Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Raliýbíll. Skaga Escortinn afhendist tilbúinn í fyrstu keppnina. Verð 350 þús. stgr. Athuga skipti. Uppl. í síma 93-12828 og 93-13191. Þröstur. Vantar bila á staðinn. Mikil sala, mikil sala.-Vantar bíla á staðinn. Góður innisalur, ekkert innigjald. Bílamið- stöðin, Skeifunni 8, s. 91-678008. Viltu spara? Geri bíla klára fyrir skoðun. Framkvæmi ennfremur ýmsar aðrar smáviðgerðir. Fagmaður - sími 671826 eftir kl. 16. Útsala - 140.000 kr. Ford Bronco V8 289, skoðaður ’94, upphækkaður, 35" mudderar, 3ja gíra í gólfi, 9" hásing, jeppaskoðaður. Uppl. í síma 91-670108. Volvo 244L, árg. '77, vélarvana, til sölu. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-44626 á kvöldin. BMW BMW 318i ’85, Shadow line, svartur, litað gler, álfelgur, 4 hauspúðar, skipti möguleg. Uppl. í símum 91-686003 og 984-58617 (símboði). Chevrolet Chevrolet Monza, árg. '87, til sölu. Fallegur og góður bíll, verð 250.000 kr., skipti é ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-870160. Daihatsu Til sölu Daihatsu Charade, árg. '88, sjálfskiptur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-652285 eða 91-54677. Fiat Fiat Uno station, árg. '88, skoðaður ’94, nýtt lakk, ekinn 62 þús. km. Á sama stað til sölu nýlegar köfunargræjur m/tölvu, verð 100.000. S. 91-685574. Fiat Uno 60S, árg. ’88, til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 91-77224 eftir kl. 18.30. Ford Óskráður Ford Escort, árg. ’85, með 1100 vél, til sölu, vantar hljóðkút, en annars í góðu standi. Uppl. i síma 91-676654 frá kl. 15 til 20. Ford Escort Laser 1100, árg. '85, til sölu, allur nýyfirfarinn og nýsprautaður. Uppl. í síma 91-73222 eftir kl. 16. [Wj] Honda Til sölu Honda Civic GL, árg. ’89, mjög vel með farin, ekin 63 þús. km, stað- greiðsluverð 620.000. Upplýsingar í síma 91-625815 milli kl. 10 og 17. Mazda Mazda 323 1500 GLX, árg. '87, til sölu, góður og mikið endurnýjaður bíll, t.d. púst, bremsur, demparar og margt fleira. Uppl. í síma 91-670445 e.kl. 19. Mitsubishi Mitsubishi L-300, árgerð '84, til sölu, 7 manna, 4x4, með nýuppgerðum mót- or. Uppl. í síma 985-39783. MMC Colt, árg. ’87, dálítið skemmdur að framan en ökufær, til sölu á 150.000 kr. Uppl. í síma 91-650922 í kvöld. c^!l Nissan / Datsun Nissan Micra GL, árg. ’87, til sölu, ekinn 75 þús., skoðun ’93, nýtt kúplingssett og tímareim, gangverð 340 þús. selst á 260 þús. stgr. Sími 91-32521. Kristín. Nissan Sunny SLX 1,6, árg. '91, til sölu, ekinn 17 þúsund km. Engin skipti, verð 850.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-642219. Skoda Skodi 120, árg. ’88, til sölu, ekinn 45 þús. km. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-42171. Subaru Subaru ’82 til sölu, 4WD, þarfnast við- gerðar, verð 80 þús. Úpplýsingar í síma 92-15242. Subaru 1800 station, árg. '87, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 50 þús. km. Uppl. hjá Bílasölunni Start í síma 91-687848. Toyota Toyota Carina II, árg. ’86, ekin 113 þús., vel með farin, selst á 400 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-50962. Toyota Celica 2,0 GTi, árg. ’86, til sölu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-674748. Toyota Hilux pick-up, árg. '74, til sölu. Upplýsingar í síma 985-39073 e.kl. 21. Jeppar Chevrolet Blazer S10, árg. ’83, Tahoe, til sölu, nýupptekin vél, góður bíl með öllu. Skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-72140. MODESTY BLAISE Kaut lagði skjalatösku í öryggishólfið - en áður en honum tókst að loka því fékk hann högg á hálsinn! I §£ Modesty Horfðu i augun á mér og segðu að þér þyki gaman að sjá mig - en ekki bara peningabudduna mlna! Já, en ég hef nú líka gaman af peningunum þínum! I----F í Siggi hefur lag á henni! A 'S-Han'n endurtekur bara-' ( það sem hún segir og ) ( fær svo skammir fyrir - ) en síðan það sem hann vill! T' I §Í22L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.