Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993
29
r
Coppelía.
Coppelía
íslenski dansflokkurinn sýnir
nú ballettinn Coppelíu í uppsetn-
ingu Evu Evdokimovu.
Coppelía fjallar um unga elsk-
endur. Drengurinn er reyndar
svolítill daörari og sendir einni
af brúöum dr. Coppelíusar, sér-
lundaös þorpsbúa, fmgurkoss í
þeirri trú aö um lifandi mann-
eskju sé að ræöa.
Stúlkan verður afbrýðisöm og
vinkonurnar stelast inn til
brúðugerðarmannsins. Hann
reynir að lífga brúðuna og þaö
tekst að þvi leyti að unga stúlkan
Leikhús
bregður sér í líki brúðunnar.
Brúðugerðarmaðurinn verður
niðurbrotinn þegar hann kemst
að því að hann hefur verið narr-
aður en allt fer þó vel að lokum.
Coppelía verður næst sýnd á
laugardaginn.
Lenin, Stalin og félagar.
ísrael
Það var 27. apríl 1950 sem ísrael
var formlega viðurkennt af ríkis-
stjórn Breta. Það hljómar
kannski undarlega en einn mikil-
vægasti aðilinn í því að koma
ísraelsríki á legg var gyðingahat-
arinn Stalin.
Skrítinn þvottur
í Evrópu til foma notuðu menn
ólifuolíu til þess að þvo sér.
Blessuðveröldin
Kókvelta
Coca-Cola fyrirtækið velti á síð-
asta ári um 800 milljörðum króna
sem eru nálægt átta ára fjárlög-
um íslenska ríkisins.
Gula hættan!
Á meðan Bandaríkjamönnum
fjölgar að meðaltah um 10% fjölg-
aði Víetnömum í Bandaríkjunum
um 135%, fyrrum Kóreubúum
um 125%, Kínveijum um 104%,
Filippseyingum um 82% og
spænskumælandi um 53%. Hvít-
um Bandaríkjamönnum fjölgaði
aðeins um 6% á sama tíma.
Vantar konur!
Hlutfallslega eru fæstar konur
í arabalöndum hvernig sem á því
stendur. í Sameinuðu fursta-
dæmuniun eru aðeins 32% íbú-
ana konur, 37,5% í Qatar, 40,8%
í Bahrain, 42,1% í Vestur-Sahara
og 42,9% í Kuwait.
Færðá
vegum
Flestir vegir landsins eru færir
þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar
leiðir voru þó ófærar snemma í
Umferðin
morgim. Það voru meðal annars Eyr-
arfjall, Möðrudalsöræfi, Vopnafjarð-
arheiði, Gjábakkavegur, vegurinn
milli Kollafjarðar og Flókalundar,
Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði,
Lágheiði, Heflisheiði eystri og Mjóa-
fjarðarheiði. Víðast hvar um landið
eru öxulþungatakmarkanir sem í
flestum tflfellum miðast við 7 tonn.
Stykkishólmur
Ófært
Höfn
[U Hálka °9 snjör m Pungfærx
*—1 án fyrístöðu Li-I . y
Q Öxulþunga-
SHálka og ___takmarkanir
skafrenningur [/J ófært
Gaukur á Stöng í kvöld:
í kvöld er það hljómsveitin SSSól,
með Helga Björnsson fremstan í
flokki, sem heldur tónleika á Gauki
á Stöng.
Eins og flestum er kunnugt hét
þessi hljómsveit lengst af Síðan
skein sól cn nafninu var breytt í
; vetur og kalla þeir sig nú SSSóI.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru
þeir Helgi Bjömsson söngvari, Jak-
ob Smári Magnússon bassaleikari,
Eyjólfur Jóhannsson gítarleikari
og Hafþór Guðmundsson sem sér
um að berja húðimar. Þeir hafa
verið að vinna aö útgáfu hér heima
og einnig fyrir erlendan mark-
aö.
Það er oft margt um manninn á sveitarinnar eru hvattír til aö aðnælasériborö ínánd viðhljóm-
Gauknum svo aðdáendur hljóm- mæta snemma ef þeir liafa hug á sveitina.
Hin ryðgaða Mars
Á kortinu má sjá hvernig sólkerfið
og stjömurnar sjást frá Mars. Reiki-
stjaman hefur fjölbreytt landslag,
fjöfl, sléttur og dali, en mestur hluti
hans er rauðleit eyðimörk vegna þess
að j arðvegurinn er j árnríkur og j ám-
Stjömumar
ið hefur oxast eða ryðgað. Mars er
helmingi minni að þvermáli en Jörð-
in og massinn er tíu sinnum minni.
Mikfll kuldi er á Mars eða allt að 120
stiga frosti; hitinn getur komist upp
að frostmarki en aldrei yfir það.
Hvergi er vatn í fljótandi formi en
líklega er það bundið í jörðu sem
jarðklaki. Vatnsleysið og kuldinn
gera það að verkum að erfitt yrði að
búa á Mars. Þó er stjarnan tiltölulega
lík Jörðinni og því vænlegasti staöur
til ábúðar utan hennar. Dagurinn er
áhka langur. Þar skiptast á sumur
og vetur þótt árið sé helmingi lengra
þar en hér.
Sólarlag í Reykjavík: 21.40.
/ATNSBERINN
/ Sólin
Satúrnus
o
\
STEINGEITIN
MARS
SUÐURFISKURINN
Neptúnus
°
Jörðin
MYND-
HÖGGVARINN
O
-1 eða meira
Birtustig stjarna
★ *
0
1
★
2
3 eöa minni Smástirni
O
Reikistjarna
gjvl
Sólarupprás á morgun: 5.10.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.00.
Árdegisflóð á morgun: 10.30.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Hoffa.
Hoffa
Hoffa var valdamesti verka-
lýðsleiðtogi í Bandaríkjunum frá
því skömmu eftir lok heimsstyrj-
aldarinnar og til 1975 er hann
hvarf. Óteljandi rannsóknir hafa
Bíóíkvöld
fariö fram á hvarfinu en ekkert
sannast þótt ýmislegt bendi til
þess að mafían hafi myrt hann.
Hoffa var á mála hjá mafíunni en
undir lokin var hann þeim ekki
eins leiðitamur og áður. Völd
Hoffa og áhrif voru geysileg í
Bandaríkjunum og persónutöfrar
miklir.
Leikstjóri myndarinnar er
Danny De Vito sem áður hefur
stýrt myndunum Throw Mama
from the Train og War of the
Roses. Aðalhlutverkið er í hönd-
um Jack Nicholsons en De Vito
leikur aðstoðarmann hans.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Vinir Péturs
Laugarásbíó: Flissi læknir
Stjörnubíó: Hetja
Regnboginn: Siðleysi
Bíóborgin: Hoffa
Bíóhöllin: Ávallt ungur
Saga-bíó: Stuttur frakki
Gengiö
Gengisskráning nr. 77. - 27. apríl 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,240 62,380 64,550
Pund 98,557 98,779 96,260
Kan. dollar 49,227 49,338 51,916
Dönsk kr. 10,2791 10,3022 10,3222
Norsk kr. 9,3524 9,3734 9,3321
Sænsk kr. 8,6396 8,6591 8,3534
Fi. mark 11,5696 11,5957 10,9451
Fra. franki 11,6960 11,7223 11,6706
Belg. franki 1,9218 1,9261 1,9243
Sviss. franki 43,8310 43,9296 42,8989
Holl. gyllini 35,1827 35,2619 35,3109
Þýskt mark 39,5237 39,6126 39,7072
it. líra 0,04250 0,04260 0,04009
Aust. sch. 5,6211 5,6338 5,6413
Port. escudo 0,4247 0,4257 0,4276
Spá. peseti 0,5354 0,5366 0,5548
Jap. yen 0,56618 0,56745 0,55277
Irskt pund 96,453 96,670 96,438
SDR 88,8688 89.0687 89,6412
ECU 77,2367 77,4105 76,8629
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
lausar, 10 hæðir, 11 munda, 12 duglegs,
14 fljótur, 15 hvað, 16 skrá, 18 flýtir, 20
tarfur, 22 glíma, 23 hopa.
Lóörétt: 1 litla, 2 hirsla, 3 ellegar, 4 nema,
5 helgitákn, 6 fæðu, 7 púkar, 13 lengdar-
mál, 14 dugleg, 15 sjór, 17 bardagi, 19 átt,
21 frá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 örend, 6 óa, 8 roð, 9 auðn, 10
skar, 11 gum, 13 valtur, 15 ös, 17 eirir, 19
lúi, 20 rýni, 22 orkir, 23 nn.
Lóðrétt: 1 ör, 2 roka, 3 eða, 4 nartir, 5
dugur, 6 óður, 7 an, 10 svöl, 12 mærin,
14 leik, 16 súr, 18 inn, 21 ýr.