Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 26. APRÍL1993 Fréttir ístak fær nýtt verk í ísrael - margþætt reynsla íslendinga kemur sér vel Jón I. Guðmundsson, yfirlögregluþjónn í Árnessýslu, við nýja Volvo bilinn. DV-mynd Kristján Nýir lögreglubílar 1 Ámessýslu: Er aðeins að hugsa um mína menn - segir Jón I. Guðmundsson yfirlögregluþjónn Kristján Einarsson, DV, Selfosst Lögreglan í Ámessýslu hefur í gegnum árin haft það sem aðals- merki að aka á stórum og sterkum bílum. Nokkur breyting hefur átt sér stað hjá embættinu undanfarið því lögreglan er farin að sjást á litlum fólksbílum og nú nýlega fékk lögregl- an nýjan Volvo 850 bíl sem í engu líkist stóru löggubílunum. „Já, það er rétt, við höfum ekið á þessum stóru sjúkrabílum á Uðnum árum vegna sjúkraflutninganna sem við höfum framkvæmt jafnhliða lög- gæslunni," sagði Jón I. Guðmunds- son, yfirlögregluþjónn í Ámessýslu. „Raddir hafa heyrst um að það ætti að framkvæma þessa flutninga með öðrum hætti en ég held þó að ódýrari lausn Sé vandfundin. Við sjáum um þessa sjúkraflutninga og notum til þess sérbúna bíla. Fólksbíl- amir em aðeins notaðir við almennu löggæsluna og henta ágætlega til þess. Við erum með tvo Volvorbíla og völdum þá vegna þess að þeir hjá Volvo hafa verið að framleiða bíla sem em með styrkt farþegarými, öryggisbúr. Nýi bíllinn er með sér- staka hiiðarárekstravörn og Sips- öryggisbúnað sem deyfir högg ef bíil lendir í árekstri. Ég var aðeins að hugsa um mína menn þegar ég lagði til að kaupa Volvo bíla í gæslustörf- in,“ sagði Jón I. Guðmundsson. Verktakafyrirtækið ístak hefur fengið nýtt verkefni á sviði hafnar- framkvæmda í borginni Askelon fyr- ir sunnan Tel Aviv í ísrael í sam- vinnu við ísraelska verktakafyrir- tækið David Owid. ístak hefur nú tólf íslendinga í vinnu í ísrael. Helm- ingurinn er í Ashdod og hinn helm- ingurinn í Askelon fyrir sunnan Tel Aviv. Öðm verkefhi í útborginni Hezeha, rétt norðan Tel Aviv, er ný- lokið og skila fyrirtækin því verkeöú af sér nú í apríl. íslendingamir tólf í ísrael em verkfræðingar, tæknifræðingar, verkstjórar, vélamenn, smiðir og við- gerðarmenn en ísraelska fyrirtækið Pétur Kristjánsson, DV, Seyöisfiröi; í tilefni af væntanlegu aldarafmæh Seyðisfjarðarkaupstaðar 1995 hefur verið hannað nýtt miðbæjarskipu- lag. Gera á ráðhústorg og á miðju þess á að vera listskreyting. er með ámóta fjölda stjómenda. Fyr- irtækin em svo með 50-60 aðra starfsmenn í vinnu til að vinna að hafnarframkvæmdunum; dýpkim, fyllingum, gxjótgörðum og að reka niður stálþil, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur Gíslason, yfirverkfræðing- ur hjá ístaki, segir að margvísleg reynsla íslendinganna komi sér ákaflega vel en þeir hafa unnið að framkvæmdum í Helguvík og Þor- lákshöfn, svo eitthvað sé nefnt. „Þetta er spuming um vinnubrögð. Islendingamir em með mun hag- kvæmari vinnubrögð en þeir þama úti. Þetta er mjög margþætt en við siglum til dæmis út með gijót og Undirbúningsnefnd ákvað að efna til lokaðrar samkeppni þar sem þrír hstamenn vom síðan valdir til þátt- töku, þeir Kristján Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson og Þorvald- ur Sveinsson og varð Kristján Guð- mundsson hlutskarpastur. Ambjörg annað því um líkt meðan ísraelamir keyra það út,“ segir hann. ístak og David Owid hafa gert til- boð í nokkur verk í ísrael. Sam- keppnin er mikil og því hefur þeim ekki ahtaf tekist að vera lægstir. Mikil gróska er í framkvæmdum enda er ísrael ríki í miklum vexti. ístak leitaði eftir samstarfi við ísra- elska verktakafyrirtækið og hafa menn frá fyrirtækinu verið úti und- anfarið ár. Samstarf fyrirtækjanna heldur áfram að minnsta kosti út þetta ár en þá á verkefnunum í Askelon og Ashdod að vera lokið. -GHS Sveinsdóttir, formaður dómnefndar, afhenti Kristjáni 200.000 króna verð- laun við athöfn sem fór fram um leið og sýning á thlögunum var opnuð almenningi. Ekki hefur verið ákveð- ið hvaða verk kemur til með að standa endanlega á ráðhústorginu. Seyðisfiörður: Listaverk á nýju ráðhústorgi i' DV efnir til skemmtilegs símaleiks sem hefst kl. 12 á hádegi 21. apríl og lýkur kl. 12 á hádegi 7. maí. Þar átt þú möguleika á að vinna fjögurra daga ferð fyrir tvo í danska vorið. 1. Hringdu í síma 99 1993. 3. Þú heyrir þijár spurningar, sem tengjast Danmörku, og við hverri þeirra eru gefnir þrír svarmöguleikar. Spumingunum svarar þú með því að ýta á 1,2 eða 3 á símanum. 4. Svarir þú þremur spurningunum rétt lest þú inn nafn, heimilisfang og símanúmer. Nöfn þeirra sem svara spumingunum rétt fara í sérstakan pott og í hverri viku er dregið út nafn eins gáfumanns sem hlýtur Danmerkurreisu fyrir tvo í verðlaun. Nafn vinningshafa hverrar viku er birt í Ferðablaði DV á mánudögum.. Verð aðeins 39,90 kr. mínútan. Góða skemmtun! 2. Þar velurðu 1 til að heyra upplýsingar um DV, 2 til að heyra upplýsingar um Danska og 3 til að taka þátt í leiknum. DV-mynd Pétur Steinullarverksmiðjan á Sauðárkróki: Stóraukin sala til Þýskalands? Gyifi Kristjánssan, DV, Akuieyri: „Það hafa ekki verið gerðir neinir samningar um aukna sölu til Þýska- lands. Hinsvegar hefur nauðsynleg forvinna verið unnin þar og við erum búnir að fá verksmiðjuna og fram- leiðsluvöruna viðurkennda sam- kvæmt þeim þýsku stöðlum sem í gildi eru, og það er vissulega mikhl áfangi," segir Einar Einarsson, fram- kvæmdastjóri Steinuharverksmiðj- unnar á Sauðárkróki. SteinuUarverksmiðjan hefur aðal- lega verið með útflutning tíl Eng- lands, og flutti þangað um 2 þúsund tonn á síðasta ári. Horft hefur verið tíl markaðarins í Þýskalandi en þar er fyrirtækið reyndar með umboðs- mann og Uutti þangað um 170 tonn á síðasta ári. Nú er stefnan hinsvegar sett á að flytja þangað út 700-800 tonn á ári, og sagðist Einar vera bjartsýnn á að það tækist. Fyrirhugað er að bæta við einni vakt í verksmiðjunni sem þýöir 7 ný störf, og yrði þá unnið þar á þremur vöktum. Þótt það hafi ekki verið formlega gefið út, hefur verksmiðjan fengið vUyrði fyrir fjárveitingu úr Atvinnuleysistryggingasjóöi sem myndi nægja tíl að greiöa laun fyrir þessi 7 nýju störf í hálft ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.