Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 Fréttir Hert eftirlit með sjómannaafslætti 1 Vestmannaeyjum: Lögin um afskráningu áhaf na eru þverbrotin - segir Elías Bjömsson, formaður sjómannafélagsins í Vestmannaeyjum „Eg hef ekki séö þetta bréf en ég veit aö skráningarlögin eru þver- brotin út um allt land. Þaö er ekkert óeðblegt viö það aö menn vilji fara að landslögum. Skerðing sjómanna- afsláttar er hins vegar verra mál en þaö höfum við orðið að láta yfir okk- ur ganga,“ segir Elías Bjömsson, formaður sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum. Nokkurrar óánægju hefur orðið vart meðal sjómanna í Vestmanna- eyjum vegna bréfs sem skattstjórinn þar hefur sent nokkrum útgerðarað- ilum í Vestmannaeyjum. Þar eru þeir áminntir um að fara að lögum varð- andi skráningu og afskráningu áhafna. Verulegir fjármunir em í húfi fyrir ríkið því hver dagur á sjó veitir sjómönnum um 600 króna af- slátt frá skatti. Ingi Tómas Björnsson, skattstjóri í Vestmannaeyjum, vildi ekkert láta hafa eftir sér um efni bréfsins. Hann segir hins vegar að starfsfólk sitt reyni af fremsta megni að framfylgja þeim reglum sem í gildi em. Það gildi Þyrlunámskeið í Grundarf irði Allir fastráðnir lögreglumenn og menn úr björgunarsveitunum á Snæfellsnesi vom á tveggja daga þyrlunámskeiði í Gmndarfiröi um helgina ásamt mönnum frá Al- mannavömum ríkisins og Flug- björgunarsveitinni í Reykjavík, alls um þrjátíu manns. Þyrla frá hernum á KeflavíkurflugveUi var í Gmndar- firði alla helgina en þyrla Landhelg- isgæslunnar var þar í fyrradag. -GHS r á næsta sölustaö • Askriftarsimi 63-27-00 ÍHDMHq MÁLMSAGIR GÓÐAR FYRIR RYÐFRÍTT STÁL 250-275-315 mm blöð. FRÁBÆRT VERÐ Kaplahrauni 5,220 Halnarfjörður simi 653090 - fax 650120 jafnt um sjómannaafsláttinn sem annað. Að sögn Elíasar hafa verið nokkur brögð að því að útgerðarmenn hafi tekið sjómenn af launaskrá þegar þeir hafi verið afskráðir. Dæmi hafi tíi dæmis verið um slíkt í páska- stoppinu. Þetta segir Elías ólöglegan gjöming enda þurfi að segja sjó- mönnum upp með löglegum fyrir- vara áður en hægt sé að hafa af þeim umsaminlaun. -kaa 2. Hver talar íslensku fyrir Fred Flintstone? □ Edda Björgvinsdóttir. □ Magnús Ólafsson. □ Sigurður Sigurjónsson. 3. Hver af persónunum er lögregjuþjónn? □ Hökki Hundur. □ Jóki Björn. □ Skúbi Dú. 4. Hvað er Myndbandasafn fjölskyldunnar? □ Myndbandaklúbbur. □ Bókaklúbbur. Krossaðu við rétt svör. VwlilwNn 10 heppnir þátttakendur fá myndbandið Dæmalausar Dæmisögur. 30 heppnir þátttakendur fá fallegt Walt Disney plakat. HEIMILI: STAÐUR: 1. Nefndu fjórar teiknimyndapersónur á myndinni hér til hliðar. NAFN: Sendist til: Krakkaklúbbur DV (Getraun MBS) Þverholti 14 105 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.