Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið „Suðuræð-áfangi D". Verkið felst í lagningu einangraðrar pípu, DN 350/500 mm, u.þ.b. 1.300 m að lengd og tengingu hennar á lokahúsum. Verkinu skal lokið 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin- verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 12. maí 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 11.000 m2. Heildarmagn ræktun- ar er u.þ.b. 6.000 m2. Skilatími verksins er 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. maí 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings óskar eftir tilboðum í viðgerðir á þaki og gluggum Fossvogsskóla. Helstu magntölur eru: Pappalögn: 310 m2, málun þaka og þakkanta: 1.340 m2, endurnýj- un glerfalslista: 150 m, málun glugga: 500 m. Verktími: 1. júní-30. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. maí 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBÖRGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Sviðsljós Krakkarnir í Bústöðum kunna svo sannarlega að skemmta sér. Eldhressir ungl- ingar í Bústöðum Unglingar í félagsmiðstöðinni Bú- stöðum héldu nýlega sundlaugar- og náttfatapartí. Krakkamir hófu leik- inn á því að svamla í Sundhöll Reykjavíkur þar sem stokkið var af stóra stökkbrettinu og farið var í ýmsa hreystimannaleiki undir dynj- andi tónhst. Að því loknu var haldið í Bústaði þar sem tekið var til við að griila og þegar allir voru orðnir vel mettir var slegið upp dansleik fram yfir miðnætti með hljómsveitinni Sonum Raspútíns. Sveitin er ein- göngu skipuð unglingum úr Bústöö- um og vöktu þeir svo mikla hrifningu að ráðgert er aö fá þá til að koma fram aftur á kósíkvöldi í lok mánað- arins. Eftir dansinn hófst svo nátt- fatapartíið en um 80 unglingar gistu í félagsmiðstöðinni. Þeir sátu að spil- um, kjöftuðu saman eða spiluðu bill- jarð langt fram á nótt. Um morgun- Synir Raspútíns vöktu mikla hrifningu. inn voru síðan aRir ræstir um hálf- síns heima, þreyttir en með bros á tíuleytið og þá héldu krakkamir til vör. I Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til breytinga á samþykktum félagsins. Lagt er til að ekki verði lengur kosnir vara- menn í stjóm félagsins. Dagskrá fundarins, ársreikningur félagsins og tillaga til breytinga á samþykktum liggja frammi til sýnis fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 12, 2. hæð, Reykjavík. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Hlutabréfasjóðsins hf. I HLUTABRÉFASJÓÐSINS hf. ^ Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn á \ Hótel Sögu, ráðstefnuálmu, 2. hæð, Skála, (j þriðjudaginn 27. apríl 1993 og hefst hann kl. 17.15. \ i, Veitingahúsið Gullborg opnað Veitingahúsið Guhborg opnaði meira að hugsa um vökvun sálart- hæðum og er rúm fyrir um 200 síöasthðinn fóstudag. GuUborg er etursins en fylhngu magans. Þetta gesti. Vinir og vandamenn sam- til húsa þar sem Kjötbúöin Borg tvenntferþöoftsamanogþvíverða fognuðu eigendum við opnunina var í áratugi. Húsnæðiö hefur tekið léttir réttir framreiddir í hádeginu og eru myndimar téknar við það verulegum breytingum enda gestir og á kvöldin. Gullborg pr á tveimur tækifæri. Eigendur Gullborgar, f.v.: Arnþrúöur Soffía Ólafsdótt- ir, Tryggvi Leósson, Ágúst J. Magnússon og Estelita P. Bunaventura. Heimir L. Fjeldsted, markaðsstjóri Viking Brugg, ræð- ir hér við Erik Lindner, yfirbruggmeistara Löwenbráu i Þýskalandi. Lindner hafði þá dvalið hjá Viking Brugg á Akureyri i viku til að fylgjast með framleiðslunni. DV-myndir ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.