Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL1993 Viðskipti Sannkölluð mokveiði á ufsamiðunum suður af Reykjanesi: Pokarnir sprungu hvað eftir annað - alveg með ólikindum segir skipstjórinn á Guðbjarti „Þetta var alveg með ólíkindum þetta helvíti. Til marks um hvað þetta var svakalegt var einn sem var búinn að sprengja pokann tvisvar og sagði svo: Jæja, nú skal ég ekki toga lengi og svo togaði hann rétt í hálf- tíma eða þrjú kortér en sprengdi samt. Það stóðu allir á öndinni yfir þessum ósköpum, menn höfðu vart undan að taka inn,“ segir Hörður Guðbjartsson, skipstjóri á Guðbjarti ÍS. Gífurlegur afli fékkst á tæpum sólarhring á ufsamiðunum suður af Reykjanesi í síðustu viku. Vel á þriðja tug skipa var á miðunum þeg- ar „ufsahvellurinn" kom, að sögn Haröar. Lætin stóðu þó ekki yfir nema 15-20 tíma. Hann taldi að frystitogaramir hefðu tekið inn aUt að 80 til 90 tonnum í einu. Guðbjartur ÍS fékk risahal en nærri áttatíu tonn voru í trollinu. Það sprakk hins vegar og náðist afl- inn úr halinu því ekki allur um borð. Togarinn kom síðan til hafnar á sum- ardaginn fyrsta með 143 tonn af ufsa eftir tíu daga veiði. Stefnir fékk 155 tonn af ufsa á aðeins tveimur og hálf- um sólarhring, Framnesið frá Þing- eyri fékk einnig góðan afla eða um 130 tonn. Um helgina og í byrjun þessarar Guðbjartur ÍS 16 lenti ásamt tugum annarra skipa i algjörum „loðnumokstri" á miðunum fyrir utan Reykjanes i síðustu viku. viku hefur ufsinn hins vegar htið Harðar. Hann segir svona mokveiði stutt þvi fiskurinn fari hratt yfir. sem ekkert sést á miðunum að sögn á ufsanum venjulega standa mjög -Ari stefiia um landnýtingu og al- mannarétt sem haldin var á laug- ardaginn. Það var troðfullt út úr dyrum og margt fróðlegt sem þar fram kom,“ sagði Sverrii' Sch. Thorstcinsson, varaformaður Skotveiðifélags íslands, er ráð- stefnunni lauk. Þetta var heils dags ráðstefna sem Landvernd, Skotveiðifélags íslands, Landssamband Stanga- veiðifélaga, Ferðafélags íslands og Stéttarsamb;md bænda héidu. Það vakti mikla athygh nokkr- um dögum fyrir ráðstefnuna að Samband dýravemdunarfélaga íslands mótmælti ráðstefnunni harölega og taldi hana tímasóun. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu mætti Jórunn Sörensen og flutti ræðu, Stefán Már Stefánsson talaði um rétt útlendinga til landa- kaupa á íslandi og komu upplýs- ingar Stefáns mörgum fundar- manninum á óvart. Stefán sagðí að með óbreyttum lögum í EES yrðu ahir jafnir varðandi kaup á fasteignum, jöröum og landi hérlendis. Það kom fram í máli marga að nauðsyn væri að kortleggja af- rétt, almenninga og eignarlönd. Svo hinn almenni útivistarmaöur viti hvar hann er staddur og hvaða reglur eru þar í gildi,“ sagði Sverrir í lokin. -G.Bender Fisksala 1 Bretlandi: Mjög hátt verð Látið var flutt út af fiski í gámum til Bretlands í síðustu viku og veröið var því fremur gott. Meðalkílóverðið fyrir þorsk var 169 krónur sem er 27 króna hækkun mihi vikna. Ýsuverð- ið var einnig mjög gott eða 169 krón- ur að meðaltah. Það er hvorki meira né minna en fimmtíu króna hækkun. Fyrir karfa fékkst 85 krónur á kílóið og 59 krónur fyrir ufsann. Aðeins voru flutt út 156 tonn sam- anboriö við 769 tonn fyrir tveimur Gámasölur í Bretlandi — meðalverö í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — | Þorskur □ Ýsa QKarfi §Ufsi vikum. 22 tonn voru þorskur og 64 tonn ýsa. Akurey seldi afla sinn í Bremer- haven í vikunni, ahs 269 tonn. Lang- stærstur hlutinn var karfi eða um 257 tonn. Sæmilegt kílóverð var fyrir karfann eða um 86 krónur. Heildar- söluverðmæti aflans var 23 milljónir króna. -Ari Fiskmarkaðir: Þorskur lækk- aráný Rúmlega 800 tonn seldust á fisk- mörkuðunum í síðustu viku sam- kvæmt úttekt DV. Nú má búast við að salan fari að glæðast næstu vikur því páskastoppinu er lokið. Fyrir tveimur vikum seldust aðeins um 400 tonn þannig að viðskiptin eru að aukast smátt og smátt. Meðalkílóverðið fyrir slægðan þorsk á fiskmörkuðunum var um 80 krónur sem er fimm króna lækkun frá vikunni á undan. Fyrir slægða ýsu fengust að meðaltah 108 krónur sem er tveggja króna hækkun milli vikna. Karfi og ufsi lækkuðu hins vegar htihega. Karfinn lækkaði úr 48,50 í 44 krónur og ufsi úr 30 krónum í 28. -Ari Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku — Þorskur □ Ýsa □ Karfi H Ufsi 19. april 20. apríl 21. apríl 23. apríl Meðalverð Fiskmarkadimir Faxamarkaður 26 april sddust alls 26,792 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0.458 60,00 60,00 60,00 Blandað 0,034 15,00 15,00 15,00 Hnísa 0,079 13,00 13,00 13,00 Karfi 0,012 38,00 38,00 38,00 Rauðmagi 0,200 49,17 30,00 87,00 Sf., bland. 0,476 80,57 79,00 101.00 Skarkoli 0,038 107,84 63,00 117.00 Steinbítur 1,533 44,63 43,00 50,00 Steinbítur, ósl. 0,084 78,69 75,00 82,00 Þorskur, sl. 3,766 70,74 63,00 74,00 Þorskflök 0,272 150,00 150,00 150,00 Þorskur, ósl. 18,186 56,12 53,00 59,00 Ufsi 0,073 23,00 23,00 23,00 Ufsi.ósl. 0,181 16,33 15,00 20,00 Ýsa, sl. 0,117 120,00 120,00 120,00 Ýsuflök 0,042 150,00 150,00 150,00 Ýsa, ósl. 1,239 96,24 80,00 99,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. aprll seldust alls 290,646 tonn. Þorskur, sl. 79,919 81,22 47,00 99,00 Ýsa, sl. 16,508 72,13 40,00 102,00 Ufsi, sl. 97,376 31,43 20,00 35,00 Þorskur, ósl. 36,721 54,08 40,00 62,00 Ýsa, ósl. 25,005 62.59 55,00 81,00 Ufsi, ósl. 5,500 25,64 22.00 26,00 Karfi 16,749 41,80 38,00 45,00 Langa 3,301 57,26 50,00 59,00 Keila 3,706 39,32 33,00 46,00 Steinbitur 2,020 39,16 30,00 41,00 Háfur 0,184 10,00 10,00 10,00 Lúða 0,344 253,15 100,00 295.00 Skarkoli 0,312 63,57 59,00 64,00 Svartfugl 0,136 89,00 89,00 89,00 Hrogn 1,224 85.00 85,00 85,00 Undirmálsþ. 0,396 35,00 35,00 35,00 Undirmálsýsa 1,080 30,00 30,00 30,00 Sólkoli 0,165 50,00 60,00 50,00 Fískmarkaður Breiðafjarðar 26. aptll asldust alls 71,919 tonn. Þorskur, sl. 52,513 66,93 46,00 73,00 Undirmálsþ.,sl. 3,851 55,32 55,00 56,00 Ýsa, sl. 5,777 74,81 60,00 93,00 Ufsi, sl. 0,711 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,885 31,00 31,00 31,00 Langa,sl. 0,092 30,00 30,00 30,00 Blálanga, sl. 0,093 30,00 30,00 30,00 Keila.sl. 0,028 15,00 15,00 15,00 Keila, ósl. 0,064 15,00 15,00 15,00 Steinbítur, sl. 1,433 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 2,625 17,00 17,00 17,00 Lúða, sl. 0,398 197,26 180,00 215,00 Koli, sl. 2,200 50,00 50,00 50,00 Langlúra, sl. 0,417 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,826 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 26, apríí seldust aös 7,388 tonn. Þorskur, und., sl. 0,683 54,00 54,00 54,00 Skarkoli 0,257 71,00 71,00 71,00 Þorskur.sl. 6,448 70,00 70,00 70,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.