Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Sviðsljós 47 Surnri fagnað Sumar og vetur frusu saman í Reykjavík og bendir það sam- kvæmt gamalli hefð til að sumarið verði gott. Sumardagurinn fyrsti heilsaði borgarbúum með sólskini og blíðu og notuðu margir tækifæri til útiveru. Sumrinu var fagnað með pompi og prakt og víða um bæinn voru hátíðahöld í tilefni dagsins og {jölmennar skrúðgöng- ur undir stjóm skátanna. Bömin skemmtu sér hið besta í skrúðgöngunum og sum þeirra voru höfð hátt uppi til þess að hafa yfirsýn yfir allan gleðskapinn. Agatha sýnir í Hlaðvarp- anum Agatha Kristjánsdóttir opnaði sýn- ingu á olíumálverkum í gallerí Hlaðvarpanum á laugardaginn. Er þetta fimmta einkasýning Agöthu. Á myndinni er listamaðurinn ásamt Sigríði Österby. í bakgrunni má sjá eitt verka listamannsins. DV-mynd GVA Götuleikhúsið Auðhumla skemmti börnum og fullorðnum í Seljahverfi í Breiðholti á sumardaginn fyrsta. Skátarnir settu að venju svip sinn á bæinn á sumardaginn fyrsta og gengu i skrúðgöngu frá Skátahúsinu á Snorrabraut. DV-myndir GVA Borgardætur slógu í gegn Söngtíóið Borgardætur, skipað þeim Ellen Kristjáns- um og slógu þær stöUur í gegn. Uppselt var í matinn dóttm-, Andreu Gylfadóttur og Berglindi Björk Jónas- og komust færri að en vUdu. Borgardæturnar flytja dóttur, fagnaði sumri ásamt gestum Hótel Borgar á tónUst undir borðhaldinu í anda Andrews-systra. sumardaginn fyrsta. Gríðarleg stemning var á staön- Borgardæturnar Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Andrea Gylfadóttir skemmtu gest- um Hótel Borgar á sumardaginnn fyrsta. Salurinn var troðfullur af fólki og komust færri að en vildu. DV-myndir GVA HLJOÐDEYFAR FYRIR VÖKVAKERFI Á HAGSTÆÐU VERÐI Viö frarnleiðum hljóðdeyfa fyrir öll vökvakerfi. Hljóðdeyfarnir jafna út þrýstibylgjur frá háþrýstidælum við dæluna sjálfa og koma þannig í veg fyrir að hljóð berist með vökvanum um kerfið. Einfalt, árangursríkt og ódýrt ® . IANDVEÍARHF SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SlMI: 76600 Missiri fráí<*rn peSskentm _ á síöustu sem jieir segja u LADDI 8 VINIR þeggr oftrir foro o6 sofo dann? pantanir í síma 91 -29900 -lofar góðu! Nicotinell N ikótínplástur Kynningar á Nicotinell® nikótínplástri verða haldnar í eftirtöldum apótekum frá kl. 14-18: Austurbæjar Apóteki... ....Mánudaginn 3- maí Borgar Apóteki ....Þriðjudaginn 4. maí Keflavíkur Apóteki ... .Miðvikudaginn 5. maí Akureyrar Apóteki ....Fimmtudaginn 6. maí Vesturbæjar Apóteki... ....Föstudaginn 7. maí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.