Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ TQsöhi Billjardborð/Sjónvarp. 10 og 12 feta Railey billjardborð til sölu, mjög vel með farin. Verð 220 og 250 þús. kr. Einnig 20" Nordmende Galaxy 51D sjónvarp með fjarstýr- ingu, 6 mánaða, verð 35.000 kr. Uppl. veitir Pétur Gunnarsson í síma 91-627040 á skrifstofutíma. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. IBM PS1 tölva, 40 Mb harður diskur, 2Mb innra minni, Diconix 300 prent- ari, Melissa örbylgjuofn, 600 W, nýr tvíburavagn, selst á hálfvirði, 3 svefn- kerrur á góðu verði og nýtt baðborð með skúffum á hálfvirði. S. 91-642578. Skrifstofuinnréttingar og tæki. Til sölu skrifborð og tveir stólar frá Öndvegi, peningaskápur, 3 skápar og hillusam- stæður, Rtill ísskápur, faxtæki með síma o.fl. Uppl. í s. 91-676308 e.kl. 17. Barkollar með stálfótum og súpupottur fyrir veitingastað til sölu. Einnig til sölu búslóð: sófasett, borð, málverk, hillur og margt fleira. S. 91-75605.0 • Bilskúrsopnarar, Lift-Boy frá USA, m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið sun.-fim. kl. 17-23, fös.-lau. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims. Er það veröið eða eru það gæðin? Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst. og franskar á 1000 kr. Pitsa Roma, s. 629122. Op. 17-23.30. Frí heims. Kempi suðuvél, 450 amper, til sölu. Pinni + FU 20 Mig, Mag rúllubox fylgir. Upplýsingar í síma 91-684361 og 985-31991._______________________ Lok á Normex nuddpott (10 manna) til sölu. Ljósblátt að lit. Verð 10 þús. Upplýsingar í síma 91-654650 og 91- 622606. Nýlegur simboði til sölu, frá Istel. Uppl. í símum 91-43102 eða984-58106. Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. Skrifborð, hillur og rúm m/hillum til sölu. Upplagt í barna- eða unglingaher- bergi. Húsgögnin eru hvít með beyki- kanti, verð 38.000 kr. S. 91-673493. Til sölu v/flutnings: tágahúsgögn, hillur og borð/reyklitt gler, hentugt í garð- hýsi eða sumarbústað. Einnig þvotta- vél með þurrkara. Sími 27157 - 78064. Útsala. 1 árs Panasonic NV G2B, videovél með sjálfvirku ljósi, þrífæti o.fl. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-674312 eftir kl. 18. Byrjendabassi með magnara og líkamsræktarbekkur með öllu til sölu. Uppl. í síma 91-654502 eftir kl. 17. Golfsett til sölu, fyrir byrjanda, með kerru og poka, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-671292. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. 30 50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Leiktækjakassar til sölu, tilvaldir fyrir sjoppur, veitingastaði eða spilasali. Upplýsingar í síma 97-71179. Lewenstein overlock saumavél til sölu með öllum aukahlutum, verð kr. 27.000. Uppl. í síma 91-12609. Gervihnattadiskur, 140 cm, og móttak- ari til sölu. Kostar uppkomið og stillt 90.000 krónur. Uppl. í síma 91-616062. Nýleg 2,8 kW rafstöð til sölu, einnig gasísskápur. Tilvalið í sumarbústaði. Uppl. í síma 91-676468. Prinsessubrúðarkjóll. Einstaklega glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 91-22335 eftir kl. 18. Stórt tveggja ára hústjald, baðborðs- kommóða og Bobob bílstóll til sölu. Upplýsingar í síma 98-31057. Vestfrost kæliskápur til sölu, selst ódýrt, einnig jeppakerra í góðu standi. Uppl. í síma 91-652046 e.kl. 19. King size vatnsrúm til sölu, hvítt, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-79880. ■ Oskast keypt Vel með farið sófasett óskast keypt, eld- hússtólar, unglingarúm eða svefnsófi og unglingaskrifborð. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-525. Hringstigi óskast. Óska eftir að kaupa notaðan hringstiga, þvermál 1,20-1,40. Uppl. í síma 95-12566 á kvöldin. Faxtæki og tveggja sima kerfi óskast keypt. Uppl. í síma 91-614305. ■ Verslun Sem nýtt. Pylsupottur og örbylgjuofn til sölu. Upplýsingar í síma 91-613088 eftir kl. 19. ■ Fyiir ungböm Brjóstagjöf. Opið hús hjá félaginu Bamamál, Lyngheiði 21, Kópav., á morgun, mið., íd. 14-16. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 43429,41486,46830. Vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu á 27.000 krónur. Uppl. í síma 91- 675702 eftir kl. 16.__________ Óska eftir nýlegum Emmaljunga kerru- vagni. Uppl. í síma 91-40663. ■ Heimilistæki ísskápur óskast til kaups, 140-145 cm á hæð. Uppl. í síma 91-670053. ■ Hljóðfæri Tónastöðin auglýsir: Við leggjum áherslu á vönduð hljóðfæri á góðu verði frá viðurkenndum framleiðend- um. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrval af nótum. Gítarviðgerðir. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185. Topphljómsveitagræjur með öllu til sölu, 8 rása mixer, equalizer, 500 W kraftmagnari og tvö 200 W box. Uppl. í síma 98-78383 milli kl. 12 og 15. Bugari Armando harmonika til sölu, sem ný. Upplýsingar í síma 91-686611. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn___________________ Til sölu vegna flutnings stór horn leð- ursófi, frystiskápur og stór amerísk svefnherbergishúsgögn (2 rúm, komm- óða með spegli og herrakommóða). Selst í sitt hverju lagi. S. 91-613252. Vel með fariö rúm til sölu, breidd 1,20. Uppl. í síma 91-29213 e.kl. 19 í kvöld. ■ Bólstrun Klæðum/gerum við bólstruð húsgögn. Til sölu nýtt sófasett, uppgert gamalt sófasett + stakir stólar (antik). Bólstrun Helga, Súðarv. 32, s. 30585. ■ Antik Til sölu sófi, 80 þ., felliborð m/skúffu, 40 þ., teborð, 40 þ., tveir borðstofustól- ar, 16 þ., borðstofuborð, 30 þ. + 4 stól- ar, 32 þ., skápur, 60 þ., skenkur, 100 þ., ljósakróna, 9 þ. Sími 91-51034. Gamalt baðkar með ljónslöppum og koparkrönum til sölu. Uppl. í síma 91-19130. ■ Tölvur Strike Commander frá Origin (PC). Loksins er besti flughermir kominn út, leikur sem allir hafa beðið eftir, verð 4.990 kr. Einnig höfum við leiki fyrir Atari, Amiga og Mac. Tölvupóstverslunin Asjá sf. Við tök- um leik þinn alvarlega. Sími 91-680912. Ast Bravo 386SX, 16 Mhz., 6 Mb minni, tvö drif, 3,5 og 5 'A, 51 Mb harður disk- ur, forrit geta fylgt með. Uppl. í síma 91-54318 eftir kl. 18. Atari 1040 FM tölva + svart/hvitur skjár til sölu. Ritvinnslu- og umbrotsforrit fylgja, ásamt nokkrum leikjum. Verð 15 þ. Sími 96-12478 eftir kl. 16. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Nintendo Super Set með tveimur stýri- pinnum og fjöltengi fyrir 4 stýripinna og þremur leikjum til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 98-33794. Viktor 286 tölva til sölu. 90 Mb harður diskur og litaskjár. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-44626 á kvöldin. Óska eftir 486 tölvu, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-46854, Pétur. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum, videoum, afruglurum, hljómtækjum. Fagmenn með áratuga reynslu. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 14" Philips sjónvarp til sölu, 1 árs gam- alt en ónotað. Uppl. í síma 91-686592. Óska eftir að kaupa ódýrt litasjónvarp. Uppl. í síma 91-26438. ■ Hestamennska Brúnn hestur, 7 vetra, til sölu, hentar vel fy.rir konu eða ungling, rauður 8 vetra, hentar vel fyrir vanan ungling og jarpur, 6 vetra, klárhestur með tölti, þægur. S. 91-78479 og 985-33191. Fákskonur, ath. Föstudagskvöldið 30. apríl verður farið ríðandi í heim- sókn til Gustskvenna. Mæting við félagsheimilið Víðivöllum kl. 19.00. Kvennadeild. Þjónustuauglýsingar ráýnör\ verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 i HÚSEIGNAÞJONUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþiýstl|ivottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgorðEr og viðhald á húseignum. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. Pandð timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. aVELALEIGA SIMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja rafiagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Ottymlö augfýftlnguna. JÓNJONSSON LÓGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ RJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI mf. • S 45505 Btlasfmi: 985-27016 • BoOsími: 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI tmnrnl S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUSOGUN 'SÓGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÓéUN - MALBIKSSÖGUN, KJARNABORUN HRÓLFURI. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985~277S0. FJARLÆGJUM STiFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notúm ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 Skólphreinsun. J1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum, baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.