Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 27 e»v Fjölmiðlar Einstakur áhugiá íþróttum Einu sinni þótti aUt sem tengd- ist menningu og listum vont. Þeir sem voru að fitla við slíka hluti töldust til auðnuleysingja og aíætna á þjóðfélaginu. Nú er þetta breytt. Nú þykir heldur gott aö vera listaspíra og helst á styrk. Nú eru heilir þættir íjölmiðla tileinkaðir hvers konar menningu í landinu, án þess aö umsjónarmenn séu taldir til tunglsjúkra. Meðal þessara þátta er Litróf sem hefur verið reglubundið á skjá Ríkissjónvarpsins í vetur. Umsjónarmönnum Litrófs hefur í það heila tekist vel upp. Þættim- ir hafa verið fjölbreyttir, fanga leitað víða um land og efninu yfir- leitt gerð góð skil. Síðasti þáttur vetrarins, í gærkvöldi, var engin undantekning þar á. Einstakur er áhugi stjórnenda Sjónvarps á íþróttum. Aö minnsta kosti þrisvar sinnum þurfti að rjúfa kvöldfréttirnar í gær fyrir boltaleiki. Síöan var auglýstri dagskrá riðlað til þess að hægt væri að halda áfram að sýna frá þessum sömu leikjum. Rás 2 var einnig lögð undir bolt- ann á sama tima og á rás 1 var grútleiðinlegur þáttur. Það var því ekki úr mörgu að velja fyrir skylduáskrifendur Ríkissjón- varpsins á þessum umrædda tfma i gærkvöldi. En efdr stendur spumingin, hvort ekki heföi ver- ið nóg að leggja aðra útvarpsrás- ina undir i fréttatímanum og leyfa fréttafíklum að horfa óá- reittum á sín kreppu-, atvinnu- leysis- og ófriðartíðindi. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Andlát Bjarnveig Bjarnadóttir, Vesturgötu 7, andaðist í Borgarspítalanum að morgni 26. apríl. Lára Gunnarsdóttir frá Vík í Mýr- dal, Kleppsvegi 118, Reykjavík, lést á heimili sínu 26. apríl. Elín Snæbjörnsdóttir, Bústaðavegi 105, lést í Vífilsstaðaspítala 25. apríl. Kristján Kristinsson, Bröndukvísl 14, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfaranótt 24. apríl. Michael T. Whalen lést í sjúkrahúsi í Stuart, Flórída, fostudaginn 23. apríl. Jarðarfarir Jón Guðmundsson, fyrrverandi bú- stjóri á Keldum, sem lést þann 18. apríl, verður jarðsunginn frá Árbæ- jarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 13.30. Brynjólfur Ingvar Kjartansson, dval- arheimilinu Höfða, áður Háholti 30, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 14. Guðný Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Háaleitisbraut 111, sem lést 17. apríl, verður jarðsungin frá Skálholts- kirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 14. Kjartan Vilbergsson, Vinaminni, Stöðvarfirði, sem lést þriðjudaginn 20. aprfi, verður jarðsunginn frá Stöðvarfjarðarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 14. Hreinn Sigurðsson, Engihlíð 14, verður jarðsunginn frá kirkju Óháða safnaöarins í Reykjavík miðvikudag- inn 28. apríl kl. 13.30. Svanfrid A. Diego, sem lést á heimili sínu, Laufásvegi 8, laugardaginn 17. apríl, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Reykjavík miðvikudaginn 28. apríl kl. 13.30. r á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfi örður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 23. apríl til 29. apríl 1993, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðmni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þfiigholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 27. apríl: Rússar slíta stjórnmálasambandi við Pólverja. Bera þeim á brýn að þeir gangi erinda Hitlers. ___________Spákmæli______________ Það er svo langt síðan þau unnust að jafnvel askan er orðin steinköld. L. Bromefield. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud.. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfá að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyririingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Síjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Atburðir kunna að leiða til þess að þú þurfir að endurskoða áform þín. Breytingar, sem þú kemur á, leiða til góðs á næstu dögum. Fjármálfit fara batnandi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að beita lagni til þess að koma málum þínum áleiðis. Gerðu ráð fyrir einhverri andstöðu. Reyndu að breyta því sem breyta þarf með hægð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Skiptar skoðanir eru innan fjölskyldunnar. Það leiðir til endur- skoðunar á málum heimilisins. Meiri ró er yfir öðrum málum. Nautið (20. apríl-20. mai): Nýttu þér hugmyndaauðgi þína í eigin þágu. Vertu ekki óþolin- móður þótt mál gangi ekki eins hratt fram og þú kýst. Tvíburarnir (21. maí-21. j úní): Þér gengur vel við hefðbundin störf. Heldur verr gengur í félags- málum og jafnvel ástarmálum. Foröastu deilur. Happatölur eru 11, 20 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Áhersla er lögð á þekkingu og hæfni. Það gæti því borgað sig að auka þekkinguna og hlusta á þá sem reyndari eru. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn verður rólegur og að mestu hefðbundinn. Þó eru líkur á einhverri breytingu innan fjölskyldunnar. Þú nýtur þín best innan um aðra með svipuð áhugamái og þú. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Athafnasemi og hugmyndaauðgi er góð blanda. Þannig komast góðar hugmyndir í framkvæmd. Hættan er sú, nema þú sért því agaðri, að þú látir ógert það sem þú ættir að gera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú reynir á vináttuna. Óvarlegt er að blanda saman skemmtunum og viðskiptum. Fólk er í vamarstöðu og vill skýr svör. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt þú sért rólegur að eðlisfari getur jafnvel þohnmæöi þinni ofboðið. Ástandið lagast þó í kvöld. Happatölur eru 5,18 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Óvænt tækifæri kalla á skjót viðbrögð. Þetta á einkum við ef peningar tengjast ákvörðuninni. Gefðu þér þó tíma til að íhuga málin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hagsmunum þínum er stefnt í hættu og þú þarft að taka skjóta ákvörðun. Láttu ekkert uppi um áform þín, aörir nýta sér það. Ný sljörnuspá á hvcrjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.