Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 37 Sviðsljós Ingvar Ingvarsson, formaður styrktarnefndar, afhenti styrkina en við þeim tóku Sigríður Jónsdóttir, f.h. leikskólans á Hvanneyri, Sigrún F. Sigurðardóttir, f.h. leikskólans í Reykholtsdal, Þorsteinn Þorsteinsson, f.h. Þroskahjálpar, og Finnbogi Kristjánsson, f.h. íþróttasambands fatlaðra, en sá síðasttaldi er umdæmisstjóri Kiwanis á íslandi. Kiwanisklúbburinn Jöklar: Fél lagai rl keyrð u um og seldu flugelda Olgeir Helgi Ragnarsson, DV, Borgamesi: Kiwanisklúbburinn Jöklar er 20 ára um þessar mundir og veitti af því tilefni höfðinglega styrki. Leik- skólamir á Hvanneyri og í Reyk- holtsdal fengu 100 þús. kr. hvor og einnig Þroskahjálp á Vesturlandi til styrktar heimilinu í Holti og íþrótta- samband fatlaðra fékk 50 þús. kr. Peninganna var m.a. aflað með sölu flugelda en klúbbfélagar óku um sveitir Borgarfjarðar á eigin kostnað og seldu íbúum. Þaö kom fram hjá kiwanisfélögum að þeir væru fegnir því að fá að gera þetta því viða væri farið að banna sölu af þessu tagi. Það yrðu minni styrkir sem klúbburinn gæti veitt ef þessi íjáröflun væri ekki fyrir hendi. í Jöklum eru 16 félagar og þar af 11 á svæðinu. Á fundinn, sem þeir héldu í Brún, kom margt góðra gesta auk þeirra sem veittu styrkjum við- töku. Má t.d. nefna Sveinbjöm Bein- teinsson aUsherjargoða og menn frá Á fundum Jökla eru að sjálfsögðu kaffiveitingar og hér má sjá félagana lands- og svæðisstjómum Kiwanis- Símon Aðalsteinsson og Steinþór Grönfeldt rúlla upp pönnukökum. hreyfingarinnar. DV-myndir Olgeir Helgi Ragnarsson Álafosskórinn í Bústaðakirkju Álafosskórinn, sem nu er að Ijúka 13. starfsári sínu, hélt tónleika í Bústaðakirkju um síðustu helgi. Kórinn var að vanda með fjölbreytta efnisskrá en hann mun leggja land undir fót i júní og syngja fyrir Þingeyinga og Eyfirðinga. DV-mynd ÞÖK NOTAÐIR BÍLARFRÁ /C O 6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ LÁN TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TÖKUM NOTAÐA UPPÍNOTAÐA VOLVO 740 FÓLKSBÍLAR OG 740 STATION O 0 I/olvo740GL I/OÍVO740GL 4 dyra, sjálfsk. 4dyra, sjálfsk. Árgerð 1988 Árgerð 1988 Ekinn: 89.000 km Bdnn:61.000km Verð: 1090.000 kr. Verð: 1150.000 kr. 0 o Volvo 740 GLE Volvo 740 GLE Station 4 dyra, sjálfsk. 5 dyra, sjálfsk. Árgerð 1987 Árgerö 1987 Ekinn: 100.000 km Bánn: 75.000 km Verö: 1050.000 kr. Verö: 1250.000 kr. VOLVO 240 FÓLKSBÍLAR OG 240 STATION 0 0 Ilolvo240GL Ilolvo240 GL station 4dyra, sjálfsk. 5dyra,5gíra Árgerð 1988 Árgerð 1987 Bdnn: 43.000 km Bdnn: 100.000 km VeriJ: 890.000 kr. Veiö: 780.000 kr. o 0 Volvo240GL Volvo240DL 4 dyra, sjálfsk. 4dyra, sjálfsk. Árgerð 1987 Áigerð 1988 Bdnn: 60.000 km Bdnn: 75.000 km Verð: 790.000 kr. Verö: 790.000 kr. VOLVO FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.