Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 1
p t i i i i i i i i * i i i i i i i i i i i i t i t i I i t i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 93. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 ryrrœrrzr? ! É 1 • Í1 1 1 i 11 r* 1 Við uppgröft vegna lagningar skolpleiðslu I Pósthússtræti I síðustu viku kom í Ijós hin svokallaða bæjarbryggja, ein helsta bryggja Reykjavíkur, sem hlaðin var rétt fyrir síðustu aldamót. Að sögn Bjarna F. Einarssonar, fornleifafræðings á Árbæjarsafni, var vitað að hafnargarðshleðslan væri á þessum slóðum en ekki hversu mikið hefði varðveist af henni. „Bryggjan gekk út í höfnina og hall- aði niður, að því er sést hefur á myndum,“ segir Bjarni. Hann getur þess jafnframt að hluti af efstu hleðslu bryggjunnar hefði raskast við gröftinn. „Við höfum farið fram á að steinarnir verði settir aftur niður um leið og bryggjan verður urðuð. Skolpleiðslan átti að ganga þarna inn en verður nú vonandi færö til.“ -IBS/DV-mynd GVA Fundiðféí ráðuneyti -sjábls. 14 Sjómenn: Lögumaf- skráningu þverbrotin -sjábls.3 Veitingahús: Glasafvatni kostar níutíu krónur -sjábls. 13 Ráðhúsið: Rennihurð klemmir bömin -sjábls.7 íþróttir: Valurmeð öllvöld -sjábls. 16-17 Viija neita Júgóslövum umörbylgju- poppog súkkulaði -sjábls.9 Dani vantar 15.000 lömb til slátrunar -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.