Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 38
50 MÁNUDAGUR 26. APRÍL1993 Afmæli Eggert Haukdal Eggert Haukdal, oddviti og alþing- ismaður að Bergþórshvoli n, er sex- tugurídag. Starfsferill Eggert fæddist í Flatey á Breiða- firði og ólst þar upp og í Landeyja- hreppí. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1953, hefur verið bóndi að Bergþórshvoli frá 1955 en í félags- búi með foður sínum til 1973. Eggert hefur verið alþingismaður Sunn- lendingafrál978. Eggert hefur verið formaður Bún- aðarfélags Vestur-Landeyja frá 1970, situr í fulltrúaráði Brunabótafélags íslánds og umboðsmaður þess í Vestur-Landeyjahreppi, í stjóm Kaupfélagsins Þórs á Hellu, var formaður Ungmennafélagsins Njáls í þrettán ár, gjaldkeri HSK1961-73, sat lengi í stjóm Fjölnis, FUS í Rang- árvallasýslu, formaður Sjálfstæðis- félags Rangæinga 1970-78, situr í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi frá 1959, sit- ur í hreppsnefnd Vestur-Landeyja- hrepps og hefur verið oddviti hans frá 1970 og sýslunefndarmaður frá 1974. Hann sat í stjóm Fram- kvæmdastofnunar ríkisins og síðar Byggðastofnunar ff á 1980 og var formaður hennar 1980-83. Fjölskylda Sambýhskona Eggerts er Guðrún Bogadóttir.f. 26.11.1947. Dóttir Eggerts er Magnúsína Ósk, f. 1970, húsmóðir, gift Lárasi Eg- gertssyni hárskera og eiga þau einn son. Bróðir Eggerts er Sigurður Haukdal, f. 14.12.1930, flugstjóri í Garðabæ, kvæntur Önnu Einars- dótturhúsmóður. Fóstursystir Eggerts er Ásta Valdimarsdóttir, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Eggerts vora Sigurður S. Haukdal, f. 7.8.1903, prófastur í Flatey og á Bergþórshvoli, og kona hans, Benedikta Eggertsdóttir Haukdal, f. 5.6.1905, húsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Sigurðar al- þingismanns, bróður Þorsteins, afa Markúsar Einarssonar veðurfræð- ings. Systir Sigurðar var Ingibjörg, amma Ólafs fréttamanns og Sigurð- ar, prests á Selfossi, Sigurðssona. Sigurður var sonur Sigurðar, b. í Langholti í Flóa, Sigurðssonar, b. á Véleifsparti, Ólafssonar. Móðir Sig- urðar aiþingismanns var Margrét Þorsteinsdóttir, b. í Langholtsparti, bróður Páls, langafa Markúsar Am- ar Antonssonar borgarstjóra og Bjöms Bjamasonar alþingismanns. Þorsteinn var sonur Stefáns, b. í Neðri-Dal, Þorsteinssonar. Móðir Stefáns var Guðríður Guðmunds- dóttir, ættfoður Kópvatnsættarinn- ar, Þorsteinssonar. Móðir Þorsteins í Langholtsparti var Vigdís Diðriks- dóttir. Móðir Vigdísar var Guðrún, dóttir Presta-Högna, og systir Böð- vars, fóður Þuríðar, langömmu Vig- dísar forseta en systir Þuríðar var Sigríður, langamma Önnu, móður Matthiasar Johannessen ritstjóra. Móðir Sigurðar prófasts var Bj ör g Guðmundsdóttir, b. í Höll í Dýra- firði, Eggertssonar, og Elínborgar Jónasdóttur. Benedikta var fóðursystir Guð- rúnar og Boga alþingismanns og móðursystir Guðninar, móður Þór- hildar Þorleifsdóttiu: alþingis- manns. Benedikta var dóttir Egg- erts, alþingismanns í Laugardælum, Benediktssonar, prófasts í Vatns- firði, Eggertssonar, prófasts í Reyk- holti, Guðmundssonar, bróður Jóns í Höll, föður Stefáns gullsmiðs, lan- gafa Gauks Jörundssonar, umboðs- manns alþingis. Systir Stefáns var Guðrún, amma Eggerts Stefánsson- ar, Guðmundar Kaldalóns, Guð- mundar Kamban og Gísla Jónsson- ar alþingismanns. Móðir Bendikts í Vatnsfirði var Guðrún Bogadóttir, fræðimanns í Hrappsey, Benedikts- sonar, langafa Bryndísar, ömmu Geirs Hallgrímssonar forsætisráð- herra. Móðir Boga var Hildur Magn- úsdóttir, systir Guðlaugar, langömmu Sigurðar verkfræðings, fóður Gunnars Thoroddsen forsæt- isráðherra. Móðir Eggerts aiþingis- manns var Agnes, systir Guðlaugar, langömmu Ingibjargar, ömmu Ólafs landlæknis. Agnes var dóttir Þor- steins, b. í Núpakoti, bróður Guð- mundar í Krókatúni, langalangafa Gunnars Bergsteinssonar, forstjóra Landhelgisgæslunnar, og Gunnars Ragnars, forstjóra ÚA. Þorsteinn var sonur Magnúsar í Núpakoti, Einarssonar. Móðir Magnúsar var Hildur, systir Þuríðar, langömmu Jensínu, móður Ásgeirs Ásgeirsson- arforseta. Móðir Benediktu var Guðrún Sól- veig Bjamadóttir, prests á Staðar- felh, Sveinssonar og Margrétar Er- lendsdóttur. Eggert tekur á móti gestum í fé- lagsheimiiinu Njálsbúð laugardag- inn 1.5. milii kl 15.00 og 18.00. Myndir með afmælistilkyrnimgum Við hvetjum þá sem eiga stórafmæh á næstunni að i Þeir sem ekki hafa myndir thtækar geta fengið tekn- sendaokkurmyndirthbirtingarmeðafmæhstilkynn- arafsérmyndiríþessuskyniáritsljómDV.Þver- ingumblaðsins.Myndimarverðasíðanendursendar. | holtill. 1 Ættfræðideild. Haraldur Einarsson, Þórdís Richardsdóttir, Ljósheimum 4, Reykjavík. Iöufehi 10, Reykjavík. Haraldurtekurámótigestumá Guðlaug Sigfúsdóttir, afinælisdaginníKristniboðssaln- Lerkhundi20, Akureyri. um, Háaleitisbraut 58,3. hæð. Svala Guðmundsdóttir, Björn Sigurðsson, Hátúni 24, Eskifirði. Neöra-Jaðri, Skagaströnd. ---------------------- 75 ára Gísli Sigurtryggvason, Steinagerði 2, Reykjavík. 70 ára Jón Teitsson, Eyvindartungu, Laugardalshreppi. 60 ára Elín Árnadóttir, Heiðarlundi5, Garöabæ. Björn Þ. Björgvinsson, Bröttukinn 9, Hafnarfiröi. Haha Árný Júlíusdóttir, Brekkustig9, Sandgerði. Elísabeth Anne Devaney, Suðurvöhum 2, Keflavík. Margrét Einarsdóttir, Skógum, kennarabúst. 2, A-Eyja- fjahahreppi. Valdís Jóna Erlendsdóttir, Laufásvegi 79, Reylgavík. Gunnar Helgi Guðmundsson, Engibjaha 9, Kópavogi. Anna Soffia Óskarsdóttir, Svarthömrum 13, Reykjavík. Svidsljós Hörður Zóphaniasson, formaður stjómar Hafnar, hampar táknrænum lykli að húsinu. Öldrunaríbúðir í Hafnar- firði teknar í notkun Fyrstu þjónustuíbúðimar í Hafn- - sumardaginn fyrsta. Um er að ræða arfirði, sem Öldrunarsamtökin 40 íbúða hús á Sólvangsvegi 1, en Höfn hafa haft forgöngu um að þaðanerskammtíhehsugæslustöð byggja, vora teknar í notkun á og hjúkrunarheimilið Sólvang. Sviðsljós Myndlistarmaðurinn Margrét Árnadóttir Auðuns ræðir hér við Steinunni Ármannsdóttur skólastjóra. Margrét Ámadóttir Auðuns sýnir í Norræna húsinu Á laugardaginn opnaði Margr- hússins. Verkin sem hún sýnir era étar er htrófiö og túlkun þess í víð- ét Ámadóttir Auðuns sýningu á öh unnin í Finnlandi á síðustu tækum skhningi. verkum sínum í kjahara Norræna þremur áram. Viðfangsefni Margr- Meðal gesta á sýningu Margrétar voru Runólfur Sæmundsson, Lilja M. Jonsdóttir og Nanna Halldórsdóttir. DV-myndir GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.