Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 31 Kvikmyndir wmmmm HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 SÍMI 19000 Þriðjudagstilboð. Miðaverð 350 kr. á allar myndir nema Jenniler 8 og Karlakórinn Hekla. Frumsýning á hágæðaspennumyndinni JENNIFER 8 ER NÆST A slóð raðmorðingja hefur leyni- lögreglumaðurinn John Berlin engar vísbendingar, engar grun- semdir og engar fjarvistarsann- anir.. og nú er komið að þeirri áttundu. Leikstjóri Bruce Robinson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Grinsmellur sumarsins: FLODDER í AMERÍKU Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýnd kl. 5,9 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN ★★★G.E.DV. Sýndkl. 9.05 og 11.10. HOWARDS END mynden hlaut þrenn óskars- VERÐLAUN m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 5. elskhuginn Sýndkl.7. Bönnuð börnum innan 16 ára. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 9.30. Þriðjudagstilboð á allar myndir Frumsýning: FLISSILÆKNIR Larry Drake (L. A. Law) fer með aðslhlutverkið í þessum spennu- trylli um E van Rendell sem þráði að verða læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu sloppana, svörtu pokana og lifið strýkur hann af geðdeildinni oghefur „lækningastörf‘. HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR. Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HÖRKUTÓL Handrit og leikstjóm Larry Ferguson sem færði okkur Be- verly Hills Cop 2 og Highlander. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO Meðíslenskutali. Sýndkl.5. Miðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýnd kl.7,9og11. Þriöjudagstiiboð, kr. 350, á allar myndir nema Börn náttúrunnar Páskamynd Stjörnubíós stórmyndin HETJA Oustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „í einu orði sagtfrábær.. .meist- áraverk!" Frakkland „Stórkostiega leikin." Oanmörk í fyrsta skipti á ævinni gerði Bernie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR Sýndkl. 5og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRAKÚLA Sýndkl.9. Bönnuö börnum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Siðleysi DAM AGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast samt. Myndin sem hneyksiað hefur fólk um alian heim. Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Jul- lette Binoche (Óbærilegur léttlelki tilverunnar) og Miranda Richards- son (The Crying Game). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppn- um i Bandarikjunum I nitján vlkur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HONEYMOON INVEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★ MBL. Sýnd kl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sviþjóð. Sæbjöm Mbl. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart. ‘ ‘ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýnd kl.5,7,9og11. Sviðsljós Claudia Schiffer og Alberf prins sjást nú æ oftar saman á opinber- um vettvangi. Súperfyrirsætan og prinsinn eru bara vinir ingu úr lausu lofd gripið,“ segir hin 22 ára gamla þýska súperfyrirsæta, Clau- dia Schiffer. Um fátt er meira talað þessa dagana en vinskap fyrirsætunnar og prinsins í Mónakó en Claudia harðneitar að þau séu að draga sig saman. Ekki eru þó ýkja margir sem leggja trúnað á um- mæli hennar enda hafa skötuhjúin ekk- ert verið að fela hrifningu sína hvort á öðru þegar til þeirra hefur sést. Ekki er vitað hvort faðir Alberts, Rain- er fursti, leggur blessun sína yfir þennan ráðahag en hann hefur enn ilian bifur á mannsefni Stefaniu dóttur sinnar. Hvort Claudia fær betri mótttökur hjá furstan- um skýrist væntanlega fljótlega. „Ég vil hvergi annars staðar búa en í Mónakó. Ég þekki Alþert prins mjög vel og við erum góðir vinir en það er allt og sumt. Þess vegna er allt tal um gift- Allt tal um giftingu er úr lausu lofti grip- ið, segir fyrirsætan. A4A/BÍ SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3! Þriðjudagstilboð á Crying Game kr. 350. Frumsýning á stórmyndinni: HOFFA Jack NichoLsson sýnir að hann er magnaðasti Leikari okkar tíma í kvikmynd Danny Devito um Jimmy Hoffa, einn valdamesta mann Bandaríkjanna sem hvarf á dularfúllan hátt árið 1975. Sýnd kl. 5 og 9. í sal 1. Sýnd kl. 111 sal 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★★ % MBL. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNM YNDIN STUTTUR FRAKKI 1111111111111111111 BtÓHÖlll SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI .............. n n ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Frumsýning á stórmyndinni: Þriðjudagstilboð, 350kr., á allar myndir nema Forever Young ÁVALLT UNGUR Mel Gibson er kominn í þessari frábæru og skemmtilegu stór- mynd. FOREVER YOUNG var frum- sýnd um síðustu,mánaðamót í löndum eins og Ástralíu, Eng- landi og Japan og fór alls staðar í toppsætið! Sýndkl.5,7,9 og 11. Sýnd kl. 6.50 og 9. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR BfflfalHMBIHBl “In The Tradition Of ‘Rain Man' ............•'■ÁSM—*------- MARJJF “‘SCLYT Of a Woman’ IS an Amazinc film. laleHiaeatlv »Hnea aa4 mu.iagþ taid. 11» k aae oí XI Paciao'i beel aad rnkieú petfannaacet." “Onlv Once in a rare While, ALONC COMES A PFRFORMANCF.THAT WU. not Be erased from Memort. Al Paciao ,im udi a performaace' P A C I N O SCENT WQMAN [Hl<0. Sýnd kl. 5og9. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýnd kl. 5 og 9.05. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl.4.50. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl. 6.55og11. Siðustu sýnlngar. i y 1111 n 111111111111111 ii 111111 i i 11 r i i i r S4G4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Þriðjudagslilboð á myndina Háttvirtur þingmaður, kr. 350. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öU- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTANFRAKKA". Sýnd kl. 5,7,9og11 ITHX. TnnnTTrTnrrriiii Sýnd kl. 7,9 og 11.051THX. m n ■ i. i. ................ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.