að stjórnarráðið og stofnanir ríkisins gefi gott for- dæmi, jafnt í daglegum ákvörðun- um og starfsemi sem í langtíma stefnumótun." Það er mikilvægt að leysa um- hverfismál nærri upptökum þeirra. Mengun og sóun náttúruauðlinda eiga t.d. sameiginleg upptök í fram- leiðslu og neyslu. Því þyrfti í fyrsta lagi að draga úr framleiöslu og notk- un þess sem við komumst vel af án; og íöðru lagi að velja efni og fram- KjaUariim Þorvaldur örn Árnason líffræðingur og kennari leiðsluaðferðir sem minnstri meng- un valda og ekki sé gengið á tak- markaðar auðlindir. Það virðist ekki vera ætlunin að hætta sér rpjög nálægt upptökum vandans, enda þyrfti fólk þá að raska lífsháttum sínum. Þó er rætt um að gera framleiðendur og inn- flytjendur ábyrga fyrir umbúðum; beita hagrænum stjórntækjum til að fá heimili og fyrirtæki til að minnka sorp og auka endumýt- ingu; og taka upp skilagjald á fleiri sviðum en nú er gert. Fordæmi ríkisins Ráðuneyti og stofnanir ríkisins ætla að ganga á undan með góðu fordæmi. Þar er á ýmsu að taka. Umhverfisráðuneytið hefur t.d. gefið gott fordæmi því flest gögn frá því eru prentuð á fahegan vistvæn- an pappír. Síðasta stjóm reyndi að fá öll ráðuneyti til að gera slíkt hið sama en tókst ekki. Að því ég best veit er salemispapp- ír í flestum ráðuneytum skjannahvít- ur og unninn úr nýfehdum tijám, hvað þá sá pappír sem þjónar merki- legra hlutverki. Húsgögn og innrétt- ingar í opinberum byggingum hafa oft þurft að víkja fyrir nýrri tísku. Þetta lagast vonandi með nýju um- hverfisstefnunni. Minni mengun? í skýrslunni segir aö útstreymi lofttegunda sem valda gróðurhúsa- áhrifum (einkum C02) sé mikið hér miðað viö mannfjölda, um 5,2 tonn kolefna á íbúa á ári. Þrátt fyrir að 2/3 hlutar orkunnar, sem við not- um, séu úr jarðhita og faUvötnum er C02 mengun á mann nálægt meðaltaU iðnríkja því við erum óheipju orkufrek og notum mikla olíu á bfla, skip og flugvélar, einnig vegna stóriðjuveranna í Straum- svík og á Grundartanga. í skýrslunni eru fá úrræði gegn „gróðurhúsa“-vandanum, eUa yrði höggvið nærri heUögum kúm eins og einkabUum og stóriðju. Notkun óso- neyðandi efna hefur hins vegar minnkað um helming frá árinu 1986. í ályktun Ríó-ráðstefnunnar segir að sá sem veldur mengun skuU bera kostnað sem af henni hlýst. íslensk stjómvöld áforma að lög- gUda þessa reglu hvað sorp varöar og er það fagnaðarefni. Þorvaldur örn Árnason „ Að því ég best veit er salernispappír í flestum ráðuneytum skjannahvítur og unninn úr nýfelldum trjám, hvað þá sá pappír sem þjónar merkilegra hlutverki.“ Meðog Kröfursjómanna „Helstu rök okkar fyrir því aö afnema og koma í veg fyrir að þetta brask eigi sér stað er að tryggja at- vinnuöryggi okkar fólks, viðhalda okk- ar kiara- samningum og að ekki sé verið að raska þeim með valdboði. Þaö er ekkert annað en valdboö þegar mönnum er stifit upp við vegg og taka á af launum þeirra tU að greiða ákveðinn hlut sem i þessu tilfeUi er aðgangur að aflaheim- Ud. Við höfum alltaf hafnað sölu- kerfinu inni í fiskveiöistjómun- inni og lýst því yfir að við séum tilbúnir að ræða aUar leiðir f fisk- veiðistjómun sem ekki fela í sér þetta brask. Ég sé ekki betur en að sjávarútvegurinn í heild hafi borið skaða af þvi kerfl sem í gangi er. Sjávarútvegurinn hefur verið að skuldsetja sig með því að veðsetja aflaheimUdir og menn eru aö kaupa aflaheimUdir meö aUskyns afleiðingum og varan- legum skaöa. Þetta verður erfið barátta fyrir okkur en ég á eftir að sjá að menn keyri í gegn lög um áframhald- andi og jafnvel vaxandi brask. Ég get ekki séð annað en aö stefna Tvíhöfðanefndarinnar sé að festa þetta varanlega í sessi. Þá er ver- iö aö gera sjómenn að leiguhöum hjá þeim mönnum sem hafa afla- heimUdimar, hvort sem það verða útgerðimar (fiskvinnslmj, bifreiðaumboð eða Flugleiðir, ég sé engan mun á því hver á þetta, við verðum aUtaf undir hæln- um.“ Grundvallar- atriði Guðjón A. Kristjáns- son, forseti FFSÍ. „Það liggur Ijóst fyrir aö i næstu fram- tíð verðum viö að tak- marka sókn- ina verulega og það má segja að afla- . . . . ... ..... markið sé SvernrUósson ut- besti kostur- serðarmaður á Ak- inn af raörg- ureyr ' um slæmum. En þaö er algjört grundvállaratriði og forsenda fyrir aflamarkskerfinu að það sé fijálst framsal á veiðiheimildun- um svo að hægt sé aö koma viö einhverri hagræðingu í sjávarút- veginum. Menn eru aö skipta á veiði- heimildum, bæði botnfiskkvóta, rækju, síld og loðnu. Það er mikil hagræðing í því að á skipi, sem útbúiö er til ákveðinna veiða og meö takmarkaðan kvóta, sé ekki alltaf veriö að skipta yfir á annan veiðiskap sem kostar gífurlega mikla peninga. Þetta grundvall- aratriði er ekki síður hagræðing fyrir sjómennina, fyrir því má færa rök. Þeirra málflutningur i þessu máli er mjög einhæfur og það er yfirleitt ekki þannig að þeim sé stillt upp við vegg á einn eða ann- an hátt. Það eru sterk rök fýrir því að ef ekki verður um frjálst framsal að ræða þá mun þetta kerfi ekki skila þeim árangri sem það verður að gera miðað við mjög takmarkaöa sókn í helstu nytjastofna. Menn verða að horfa á þá ísköldu staðreynd að þaö er veriö að skipta Utlu á milh margra og hagræöingin verður að vera 1 hámarki. gk-Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.