Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1993 30 Tf Þridjudagur 27. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjórœningjasögur (19:26) (Sandokan). Spænskur teikni- myndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suðurhöfum. Helsta söguhetjan er tígrisdýrið Sandok- an sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.30 Frægðardraumar (5:16) (Pugw- all). Astralskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auölegð og ástríöur (109:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Skálkar á skólabekk (26:26) Lokaþáttur (Parker Lewis Can't Lose). Bandariskur unglingaþátt- ur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Fólkiö i landinu. Handbolti er mitt lifibrauð. Gestur Einar Jónas- son ræðir við Alfreð Gíslason handknattleiksmann. Dagskrár- gerð: Samver. 21.05 Hver kyssti dóttur skyttunnar? (4:4) Lokaþáttur (The Ruth Ren- dell Mysteries - Kissing the Gunn- er's Daughter). Breskur sakamála- myndaflokkur, byggður á sögu eft- ir Ruth Rendell um rannsóknarlög- reglumennina Wexford og Burden. 22.00 Hvaö viltu vita? Bein útsending úr sjónvarpssal þar sem leitað verð- ur svara við spurningunni: Hvað tekur við eftir dauðann? Umsjónar- maður þáttarins er Kristín Á. Ólafs- dóttir og Tage Ammendrup stjórn- ar útsendingu. í þættinum koma fram séra Karl Sigurbjörnsson. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson og Úlfur Ragnarsson læknir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Pótur Pan. 17.55 Merlin (Merlin and the Crystal Cave). Leikinn myndaflokkur um spámanninn og þjóðsagnapersón- una Merlin úr sögunum um Arthúr konung og riddara hringborðsins. (3:6) 18.20 Lási lögga (Inspector Gadget). Teiknimynd um Lása og frænku hans. 18.40 Háskóli íslands. Viðskiptafræði- deild í þessum þætti verður við- skiptafræðideild Háskóla islands kynnt. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Bragðgóður en eitraður viðtalsþáttur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 VISASPORT. islenskur íþrótta- þáttur þar sem fjallaö er um hinar ýmsu íþróttagreinar á fjölbreyttan hátt. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1993. 21.10 Réttur þlnn. íslenskur þáttur um réttarstöðu fólks í landinu. Plús film vinnur og framleiðir þættina í samvinnu við Lögmannafélag is- lands fyrir Stöð 2 1993. 21.20 Utan alfaraleíóa. i þessum ein- staka þætti er farin þjóðleið sem liggur utan við þjóðvegakerfi landsins. Á þessari leið hefur aldrei verið lagt í neina vegagerð heldur er hún mörkuð af hófum óteljandi hrossa. Umsjón: Sigun/eig Jóns- dóttir. Kvikmyndataka og klipping: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1993. 21.50 Phoenlx. Spennandi ástralskur myndaflokkur um rannsókn sér- sveitar lögreglunnar á, að því er virðist, tilgangslausum sprenging- um. (7:13) 22.40 ENG. Kanadískur myndaflokkur sem fjallar um fólkið á bak við frétt- irnar á Stöð 10 í ónefndri stórborg. (9:20) 23.30 Astlr, lygar og morö (Love, Lies and Murder). Hörkuspennandi framhaldsmynd byggð á sannri sögu. Maður nokkur fær dóttur sína og mágkonu, báðar á tánings- aldri, til þess að fremja ódæóis- verk. Þetta er fyrri hluti, seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 01.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Coopermáliö eftir James G. Harris. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall- dóra Friöjónsdóttir og Sif Gunn- arsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóöir eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff- ía Jakobsdóttir les. (2) 14.30 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi. 2. þáttur. i þessum þætti segir frá Louise af Mecklenburg- Gstrow, drottningu Friðriks fjórða, og frægustu ástkonu hans, Önnu Sofie Reventlov. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. Lesari: Siguröur Karls- son. (Áðurútvarpaöásunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á ástarnótunum. Umsjón:Gunn- hild Öyahals. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Litast um á rannsókn- arstofum og viðfangsefni vísinda- manna skoðuð. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóÖarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er. 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allft i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. í myndaflokknum ENG verður glimt við margvísleg vanda- mál. Stöð 2 M. 22.40: ENG „Er ég fréttamaöur eða bara venjulegur svindlari?" spyr Elraan sjálfan sig eftir að hann rýfur trúnað varð- andi erfxðleika þekktrar manneskju í myndaflokkn- um ENG í kvöld. Elman er ekki sá eini sem þarf að glíma víð siðferöilegar spumingar og efasemdir varðandi eigiö gildi. Hilde- brandt lendir í þvi að veröa fyrir árás á bílastæði sjón- varpsstöðvarinnar og þrátt fyrir að hún viti hver árás- armaöurinn er þá er fram- burður hennar ekki tekinn trúanlegur. 17.03 Aö utan. (Aður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (2) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér’forvitnilegum atriðum. 18.30 Kvíksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. 2. þáttur. Endurflutt hádeg- isleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Ljóðskap eftir Guðmund Hafsteinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur undir stjórn höfundar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræóiþáttumliðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 ísmús. Skýrsla til heilagrar Sess- elju. Lokaþáttur Görans Bergen- dals frá Tónmenntadögum Ríkis- útvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarp- að sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólítíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag..) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noróurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- iö saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tón- list við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. 17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla. Tíu klukkan tíu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendursem hringja inn í síma 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síödegi8tónlist Stjörnunnar. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sigurjón. 21.00 Gömlu göturnarUmsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Nielsson 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt lif.Páll Oskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aóalstöóvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Oról.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 12.30 Þriójudagar eru blómadagar hjá Valdisi og geta hlustendur tekió þátt i þvi i sima 670957. 13.10 Valdis opnar fyrir afmælisbók dagsins og tekur viö kveöjum til nýbakaöra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Úmferóarútvarp i samvinnu viö Umferóarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrír í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCitl fin 100.6 15.00 XXX Rated- Rlchard Scoble. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Hljómallndin. 22.00 Pétur Árnason. hÆ0ið 13.00 Fréttir trá fréttastotu. 13.10 Brúnir I beinnl. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegl á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónllst. 21.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnló. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvaö gott. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. EUROSPÓRT 1.00 íshokký 16.00 Knattspyrna. 17.00 Eurofun 8827. 17.30 Eurosport News 18.00 íshokký 21.00 Snóker. 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 Murphy Brown. 19.30 Anything But Love. 20.00 The Trials of Rosie O’Neill 21.00 Designing Women. 21.30 StarTrek:The Next Generation. 22.00 Studs. SKYMOVESFLUS 17.00 Survive the Savage Sea 19.00 Dangerous Passion 21.00 Die Hard 2 23.05 Dillinger 24.40 Two Idlots in Hollywood 2.00 Cry In the Wild 3.35 Vlctim of Beauty Umsjónarmaður þáttarins er Kristín Á. Ólafsdóttir. Sjónvarpið kl. 22.00: Hvað viltu vita urn dauðann? Það er komið að síðasta þættinum af Hvað viltu vita? Þátturinn verður í beinni útsendingu úr sjón- varpssal og þar verður leit- að svara við spumingu sem er sennilega meiri að vöxt- um en allar spumingar þáttanna til þessa saman- lagðar. Stóra spumingin er þessi: Hvað tekur við eftir dauðann? Gestum í sjón- varpssal gefst kostur á að leggja spumingar um þetta málefni fyrir menn sem hafa rannsakað það, auk þess sem áhorfendur geta hringt inn fyrirspumir. Vafalaust fýsir marga að fræðast um dauðann og ótal spurningar hljóta að vakna í þessu samhengi. Er dauð- inn aðeins draumlaus svefn, holdgast andinn aftur í allt öðrum skrokki eða ræður breytni manna því hvort þeir hlýða á hörpusöng í himnaríki eða stikna við eldana í neðra eftir að jarð- vistinni lýkur? konur í Danaveldi f þáttum þessum greinir dauöasök en einvaldskon- frá sex drottningum í Dana- ung gat enginn sótt tíl saka veldi sem máttu búa við þá þvi hann var einungis raun að eiginmenn þeirra ábyrgur gagnvart drottni tækju sér ástkonur að vild. sjálfum. Frá þ\i seint á 17. öld og í þættinum á sunnudag allt fram á miðja 19. öld segir frá Louise af Mecklen- höfðu Danakonungar ævin- burg-Gústrow, drottningu lega sér við hlið ástkonur Friðriks fjórða sem rikti á sem þeir viðurkenndu opin- árabilinu 1699-17»). Fræg- berlega. Sumir kóngar astaástkonahans var Anna bættu um betur og giftust Sofie Reventlov. Hún var ástmeyjum sínum sér til einungis 19 ára þegar hún vinstri handar því sú hægri dulbjó sig og stakk af frá var jú upptekin. Fyrir hinn heimili sínu einn bjartan aimenna borgara var slikt júnídag áriö 1712. I þættinum verður rætt við Alfreð Gislason, handknattleiks- mann og þjálfara KA á Akureyri. Sjónvarpið kl. 20.35: Fólkið í landinu í þættinum um fólkið í landinu ræðir Gestur Einar Jónasson við Aifreð Gísla- son, handknattleiksmann og þjáifara KA á Akureyri. Alfreð er þrautreyndur landshðs- og atvinnumaöur í handþolta og í spjallinu við Gest segir hann frá ferli sín- um með Essen í Þýskalandi og Bidasoa á Spáni þar sem hann lék árum saman. Síð- an sneri hann heim til Ak- ureyrar og er nú fram- kvæmdastjóri íþróttamið- stöðvar KA og auk þess þjálfari og leikmaður hjá félaginu. Sýnd verða brot úr leikjum þar sem Alfreð kemur við sögu og einnig veröur rætt við konu hans, Köru Melsteð, um hlutskipti eiginkvenna íþróttamanna sem eru mikið að heiman. Samver annast dagskrár- gerö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.