Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993
41'
dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala.
Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði.
Stakir sófar og homsófar á verkstæð-
isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón.
eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum heim og gerum
verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu.
Fjarðarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66,
s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239.
Klæðum/gerum við bólstruð húsgögn.
Til sölu nýtt sófasett, uppgert gamalt
sófasett + stakir stólar (antik).
Bólstrun Helga, Súðarv. 32, s. 30585.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Glæsileg antikhúsgögn nýkomin frá
Danmörku, frábært úrval, góð
greiðslukjör. Antikmunir, Skúlagötu
63 (við hliðina á GJ Fossberg), sími
91-27977. Opið 11-18, laugard. 11-14.
■ Tölvur
Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC
„Ég get óhikað mælt með þessu...
segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið
heimilisbókhald og fjölskvlduforrit.
Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-,
geisladiska- og myndbsafnið. Minnir
á afmælis-, brúðkaupsdaga, merkis-
viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa-
listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð.
Korn hf., Ármúla 38, s. 91-689826.
Strike Commander frá Origin (PC).
Loksins er besti flughermir kominn
út, leikur sem allir hafa beðið eftir,
verð 4.990 kr. Einnig höfum við leiki
fyrir Atari, Amiga og Mac.
Tölvupóstverslunin Ásjá sf. Við tök-
um leik þinn alvarlega. Sími 91-680912.
• Nintendo - Nasa - Redstone. 76 frá-
bærir leikir á einum kubbi, kr. 6.900,
t.d. golf, tennis, arkanoid, poppey,
tetris o.fl. o.fl. Breytum Nintendo
ókeypis ef keyptur er leikur.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730.
Tölvuland kynnir:
• PC - Nintendo - NASA - Sega
Megadrive - LYNX - Atari ST - Game
Boy - Sega Game Gear. Geðveikt
úrval nýrra leikja á frábæru verði.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Amiga 500 með skjá, minnisstækkun, 2
stýripinnum, mús, prentara og yfir 100
leikjum og forritum til sölu. Selst á
góðu verði. Uppl. í síma 91-40295.
Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu?
Hafðu þá samband við tölvumarkað
Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91-
621133._____________________________
Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr.
14.845 stgr. Með Winfax hugbúnaði
kr. 16.989 stgr. Boðeind, Austurströnd
12, sími 91-612061,_________________
Fyrir PC tölvur: Sony geisladrif og 5
CD diskar á aðeins kr. 38.485 stgr.
Hljóðkort, aðeins kr. 16.493 stgr.
Boðeind, Áusturströnd 12, s. 612061.
Hyondai Super 386S tölva til sölu, 16
Mhz, 40 Mb harður diskur, 2 Mb innra
minni, 5 !4 og 3,5 diska drif, super VGA
litskjár, mús o.fl. Sími 91-675327.
Macintosh-elgendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nýtt Sound Blaster Pro hljóðkort ásamt
SP Pro MIDI recorder arranger edi-
tor, MIDI köplum og Koss SA/30 há-
tölurum til sölu. S. 92-13121 e.kl. 17.
Vantar Postscript leysiprentara fyrir
Macintosh, stærð A4-Á3, nýjan eða
notaðan, 300-800 punkta. Uppl. í síma
91-23304 og fax 28875.
■ Sjónvöip______________________
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Loftnet og gervihnattamóttakarar.
Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum,
videoum, afruglurum, hljómtækjum.
Fagmenn með áratuga reynslu.
Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090.
Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi
147. Gerum við og hreinsum allar
gerðir sjónvarps- og myndbandst.
Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum.
S. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Sprengitilboð! Vinsæl myndbönd til
sölu, aðeins löggilt efni. Verð frá kr.
999. T.d. Far and away. Uppl. í síma
91-26620, þ.e. Heimabíó, Njálsgötu.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundarnir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Hundaskólinn á Bala. Veiðihundanám-
skeið fer að hefjast, tvískipt vor- og
haustnámskeið. Kennari: Guðmundur
Ragnarsson veiðihundaþjálfari.
Hlýðninámskeið II-HI-III. Uppl. í
símum 91-657667 og 642226.
Emelía og Þórhildur.______________
Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar
hundateg: Weimaraner, silky terrier,
fox terrier, english setter, dachshund,
cairn terrier, pointer (german wire
haired). Upplýsingar í síma 98-74729
og 985-33729._______________'
Omega er hágæða hundamatur á
heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og
ísl. leiðb. Send. samd. út á land.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450._______
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Aðalfundur poodle-deildarinnar verð-
ur haldinn miðvikudaginn 5. maí kl.
20.30 í Sólheimakoti. Stjómin.
Irish setter hvolpar tll sölu, ættbókar-
færðir, tveir hundar og tvær tíkur eft-
ir. Upplýsingar í síma 91-641114 eftir
klukkan 17 daglega.
Kettiinga vantar góð heimili.
Uppl. í síma 91-46045 eftir kl. 19.
■ Hestamennska
Normal - Normal. Hin frábæri hnakkur
komin aftur á 35 þús. m/ ísl. ístöðum,
reyða, ístaðsólum og gjörð.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Gilðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Hesthús. Til sölu glæsilegt, nýtt 9
hesta hús við Granaholt í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-46699 á skrifstofutíma
og 91-642226 á kvöldin._______________
Beitarhólf, glstlaðstaða og sumarhúsa-
lóðir Kjarnholtum, Bisk. Sérstök beit-
arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús
einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929.
Viljugur, 'smár og viðkvæmur töltari frá
Kvíabekk, 10 vetra, fæst í skiptum
fyrir fullmótaðan og þægan tölthest.
Uppl. í síma 91-46181 frá kl. 9-18.
5 hesta hús til sölu í góðu standi á
Gusts-svæði, allt sér. Gott verð.
Uppl. í síma 91-673942 eða 985-22760.
Mjög góður og traustur barnahestur til
sölu, 9 vetra, jarpur. Uppl. í síma
91-52178 eftir kl. 21.
Óska eftir að kaupa tvo, vel með farna,
hnakka. Uppl. í síma 91-40332 e. kl. 18.
■ Hjól
Hjólheimar auglýsa: Hjólasalan er far-
in af stað hjá okkur. Vantar, vantar
fleiri hjól á söluskrá vegna mikillar
eftirspumar. Látið fagmenn um sölu-
málin. Eigum mikið úrval af vara- og
aukahlutum í flest hjól. Sjáum einnig
um viðgerðir, stillingar og málningar-
vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn
að gera klárt fyrir sumarið.
Smiðjuvegur 8D, Kóp., s. 91-678393.
Fjallahjólaviðgerðir. Alhiða reiðhjóla-
þjónusta, reiðhjólastoðir fyrir fjölbýl-
ishús og stofnanir, Reiðhjólaverk-
stæði, Hverfisgötu 50, sími 91-15653.
Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími
91-31290.
Suzuki TSX, 50 cc, árg. ’88, til sölu,
hjólið er lítið notað og í mjög góðu
standi. Upplýsingar í síma 92-12576
eftir kl. 19.
Vélhjóia- og fjórhjólamenn. Kawasaki
varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala,
aukahl., viðg., breytingar, traustir
menn. VHS - Kawasaki, s. 681135.
Mongoose, Muddyfox og fylgihlutir.
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Suzuki RM 250 motocross, árg. '87, til
sölu, svo til ónotað. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-44751 eftir kl. 18.
Til sölu eitt fallegasta CBR 1000, árg.
’88, svart og bleikt. Topphjól, ekið 21
þús. km. Upplýsingar í síma 92-12949.
Suzuki skellinaðra TS 70, árg. ’91, til
sölu. Uppl. í síma 91-76081 eftir kl. 18.
Suzuki TS 70 XK, árg. ’92, til sölu.
Uppl. í síma 91-651719.
■ Vetrarvörur
íslandsmeistaramót i vélsleðaakstri
verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri
1. og 2. maí nk. 1. maí: fjallarall og
spyrna. 2. maí: brautarakstur og snjó-
kross. Keppendur skulu mæta kl. 9
báða dagana. Skráning fer fram í síma
96-26450 kl. 18-20 dagana 26., 27. og
28. apríl. Bílaklúbbur Akureyrar.
■ Byssur________________________
Skotsvæði skotfélags Reykjavikur er
opið virka daga kl. 16-22, og um helg-
ar kl. 10-17. Munið að greiða heim-
senda gíróseðla! Ath., Skotsvæðið að-
eins opið þeim sem hafa greitt árgjald
1993. Þeir sem óska eftir inngöngu í
félagið hafi sambamd við svæðisvörð
eða æfingarstjóra. Ath., kennsla fyrir
byrjendur í leirdúfuskotfimi. Uppl.
gefur Hilmar í hs. 670124 og vs. 632178.
■ Vagnar - kerrur
Benz 307 húsbíll,árg. '78, sem þarfnast
boddíviðgerðar, til sölu. Einnig
Honda Accord ’83, skoðaður ’93. Uppl.
í síma 91-652321.
Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar
kerrur, grindur með hásingum fyrir
heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro.
Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Hjólhýsi. Notuð nýinnflutt hjólhýsi
með nýjum fortjöldum til sölu, í mjög
góðu ástandi, 18 og 19 feta. Uppl. í
síma 92-14888 virka daga.
Til sölu eru fólksbilakerrur, stærð
100 x 150, dýpt 57. Verð óklæddar kr.
33.000. Klæddar með ljósum kr. 45.000.
Uppl. í síma 91-44182, Garðavagnar.
Fellihýsi til sölu. Verðhugmynd 100-
110.000 krónur. Uppl. í síma 91-71547
eftir klukkan fjögur.
Til sölu Combi Camp family tjaldvagn
með fortjaldi, nánast nýr. Uppl. í síma
91-675402.
■ Sumarbústaðir
Félagasamtök - einstaklingar. Til sölu
er 75 m2 heilsárs sumarhús + 100 m2
verönd með innb. heitum potti. Húsið
stendur við vatn ca 100 km frá Rvík.
Rafmagn, heitt og kalt vatn, vel rækt-
uð lóð og bátur fylgir. Upplýsingar
milli kl. 9 og 17 í síma 91-25755.
Gasískápur og teppl. Til sölu 60 lítra
ísskápur sem gengur fyrir gasi, 12 og
220 voltum. Tilvahnn í sumarhús eða
hjólhýsi. Einnig ca 50 fm af ljósu ullar-
teppi. Uppl. í síma 91-71742.
1 hektara sumarbústaöarlóö til sölu,
rétt austan Minni-Borgar, Grímsnesi.
Verð 400 þús., skipti athugandi á tjald-
vagni. Uppl. í síma 91-674406.
Allar teikningar af sumarbústöðum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Eldhús fyrir sumarbústaði.
Gæðavara. 40% afsl. Verð aðeins kr.
66 þús. Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Mikiö útsýni. Til sölu byrjunarfram-
kvæmdir að 45 m2 sumarbústað á
kjarri vöxnu landi í Efstadalsskógi.
S. 91-676225, 91-73840 og 985-31424.
Sumarbústaðalóðir. 1 landi
Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar-
bústaðalóðir til leigu, klukkutíma
akstur frá Reykjavík. Sími 93-38851.
Til sölu 45 m’ sumarbústaður í kjarri-
vöxnu landi í Svarfhólsskógi í Hval-
fjarðarstrandarhreppi. Uppl. í síma
91-26548.
Til sölu gott leiguland i Eyrarskógi, ca
'A hektari. Teikningar af bústað geta
fylgt. Upplýsingar í síma 91-618482.
Þúsund lítra plastdunkar til sölu, hent-
ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91-
651440 á daginn.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðileyfi i Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóð-
rita, Kringlunni, 3. hæð, sími 680733.
6 MANAÐA ABYRGÐ
36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
Chrysler Saratoga SE
V6 3 I, '90, sjálfsk., 4
d., rauöur, ek. 10.000.
V. 1.450.000.
Dodge Aries SE 2,2
'89, sjálfsk., 4 d„ blár.
V. 670.000.
MMC Galant GLSI 2,0
'90, sjálfsk., 4 d„
grænn, ek. 64.000.
V. 1.990.000.
Jeep Wagoneer Lim-
ited. 4 I, '88, sjálfsk.,
6 d„ rauöbr., ek.
78.000.
V. 1.750.000.
Dodge Ramcharger
4x4 V8 318 ’82,
sjálfsk., 3 d„ blár.
V. 660.000.
Ford Fiesta 1,0 '86,
beinsk., 3 d„ grár.
V. 170.000.
OPID:
virka daga frá 9-18.
laugardaga frá 12-16.
SÍMI:
642610
NOTAÐIRBIIAR