Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 35 Fréttir Þorleifslækur: Minni veiði enífyrra „Eg hef farið nokkrum sinnum núna í Þorleifslæknum og veitt minna en á sama tíma í fyrra, sá stærsti sem viö höfum fengið var 6 pund,“ sagði Olgeir Andrésson í Grindavík í vikunni. En veiðimenn hafa áþreifanlega orðiö varir við minni veiði í Þor- leikslæk núna í byijun veiði- tímans. „Bleikjuveiðin hefur verið þokkaleg en urriða- og sjóbirt- ingsveiðin minni hjá mér. Fisk- urinn hefur verið neðar í læknum en oft áður, kringum Grímslæk- inn. Jón Sigurðsson veiddi 4 punda regnbogasilung en stærsti fiskurinn okkar var 6 pund,“ sagði Olgeir og ætlaði næstu daga í lækinn. Stærsti fiskurinn er ennþá 8,5 pund og Bjarni R. Jónsson veiddi hann. Líklega hefur Þorleifslæk- urinn gefið um 200 fiska, ennþá. Geirlandsá og Vatnamótin hafa gefið á milh 60 og 70 fiska hvor staður. -G.Bender Olgeir Andrésson, Grindavik, þekkir orðiö Þorleifslækinn vel og veiðir þar oft drjúgt. DV-mynd GFR Það nýjasta sem veiöimenn geta gert núna er að panta sér alls kon- ar veiðivörur í gegnum póstverslun á Sauðárkróki. Það er fyrirtækið P. Friðjónsson á Sauöárkróki sem býður upp á þessa nýbreytni fyrir veiðimenn. Það er hægt að panta allt á milh himins og jarðar í þessari póst- verslun. Hér kemur brot af því sem hægt er að panta: Stren línur, taumefni og kippur, Simms veiði- vesti og írskar gæðaflugustangir. Napp og nýtt rýkur út Napp og nýtt, bæklingurinn frá ABU, hefur verið rifmn út og þús- undir eintaka farið af honum síð- ustu daga. Forsíðumyndin á bækl- ingnum er víst tekin á íslandi. í bæklingnum er aö finna allt það nýjasta frá ABU. Fleiri þættir um sporðaköst Bylgjan ætlar að vera með fastan veiðiþátt í sumar á hverjum degi, höfum við frétt. Þarna verða fluttar fréttir af veiði og veiðimönnum. Stöð tvö hefur sýnt Sporöaköst við miklar vinsældir veiðimanna núna síðustu vikur og höfum við heyrt að framleiða eigi 6 þætti til viöbótar. -G.Bender Fornleifauppgröfturinn í Viöey: Stöðug byggð í Viðey þó að klaustrið haf i lagst niður - andstætt þvi sem áöur var talið „Aht bendir til þess að komin hafi verið umtalsverð byggð í Viðey á 12. öld. Það var munkaklaustur í eynni frá 13. öld og fram á 16. öld,“ segir Margrét Hahgrímsdóttir borgar- minjavörður um uppgröft Árbæjar- safns í Viöey. „Af rannsókninni má sjá að byggð lagðist ekki niður við lok klausturs á 16. öld eins og sumir hafa tahð. Aht bendir th þess að byggðin hafi haldist nokkuð stööug í eynni.“ Starfsmenn Árbæjarsafns hafa grafið upp fornminjar við Viðeyjar- stofu undanfarin sex ár og fundiö ógrynni af minjum sem verið er að vinna úr. „Byggð gæti hafa hafist stuttu eftir landnám í Viöey en þegar klaustrið var stofnað virðist hafa ris- ið U-laga byggö meö klaustrinu, kirkjunni og bæjarhúsunum þar sem Viðeyjarstofa er í dag,“ segir Mar- grét. „Besta bæjarstæðið í Viðey var við hóhnn þar sem Viðeyjarstofa er nú. Þar var besti lendingarstaðurinn, mýri með byggingartorfi, ferskt vatn í nágrenninu og tún umhverfis bæj- arstæðið." Þegar Skúh Magnússon byggði Viðeyjarstofu um miðja 18. öld virð- ast bæjarhúsin hafa verið uppistand- andi en klausturhúsin fyrir framan Viðeyjarstofu voru að líkindum horf- in. Viðeyjarstofa hefur líklega verið byggð inni í portinu milli klaustur- bæjarins og munkahúsanna. Rannsóknarefni í áratugi Tahð er að minjar um hús munk- anna, klausturbæinn þar sem vinnu- menn og vinnukonur, lærisveinar og próventufólk bjó, séu í kringum Við- eyjarstofu. Undir Viðeyjarkirkju eru sennilega minjar um eldri kirkju. „Það er greinilegt að margt fólk hefur búið þama á blómatíma klausturs- ins, þar var rekið stórt bú og klaustr- ið var ríkt,“ segir hún. Margrét segir að nú sé lögð mest áhersla á úrvinnslu gagna en und- anfarin ár hafi fariö í uppgröft. Hald- ið verður áfram með uppgröftinn í sumar og næstu sumur en þá verður bakhús við gangabæinn og munka- húsið skoðað. Rústir munkahúsanna eru framan við Viðeyjarstofu en bak- húsið er aftan við hana. „Það eru næg verkefni framundan, bæöi við uppgröft og úrvinnslu. Við höfum rannsóknarefni sem dugir okkur í áratugi." -GHS Kór Menntaskólans söng í afmælisveislunni DV-mynd Vilberg Laugarvatn: Fertugur skóli Vilberg Tryggvason, DV, Laugarvatni: Menntaskóhnn að Laugarvatni varð fertugur í þessum mánuði og af þvi thefni var haldin vegleg af- mæhsveisla þann 13. apríl sem bryti skólans, Sveinn Jónsson, bauð til. Hófst hún með söng skólakórs ML en síðan flutti skólameistari, Krist- inn Kristmundsson, ræðu. Rakti hann sögu skólans í stórum dráttum og kom þar fram að flestir hefðu nemendur verið 200 en um 160 síðustu árin. Honum varð tíðrætt um mikilvægi þess að skóhnn nyti eðh- legra fiárframlaga frá ríkinu tíl auk- ins viðhalds en skólinn er farinn að láta töluvert á sjá bæði innan dyra og utan. Þá benti hann á hve sérstak- ur skólinn er að hann býður nær öhum nemendum upp á heimavist og hve góð íþróttaaðstaða er. Eftir ávarp skólameistara steig menntamálaráðherra, Ólafur G. Ein- arsson, í pontu. Færði skólanum veg- legar bókagjafir og lýsti yfir að hann Þórunn Reynisdóttir, fyrrverandi hótelstjóri á Hótel Loftleiðum, verð- ur sölu- og markaðsstjóri Bílaleigu Flugleiða í staö þess að veröa deildar- sfióri í innlendri frakt eins og fyrir- hugað var. Þetta var ákveðið á fundi myndi gera það sem í hans valdi stæði til að skóhnn fengi nægjanlegt fiármagn til viöhalds á næstu árum. Sagðist gera sér vel grein fyrir því hve sérstakur skólinn er og reyndar Laugarvatn sem menntasetur. Þá talaði Sandra Dís Hafþórsdóttir, varastallari skólans, og flutti þakk- arávarp fyrir hönd nemenda. Benti hún á - ásamt þeim ræðumönnum er á eftir komu - að fyrir utan al- mennt bóknám þá væri það ekki síð- ur góður vinskapur og virðing gagn- vart öðru fólki sem menn öðluðust í skólanum. Nokkrir aðrir gestir fluttu ræður af þessu thefni og færðu skólanum gjafir. Ber þar helst aö geta oddvita Laugardalshrepps, Þóris Þorgeirs- sonar, en hann færði skólanum 500 þúsund krónur að gjöf fyrir hönd hreppsins. Sagðist hann vonast th þess að peningar yrðu látnir renna th uppbyggingar á einu veglegu bóka- safni á staðnum í stað þeirra fimm bókasafna sem eru að nafninu th. framkvæmdastjóra Bhaleigunnar og starfsmannasfióra Flugleiða nýlega. Einar Olgeirsson verður hótelsfióri Hótel Loftleiða og Hótel Esju en ákveðið hefur verið að sameina hót- elin undir einn hótelsfi óra. -GHS Fögnum sumri & góðu verði Gráðusagir, 400 mm, 1.879,- Verkfærakassar, blálr 5 hólfa, 43 sm langir, 1238,- 5 hólfa, 53 sm langir, 1415,- Ál-verkfæratöskur 3265,- Hjólatjakkar, 2 tonna, 3690,- yf* Réttlngasett, 7/stk., 1180,- Skrúfstykki 125 mm 2533,- " 150 mm 3758,- u 65 mm 699,- Handsagir frá 275,- Klaufhamrar frá 290,- Munnhamrar frá 110,- Þvingur frá 120,- Tangir + bftarar frá 140,- Vinnuvettl. - leðuriiki 70,- Vinnuvettl. - svinaleð. 265,- Geitarskinnshanskar 25% afsl. Topplykla- & verkfærasett lykla- & penslasett ásamt ýmsum öðrum verkfærum á ótrúlega tágu verði! Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Sendum i póstkröfu. %R0T Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður simi 653090 - fax 650120 Þómnn Reynisdóttir: Verður sölu- og mark- aðsstjóri Bflaleigunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.