Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Mánudagur 26. apríl SJÓNVARPIÐ , 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Auðlegö og ástríöur (108:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Pýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Út i loftiö (7:7). Lokaþáttur (On the Air). Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist árið 1957 í myndveri sjónvarpsstöðvar þar sem veriö er að senda út skemmti- þátt í beinni útsendingu og gengur á ýmsu. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Slmpsonfjölskyldan (11:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um gamla góðkunningja sjónvarpsáhorf- enda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýó- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Bein útsending frá seinni hálfleik fyrsta leiks í undan- úrslitum á íslandsmótinu í hand- knattleik. Umsjón: Arnar Björns- son. 21.45 Litróf. í þessum síöasta Litrófs- þætti vetrarins verður komið víöa við. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthías- dóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 22.15 Herskarar guöanna (2:6) (The Big Battalions). Breskur mynda- flokkur. í þáttunum segir frá þrem- ur fjölskyldum - kristnu fólki, ísl- amstrúar og gyðingum - og hvern- ig valdabarátta, afbrýöisemi, mannrán, bylting og ástamál flétta saman llf þeirra og örlög. Leik- stjóri: Andrew Grieve. Aðalhlut- verk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Ellefufréttir og dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkið. 17.50 Skjaldbökurnar. 18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. * 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur að hætti Ei- ríks Jónssonar. Stöð 2 1993. 20.35 Stöövar 2 deildin - bein útsend- ing. Nú fylgjumst við með seinni hálfleik í viðureign FH og ÍR og leik Vals og Selfoss í fjögurra liða úrslitum Stöóvar 2 delldarinnar. 21.20 Matreiðslumeistarinn. Gestur Siguróar er Magnús E. Kristjáns- son, framkvæmdastjóri markaðs- sviðs íslenska útvarpsfélagsins, en hanh er mikill áhugamaður um ítal- íu, ítalska matargerð og vín. Hrá- efnislista er að finna í sjónvarps- vísi. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjórn upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöó 2 1993. 22.00 Dómsdagur (Confessional). Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölu- bók Jacks Higgins. Breska leyni- þjónustan og írski lýðveldisherinn óttast að þeir eigi í höggi við „Cuc- hulain”, sem talinn er meðal best þjálfuðu leynimorðingja heims, og eru tilbúnir að grípa til örþrifaráða til að stöðva blóðbaðið. Aðalhlut- verk: Keith Carradine, Robert Lindsay, Valentina Yakunina og Anthony Quayle. Leikstjóri: Gor- don Flemyng. 1990. 23.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 23.50 Óvænt stefnumót (Blind Date). Bruce Willis fer á „blint" stefnumót með Kim Basinger. Það er búið að vara hann við að hún þoli illa áfengi en hann byrjar samt á því að gefa henni kampavín. Eftir nokkra stífa er stúlkan orðin vel hífuð og þá byrja vandræði vinar okkar. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Kim Basinger og John Larro- quette. Leikstjóri: Blake Edwards. 1987. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins: Coopermáliö eftir James G. Harris. 13.20 StefnumóL Umsjón: Halldóra r Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt- ir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Kerlingarslóölr eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff- ía Jakobsdóttir byrjar lesturinn. 14.30 „Spánn er fjall meö feikna stöll- um“. Rómartíminn. 1. þáttur um spænskar bókmenntir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Preziosa, forleik- ur eftir Carl Maria von Weber. Isra- elska Sinfóníettan leikur - Mendi Rodan stjórnar. Klarínettukonsert nr. 1 í f-moll ópus 73 eftir Carl Maria von Weber. Emma Johnson leikur ásamt Ensku kammersveit- inni; Yan Pascal Tortelier stjórnar. - Sinfónískar umbreytingar á stefj- um Carl Maria von Webers eftir Paul Hindemith. Sinfóníuhljóm- sveitin í San Francisco leikur; Her- bert Blomstedt stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttirfrá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. \ , (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. ítalska stemningin svifur yfir vötnunum í kvöld. Stöð2 kl. 21.20: Matreittmeð ítalskri tilfinningu Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er Magnús E. Krist- jánsson, markaðsstjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Magnús er mikill áhuga- maður um matargerð og eðalvín og skipar itölsk mat- argeröarlist ásamt ljúffeng- um og bragðmiklum ítölsk- um vinum veglegan sess hjá honum. 1 forrétt ætlar Magnús aö hafa pasta sem fyllt er með rækju og reyktu laxamauki og borið fram með saífran-sósu. Aðalrétt- urinn í kvöld er hvitlauks- steiktar kálfalundir en höf- undur uppskriftanna er Jónína Kristjánsdóttir. Þetta er þáttur með ekta ít- aiskrí tilfinningu; fullt af pöstu, hvítlauk, kryddjurt- um og góðu vini. Nákvæm- an lista yfir hráefni er að finna á blaðsíðu 30 í Sjón- varpsvísi. Upptöku sfjórn- aði María Maríusdóttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir byrjar lesturinn. Jórunn Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér fon/itnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Þorvaldur Kristinsson bókmenntafræðingur talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermálið eftir James G. Harris. 1. þáttur. Endurflutt hádeg- isleikrit. 19.50 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tónskáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp- aö í morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö i nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttlr. Dagskrá Meinhornió: Oð- urinn til gremjunnar. Síminn er 91 68 60 90. Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Frétta- stofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 68 60 90. 18.40 Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður leikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Tónlistin ræð- ur feröinni sem endranær, þægileg og góö tónlist viö vinnuna í eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar. 17.00 Síðdeglsfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfiö. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Stöðvar 2 deildin. Nú verður út- varpað beint frá fjögurra liða úrslit- unum í Stöðvar 2 deildinni. 21.30 Kristófer Helgason. Ljúf en góð tónlist ásamt ýmsum uppákomum? 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla koma á óvart á mánudagskvöldi. Tíu klukkan tíu á sínum staö. 23.00 Kvöldsögur. Halliö ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið í 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síðdegistónll8t Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Siödegisfréttlr. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures In Odyssey (Ævin- týraferö í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræósluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá ki. 07.00-24.00, s. 675320. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. F1W957 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. S ódn jm 100.6 11.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Siguröur Sveinsson. 22.00 Haraldur Daði Ragnarsson. FM96.7^ 11.00 Grétar Miller 13.00 Fréttir frá fréttastofu 13.10 Brúnir í beinni 14.00 Rúnar Róbertsson 16.00 Síödegi á Suðurnesjum 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Jóhannes Högnason 22.00 Þungarokksþátturinn í umsjá Eövalds Heimissonar Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guömundssonhress að vanda. ir ★ * EUROSPORT * * ★ ^ ★ 12.00 Golf 13.00 ishokký 15.00 Motor Racing Formula One 16.00 Knattspyrna 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News. 18.00 íshokký 21.00 Knattspyrna Eurogoals. 22.00 Golf Magazine. 11.30 E Street. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek.-TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 Blood of Others. 21.00 Seinfeld. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Studs. SKYMOVIESPLUS 13.00 The Doomsday Flight. 15.00 Malcolm Takes a Shot. 16.00 The Perfect Date. 17.00 Talent For the Game. 18.40 Breski vinsældalistinn. 19.00 Oscar. 21.00 Pacific Heights. 22.45 New Jack Clty. 24.25 Grand Slam. 2.00 A Perfect Little Murder. 3.40 For The Very First Tlme. - hádegisleikritÚtvarpsleikhússins er Coopermálíð nafn nýs leíkrits sem hefst á mánudag. Þar segir frá spæjaranum O’Brian sem fær heldur ógeðfellt morðmál til rann- sóknar, Þar er eitur- lyijasaiino Fred Coo- per sem hefur verið myrtur og bróðir hans, Andy, ieitar til O’Briens eftir að lög- regian liofur stungiö málinu undir stól. O’Brien er tregur til aö taka málið að sér en lætur þó til ieiðast og kemst þá að því að hinn myrti hefur haft áhrifamikil tengsl við virta og auðuga fiölskyldu í borg- inni. Leikritið var áður á dagskrá í maí 1978. Leikstjóri hádegisleikritsins Flosi Óiatsson. Myndin er byggö á samnefndri metsölubók eftir Jack Higg- ins. Stöð 2 kl. 22.00: Dómsdagur Ókunnur maður, sem lík- lega starfar fyrir KGB, hef- ur myrt 36 menn til að koma í veg fyrir friðsamlega lausn á deilum kaþólikka og mót- mælenda á Norður-írlandi. Breska leyniþjónustan og IRA ákveða að taka höndum saman um að stöðva þennan þrautþjálfaða morðingja og eini maðurinn, sem báðir aðilar geta sætt sig við að rannsaki málið, er Liam Devlin, fyrrverandi með- limur IRA. Liam reynir að komast að því hver stendur aö baki moröunum en til þess þarf hann að fá aðstoö frá Tanyu, rússneskum tón- listarmanni, sem hefur séð moröingjann og getur borið kennsl á hann. Þegar Liam tekst aö smygla Tanyu til írlands missir morðinginn stjórn á sér, hættir að virða fyrirskipanir yfirmanna sinna og verður hættulegri en nokkru sinni fyrr. Sjónvarpiðkl. 21.45: -lokaþáttur Það er konúð að síðasta Litrófsþætti vetraiins. Farið veröur í heimsókn í Þjóðleikhúsið og fylgst mtíð æfingu á leikritinu Kiafta- gangi eftir Neil Sim- on og rætt við leik- stjórann, Finnann AskoSarkola,scmcr einn þekktasti loik- húsmaður á Norður- löndum, og aðra aö- standendur sýning- arinnar. Vilhjálmur Gíslason flytur brot úr óbirtum kvæða- bálM um hin fomu goö. Þá verður litið inn hjá leikhópnum Hugleik og fiallað um sýningu hans á Stútungasögu sem vakiö hefur mikla athygli. Auk þess verður kikt í bókina á náttboröinu. Umsjónarmenn þáttarins eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgeröur Matthlasdóttir. Þá er komið að síðasta Utrófs- þættinum en Arthúr Björgvín Bollason mun nú snúa sér að öðru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.