Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Neytendur Þjónustusímamir: Yfír 400 manns hafa látið læsa simunum hja sér Það virðist færast í aukana að fólk leiti til Pósts og síma og biðji um að láta læsa símum sínum á þann hátt að ekki sé hægt aö hringja í þjónustusímana svoköll- uðu. Samkvæmt upplýsingum frá Pósti og síma er sá fjöldi nú kominn yfir 400 manns. Þjónustusímarnir, sem byija á 99, veita ýmiss konar þjónustu eins og t.d. kynfræðslu, stjömuspá, róm- antiskar sögur og upplýsingar um kvikmyndir og íþróttir. „Fólk kemur hingað í öngum sín- um yfir himinháum reikningum," sagði starfsstúika hjá söludeild Pósts og síma í Kirkjustræti sem ekki vildi láta nafns síns getið. „Unglingunum finnst þetta for- vitnilegt og þeir hreinlega liggja yfir þessu. Þetta kostar hins vegar mikla peninga og það er eins og sumir unglinganna geri sér ekki grein fyrir því háa gjaldi sem tekið er fyrir hveija mínútu." En það lendir á foreldrunum að borga brúsann og þeim finnst mörgum nóg um að þurfa að borga símareikninga sem em kannski tvöfalt eða þrefalt hærri en venju- lega. Aðeins þeir sem em með stafrænt númer, sex stafa númer, geta hringt í þjónustusímana. Gjaldið er mismunandi eða frá 12,50 upp í 66,50 kr. fyrir hverja mínútu. -KMH Það eru helst unglingar sem hringja i þjónustusímana en þar er hægt að fá upplýsingar varðandi kynlíf, stjörnumerkin, kvikmyndir og o.fl. DV-mynd ÞÖK Yfir 13 ára reynsla á íslandi HAFIÐ SAMBAND OG FÁIÐ SENDA BÆKLINGA EÐA TILBOÐ VERKVER Skúlagötu 62a S. 621244/fax 629560 - Góður valkostur - 1UTANHÍISSKLÆÐNINGUM Marmoroc er gert úr marmarasalla og sementi og er gegnumlitað. Vegg- festingar eru úr aluzink- húðuðu stáli. Innbakaðar lundir með papriku og sveppum í þetta sinn verður gefin uppskrift fengin er frá matreiösluklúbbi er notað í réttinn: að ljúffengum lambalundum sem Vöku-Helgafells.Eftirfarandihráefni 12 lambalundir , * li Innbakaðar lundir er fljótlegur og Ijúffengur aðalréttur. 250 g smjördeig 1 htil rauð paprika 1 lítíl græn paprika 12 meðalstórir sveppir 1,5 dl kíötkraftur (vatn + tveir ten- ingar) brauðrasp sítrónupipar 1 egg Aðferð Snöggsteikið lambalundir í matar- ohu. Skerið papriku og sveppi smátt og léttsteikið í olíu. Bætið kjötkrafti út í og þykkið með brauöraspi. Kæhð kjötið og grænmetisblönduna. Skipt- ið smjördeiginu í sex jafna hluta. Fletjið hvem hluta út svo að hann verði um 15x20 cm. Leggið tvær lund- ir og grænmetisblöndu á miöja hveija plötu, lokið og þrýstið saman brúnum með gafíli. Penshð með eggi. Sáldrið sítrónupipar yfir. Bakið í 190°C heitum ofni í 15 mínútur. Berið fram með smjörsteiktum sveppum í rjóma og soðnu grænmeti. Uppskriftin er fyrir sex manns og undirbúningur tekur um 20 mínútur. Nýjung: Kölski Komin er á markaðinn ný teg- und af saimíaklakkrís sem nefn- ist Kölski. Sælgæti með sterkum pipar og mikiu salmíaki hefur veriö vinsælt um nokkurt skeíð. Samkvæmt upplýsingum frá sjoppueigendum eru það aðallega krakkar sem kaupa þessa tegund sælgætis. Kölski er raeð mjög sterku salmíaksbragði en hann er framleiddur af lakkrísgerðinni TinnuáHvolsvelh. -KMH AUQLYSEriDUR, ATHUQIÐ! kemur ekki út Iaugardaginn 1. maí. Föstudaginn 30. apríl kemur DV út með helgarefni og eftirtöidum blaðaukum: * DV - Helgin * DV-bíIar ‘ * Barna-DV og svo að sjálfsögðu öllu hinu efninu. Stærri auglýsingar í þetta blað þurfa að berast í síðasta lagi kl. 13 fimmtudaginn 29. apríl. Auglýsingar Þverholti 11 - Sími 63 27 OO. Botnfall í maltinu Hringt hefur verið til Neytendasíðu DV í tvígang og kvartað undan þvi að botnfall hafi verið í htraflöskum Egils-maltölsins. Neytendasíðan hafði samband við Ölgerðina til að leita skýringa á þessu. „Máhð er að í lítraflöskunum er svo mikið rúmmál að það er óhjá- kvæmilegt að það fari smáger á botn- inn,“ sagði Ágúst Sigurðsson, mat- vælafræðingur hjá Ölgerðinni Agh Skahagrímssyni. Ágúst sagði að botnfalliö gæti farið hátt í einn sentímetra en öhð yrði afturkahað ef það yrði eitthvað meira. „Við gætum tekið aht gerið í burtu með síun en þá myndi bragðið sjálft breytast. Þannig að gerið verð- ur að vera í smámagni." Hann sagði að sama germagn væri í öllu malti en botnfallið sæist hins vegar best í htramaltinu. Ágúst vhdi koma því á framfæri að gerið væri í aha staði hættulaust og hér væri ekki um gaha í fram- leiðslu að ræöa. „Þeir sem kaupa maltið reglulega vita alveg af þessu og þekkja vöruna. Hins vegar gætu vaknað spurningar hjá fólki sem kaupir maltið sjaldan.“ -KMH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.